Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld - skráningarfrestur til kl. 19

islm_netskak_stort2

XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember. Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák.

ATHUGIĐ

ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og mćttir á Chess.com fyrir upphaf móts. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst. Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 19:00, föstudaginn 30. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Nýliđum á Chess.com er bent á ađ skođa leiđbeiningarnar mjög vel. Dugi ţađ ekki er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

 

Skráning

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum á heimasíđu Hugins til ađ vera fullskráđur í mótiđ. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum.

 

Tímamörk og leiđbeiningar

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţađ eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á Chess.com eđa eigi síđar en kl. 19:50. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur tveimur dögum fyrir mót. Nauđsynlegt er ađ nota tengilinn og velja „join tournament“ í glugganum sem ţar opnast. Ţađ er ađeins hćgt ađ gera áđur en mótiđ hefst, en ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.


Ivanchuk heimsmeistari í atskák - HM í hrađskák hefst í dag

chucky

Ţađ er nóg ađ gera hjá íslenskum skák- og skákáhugamönnum ţessa dagana. Ţađ er hćgt ađ tefla töluvert um jólahátíđina og ţađ er einnig hćgt ađ fylgjast međ ţeim Guđmundi og Vigni tefla í Hastings og Stokkhólmi. Til ađ fullkomna gleđi skákáhugamanna hefst í dag Heimsmeistaramótiđ í hrađskák í Doha í Katar. Heimsmeistaramótinu í atskák lauk í gćr međ nokkuđ óvćntum sigri Vassily Ivanchuk.

Ţrír skákmenn urđu efstir og jafnir međ 11 vinninga í 15 skákum. Auk Ivanchuk urđu ţađ Alexander Grischuk (2767) og Magnus Carlsen (2906). Sá síđastnefndi byrjađi illa en góđur endasprettur kom fleytti heimsmeistaranum í toppbaráttuna.

Í dag núna kl. 12 hefst Heimsmeistaramótiđ í hrađskák međ umferđum 1-11 en alls er tefld 21 umferđ.

Ítarlega umfjöllun um gang mála á Heimsmeistaramótinu í atskák má lesa um á Chess24

Skođum ađ lokum nokkur tvít um sigur Ivanchuks.

 

 


Guđmundur teflir í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2468) situr ţessa dagna ađ tafli í hinu sögufrćga alţjóđlega skákmóti í Hastings. Gummi vann frönsku skákkonuna Nino Maisuradze (2231) í skrautlegri skák í gćr. Önnur umferđ fer fram í dag og teflir Gummi ţá viđ hinn unga og efnilega danska FIDE-meistara Jesper Sondergaard Thybo (2352).

Alls taka 97 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 11 stórmeistarar.

 

 


Vignir ađ tafli í Stokkhólmi

381_FM_Vignir_Vatnar_StefanssonFIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2404) situr ţessa dagana ađ tafli í Stokkhólmi ţar sem hann teflir á Rilton Cup. Eftir 2 umferđir hafa Vignir 1 vinning. Í fyrstu umferđ vann Svíann Iask Storme (2152) en í annarri umferđ tapađi hann fyrir hollenska stórmeistaranum Ivan Sokolov (2632). Í ţriđju umferđ sem fram fer í dag teflir hann viđ ţýska alţjóđlega meistarann Dietmar Kolbus (2299). 

Alls taka 105 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 24 stórmeistarar. Mótiđ er teflt 27. desember - 5. janúar.


Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 29. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Tekiđ verđur viđ skráningum í mótiđ á skákstađ á mótsdegi kl.19:00-19:25.

Ţátttökugjald er 1.000 kr. Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Vignir Vatnar Stefánsson vann mótiđ í fyrra eftir ćsispennandi baráttu viđ Ólaf B. Ţórsson og Oliver Aron Jóhannesson.

Jólahrađskákmeistarar síđustu 15 ára:

2015: Vignir Vatnar Stefánsson 2014: Oliver Aron Jóhannesson 2013: Jóhann Ingvason 2012: Oliver Aron Jóhannesson 2011: Dađi Ómarsson 2010: Jóhann Ingvason 2009: Sigurđur Dađi Sigfússon 2008: Gunnar Freyr Rúnarsson 2007: Davíđ Kjartansson 2006: Stefán Kristjánsson 2005: Hrannar Baldursson 2004: Björn Ţorfinnsson 2003: Arnar E. Gunnarsson 2002: Jón Viktor Gunnarsson 2001: Helgi Áss Grétarsson.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á morgun

islm_netskak_stort2

XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember. Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák.

ATHUGIĐ

ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og mćttir á Chess.com fyrir upphaf móts. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst. Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 19:00, föstudaginn 30. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Nýliđum á Chess.com er bent á ađ skođa leiđbeiningarnar mjög vel. Dugi ţađ ekki er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

 

Skráning

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum á heimasíđu Hugins til ađ vera fullskráđur í mótiđ. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum.

 

Tímamörk og leiđbeiningar

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţađ eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á Chess.com eđa eigi síđar en kl. 19:50. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur tveimur dögum fyrir mót. Nauđsynlegt er ađ nota tengilinn og velja „join tournament“ í glugganum sem ţar opnast. Ţađ er ađeins hćgt ađ gera áđur en mótiđ hefst, en ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.


Hverfakeppni SA hefst kl. 18

Hverfakeppnin Skákfélags Akureyrar verđur háđ í kvöld. Ţar munu ađ vanda ţorparar kljást viđ brekkusnigla, líklega međ hjálp eyrarpúka. Ţar verđur mikil rimma og hörđ, ef vćntingar ganga eftir. Keppnin hefst kl. 18.00.


Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í atskák 2016 eftir ćsispennandi keppni

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS 2016- VETTTVANGSMYNDIR - ESE-005Atskákmót Skákklúbbs Icelandair, sem einnig var Íslandsmót í atskák í samvinnu viđ SÍ, var haldiđ í skemmtilegum húsakynnum Whales of Iceland á öđrum degi jóla.

74 keppendur mćttu til leiks ţrátt fyrir annríki sem fylgir jólum og fáir frídagar ţetta áriđ og eiga ţátttakendur ţakkir skiliđ fyrir ţátttöku sína í mótinu. 

Keppnin um Íslandsmeistaratitilinn var geysihörđ enda voru ţrír sem enduđu međ 7,5 vinning og áttu ţeir allir möguleika á ađ vinna fyrir síđustu umferđina.

Ađ lokum fór ţađ svo ađ Ţröstur Ţórhallsson varđ Íslandsmeistari eftir stigareikning. Í öđru sćti varđ alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson og í ţví ţriđja Jóhann Hjartarson stórmeistari.

Eins og línuritiđ sýnir var keppnin hnífjöfn. Ţröstur var sá eini sem leiddi einn mótiđ á einhverjum tímapunkti og ţađ í tvígang, eftir 4. og 6. umferđ.

Clipboard01 

Mikiđ var um óvćnt úrslit en Bárđur Örn Birkisson 1.807 vann stórmeistarann Helga Ólafsson 2.543 sem og alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson 2.454, Jón Steinn 1.689 vann Lenku 2.288, og Páll Agnar 2.161 vann Jóhann Hjartarson 2.535 stórmeistara, Adam Omarson 1.099 vann Dag Kjartansson 1.737.

Óvćntustu úrslitin voru ţegar Aron Ţór Mai 1.458  sigrađi Lenku 2.288. 

Verđlaun: 

Veitt voru peningaverđlaun fyrir Íslandsmótiđ sjálft sem SÍ gaf. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu voru:

100.000 kr.

50.000 kr.

25.000 kr.

Verđlaununum var ţó skipt eftir Hort-kerfi ţar sem ađ ţrír voru efstir međ jafnmarga vinninga. Skiptingin var eftirfarandi:

  1. Ţröstur Ţórhallsson 79.167 kr.
  2. Björn Ţorfinnsson 54.167 kr.
  3. Jóhann Hjartarson 41.667 kr.

Önnur verđlaun 

Flokkaverđlaun

Í verđlaun fyrir flesta vinninga í sínum flokki fengu eftirtaldir gjafabréf fyrir tvo til eins af áfangastöđum Icelandair í Evrópu:

  • 2300-yfir  -     Ţröstur Ţórhallsson 7,5v af 9.
  • 2000-2299  -   Magnús Örn Úlfarsson 6,5v af 9.
  • 1700-1999 -    Björn Hólm Birkisson 6,5v af 9.
  • 0-1699      –    David Kolka  5v af 9.

Óvćntasti sigur samkvćmt stigamun

Í verđlaun fyrir óvćntasta sigur samkvćmt stigamun fékk Aron Ţór Mai 40.000 króna inneign hjá Flugfélagi Íslands. Hann sigrađi Lenka WGM glćsilega en á ţeim munar hvorki meira né minna 830 stigum. 

Bestur árangur miđađ viđ eigin stig

Í verđlaun fyrir besta árangur miđađ viđ eigin stig fékk Alexander Oliver Mai gjafabréf í hvalaskođun hjá Eldingu fyrir tvo fullorđna og tvö börn. Hann var međ frammistöđu upp á 2.011 stig en sjálfur er hann međ 1.477 stig. 

Efsti unglingurinn fćddur 2001 eđa síđar

Í verđlaun fyrir efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar fékk Vignir Vatnar Stefánsson 40.000 króna inneign hjá Flugfélagi Íslands. Hann fékk 5 vinninga. 

Útdráttarverđlaun

  • Magnús Magnússon fékk ţátttökugjaldiđ sitt til baka eđa 3.000 kr.
  • Bárđur Örn Birkisson fékk 10.000 vildarpunkta frá Saga Club Icelandair 

Mótiđ ţótti takast međ ágćtum og voru menn ánćgđir međ nýjan og óhefđbundinn keppnisstađ. Ţađ er virkilega gaman ađ fara út fyrir rammann ţó ţví fylgi óneitanlega aukin vinna viđ útfćrslu mótsstađar og flutning búnađar. 

Ađ lokum vil ég ţakka sérstaklega Whales of Iceland fyrir ađstöđuna og ađstođina í tengslum viđ mótiđ og Omari Salama fyrir sín störf sem skákstjóra, enda skákstjóri í heimsklassa, sem og ađstođina viđ undirbúning og frágang mótsins. 

Einnig vil ég ţakka Gunnari Björnssyni, Birni Ívari Karlssyni og Stefáni Bergssyni, Andra Áss Grétarssyni og mínum betri helming Maríu Björk Gunnarsdóttur fyrir hjálpina auk ţeim sem gáfu verđlaunin ţ.e. Icelandair, Flugfélagi Íslands, Hvalaskođunarfyrirtćkinu Eldingu

Óskar Long Einarsson,

Formađur Skákklúbbs Icelandair.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS 2016- VETTTVANGSMYNDIR - ESE


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 28. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur.  Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.  Í Víkingaskákinni er jafnframt veitt verđlaun fyrir besta liđiđ.  Ţrjú bestu skor gilda.

Sérstök aukaverđlaun fyrir Víkingaskák:  1. sćti:  8000, 2. sćti 6000, 3. sćti 4000, 1. sćti kvenna:  5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000)  1. sćti unglinga 5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000).

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com

 
Mótiđ á sér orđiđ nokkra ára sögu eins og sjá má:
Mótiđ 2015 hér:
Mótiđ 2014 hér:
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:
Mótiđ 2011 hér: 
Mótiđ 2010 hér:
Mótiđ 2009 hér:

Jólahrađskákmót Vestmanneyja fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Vestmannaeyja fer fram miđvikudaginn 28. desember kl. 19.30 í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9a í Vestmannaeyjum húsnćđi TV. Tímamörk 5 mínútur og 3 sek. á leik


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 264
  • Sl. viku: 408
  • Frá upphafi: 8772560

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband