Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram á mánudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. 

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík. 

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en kl 14 mánudaginn 12. apríl. Skráning í síma 411-5000  Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Grćnlandsfarar á Rás 2 í fyrramáliđ

Sverrir Unnarsson verđur í viđtali viđ Grćnlandi á Rás 2 í fyrramáliđ.  Viđtaliđ verđur um kl. 7:15.  

Gífurleg spenna á Íslandsmótinu í skák - fjórir skákmenn efstir og jafnir!

Dađi og BragiFjórir skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák, međ 5,5 vinning, ađ lokinni sjöundu umferđ umferđ sem fram fór í kvöld í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć.  Ţađ eru brćđurnir Björn (2376) og Bragi Ţorfinnssynir (2396), Guđmundur Gíslason (2382) sem sigrađi Stefán Kristjánsson (2466), sem var međal efstu manna fyrir umferđina, og stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2574).    Stefán Kristjánsson er svo fimmti međ 4,5 vinning. 

Björn vann Ingvar Ţór Jóhannesson í hörkuskák ţar sem lengi virtist halla á Björn, Bragi lagđi Dađa Ómarsson, Hannes Hlífar hafđi betur gegn Sverri Ţorgeirssyni.  Róbert Lagerman og Ţorvarđur F. Ólafsson gerđu jafntefli.

Ţađ situr nokkurn svip á stöđuna ađ Dagur Arngrímsson hefur hćtt á mótinu vegna veikinda.  Ţar sem Dagur teflir ekki helming skákana telst árangur hans ekki međ og í stöđu mótsins er skráđur vinningur á alla sem hafa átt ađ hafa mćtt Degi í ţegar loknum umferđum.  

Efstu menn mćtast ekkert innbyrđis í áttundu umferđ.  Björn teflir viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, Hannes viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Guđmundur viđ Dađa Ómarsson.  Bragi á ađ mćta Degi og verđur ţví međ 6,5 vinning ađ lokinni umferđinni á morgun.   


Úrslit 7. umferđar:


 Gislason Gudmundur 1 - 0IMKristjansson Stefan 
 Omarsson Dadi 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 
IMArngrimsson Dagur - - +GMThorhallsson Throstur 
IMThorfinnsson Bjorn 1 - 0FMJohannesson Ingvar Thor 
GMStefansson Hannes 1 - 0 Thorgeirsson Sverrir 
 Olafsson Thorvardur ˝ - ˝FMLagerman Robert 



Stađan:


+ í aftasta dálk ţýđir ađ menn eigi eftir ađ mćta Degi.

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-Fr.
1IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir5,525878,2 
2 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik5,5256523,7+
3IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík5,5255113,5+
4GMStefansson Hannes 2574Hellir5,52527-1,9 
5IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík4,524852,4+
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir423592,3 
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar323297,2 
8 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar2,5227610,5 
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík2,52122-21,9 
10FMLagerman Robert 2347Hellir22071-30,3 
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52120-2,5+


Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336), er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni (1745). Annar er Jón Árni Halldórsson (2189) međ 4,5 vinning. í...

Jóhann Örn hrađskákmeistari Ása

Hrađskákmót Ása fór fram í dag í Ásgarđi. Tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson vann ţađ međ glćsibrag, hann sigrađi alla andstćđinga sína, fékk 9 vinninga. Síđan komu fjórir skákmenn jafnir međ 6 vinninga, ţeir...

Ţorsteinn međ jafntefli í 2. og 3. umferđ

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271) gerđi jafntefli í 2. og 3. umferđ alţjóđlegs skákmóts í Ţessalóníku sem fram fóru í dag. Ţorsteinn hefur 2 vinninga. Alls taka 106 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar er eru 5 stórmeistarar (stigahćstur Serbinn Dejan...

Ţorsteinn sigrađi í fyrstu umferđ í Ţessalóníku

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271) tekru ţátt í skákhátíđ í Ţessaloníku dagana 5.-11. apríl. Á ţessari fara fram einnig hliđarviđburđir og má ţar nefna Evrópumeistaramót skóla - einstaklingakeppni og Evrópumót öldunga. Svo er einnig keppt m.a....

Fimm skákmenn efstir á Íslandsmótinu í skák!

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák eftir fjöruga umferđ í Mosfellsbć í dag. Guđmundur Gíslason (2382) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2396) sem var einn efstur fyrir umferđina. Ţeir eru efstir ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni (2574),...

Hrannar endađi í 3. sćti í Osló

Hrannar Baldursson (2129) tapađi fyrir FIDE-meistaranum Frode Olav Olsen Urkeda (2420) í sex tíma skák í sjöundu og síđustu umferđ páskamóts sem lauk í Osló í dag. Hrannar varđ ţriđji međ 5,5 vinning. Urkeda og Inge Sandstad Skrondal (2238) urđu efst međ...

Páskadagur i Ittoqqortoormiit

Páskadagurinn var mikill heimsóknardagur. Um morguninn kom vinur okkar Josef Napatoq, sem verđur fjórtán ára á föstudaginn. i spjall og ţó viđ höfum veriđ vinir í ţrjú ár, ţá var vináttan innsigluđ er hann mćtti í KA galla í gráu höllina okkar. Veđriđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen og Ivantsjúk efstir á Amber-mótinu

„Ađ tapa skák er ekki ţađ versta sem getur komiđ fyrir mann,“ sagđi íslenskur stórmeistari sem er ţekktur fyrir ađ skafa ekkert af hlutunum. „Ađ tapa og gera sig ađ fífli í leiđinni er mun verra,“ bćtti hann viđ. Seinni hluti...

Páskahrađskákmót SA fer fram í dag

Páskahrađskák Skákfélags Akureyrar fer fram á morgun annan í páskum og hefst kl. 14.00. Sjö páskaegg eru í bođi og skiptast ţannig: Fyrir ţrjú efstu sćtin, ţrír efstu 15 ára og yngri og eitt verđur dregiđ. Mótiđ er jafnframt firmakeppni félagsins og fer...

Bragi efstur á Íslandsmótinu í skák - glćsisigur Sverris á Degi

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2396) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsin í skák sem fram fór í Lágafelli í dag. Bragi vann Stefán Kristjánsson (2466) sem var efstur ásamt Braga fyrir umferđina....

Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336), er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag eftir sigur á Bjarna Jens Kristinssyni (2041). Í 2.-3. sćti, međ 3,5 vinning, eru Örn Leó Jóhannsson...

Hrannar efstur fyrir lokaumferđina í Osló

Hrannar Baldursson (2129) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Páskamóts sem fram fer í Osló um páskana. Í dag gerđi hann jafntefli viđ Inge Sandstad Skrondal (2238). Skrondal, FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkeda (2420)...

60 manna áskorendaflokkur á Grćnlandi!

Sverrir Unnarsson, sem í eina viku ber titilinn stórmeistari, tefldi fjöltefli viđ sextíu ungmenni í grunnskólanum í Ittoqqortoormiit, hinum magnađa bć viđ Scoresbysund á austur Grćnlandi á fimmtudag. Hann er ţar staddur ásamt Arnari Valgeirssyni í...

Páskahrađskákmót SA fer fram á morgun

Páskahrađskák Skákfélags Akureyrar fer fram á morgun annan í páskum og hefst kl. 14.00. Sjö páskaegg eru í bođi og skiptast ţannig: Fyrir ţrjú efstu sćtin, ţrír efstu 15 ára og yngri og eitt verđur dregiđ. Mótiđ er jafnframt firmakeppni félagsins og fer...

Allan Stig Rasmussen Danmerkurmeistari

Stórmeistarinn Allan Stig Rasmussen varđ í dag Danmerkurmeistari í skák. Allan hlaut 7 vinninga í 9 skákum og varđ hálfum vinningi á undan kollega sínum, Sune Berg Hansen, sem fékk 6,5 vinning. Ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Jacob Aagaard međ 5,5...

Simmi og Jói fjalla um Íslandsmótiđ í skák

Simmi og Jói fjölluđu á einstaklega skemmtilegan hátt um Íslandsmótiđ í skák í ţćtti sínum í morgun í Bylgjunni. Hćgt er ađ nálgast umfjöllunina hér .

Stefán og Bragi efstir eftir sigur á stórmeisturunum

Alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson eru efstir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag en fórnarlömb ţeirra í dag voru íslensku stórmeistararnir. Stefán vann Hannes Hlífar Stefánsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8780995

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband