Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Ćsir tefla til heiđurs Friđriki

ĆSIR - borđi -eseVikulegt skákmót klúbbs FEB í ÁSGARĐI, Stangarhyl,  ţriđjudaginn 24. janúar verđur tileinkađ Skákdeginum og Friđrik Ólafssyni sérstaklega.  Verđlaunapeningar međ lágmynd hans. 10 umf.milli kl. 13-16.30

Toyotamót eldri skákmanna í tengslum viđ skákdaginn fer fram í höfđuđstöđvum Toyota, Kauptúni 6, Garđabć,föstudaginn 3. Febrúar. Góđ verđlaun og veitingar.


Fimmta umferđ SŢR: Jafntefli hjá Lenku og Degi

20170122_131444Víđa mátti sjá snaggaraleg tilţrif í fimmtu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Bragđarefurinn Kristján Örn Elíasson fórnađi manni gegn Ingvari Agli Vignissyni fyrir „eitthvađ af peđum“ eins og hann orđađi ţađ sjálfur. Í kjölfariđ virtist Ingvar ná vćnlegri stöđu en ákvađ á ögurstundu ađ gefa manninn til baka og niđurstađan varđ jafntefli.

Á nćsta borđi sigldi Jon Olav Fivelstad endatafli međ virkari mönnum og meira rými í höfn og hafđi góđan sigur gegn Óskari Long Einarssyni.

Fjöriđ virtist síđan vera ađ hefjast á fyrsta borđi í viđureign Dags Ragnarssonar og Lenku Ptacnikovu (einu keppendanna sem voru međ fullt hús fyrir umferđina); stađan ţrungin spennu og tímahrak ađ nálgast. Dagur var međ öflug en dálítiđ viđkvćm peđ á miđborđi og efnilegan hvítreita biskup á bak viđ ţau sem beiđ bara eftir ađ láta til sín taka viđ nokkuđ viđkvćma kóngsstöđu hvíts en ţar loftađi vel um. Biskupinn fékk ţó engin verkefni ţar, ţví Lenka ákvađ ađ loftrýmisgćsla vćri hyggileg og ţrálék rétt eftir tímamörkin. Ţetta reyndist eina jafntefliđ á efstu átta borđunum ţar sem hörđ barátta var í fyrirrúmi. Guđmundur Kjartansson gaf til dćmis skiptamun og svo mann til viđbótar, til ađ eignast tvö samstćđ frípeđ gegn nafna sínum Gíslasyni og hafđi sigur, Dađi sigrađi í viđureign sinni viđ Bárđ Örn Birkisson ţar sem báđir misstu af fćrum í vandtefldri stöđu og loks lét Gauti Páll Jónsson 150 stiga mun ekkert trufla sig og lagđi Ţorvarđ Fannar á 6. borđi.
 
Allt ţetta ţýđir ađ biliđ á milli ţeirra efstu minnkađi heldur; nú eru sjö skákmenn međ fjóra eđa fjóran og hálfan vinning ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ.

Nćsta umferđ, sú sjötta, er á miđvikudaginn og ţá mćtast m.a. Dagur og Gauti Páll, Björn Ţorfinnsson og Lenka, Björgvin Víglundsson og Guđmundur Kjartansson og Dađi og Örn Leó Jóhannsson.

Ađstađa er góđ í Skákhöllinni eins og fyrri daginn. Birnukaffi var opiđ en ţetta kvöld stóđ dóttirin Sylvía vaktina.
 
Skákirnar: 1 2 3 4 5
 

Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu

Öllum skákum ţriđju umferđar nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi:

  • Sveinbjörn-Jón Kristinn    0-1
  • Karl-Andri                 0-1
  • Haraldur-Ulker             1/2
  • Gabríel-Fannar             1-0
  • Hreinn-Ágúst               1-0

Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess fyrrnefnda. Röđun í fjórđu umferđ, sem tefla á nćstkomandi sunnudag mun ţví ekki liggja fyrir fyrr en ţá um kvöldiđ.

Ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa unniđ allar skákir sínar á mótinu og sitja ţví saman í efsta sćti. Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Hreinn Hrafnsson hafa allir tvo vinninga, auk ţess sem annar ţeirra Tómasar eđa Alex gćtu náđ ţeim ţegar öllum skákum umferđarinnar verđur lokiđ.  

Heimasíđa SA

Chess-Results


Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin

Stjórn SÍ veitir styrki skákmanna ţrisvar á ári. Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin.

Nánari upplýsingar á heimasíđu SÍ.

 


Wesley So efstur í Sjávarvík - Carlsen missti af máti í ţremur

carlsen-rapport

Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) er í miklu stuđi á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Eftir taflmennsku helgarinnar hefur So 5,5 vinninga af 8 mögulegum. So hefur nú teflt 50 skákir í röđ án taps. Eljanov (2755) og Wei Yi (2706) koma nćstir međ 5 vinninga. Carlsen voru mjög mislagđar hendur um helgina. Í sjöundunni umferđ gegn Giri (2773) missti hann af mát í ţremur leikjum og í gćr yfirspilađi Richard Rapport (2702) heimsmeistarann.


Carlsen er í 4.-7. sćti međ 4,5 vinning ásamt Adhiban (2653), Aronian (2780), Karjakin (2785).

Norđmađurinn hefur nú ađeins 9 stiga forystu á heimslistanum á Fabiano Caruana (2827). Wesley So er svo ţriđji međ 2816 skákstig.

Clipboard01


Gawain Jones (2665) og Markus Ragger (2697) eru efstir í b-flokki međ 6 vinninga. Ilia Smirion (2667) er ţriđi međ 5,5 vinninga. 

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.

Frí er í dag. Níunda umferđ fer fram á morgun.


Ćsir tefla til heiđurs Friđriki

Nćsta ţriđjudag 24. janúar teflum viđ til heiđurs fyrsta stórmeistara okkar Friđriki Ólafssyni sem verđur 82 ára ţann 26 janúar. Allir skákmenn 60+ velkomnir og skákkonur 50+ velkomnar. Viđ byrjum alltaf ađ tefla kl. 13.00 í Stangarhyl 4

Toyotaskákmótiđ verđur svo haldiđ í höfuđstöđvum Toyota föstudaginn 3 febrúar kl. 13.00. Ţá teflum viđ líka til heiđurs Friđriki.

Vinsamlega takiđ daginn frá.

Mörg verđlaun í bođi.

Ţetta er 10. Toyota skákmótiđ sem haldiđ er.

Stjórnin.

 

 

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Nafntogađir kappar á Nóa Síríus-mótinu

GPK10OI4FNóa Síríus-mótiđ fer fram í tveim riđlum ţar sem teflt er einu sinni í viku. Ţetta er ađ öllum líkindum best skipađa innlenda mótiđ af ţessu tagi sem fariđ hefur fram hér á landi. Í fyrstu umferđ vakti athygli ađ Dađi Ómarsson vann Jón L. Árnason og Mikael Jóhann Karlsson vann Sigurbjörn Björnsson. Ţá var Guđmundur Kjartansson hćtt kominn gegn Jóni Hálfdánarsyni en vann ađ lokum. En úrslit voru samt mikiđ eftir bókinni.

Einn helsti kostur ţess móts er sá ađ fjölmargir ungir ţátttakendur fá tćkifćri til ađ tefla viđ ţrautreynda skákmenn; fimm stórmeistarar eru međal keppenda. Friđrik Ólafsson sest ađ tafli á ţriđjudagskvöldiđ og mćtir ţá hinum unga Oliver Aron Jóhannessyni. 

Leikur ársins 2016

Hiđ virta hollenska skáktímarit New in Chess hefur nokkrum sinnum valiđ „Leik ársins“ og einvalaliđ ţess komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ sá leikur ársins 2016 hefđi komiđ fyrir í skák í Evrópukeppni taflfélaga sem haldin var í Novi Sad í Serbíu sl. haust. Einn besti skákmađur heims, Armeninn Levon Aronjan, var fórnarlambiđ. Stađan kom upp eftir 27. leik hvíts: 

Levon Aronjan – Richard Rapport

Tsjígorin-vörn

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 e5 6. dxe5 Bb4 7. Bd2 Rxc3 8. bxc3 Ba5 9. e3 O-O 10. Da4 Bb6 11. Df4 De7 12. h4 f6 13. exf6 Hxf6 14. Dc4+ Kh8 15. Bd3 Bf5 16. Bxf5 Hxf5 17. Rg5 Re5 18. De4 Dd7 19. O-O He8 20. Dc2 h6 21. Re4 Hh5 22. Rg3 Hxh4 23. Had1 Hf8 24. Bc1 Dg4 25. Hd5 Dg5 26. De2 c6 27. Hd4

GNK10OFHPHvítur reynir ađ stugga viđ hinum herskáa hrók á h4 og myndi glađur samţykkja 27. ... Bxd4 28. exd4 og hvítur er međ unniđ tafl. En Ungverjinn hafđi séđ ţetta fyrir og lék... 

27. ... Hh1+! 28. Kxh1

28. Rxh1 er svarađ međ 28. ... Rf3+! og svartur vinnur drottninguna.

28. ... Bxd4 29. f3

Ekki 29. exd4 Dh4+ 30. Kg1 Rg4 og vinnur.

29. ... Bb6 30. Re4 Dh5 31. Kg1 Bc7 32. Kf2 Dh2 33. Ke1 Hd8

Ferđalag kóngsins er misráđiđ en hvíta stađan var erfiđ. Nú er svartur kominn međ unniđ tafl.

34. Bd2 Rd3+ 35. Kd1 De5 36. g4 Db5 37. Dg2 Rb2+ 38. Kc2 Rc4 39. Bc1 Hd5 40. g5 Ra5 41. Bd2 Dd3+

- og hvítur gafst upp, 43. Kc1 er svarađ međ 43. .... Hb5. 

Magnús Carlsen teflir í Wijk aan Zee

Um helgina hefst hin árlega skákhátíđ í Wijk aan Zee í Hollandi, en ţar tefla nokkur hundruđ manns í fjölmörgum flokkum. Eins og jafnan áđur beinist athyglin fyrst og fremst ađ a-riđli mótins, en ţar er heimsmeistarinn og sigurvegarinn frá ţví í fyrra, Magnús Carlsen, stigahćstur. Ađrir keppendur í stigaröđ eru Wesley So, Sergei Karjakin, Levon Aronjan, Anish Giri, Jan Nepomniachtchi, Pentala Harikrishna, Pavel Eljanov, Radoslav Wojtaszek, Dmitry Andreikin, Yi Wei, Richard Rapport, Loek Van Wely, Baskaran Adhiban.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Wesley So á toppinn - Carlsen og Eljanov koma nćstir

Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) heldur áfram ađ gera ţađ gott í Sjávarvík í Hollandi. Í fimmtu umferđ í gćr, sem reyndar var tefld í Rotterdam, vann hann indverska stórmeistarann Harikrishna (2766) og er efstur međ 4 vinninga. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2840) og Pavel Eljanov (2755) koma nćstir međ 3,5 vinninga. Carlsen gerđi jafntefli viđ fyrrum ađstođarmann sinn Nepomniachtchi (2767) en Eljanov laut í grasi fyrir Aronian (2780) sem er fjórđi međ 3 vinninga.

Sjötta umferđ hefst kl. 12:30. Ţá teflir Carlsen viđ Aronian, So viđ Adhiban (2653) og Eljanov (2755) viđ Karjakin (2785).

Í fyrradag var frídagur á mótinu og var ţá spilađur fótbolti. Carlsen og Loek van Wely voru ţar liđsstjórar yfir sitthvoru liđinu. Carlsen leiddi liđ sitt til sigurs 6-2. 

Clipboard01

 

Austurríkismađurinn Markus Ragger (2697) er efstur í b-flokki  međ 4,5 vinninga. Ilia Smirin (2667) er annar međ 4 vinninga 

 

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.


Guđmundur Gunnarsson atskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í fyrrakvöld. Fjórir tóku ţátt og bar Guđmundur Gunnarsson sigur úr býtum međ 2 vinninga og 3 stig, en Pálmi Sighvatsson var međ jafnmarga vinninga og 2 stig og hlaut ţví annađ sćtiđ.  Ţriđji var Hörđur Ingimarsson međ 1 vinning og 2 stig, en Jón Arnljótsson hlaut 1 vinning og 1 stig.  Umhugsunartíminn var 25 mínútur á skákina.

Fyrstu helgina í mars mun félagiđ senda sveit til keppni í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga, en ţar er Skákfélag Sauđárkróks í öđru sćti í fjórđu deild og á ţokkalega möguleika á ađ komast upp í ţá ţriđju, en 3 efstu liđin ná ţeim áfanga.

Helgina 24.-26. mars verđur svo Skákţing Norđlendinga haldiđ á Króknum, í umsjá skákfélagsins.

Nú hafa 2 barna og unglingaćfingar veriđ haldnar, í Húsi frítímans, en ţátttaka veriđ drćm. Ţessum ćfingum verđur fram haldiđ og vonast eftir meiri ţátttöku, en ţćr eru opnar og engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda.

Ćfingarnar eru kl. 17 til 18.30 á mánudögum og er Jón Arnljótsson umsjónarmađur ţeirra.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


Ţrír efstir á Nóa Síríus mótinu

IMG_6096Önnur umferđ Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gćrkvöldi. Teflt var fjörlega í báđum flokkum og ljóst ađ leikgleđin réđ ríkjum. Vel úthugsađar leikfléttur voru galdrađar fram og lćvísar gildrur lagđar fyrir óvarkára. 

Af A-flokki.

Á fyrsta borđi, náđi hinn ungi meistari, Örn Leó Jóhannsson, jafntefli gegn Jóhanni Hjartarsyni, stigahćsta skákmanni mótsins í spennandi skák. Stórmeistarinn var međ svart og náđi fljótlega ađ jafna tafliđ og ríflega ţađ. Örn Leó lét af hendi skiptamun í tilraun til ţess ađ blíđka gođin og fékk í kjölfariđ vel teflandi stöđu međ sterkan biskup á d4.

Örn-Jói

Hér lék Örn  Leó 35. Hh4 og svo virtist sem hvítur vćri ađ ná ađ máta svartan en Jóhann var vandanum vaxinn og lék eina varnarleiknum í stöđunni ţrátt fyrir ađ eiga ekki nema nokkrar sekúndur eftir á klukkunni....f6

36. Dxf6 Df5+
37. Dxf5 gxf5
38. Hf4 Hér hefđi veriđ nákvćmara ađ leika (38. Hh5) og hvítur vinnur f peđiđ og er međ einhverja vinningsmöguleika, ţó svo svartur ćtti ađ halda jöfnu međ bestu taflmennsku.
38... Hf7
39. g4 Nú leysist skákin upp í jafntefli.
39... fxg4
40. Hxg4+ Kh7
41. Hh4+ Kg6
42. Hg4+ Kh7 Ef 42. ...Kf5 ţá 43. Hf4+ og svo skiptir hvítur upp á hrókum og drepur peđiđ á a7, líklega međ unnu tafli.

43. Hh4+ Kg6 Og hér sćttust keppendur á skiptan hlut. 

Skák Friđriks Ólafssonar og Olivers Arons Jóhannessonar var frestađ vegna veikinda. Halldór Grétar Einarsson lá fyrir Guđmundi Kjartanssyni sem fer vel af stađ í mótinu. Lenka Ptácníková náđi baráttujafntefli á móti Ţresti Ţórhallssyni en hún hafđi stađiđ lakar langan hluta skákarinnar.  Vel gert hjá Lenku. TR-ingarnir, Benedikt Jónasson og Björn Ţorfinnsson, háđu mikla rimmu sem endađi međ jafntefli eftir ađ ţeir félagar höfđu skipst á ađ hafa betra lungann úr skákinni. Dađi Ómarsson vann ungstirniđ Vigni Vatnar og Jón Hálfdánarson sigrađi Jóhann Ingvason í vel tefldri skák. "Nú dugđi ţrekiđ alla skákina" sagđi Jón ađ viđureigninni lokinni međ tilvísan í fyrstu umferđina, ţegar hann tapađi gegn Guđmundi Kjartanssyni eftir ađ hafa átt í fullu tré viđ alţjóđlega meistarann lengi tafls. 

IMG_6102

Ögmundur Kristinsson landađi jafntefli međ hvítu gegn Jóni L. Árnasyni í langri baráttuskák.

Fide meistararnir Ţorsteinn Ţorsteinsson og Ingvar Ţór Jóhannesson slíđruđu sverđin snemma, međan Magnús Örn náđi ađ svíđa Björn Halldórsson. Magnús hafđi reyndar bođiđ Birni jafntefli fyrir tímamörkin en ţá var stađan í dýnamísku jafnvćgi og skammur tími aflögu en Björn heyrđi ţađ ekki og lék nćsta leik eins og ekkert hefđi í skorist.

 Hinn ungi Björn Hólm Birkisson vann góđan sigur á hinum ţrautreynda Björgvini Víglundssyni. Björn Hólm var međ svart og jafnađi tafliđ eftir byrjunina. Björn tefldi svo framhaldiđ af festu og stađa Björgvins versnađi ţar til eitthvađ varđ undan ađ láta í endataflinu.

IMG_6098

Gauti Páll tefldi mjög vel gegn Sigurbirni Björnssyni og hélt jöfnu tafli alveg fram í endatafl, ţegar hvor átti 4 peđ auk biskups. Biskuparnir voru samlitir og Sigurbjörn náđi ađ koma sínum peđum fyrir á gagnstćđum reitalit biskupunum međan Gauti neyddist til ađ verja 3 peđ međ einum biskupi. Ţađ var of mikiđ og Sigurbjörn hafđi ađ lokum sigur. Kristján Eđvarđsson sigrađi Guđlaugu Ţorsteinsdóttur međ snoturri fléttu, drottningarfórn sem Guđlaugu yfirsást. 

Upplýsingar um önnur úrslit umferđarinnar má finna á Chess-Results

Stađan í A-flokki: Efstir, međ tvo vinninga af tveimur mögulegum, eru Guđmundur Kjartansson, Dađi Ómarsson og Dagur Ragnarsson. Fast á hćla ţeim, koma svo tíu sterkir skákmenn, Jóhann Hjartarsson, Ţórhallsson Ţröstur, Björn Ţorfinnsson, Örn Leó Jóhannsson, Lenka Ptácníková, Helgi Áss Grétarsson, Andri Áss Grétarsson, Sigfússon Sigurđur Dađi, Benedikt Jónasson og Magnús Örn Úlfarsson. 

B-flokkur:

IMG_6106

Í B-flokki bar ţađ helst til tíđinda, ađ Ólafur Evert Úlfsson náđi jafntefli á efsta borđi gegn Agnari Tómasi Möller. Ţá hafđi Birkir Karl Sigurđsson betur gegn Jóni Eggerti Hallssyni í baráttuskák. Hinir ungu meistarar, Róbert Luu og Óskar Víkingur Davíđsson sćttust á jafnan hlut. Ţá vann Hörđur Aron Hauksson sigur á Stefáni Orra Davíđssyni og stigahćsti mađur flokksins, Jón Trausti Harđarson, hafđi sigur á Ísaki Orra Karlssyni. Hrund Hauksdóttir vann Freyju Birkisdóttur en annars urđu úrslit í B-flokki međ eftirfarandi hćtti.

Stađan í B-flokki:

Birkir Karl Sigurđsson, Hörđur Aron Hauksson, Stephan Briem og Hrund Hauksdóttir hafa öll tvo vinninga eftir tvćr umferđir. Ţar á eftir koma 7 međ einn og hálfan; Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Jón Trausti Harđarson, Birkir Ísak Jóhannsson, Agnar Tómas Möller, Ólafur Evert Úlfsson og Svava Ţorsteinsdóttir. 

Ljóst er ađ fjör fer ađ fćrast í leikinn í báđum flokkum. Ţegar hefur veriđ parađ fyrir nćstu umferđ og ljóst ađ margar áhugaverđar og spennandi viđureignir verđa tefldar nćsta ţriđjudagskvöld í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Áhugasamir hvattir til ţess ađ gera sér ferđ í Kópavog. Heitt á könnunni sem endranćr og bruđerí til ţess ađ slá á spennuna.

Skákhuginn


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband