Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Úrslitaviđureign Hugins og Bolvíkinga hefst kl. 14

Úrslitaviđureign Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Bolungarvíkur í Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í dag og hefst kl. 14. Bćđi liđin hafa á afar sterku liđi ađ skipa og má búast viđ spennandi viđureign.

Allt ađ sjö stórmeistarar mćta til leiks í dag og ţar af ţrír úr hinu svokollađa gullaldarliđi.  

Teflt er í húsnćđi Skákskóla Íslands og hefst kl. 14. Áhorfendur velkomnir. Heitt kaffi á könnunni.

Líkleg liđskipan liđanna er sem hér segir:

Skákfélagiđ Huginn

Hjörvar Steinn Grétarsson
Helgi Ólafsson
Helgi Áss Grétarsson
Stefán Kristjánsson
Ţröstur Ţórhallsson
Einar Hjalti Jensson
Magnús Örn Úlfarsson

Taflfélag Bolgunarvíkur

Jóhann Hjartarson
Jón L. Árnason
Dagur Arngrímsson
Guđmundur Gíslason
Halldór Grétar Einarsson
Guđmundur Halldórsson
Magnús Pálmi Örnólfsson

Heimasíđa mótsins

 


Heimsbikarmótiđ hófst í Bakú í gćr - taflmennskan hafin í dag

Baku World CupHeimsbikarmótiđ í skák hófst í gćg í Bakú í Aserbaísjan. Nánast allir sterkustu skákmenn heims ađ Carlsen og Anand taka ţátt. Keppendur eru alls 128 talsins og er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Á ýmsu gekk í gćr. Athygli vakti óvenjuharđar reglur gegn svindli og var keppendum bannađ ađ taka međ sér síma og penna í skáksalinn.

Töluvert var um óvćnt úrslit. Má ţar nefna:

  • Lu Shanglei (2599) 1-0 Alexander Moiseenko (2710)  
  • Gadir Guseinov (2634) 1-0 Maxim Matlakov (2689) 
  • Ray Robson (2680) 0-1 Yuri Vovk (2624)
  • Wen Yang (2620) 1-0 Igor Kovalenko (2702)
  • Gata Kamsky (2691) 0-1 Hrant Melkumyan (2622)
  • Sandra Mareco (2599) 1-0 Ni Hua (2704)
  • Federico Perez Ponsa (2563) 1-0 Leinier Perez Dominguez (2732)

Seinni skák fyrstu umferđar hefst núna kl. 10 í dag. Verđi jafnt 1-1 verđur teflt til ţrautar á morgun međ styttri umhugsunartíma.


Hörđuvallaskóli međ 2-2 jafntefli í fyrstu umferđ

IMG 8215Norđurlandamót grunn- og barnaskólasveita hófst í gćr í Kaupmmannahöfn. Rimaskóli teflir í flokki grunnskólasveita og Hörđuvallskóli í flokki barnaskólasveita. Hörđuvallaskóli gerđi 2-2 jafntefli gegn finnsku sveitinni en Rimaskóli tapađi illa, ˝-3˝ fyrir sćnsku sveitinni.

Stephan Briem vann sína skák hjá Hörđuvallaskóla. Vignir Vatnar Stefánsson og Sverrir Hákonarson gerđu jafntefli.Hörđuvallaskóli

Krsitófer Jóel Jóhannesson var sá eini sem náđi punkti hjá Rimaskóla.

Tvćr umferđir fara fram í dag og er sú fyrri hafin. Hćgt er ađ fylgjast međ henni á vefsíđu mótsins.

 


Haustmót TR hefst á morgun - skráningu lýkur kl. 18 í kvöld

5_haustmotidHaustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 12. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram föstudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 18. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Sunnudag 13. september kl. 14.00
  • 2. umferđ: Miđvikudag 16. september kl. 19.30
  • 3. umferđ: Sunnudag 20. september kl. 14.00
  • —Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga—
  • 4. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
  • 5. umferđ: Sunnudag 4. október kl. 14.00
  • 6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl. 19.30
  • 7. umferđ: Sunnudag 11. október kl. 14.00
  • 8. umferđ: Miđvikudag 14. október kl. 19.30
  • 9. umferđ: Föstudag 16. október. kl. 19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Uppgjör Haustmótsins 2014


HT-Vinaskákmót í Vin á mánudaginn

Jón Kristjánsson heilbrigđisráđherra teflir viđ Hrafn í Vin.Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til HT- Vinaskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, nk. mánudag klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Heiđursgestur mótsins er Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra. 

Í leikhléi verđur bođiđ upp á veglegar veitingar og vígt nýtt vöfflujárn sem Heimilistćki gefa í Vin. Er vöfflujárniđ sömu gerđar og notađ er í Karphúsinu til ađ fagna kjarasamningum!

Hróksmenn hafa stađiđ fyrir skáklífi í Vin, batasetri Rauđa krossins, síđan áriđ 2003 og ţar starfar hiđ fjörmikla Vinaskákfélag, sem m.a. tekur ţátt í Íslandsmóti skákfélaga og hefur náđ alla leiđ í efstu deild. Vinaskákfélagiđ hefur átt mikinn ţátt í ađ auđga líf margra einstaklinga, rjúfa félagslega einangrun og auka lífsgćđi.

Fastar ćfingar eru í Vin á mánudögum kl. 13 en ţar er teflt flesta daga. Allir eru hjartanlega velkomnir á ćfingar og mót Hróksins og Vinaskákfélagsins.


Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA hefst eftir viku

Skákţing Norđlendinga 2015 verđur haldiđ á Akureyri dagana 18.-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.

Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

  • 1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
  • 5. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
  • 6. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
  • 7. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar) 

Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar. 

Titlar og verđlaun:

Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.

Titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.

Titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ verđur telft um titilinn.


Rússarnir koma!

Svidler og Kramnik koma til Reykjavíkur

Rússneski björninn tilkynnti í dag komu sína á Evrópukeppni landsiđa sem fram fer í Laugardalshöll 13.-22. nóvember nk. Rússarnir mćta međ 17 manna sendinefnd á mótiđ. Fjölmennasta sendinefndin. Fyrir utan tíu skákmenn telur liđiđ tvo liđsstjóra, fjóra ţjálfara sem og lćkni. Rússarnir hafa ótvírćtt á ađ skipa sterkasta og sigurstranglegasta liđi mótsins. Fyrir liđi karlanna fer enginn annar Alexander Grischuk.

Liđ Rússa skipa:

  1. Grischuk (2771)
  2. Tomashevsky (2758)
  3. Svidler (2727)
  4. Vitiugov (2725)
  5. Artemiev (2675)

Ţađ segir mikiđ um styrkleika Rússa ađ ţrátt fyrir ađ ţeir hvíli Kramnik og Karjakin er liđ ţeirra engu ađ síđur ţađ langsterkasta á pappírnum. Ţeim hefur reyndar gengiđ bölvanlega á EM síđustu ár. Unnu síđast áriđ 2007 (mótiđ fer fram á tveggja ári fresti) ţrátt fyrir ađ vera ávallt sterkastir á pappírnum. 

Ţátttaka varamannsins, Artemiev, vekur sérstaka athygli en hann er ađeins 17 ára. Rússar gefa ţarna ungum og efnilegum skákmanni sénsinn. Artemiev er ađeins 16. í stigaröđ Rússa.

Rússarnir

Kvennaliđ Rússa er gríđarlega sterkt. Ţađ skipa 5 af 6 stigahćstu skákkonum Rússa:

  1. Kosteniuk (2530)
  2. Gunina (2529)
  3. Lagno (2523)
  4. Goryachkina (2497)
  5. Girya (2483)

Allar nema Goryachkina voru í liđi Ólympiumeistara Rússa í Tromsö í fyrra. 

Nánar verđur sagt frá einstökum liđunum á EM landsliđa fram ađ móti. Eins og er stefnir í ţátttöku 36-38 liđa í opnum flokki og 28-30 liđa í kvennaflokki.  Nánast allir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt.

Heimasíđa mótsins


Haustmót TR hefst á sunndaginn

5_haustmotidHaustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 12. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram föstudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 18. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Sunnudag 13. september kl. 14.00
  • 2. umferđ: Miđvikudag 16. september kl. 19.30
  • 3. umferđ: Sunnudag 20. september kl. 14.00
  • —Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga—
  • 4. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
  • 5. umferđ: Sunnudag 4. október kl. 14.00
  • 6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl. 19.30
  • 7. umferđ: Sunnudag 11. október kl. 14.00
  • 8. umferđ: Miđvikudag 14. október kl. 19.30
  • 9. umferđ: Föstudag 16. október. kl. 19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Uppgjör Haustmótsins 2014


Verđlaunahafar Meistaramóts Hugins

Eins og fram hefur komiđ sigrađi Einar Hjalti Jensson (2394)á Meistaramóti Hugins sem lauk í fyrradag. Einar Hjalti hlaut 6˝ vinning í 7 skákum og gerđi varla mistök í mótinu og var mjög vel ađ sigrinum kominn. Einar Hjalti varđ međ sigrinum skákmeistari Hugins á suđursvćđi, Davíđ Kjartansson (2366) fylgdi Einari Hjalta eins og skugginn allt mótiđ og ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign 4. umferđ. Í lokaumferđinni mćtti Davíđ Jón Trausta Harđarsyni (2117). Jón Trausti sem hafđi veriđ ćri brokkgengur á mótinu tefldi sína bestu skák á mótinu gegn Davíđ og lauk henni eftir langa setu og nokkrar sviptingar međ jafntefli. Davíđ sem vann mótiđ í fyrra varđ ađ ţessu sinni annar međ 6 vinninga. Tveir Kópavogsbúar urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru ţeir Bárđur Örn Birkisson (1854) og Birkir Karl Sigurđsson (1815).

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results

Búiđ er finna út hverjir unnu til aukaverđlauna á Meistaramóti Hugins en ţađ eru:

  • Skákmeistari Hugins, kr. 10.000: Einar Hjalti Jensson
  • Undir 2000, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Bárđur Örn Birkisson
  • Undir 1800, bók hjá Sigurbirni kr.  5.000: Óskar Víkingur Davíđsson
  • Undir 1600 1.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Felix Steinţórsson.
  • Undir 1600 2.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Aron Ţór Mai.
  • Undir 1600 3.vl. bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Ţorsteinn Magnússon
  • Sigalausir, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Birgir Logi Steinţórsson

Unglingaverđlaun:

  1. Bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Björn Hólm Birkisson
  2. Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Dawid Kolka
  3. Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Heimir Páll Ragnarsson

Vinningshafar velja sér bók viđ hćfi hjá skákbókasölu Sigurbjarnar.


Björgvin gefur ekkert eftir

Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í gćr ţar sem Ćsir áttust viđ yfir skákborđunum. Tuttugu og sjö mćttu til leiks og tefldu tíu umferđir eins og venja er. Björgvin Víglundsson gaf engin griđ og uppskar 10 vinninga. Bragi Halldórsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Friđgeir Hólm fékk svo 7˝ vinning í ţriđja sćti.

Í ţessum góđa hópi eru nokkrir sem má kalla alvöru skákmenn, ţeir tefla oftast mjög vel og alltaf til vinnings, ţó einstaka sinnum geti vopnin snúist í höndum ţeirra. Ţađ gerist mjög sjaldan. Viđ sumir minni spámenn teflum stundum af meira kćruleysi og uppskeran verđur samkvćmt ţví.

Undirritađur (Finnur Kr. Finnsson) fékk t.d. ađeins ˝ vinning úr fyrstu fimm umferđunum í gćr en náđi svo 4˝ vinning úr síđustu fimm umferđunum.

Ađalatriđiđ er auđvitađ ađ hafa gaman af ţessu. [Aths. ritsj. Kristján Örn Elíasson vćri sammála ţví] 

Sjá nánari úrslit í töflu og frábćrum myndum frá ESE

Ćsir 2015-09-08

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband