Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017
8.6.2017 | 09:20
Kramnik vann Anand - efstur ásamt Nakamura
Önnur umferđ Altibox Norway Chess fór fram í gćr. Rétt eins og í fyrstu umferđ lauk fjórum skákum af fimm međ jafntefli. Einu hreinu úrslitin voru ţau ađ Kramnik (2808) vann Anand (2786). Rússinn er ţví efstur ásamt Nakamura (2785) sem var sá eini sem vann í fyrstu umferđ.
Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Gćti stefnt í athyglisverđan dag ţví forystusauđirnir tefla viđ tvo stigahćstu skákmenn heims. Nakamura mćtir Carlsen (2832) og Kramnik teflir viđ Wesley So (2812).
Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
8.6.2017 | 09:10
Guđmundur vann aserskan skákmeistara
Guđmundur Kjartansson (2437) vann aserska skákmeistarann Ravan Aliyev (2252) í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Gummi hefur 4 vinninga.
Níunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Gummi viđ úkraínska stórmeistarann Mykhaylo Oleksiyenko (2636). Skákin verđur sýnd beint og hefst kl. 12:45.
Útsendinguna má nálgast hér.
Enski stórmeistarinn David Howell (2684) er efstur međ 7 vinninga.
Umfjöllun um gang mála má finna á heimasíđu ECU.
Mótiđ er gríđarlega sterkt. Ţátt taka 397 skákmenn frá 38 löndum og ţar af er 171 stórmeistari. Ţađ segir ýmislegt um styrkleika mótsins ađ Guđmundur er ađeins nr. 220 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (útsendingar hefjast kl. 12:45).
7.6.2017 | 12:00
Arnar Gunnarsson hlutskarpastur á Meistaramóti TRUXVA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2017 | 08:55
Nakamura vann Giri í fyrstu umferđ - Carlsen og So gerđu jafntefli
Altibox Norway Chess-mótiđ hófst í gćr í Stafangri í Noregi. Fjórum skákum af fimm lauk međ jafntefli og ţar á međal annars skák tveggja stigahćstu skákmanna heims Magnúsar Carlsen (2832) og Wesley So (2812). Ţađ voru ađeins ein hrein úrslit en Hikaru Nakamura (2785) vann Anish Giri (2771).
Önnur umferđ hefst kl. 14 í dag. Ţá teflir Carlsen viđ Caruana (2808) en forystusauđurinn Nakamura mćtir Aronian (2793).
Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
7.6.2017 | 08:43
Guđmundur gerđi jafntefli í gćr
Guđmundur Kjartansson (2437) gerđi jafntefli viđ rússneska skákmeistarann Vladislav Chizhikov (2282) í sjöundu umferđ EM einstaklinga í gćr. Guđmundur hefur 3 vinninga.
Áttunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Gummi viđ Aserann Ravan Aliyev (2252).
Spánverjinn David Anton Gujarro (2660) og Englendingurinn David Howell (2684) eru efstir á mótinu. Stöđu mótsins má finna hér.
Daglega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu ECU.
Mótiđ er gríđarlega sterkt. Ţátt taka 397 skákmenn frá 38 löndum og ţar af er 171 stórmeistari. Ţađ segir ýmislegt um styrkleika mótsins ađ Guđmundur er ađeins nr. 220 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (útsendingar hefjast kl. 12:45).
6.6.2017 | 20:37
Barna- og unglingastarf Hugins: Óskar vann stigakeppni vetrarins
Síđasta barna- og unglingaćfing Hugins fyrir sumarhlé var haldin 26. maí sl. Úrslitin í stigakeppni ćfinganna var ţá ţegar ráđin. Óskar Víkingur Davíđsson var međ 23 stiga forskot á Óttar Örn Bergmann Sigfússon sem ljóst var ađ ekki yrđi brúađ á ţessari ćfingu ţar sem ćfingin gaf mest 3 stig. Á lokaćfingunni voru ţrír efstir og jafnir međ 4v af fimm mögulegum en ţađ voru Ótttar Örn Bergmann Sigfússon, Óskar Víkingur Davíđsson og Stefán Orri Davíđsson. Ţeir unnu hvorn annan á víxl, Óttar Örn vann Óskar ađ ég tel í fyrsta sinn, Óskar vann Stefán Orra og Stefán Orri vann Óttar. Óttar Örn var efstur á stigum og hlaut fyrsta sćtiđ, Óskar var annar og Stefán Orri ţriđji.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Óskar Víkingur Davíđsson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Einar Dagur Brynjarsson, Garđar Már Einarsson, Sigurđur Rúnar Gunnarsson, Rayan Sharifa, Bergţóra Helga Gunnarsdótttir, Gunnar Freyr Valsson, Gabríel Elvar Valgeirsson, Hans Vignir Gunnarsson og Alfređ Dossing.
Eftir lokaćfinguna er Óskar efstur í stigakeppni vetrarins međ 56 stig, Óttar Örn í öđru sćti međ 36 stig og síđan voru jafnir Stefán Orri Rayan međ 31 stig og deildu ţeir ţriđja sćtinu. Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Óskar er í fyrsta sćti en í annađ skiptiđ deildi hann ţví međ Heimi Páli. Keppnin sem hann fékk ţennan vetur var minni en síđasta vetur ţegar Dawid fylgdi honum eins og skugginn.
Á ţessum ćfingum hafa veriđ veittar viđurkenningar fyrir framfarir á ćfingunum yfir veturinn. Í ţetta sinn var ákveđiđ ađ veita ţrjár viđurkenningar. Ţćr hlutu Garđar Már Einarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa. Óttar Örn og Rayan komu upp úr yngri flokknum í byrjun vetrar. gengi ţeirra fór svo vaxandi ţegar leiđ á veturinn og í kokin enduđu ţeir í öđru og ţriđja sćti í stigakeppni ćfinganna og tóku nánast öll stigin í eldri flokki ćfinganna. Báđir hafa ţeir tekiđ góđum alhliđa framförum í vetur. Garđar Már byrjađi í lok nóvember og var getan ekki mikil til ađ byrja međ. Hann bćtti sig svo jafnt og ţétt og náđi áđur en veturinn var á enda ađ vinna sína fyrstu ćfingu og ná sér í nokkur önnur verđlaun.
Mánudagsćfingar sem eru opnar börnum og unglingum á grunnskólaldri voru uppstađan í barna- og unglingastarfinu í vetur. Umsjón međ ţeim ćfingum höfđu Alec Elías Sigurđarson, Erla Hlín Hjálmarsdóttir ogg Vigfús Ó. Vigfússon. Ţessu til viđbótar var bođiđ upp á aukaćfingar fyrir félagsmenn á laugardögum og ţriđjudögum ţar sem fariđ var í ýmis grunnatriđi í endatöflum, taktik og byrjunum. Ćfingarnar í vetur voru vel sóttar en tćplega 100 börn og unglingar sóttu ţćr. Sumir mćttu ađeins á fáar ćfingar en kjarninn sem sótti ćfingarnar mćtti afar vel og fengu 14 viđurkenningu fyrir mćtinguna í vetur en ţađ voru: Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Rayan Sharifa, Gunnar Freyr Valsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Brynjar Haraldsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Andri Hrannar Elvarsson, Stefán Orri Davíđsson, Batel Goitom Haile, Zofia Momuntjuk, Wiktoria Momuntjuk, Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Garđar Már Einarsson og Alfređ Dossing.
Nú verđur gert hlé á Huginsćfingunum í Mjóddinni ţangađ til í haust ţegar ţćr byrja aftur um mánađarmótin ágúst september.
Nánar á heimasíđu Hugins.
6.6.2017 | 09:00
Altibox Norway Chess hefst í dag - Carlsen vann hrađskákmótiđ
Altibox Norway Chess-mótiđ hefst í dag í Stafangri í Noregi. Ţátt taka tíu af allra bestu skákmönnum heims. Í gćr tefldu keppendur hrađskák sem svo réđ töfluröđ mótsins. Carlsen hafđi ţar mikla yfirburđi og hlaut 7,5 vinninga í 9 skákum. Nakamura og Aronian komu nćstir međ 5,5 vinninga.
Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.
Sjálft ađalmótiđ hefst í dag kl. 14. Í fyrstu umferđ teflir heimsmeistarinn viđ Wesley So (2812). Tveir stigahćstu skákmenn heims.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
6.6.2017 | 08:46
Guđmundur tapađi í gćr
Guđmundur Kjartansson (2437) tapađi í gćr fyrir ítalska stórmeistaranum Daniele Vocaturo (2604) í sjöttu umferđ EM einstaklinga. Guđmundur hefur 2,5 vinninga.
Sjöunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Gummi viđ Rússann Vladislav Chizhikov (2282).
10 skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga. Stöđu mótsins má finna hér.
Umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu ECU.
Mótiđ er gríđarlega sterkt. Ţátt taka 397 skákmenn frá 38 löndum og ţar af er 171 stórmeistari. Ţađ segir ýmislegt um styrkleika mótsins ađ Guđmundur er ađeins nr. 220 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (útsendingar hefjast kl. 12:45).
6.6.2017 | 08:40
Vignir Vatnar sigrađi á hrađkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ fullu húsi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var mánudaginn 29. maí sl. Tefldar voru átta umferđir og frá sjónarhóli skákstjórans, sem einnig var ađ tefla virtist ţetta vera nokkuđ öruggt hjá Vigni Vatnari. Vinningarnir streymdu í hús hjá honum jafnt og ţétt og sigurinn tryggđur fyrir síđustu umferđ. Hann ćtlađi greinilega ekki ađ láta slá sig út af laginu tvö hrađkvöld í röđ. Annar var Halldór Pálsson međ 6,5v og ţriđji var Eiríkur Björnsson međ 5,5v..
Vignir Vatnar sá um dráttinn í happdrćttinu og fór alveg á hinn enda mótstöflunnar og valdi Pétur Jóhannesson. Vignir Vatnar valdi pizzumiđa frá Dominos en Pétur tók nokkuđ óvćnt miđa frá American Style.
Nćsta skákkvöld verđur hrađkvöld mánudaginn 12. júní nk en ţađ verđur jafnfram síđasta skákkvöldiđ fyrir sumarleyfi.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- Vignir Vatnar Stefánsson, 8v/8
- Halldór Pálsson, 6,5v
- Eiríkur Björnsson, 5,5v
- Vigfús Ó. Vigfússon, 5v
- Gunnar Nikulásson, 4v
- Atli Jóhann Leósson, 4v
- Hjálmar Sigurvaldason, 4v
- Sigurđur Freyr Jónatansson, 3v
- Björgvin Kristbergsson, 3v
- Stefán Már Pétursson, 3v
- Hörđur Jónasson, 2v
- Pétur Jóhannesson
Úrslitin í chess-results:
5.6.2017 | 11:10
Ingvar öruggur sigurvegari á minningarmóti Sveinbjörns
Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann öruggan sigur á minningarmóti Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar sem fram fór um hvítasunnuhelgina á Akureyri. Ingvar tefldi eins og sá sem valdiđ hafđi. Leyfđi ađeins jafntefli í fyrstu (Haraldur Haraldsson) og síđustu umferđ (Áskell Örn Kárason). Mikil spenna var um nćstu sćti. Svo fór ađ Akureyringar Tómas Veigar Sigurđarson (2063) og Ólafur Kristjánsson (2117) hlutu ţau. Björn Hólm Birkisson fékk verđlaun fyrir bestan árangur undir 2000 skákstigum og Helgi Pétur Gunnarsson sömu verđlaun fyrir bestan árangur undir 1800.
Tefld voru tímamörkin 44+15 sem eru afar athyglisverđ tímamörk. Eru einhvers konar sambland af kapp- og atskák.
Mótshaldiđ er ákaflega skemmtilegt og afar fjörlega teflt. Töluvert um óvćnt úrslit. Heimamenn fá miklar ţakkir fyrir gott mótshald sem vonandi verđur framhald á.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar