Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2017
3.8.2017 | 08:23
Íslandsmót kvenna fer fram 25.-27. ágúst
Íslandsmót kvenna fer fram helgina 25.-27. ágúst í húsnćđi Skákskóla Íslands Faxafeni 12. Tefldar verđa fimm umferđir eftir svissneska kerfinu. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.
Ţátttökugjöld: Engin.
Umferđarfjöldi: Fimm umferđir
Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik
Dagskrá:
- 1. umferđ, föstudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, laugardaginn, 26. ágúst, kl. 11:00
- 3. umferđ, laugardaginn, 26. ágúst kl. 17:00
- 4. umferđ, sunnudaginn, 27. ágúst, kl. 11:00
- 5. umferđ, sunnudaginn, 27. ágúst, kl. 17:00
Verđlaun:
- 75.000.-
- 45.000.-
- 30.000.-
Verđlaun skiptast jafnt séu konar jafnar í verđlaunasćtum. Teflt verđur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn međ styttri umhugsunarhtíma verđi fleiri en ein efst.
Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst).
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Mótiđ á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2017 | 08:46
Guđmundur tefldi fjöltefli viđ 62 skákmenn frá 32 löndum
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson tefldi í gćr fjöltefli viđ 62 skákmenn frá 32 löndum á skátamótinu á Úlfljótsvatni. Tveir náđu jafntelfi gegn Íslandsmeistaranum, ţátttakendur frá Rúmeníu og Mexíkó.
Ţađ var Skákdeild Breiđabliks, undir forystu Halldórs Grétars Einarssonar, sem stóđ fyrir fjölteflinu í samvinnu viđ skátanna.
Myndir frá fjölteflinu má finna hér.
1.8.2017 | 14:59
Ný alţjóđleg hrađskákstig
Ritstjóri gerir öđru hverju úttekt á hrađskákstigum en ný slík stig komu út í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2662) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins en í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541). Hinn eitursnöggi Árni Ármann Árnason (2059) er stigahćstur nýliđa og brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri Davíđssyni (67) hćkkuđu mest frá síđasta lista.
Listann í heild sinni má finna hér.
Topp 20
No. | Name | Tit | AUG17 | Gms | Diff |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2672 | 6 | 10 |
2 | Hjartarson, Johann | GM | 2578 | 8 | 4 |
3 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2541 | 0 | 0 |
4 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2523 | 0 | 0 |
5 | Stefansson, Hannes | GM | 2516 | 0 | 0 |
6 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2499 | 0 | 0 |
7 | Kristjansson, Stefan | GM | 2483 | 0 | 0 |
8 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2481 | 8 | -10 |
9 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2446 | 0 | 0 |
10 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2439 | 9 | 8 |
11 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2376 | 0 | 0 |
12 | Petursson, Margeir | GM | 2366 | 0 | 0 |
13 | Arnason, Jon L | GM | 2363 | 8 | 43 |
14 | Thorgeirsson, Sverrir | 2362 | 11 | 4 | |
15 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2352 | 0 | 0 |
16 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2350 | 0 | 0 |
17 | Olafsson, Helgi | GM | 2347 | 0 | 0 |
18 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2345 | 0 | 0 |
19 | Asbjornsson, Asgeir | FM | 2344 | 0 | 0 |
20 | Jonasson, Benedikt | FM | 2318 | 0 | 0 |
Nýliđar
Allmargir nýliđar koma inn á hrađskáklistann. Ţeir stigahćstur er Árni Ármann Árnason (2059) en í nćstu sćtum eru Björn Theodórsson (1986) og Sigurđur Áss Grétarsson (1960).
No. | Name | Tit | AUG17 | Gms | Diff |
1 | Arnason, Arni A. | 2059 | 6 | 2059 | |
2 | Theodorsson, Bjorn | 1986 | 11 | 1986 | |
3 | Gretarsson, Sigurdur Ass | 1960 | 8 | 1960 | |
4 | Bjornsson, Julius | 1920 | 6 | 1920 | |
5 | Bragason, Kormakur Thrainn | 1891 | 6 | 1891 | |
6 | Jonsson, Pall G | 1802 | 7 | 1802 | |
7 | Viggosson, Eirikur | 1766 | 10 | 1766 | |
8 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1722 | 6 | 1722 | |
9 | Einarsson, Einar S | 1705 | 5 | 1705 | |
10 | Finnsson, Gunnar | 1704 | 9 | 1704 | |
11 | Kristinsson, Ossur | 1696 | 7 | 1696 | |
12 | Knutsson, Johann Larsen | 1687 | 5 | 1687 | |
13 | Bjarnason, Kristinn Th | 1659 | 8 | 1659 | |
14 | Ponzi, Tomas | 1638 | 6 | 1638 | |
15 | Thorarinsson, Gudmundur | 1628 | 9 | 1628 | |
16 | Gudmundsson, Finnbogi Otto | 1592 | 8 | 1592 | |
17 | Bjornsson, Sigurjon Helgi | 1588 | 6 | 1588 | |
18 | Gudmundsson, Gudmundur G | 1576 | 4 | 1576 | |
19 | Sigurdsson, Egill | 1560 | 5 | 1560 | |
20 | Sigurdsson, Asgeir | 1476 | 6 | 1476 | |
21 | Berndsen, Soffia | 1308 | 6 | 1308 | |
22 | Bjorgolfsson, Konrad K | 1235 | 9 | 1235 |
Mestu hćkkanir
Brćđurnir Óskar Víkingur Davíđsson og Stefán Orri Davíđsson (67) hćkka mest á stigum frá júní-listanu. Ţriđji er hinn síefnilegi Eiríkur Björnsson (50).
No. | Name | Tit | AUG17 | Gms | Diff |
1 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1669 | 14 | 67 | |
2 | Davidsson, Stefan Orri | 1462 | 13 | 67 | |
3 | Bjornsson, Eirikur K. | 1998 | 25 | 50 | |
4 | Sigurdsson, Arnljotur | 1823 | 13 | 49 | |
5 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2173 | 16 | 46 |
6 | Arnason, Jon L | GM | 2363 | 8 | 43 |
7 | Mai, Alexander Oliver | 1687 | 6 | 34 | |
8 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2040 | 6 | 31 |
9 | Holm, Fridgeir K | 1762 | 7 | 31 | |
10 | Mai, Aron Thor | 1841 | 6 | 29 |
Reiknuđ hrađskákmót
- Mjóddarmót Hugins
- Minningarmót Jóhönnu Kristjónsdóttur (Ströndum)
- Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák
- Sumarmót viđ Selvatn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2017 | 10:04
Guđmundur Kjartansson og skátarnir međ heimsmetstilraun
Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson mun í dag tefla fjöltefli viđ gesti á skátamótinu á Úlfljótsvatni.
Ţar eru samankomnir 5000 skátar frá um 100 löndum. Gummi mun tefla viđ áttatíu skáta og núna hafa andstćđingar frá 27 löndum skráđ sig.
Ef nást 40 lönd ţá teljum viđ ađ réttilega sé hćgt ađ tala um heimsmet í fjölda ţjóđerna í einu fjöltefli.
Skátamótiđ er fjölmennasti alţjóđlegi viđburđurinn sem haldinn hefur veriđ á Íslandi og ađ sjálfsögđu er skákin ţar á borđum.
Ţađ er Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ skátahreyfinguna sem stendur ađ fjölteflinu og ýmsu öđru skákstarfi á skátamótinu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 138
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 8780001
Annađ
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 193
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 101
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar