Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015
1.5.2015 | 22:27
Mikil spenna fyrir lokaátök Landsmótsins
Mikil spenna er á Landsmótinu í skólaskák ţegar mótiđ er ríflega hálfnađ ađ loknum öđrum keppnisdegi. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson eru efstir í eldri flokki međ 6 vinninga í 7 skákum. Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í yngri flokki. Fjöldi óvćntra úrslita hafa sett svip sinn á mótiđ sérstaklega í yngri flokki.
Eldri flokkur
Sjö umferđum er ólokiđ. Stađan er nokkuđ óljós ţar sem keppendur hafa ýmist klárađ 6 eđa 7 skákir.
- 1.-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson 6 v. af 7
- 3. Björn Hólm Birkisson 5,5 v. af 6
- 4. Dawid Koka 5,5 v. af 7
- 5.-6. Heimir Páll Ragnarsson og Bárđur Örn Birkisson 4 v. af 6
Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Heimir Páll vann Hilmi Frey.
Á morgun eru tefldar umferđir 8-12 í eldri flokki.
Yngri flokkur:
Sex umferđum er lokiđ í yngri flokki.
- 1. Vignir Vatnar Stefánsson 5,5 v
- 2. Róbert Luu 5 v.
- 3.-4. Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson 4 v.
- 5. Almar Máni Ţorsteinsson 3,5 v.
Óvćnt úrslit hafa sett mikinn svip á yngri flokki. Katla Torfadóttir vann t.a.m. bćđi Halldór Atla Kristjánsson og Sindra Snć Kristófersson. Almar Máni hefur náđ mörgum eftirtektarverđum úrslitum. Hann er t.d. sá eini sem tekiđ hefur punkt af Vigni Vatnari. Alexander Oliver vann svo Óskar Víking.
Umferđir 7-10 verđa tefldar á morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2015 | 13:45
Spenna og óvćnt úrslit á Landsmóti
Annar dagur Landsmótins í skólaskák hófst í morgun á Selfossi en í dag eru tefldar fimm umferđir! Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson eru efstir og jafnir međ fullt hús eftir ţrjár umferđir í eldri flokki en ţeir sitja einmitt nú ađ tafli í ţeirri fjórđu. Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson eru efstir međ fullt hús eftir tvćr umferđir í yngri flokki
Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit. Ţar hefur heimamađurinn Almar Máni Ţorsteinsson veriđ í ađalhlutverki en hann gerđi jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson í morgun.
Ţrjár umferđir eru tefldar fyrir kvöldmat. Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á Chess-Results.
1.5.2015 | 10:38
Fjórđa mótiđ í Bikarsyrpu TR hefst í dag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.
Fjórđa mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 1. maí og stendur til sunnudagsins 3. maí. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.
Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar Taflfélagsins (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á alvöru mótum mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.
Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.
Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (1. maí)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (2. maí)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (2. maí)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (3. maí)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (3. maí). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).
Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var TR-ingurinn Mykhaylo Kravchuk, TR-ingurinn Aron Ţór Mai sigrađi á öđru mótinu og á ţví ţriđja sigrađi Fjölnisdrengurinn Jóhann Arnar Finnsson.
Skráning fer fram hér.
Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins! Skráđir keppendur.
Bikarsyrpan samanstendur af fjórum mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju móti, en auk ţess verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!
1.5.2015 | 01:06
Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld
Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld í Fischersetri á Selfossi. Ásta Stefánsdóttir, bćjarstjóri Árborgar, setti mótiđ og lék fyrsta leikin fyrir heimamanninn, Almar Mána Ţorsteinsson gegn Alexander Oliver Mai. Ţađ skilađi sér vel ţví Almar vann skákina. Tvćr umferđir voru tefldar í kvöld í eldri flokki en ein í ţeim yngri. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun en ţá verđa tefldar fimm umferđir!
Keppendur frá Reykjavík, sem ćtluđu ađ taka strćtó frá Mjódd, lentu í ţví óvćntu vandrćđum ađ enginn strćtó gekk vegna verkfalls Starfsgreinasambandsins. Voru ţá góđ ráđ dýr en međ ađstođ ađstandenda nokkurra keppenda tókst ađ manna nćgilega marga einkabíla!
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Hilmir Freyr Heimisson og Björn Hólm Birkisson eru jafnir og efstir í eldri flokki međ fullt hús.
Nćsta umferđ í báđum flokkum hefst kl. 10:15. Úrslitin eru uppfćrđ jafnóđum á Chess-Results.
Mótshaldiđ nú er samvinnuverkefni Skáksambandsins, Skákfélags Selfoss og nágrennis og Fischerseturs.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar