7.4.2010 | 13:16
Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram á mánudag
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.
Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en kl 14 mánudaginn 12. apríl. Skráning í síma 411-5000 Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
7.4.2010 | 00:53
Grćnlandsfarar á Rás 2 í fyrramáliđ
Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák, međ 5,5 vinning, ađ lokinni sjöundu umferđ umferđ sem fram fór í kvöld í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć. Ţađ eru brćđurnir Björn (2376) og Bragi Ţorfinnssynir (2396), Guđmundur Gíslason (2382) sem sigrađi Stefán Kristjánsson (2466), sem var međal efstu manna fyrir umferđina, og stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2574). Stefán Kristjánsson er svo fimmti međ 4,5 vinning.
Björn vann Ingvar Ţór Jóhannesson í hörkuskák ţar sem lengi virtist halla á Björn, Bragi lagđi Dađa Ómarsson, Hannes Hlífar hafđi betur gegn Sverri Ţorgeirssyni. Róbert Lagerman og Ţorvarđur F. Ólafsson gerđu jafntefli.
Ţađ situr nokkurn svip á stöđuna ađ Dagur Arngrímsson hefur hćtt á mótinu vegna veikinda. Ţar sem Dagur teflir ekki helming skákana telst árangur hans ekki međ og í stöđu mótsins er skráđur vinningur á alla sem hafa átt ađ hafa mćtt Degi í ţegar loknum umferđum.
Efstu menn mćtast ekkert innbyrđis í áttundu umferđ. Björn teflir viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, Hannes viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Guđmundur viđ Dađa Ómarsson. Bragi á ađ mćta Degi og verđur ţví međ 6,5 vinning ađ lokinni umferđinni á morgun.
Úrslit 7. umferđar:
Gislason Gudmundur | 1 - 0 | IM | Kristjansson Stefan | |
Omarsson Dadi | 0 - 1 | IM | Thorfinnsson Bragi | |
IM | Arngrimsson Dagur | - - + | GM | Thorhallsson Throstur |
IM | Thorfinnsson Bjorn | 1 - 0 | FM | Johannesson Ingvar Thor |
GM | Stefansson Hannes | 1 - 0 | Thorgeirsson Sverrir | |
Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | FM | Lagerman Robert |
Stađan:
+ í aftasta dálk ţýđir ađ menn eigi eftir ađ mćta Degi.
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | Fr. | |
1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2376 | Hellir | 5,5 | 2587 | 8,2 | |
2 | Gislason Gudmundur | 2382 | Bolungarvik | 5,5 | 2565 | 23,7 | + | |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2396 | Bolungarvík | 5,5 | 2551 | 13,5 | + |
4 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | Hellir | 5,5 | 2527 | -1,9 | |
5 | IM | Kristjansson Stefan | 2466 | Bolungarvík | 4,5 | 2485 | 2,4 | + |
6 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2343 | Hellir | 4 | 2359 | 2,3 | |
7 | Olafsson Thorvardur | 2206 | Haukar | 3 | 2329 | 7,2 | ||
8 | Thorgeirsson Sverrir | 2177 | Haukar | 2,5 | 2276 | 10,5 | ||
9 | GM | Thorhallsson Throstur | 2407 | Bolungarvík | 2,5 | 2122 | -21,9 | |
10 | FM | Lagerman Robert | 2347 | Hellir | 2 | 2071 | -30,3 | |
11 | Omarsson Dadi | 2127 | TR | 1,5 | 2120 | -2,5 | + |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 21:51
Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki
Spil og leikir | Breytt 7.4.2010 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2010 | 21:12
Jóhann Örn hrađskákmeistari Ása
6.4.2010 | 21:10
Ţorsteinn međ jafntefli í 2. og 3. umferđ
6.4.2010 | 08:44
Ţorsteinn sigrađi í fyrstu umferđ í Ţessalóníku
5.4.2010 | 19:17
Fimm skákmenn efstir á Íslandsmótinu í skák!
5.4.2010 | 18:13
Hrannar endađi í 3. sćti í Osló
5.4.2010 | 18:03
Páskadagur i Ittoqqortoormiit
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010 | 10:11
Páskahrađskákmót SA fer fram í dag
4.4.2010 | 19:21
Bragi efstur á Íslandsmótinu í skák - glćsisigur Sverris á Degi
4.4.2010 | 18:43
Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010 | 18:31
Hrannar efstur fyrir lokaumferđina í Osló
4.4.2010 | 18:24
60 manna áskorendaflokkur á Grćnlandi!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2010 | 18:17
Páskahrađskákmót SA fer fram á morgun
4.4.2010 | 18:07
Allan Stig Rasmussen Danmerkurmeistari
3.4.2010 | 23:04
Simmi og Jói fjalla um Íslandsmótiđ í skák
3.4.2010 | 18:54
Stefán og Bragi efstir eftir sigur á stórmeisturunum
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 8780995
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar