Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
19.12.2016 | 13:43
Stóra-Jólamót KR verđur í kvöld
Mánudagsmót KR eru fyrir löngu orđin föst og vinsćl hefđ í skáklífinu. Ţau eru einnig haldin allan ársins hring nema stórhátíđir eđa ađrir viđburđir hamli, ţá daginn eftir. Stóra-Jólamót KR verđur haldiđ á mánudagskvöldiđ kemur, ţann 19 desember. Telfdar verđa 13 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Mótin eru öllum opin og jafnt ungir sem aldnir hvattir til ađ mćta.
19.12.2016 | 07:00
Hrađskákmót Hugins á Húsavík fer fram í kvöld
Mánudagskvöldiđ 19. desember kl 20:00 fer fram okkar árlega hrađskákmót. Mótiđ fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verđa skákir međ 5 mín umhugsunartíma á mann og allir viđ alla. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga hjá FIDE.
Tómas Veigar Sigurđarson vann mótiđ í fyrra međ mikilum yfirburđum, en Smári Sigurđsson hefur unniđ ţetta mót oftast í gegnum tíđina.
Verđlaun veitt í fullorđinsflokki og U-16 ára til ţriggja efstu í hvorum flokki. Nánari útfćrsla og umferđafjöldi fer ţó mjög eftir fjölda keppenda.
Ţátttökugjald er krónur 500 á alla keppendur.
Vonast er eftir góđri ţátttöku í mótinu og eru áhugasamir beđnir um ađ skrá sig til leiks međ ţví ađ senda póst á lyngbrekku@simnet.is eđa hringja í Hermann í síma 4643187 eđa 8213187.
Spil og leikir | Breytt 15.12.2016 kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2016 | 23:27
Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari í hrađskák eftir sigur á Friđriksmóti Landsbankans
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram viđ glćsilegar ađstćđur í útibúi bankans í Austurstrćti 11 í gćr. Alls tóku 98 skákmenn ţátt í mótinu og hafa aldrei veriđ fleiri. Mótiđ hófst međ ţví ađ Ţorsteinn Ţorsteinsson, útibússtjóri, lék fyrsta leikinn fyrir Jóhann Hjartarson gegn Björvini Ívarssyni Schram, d2-d4.
Upphafsleikur Ţorsteins dugđi Jóhanni vel ţví hann vann fimm fyrstu skákirnar. Ţá vann Jón Viktor Gunnarsson stórmeistarann og náđi forystunni. Eftir átta umferđir voru Jóhann og Jón efstir međ 7 vinninga. Ţá gerđi Björn Ţorfinnsson sér lítiđ fyrir og lagđi Jón Viktor ađ velli. Jóhanni fatađist hins vegar aldrei flugiđ og endađi mótiđ eins og hann byrjađi ţađ - međ fimm vinningsskákum í röđ! Hlaut 10 vinninga í 11 skákum.
Jón varđ í 2.-3. sćti ásamt Arnar E. Gunnarssyni en ţeir hlut 9 vinninga. Ţađ vinningshlutfall hefur oftsinnis dugađ til sigurs á mótinu en Jóhann kom í veg fyrir allt slíkt nú.
Í 4.-8. sćti međ 8 vinninga urđu Einar Hjalti Jensson, brćđurnir Björn og Bragi Ţorfynnssynir, Ţröstur Ţórhallsson, sem ekki tókst ađ verja titilinn frá í fyrra og Dagur Ragnarsson.
Aukaverđlaunahfar urđu sem hér segir:
- Efstur međ 2001-2200 hrađskákstig - Dagur Ragnarsson
- Efstur undir 2000 hrađskákstigum - Bárđur Örn Birkisson
- Efstur stráka 16 ára og yngri - Björn Hólm Birkisson
- Efsta stúlka 16 ára og yngri - Nansý Davíđsdóttir
- Efstur skákmanna 60 ára og eldri - Jón Ţorvaldsson
- Efsta konan - Lenka Ptácníková
- Útdreginn heppinn keppandi - Björgvin Ívarsson Schram
Friđriksmóti er einfaldlega ţađ eitt ţađ allra skemmtilegasta ár hvert og mátti sjá tilhlökkun í mörgu andlitinu viđ mótsbyrjun.
Fjöldi áhorfenda mćtti á skákstađ og mátti sjá spennuna skína úr hverju andliti en einni skák úr hverri umferđ var varpađ uppá skjá.
Í mótslok var Sćmundur Pálsson, Sćmi rokk, sem varđ áttrćđur fyrr á árinu heiđrađur af Skáksambandinu. Fékk Sćmi afhent gullmerki Skáksambandsins. Í rćđu Gunnars Björnssonar, forseta SÍ, var honum sérstaklega ţakkađ fyrir ađstođ hans viđ Bobby Fischer, á međan einvíginu aldarinnar stóđ en Sćmi var ţá kallađur af Fischer; "My friend Sćmi". Sćmundur átti líka sinn ţátt í björgun Fischers úr fangelsi í Japan ásamt RJF-nefndinni svonefndu.
Skáksamband Íslands vill nota tćkifćriđ til ađ ţakka Landsbankanum fyrir frábćrt samstarf í kringum mótiđ.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Myndir frá mótinu má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Mark Taimanov var frćgastur fyrir einvígiđ viđ Fischer
Hann var gćfumađur í lífinu en er samt frćgastur fyrir ađ tapa međ núlli í einvígi viđ Bobby Fischer í Vancouver í Kanada voriđ 1971. Rússneski stórmeistarinn Mark Taimanov sem lést ţann 28. nóvember sl., 90 ára ađ aldri, var eitt af óskabörnum Sovétríkjanna; hann lék kornungur stórt hlutverk í frćgri kvikmynd um Beethoven, fékk tónlistaruppeldi sem aflađi honum heimsfrćgđar sem m.a. kom fram í ţví ađ verk sem hann flutti tvíhent međ fyrstu eiginkonu sinni Kjuob Bruk var nýlega gefiđ út af stóru forlagi, Philips & Steinway, undir titlinum Great pianists of the 20th century. Löngu fyrir einvígiđ viđ Fischer var Taimanov landsfrćgur hér fyrst ţegar hann tapađi fyrir Friđriki Ólafssyni á skákmótinu í Hastings um áramótin 1955´56 og nokkrum vikum síđar tefldi hann hér á landi en jafnteflisskák viđ Benóný Benediktsson á Guđjóns-mótinu verđur lengi í minnum höfđ. Ţetta sama ár varđ Taimanov Sovétmeistari eftir aukakeppni viđ Spasskí og Averbakh.
Taimanov mátti ţola margháttađar kárínur af hendi yfirvalda ţegar hann sneri til baka eftir einvígiđ viđ Fischer. Tollverđir veiddu upp úr farangri hans bannfćrđa bók eftir Alexandr Solzhenitsyn og erlendan gjaldeyri. Fyrir ţessar syndir en fyrst og fremst 0:6 tapiđ var hann settur í keppnisbann og farbann, sviptur launum, titlum og tćkifćrum og var um skeiđ ţađ sem kalla mátti óćskileg persóna í Sovét. Ţegar eiginkonan svo yfirgaf hann leystist hinn frćgi píanó-dúett sjálfkrafa upp. Um ţetta tímabil skrifađi Taimanov síđar bókina: Hvernig ég varđ fórnarlamb Fischers.
Um mitt sumar 1971 mildađist ţó afstađan til hans; Bent Larsen tapađi nefnilega líka 0:6 fyrir Fischer og svo féll síđasta vígiđ; Tigran Petrosjan steinlá um haustiđ í Buenos Aires, 2 ˝ : 6 ˝, og Bobby Fischer vann réttinn til ađ skora á heimsmeistarann, Boris Spasskí.
Hlutlćg endurskođun á einvígi Fischers og Taimanovs leiđir í ljós ađ barátta ţeirra var afar innihaldsrík. Viđ undirbúning naut Taimanov ađstođar gamla heimsmeistarans Botvinniks sem sat heima en fékk leikina gefna upp í langlínusamtali. Honum var ekki skemmt ţegar Taimanov klúđrađi jafntefli í ţessari stöđu:
Vancover 1971; 2. einvígisskák:
Fischer Taimanov
Fischer var snillingur međ hvítreita biskupinn en Botvinnik sá á augabragđi ađ svartur gćti náđ jafntefli, 81. ... Rd3 82. h4 Rf4 83. Kf5 Kd6 84. Kxf4 Ke7 og kóngurinn kemst til h8 og stađan er frćđilegt jafntefli. Taimanov lék hinsvegar 81. ... Ke4?? og Fischer svarađi ađ bragđi, 82. Bc8! og nú var ekki nokkur leiđ ađ hindra för h-peđsins upp í borđ.
En öll él styttir upp um síđir. Hann varđ heimsmeistari öldunga áriđ 1994, kvćntist aftur og eignađist tvíbura 78 ára gamall. Taimanov hvíldi sig á skákinni međ ţví ađ spila á tónleikum og hvíldi sig á píanóleik međ ţví ađ tefla. Áriđ 1977 skein stjarna Karpovs heimsmeistara skćrt og ţeir mćttust á heimavelli:
Leningrad 1977:
Karpov Taimanov
Karpov sem skynjađi hćttu betur en flestir uggđi ekki ađ sér í ţessari stöđu sem er í dínamísku jafnvćgi og lék 37. b6 en eftir 37. ... Ha1! 38. Hb1 kom alveg óvćnt 38. ... Rg3 +! og hvítur gafst upp ţví ađ 39. hxg3 er svarađ međ 39. .. Ha8! međ óverjandi máthótun á h8.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. desember 2016
Spil og leikir | Breytt 12.12.2016 kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2016 | 11:00
Friđriksmót Landsbankans - íslandsmótiđ í hrađskák hefst kl. 13
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 17. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30.
Ríflega 100 keppendur eru skráđir til leiks. Međal skráđra keppenda eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Ţröstur Ţórhallsson en sá síđastnefndi hefur titil ađ verja. Sex alţjóđlegir meistarar eru skráđir til leiks. Okkar flestu sterkustu skákkonur er jafnframt skráđar til leiks og má ţar nefna landsliđskonurnar Lenku Ptácníková, Guđlaug Ţorsteinsdóttur, Veroniku Steinunni Magnúsdóttur og Nansý Davíđsdóttur.
Ungir og efnilegir skákmenn sitja svip sinn á mótiđ. Okkar nýjasti FIDE-meistari, Vignir Vatnar Stefánsson lćtur sig ekki vatna. Nýlega varđ hann yngsti íslenski skákmađurinn til ađ ná 2400 skákstigum en hann er ađeins 13 ára.
Ţetta er ţrettánda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Verđlaun fyrir efstu sćti eru eftirfarandi:
- 100.000 kr.
- 60.000 kr.
- 50.000 kr.
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
Séu tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćtinu verđur stigaútreikningur látinn ráđa Íslandsmeistaratitlinum. Verđlaunafé skiptist eftir Hort-kerfinu.
Aukaverđlaun
- Efsti mađur međ 2001-2200 skákstig 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti strákur 16 ára og yngri (2000 eđa síđar): 10.000 kr.
- Efsta stúlka 16 ára og yngri (2000 eđa síđar): 10.000 kr.
- Efsti eldri skákmađur (1956 eđa fyrr): 10.000 kr.
- Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ alţjóđleg hrađskákstig 1. desember sl.(alţjóđleg og íslensk skákstig til vara hafi menn ekki alţjóđleg hrađskákstig). Stigaútreikningur rćđur séu menn jafnir og efstir.
Hver keppandi getur ađeins unnin ein aukaverđlaun og eru aukaverđlaunin valin í ţeirri röđ sem fram kemur ađ ofan.
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Fyrri sigurvegarar
- 2015 - Ţröstur Ţórhallsson
- 2014 - Héđinn Steingrímsson
- 2013 - Helgi Ólafsson
- 2012 - Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Jón Viktor Gunnarsson
- 2011 - Henrik Danielsen
- 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2016 | 10:19
Jólamót KR og Gallery Skákar
Ađ venju verđa síđustu skákmótin fyrir Jól í Vesturbćnum haldin međ sérstöku jólaívafi, međ góđum vinningum fyrir efstu menn og óvćntum jólaglađningi fyrir heppna útvalda.
Árdegismótin á laugardagsmorgnum kl. 10.30 -13.00 allan ársins hring á vegum KR og Gallerý Skákar hafa veriđ vel sótt og vaxiđ ađ vinsćldum. Teldar eru 9 umferđir. Á Litla-Jólamótinu nú í morgunsáriđ verđur Jólabjór og konfekt í verđlaun auk ţess sem vinningar verđa dregnir út.
Mánudagsmót KR eru fyrir löngu orđin föst og vinsćl hefđ í skáklífinu. Ţau eru einnig haldin allan ársins hring nema stórhátíđir eđa ađrir viđburđir hamli, ţá daginn eftir. Stóra-Jólamót KR verđur haldiđ á mánudagskvöldiđ kemur, ţann 19 desember. Telfdar verđa 13 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Mótin eru öllum opin og jafnt ungir sem aldnir hvattir til ađ mćta.
16.12.2016 | 13:23
Jólapakkamót Hugins fer fram á sunnudaginn
Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 18. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 19. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:
- Flokki fćddra 2001-2003
- Flokki fćddra 2004-2005
- Flokki fćddra 2006-2007
- Flokki fćddra 2008-2009
- Flokki fćddra 2010 síđar
- Peđaskák fyrir ţau yngstu
Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
15.12.2016 | 17:54
Forsetinn heiđursgestur á fjölbreyttri jólahátíđ Hróksins á laugardaginn
Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands verđur heiđursgestur á Jólahátíđ Hróksins, sem haldin verđur laugardaginn 17. desember milli klukkan 14 og 17 í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11, viđ Reykjavíkurhöfn. Fjölbreytt dagskrá verđur í höfuđstöđvum Hróksins, sem alla jafnan eru einkum notađar sem miđstöđ fatasöfnunar í ţágu grćnlenskra barna og ungmenna.
Bjartmar Guđlaugsson rithöfundur og tónlistarmađur, Jóhannes Kristjánsson eftirherma og Linda Guđmundsdóttir harmónikkuleikari frá Finnbogastöđum munu skemmta gestum, Gáttaţefur rekur inn nefiđ og Stekkjarstaur teflir viđ gesti og gangandi. Ţá verđur myndasýning frá starfi Hróksins á Íslandi og Grćnlandi, og margt áhugavert á bođstólum á bóka- og flóamarkađi í ţágu starfs Hróksins. Gómsćtar vöfflur og kökur og rjúkandi kakó verđa líka í bođi. Ţar munu konur úr prjónahópi Gerđubergs standa vaktina, en ţćr eru mjög virkar í starfi Hróksins.
Starfiđ á heimavelli hefur ekki veriđ síđur fjölbreytt. Hróksmenn hafa heimsótt Barnaspítala Hringsins flesta fimmtudaga, en ţćr heimsóknir hófust áriđ 2003 og hafa skapađ óteljandi gleđistundir. Ţá vinna Hróksmenn náiđ međ Vinaskákfélaginu ađ ţví ađ efla skákiđkun međal fólks međ geđraskanir og má segja ađ ţessi tvö verkefni standi hjörtum liđsmanna Hróksins nćst. Ađ auki hefur félagiđ efnt til fjölda viđburđa fyrir unga sem aldna og í vor söfnuđu Hróksmenn 3 milljónum króna í ţágu sýrlenskra flóttabarna.
Liđsmenn Hróksins starfa í anda einkunnarorđanna "Viđ erum ein fjölskylda" og vonast til ađ sem allra flestir leggi leiđ sína á jólahátíđina á laugardaginn.
15.12.2016 | 12:00
Hátt í 40 krakkar mćttu á Jólaskákćfingu Fjölnis
Hátt í 40 krakka mćttu á Jólaskákćfingu Fjölnis í gćr. Taflmennskan í fyrirrúmi og teflt var í ţremur flokkum.
Foreldrar Sigga, ţau Vala og Steini, sáu til ţess ađ allir ţátttakendur fengu sig fullsadda af veitingum og útdeildu gjafapokum međ jólakonfekti og ýmsu öđru glingri til allra.
Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhann Arnar Finnsson sáu um stúlknaflokkinn og yngri flokkinn.
Fyrsta ćfing á nýju ári 11. janúar kl. 16:30. Enn einu frábćru haustćfingamisseri hjá Fjölni lokiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2016 | 10:50
Hrađskákmót Hugins á Húsavík fer fram 19. desember
Mánudagskvöldiđ 19. desember kl 20:00 fer fram okkar árlega hrađskákmót. Mótiđ fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verđa skákir međ 5 mín umhugsunartíma á mann og allir viđ alla. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga hjá FIDE.
Tómas Veigar Sigurđarson vann mótiđ í fyrra međ mikilum yfirburđum, en Smári Sigurđsson hefur unniđ ţetta mót oftast í gegnum tíđina.
Verđlaun veitt í fullorđinsflokki og U-16 ára til ţriggja efstu í hvorum flokki. Nánari útfćrsla og umferđafjöldi fer ţó mjög eftir fjölda keppenda.
Ţátttökugjald er krónur 500 á alla keppendur.
Vonast er eftir góđri ţátttöku í mótinu og eru áhugasamir beđnir um ađ skrá sig til leiks međ ţví ađ senda póst á lyngbrekku@simnet.is eđa hringja í Hermann í síma 4643187 eđa 8213187.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778658
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar