Bloggfćrslur mánađarins, október 2015
11.10.2015 | 19:33
Jóhann og Helgi hafa 4˝ vinning eftir 10 umferđir
Heimsmeistaramótiđ í atskák er í fullum gangi í Berlín. Nú er 10 umferđum af 15 lokiđ. Jóhann Hjartarson (2529) og Helgi Ólafsson (2542) hafa 4˝ vinning, Hannes Hlífar Stefánsson (2510) hefur 4 vinninga og Margeir Pétursson (2454) hefur 2˝ vinning.
Heimsmeistarinn í skák (og reyndar einnig í atskák og hrađskák), Magnus Carlsen (2847) er efstur međ 8 vinninga ásamt hvít-rússneska stórmeistaranum Sergei Zhigalko (2698). Kramnik (2798), Ivanchuk (2825) og Igor Kovalenko (2687) eru í 3.-5. sćti međ 7˝ vinning.
Síđustu fimm umferđirnar verđa tefldar á morgun. Taflmennskan hefat á kl. 12. Á ţriđjudag byrjar svo heimsmeistaramótiđ í hrađskák.
Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu beint á Chess24.
Hćgt er ađ fylgjast međ stöđu og úrslitum á Chess-Results.
11.10.2015 | 18:43
U-2000 mótiđ hefst miđvikudaginn 28. október
Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stađ međ hiđ vinsćla U-2000 mót sem síđast var haldiđ fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bćst í flóru viđburđa hjá félaginu og er hugmyndin međ endurvakningu U-2000 mótanna sú ađ koma til móts viđ ţá skákmenn sem ekki hafa náđ 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti ţar sem stigamunur á milli keppenda er minni en ella.
Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig og er ţá almennt miđađ viđ alţjóđleg Fide-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 2-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.
Dagskrá
1. umferđ: 28. október kl. 19.30
2. umferđ: 4. nóvember kl. 19.30
3. umferđ: 11. nóvember kl. 19.30
4. umferđ: 18. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 25. nóvember kl. 19.30
6. umferđ: 2. desember kl. 19.30
7. umferđ: 9. desember kl. 19.30
Tvćr yfirsetur leyfđar í umferđum 2-5
Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik
Verđlaun
1. sćti kr. 30.000 og sćti í B-flokki Wow-air Vormóts TR 2016
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000
Ţátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR
11.10.2015 | 09:48
Hjörvar sigrađi á geđheilbrigđismótinu
Eins og alltaf var Geđheilbrigđismótiđ frábćr skemmtun! Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi međ fullu húsi. TR ţakkar Hróknum og Vinaskákfélaginu fyrir ánćgjulegt samstarf og öllum ţeim fjölda skákmanna á öllum aldri sem tóku ţátt!
Jón Viktor Gunnarsson, Omar Salama og Dagur Ragnarsson urđu í 2.-4. sćti međ 5,5 vinning.
Úrslit má finna á Chess-Results.
Myndaalbúm frá Birni Jónssyni má finna á Facebook.
10.10.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Vert ađ gefa ţessum unga manni gćtur
Bragi Ţorfinnsson er efstur í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur ţegar tefldar hafa veriđ fjórar umferđir. Bragi hefur hlotiđ 3˝ vinning en á hćla hans kemur Oliver Aron Jóhannesson međ 3 vinninga. Tíu skákmenn tefla í efsta flokki en Bragi og Oliver munu mćtast í lokaumferđinni.
Haustmótiđ hefur um áratuga skeiđ veriđ eitt helsta skákmótiđ hér innanlands og er gjarnan nefnt í sömu andrá og Skákţing Reykjavíkur og Skákţing Íslands. Margir ungir og efnilegir skákmenn öđlast ţarna mikilsverđa reynslu en ađ ţessu sinni er teflt fjórum flokkum. Í B-riđli hefur Guđlaug Ţorsteinsdóttir örugga forystu en hún hefur unniđ allar skákir sínar fjórar talsins. Guđlaug verđur í kvennaliđi Íslands sem teflir á Evrópumóti landsliđa í nćsta mánuđi. Í C-flokki leiđir Gauti Páll Jónsson međ 3 vinninga af ţrem mögulegum og í opna flokknum er efstur Oliver Alexander Mai međ 3˝ vinning af fjórum mögulegum.
Meistaramót Hugins var heldur fyrr á ferđinni en Haustmót TR og ţar sigrađi Einar Hjalti Jensson eftir harđa keppni viđ Davíđ Kjartansson, hlaut 6˝ vinning af sjö möguleghum. Davíđ kom nćstur međ 6 vinninga. Bárđur Örn Birkisson og Birkir Karl Sigurđsson komu nćstir međ 5 vinninga. Alls voru keppendur 34 talsins.
Glćsilegur sigur Jóns Kristins á Skákţingi Norđlendinga
Skákţing Norđurlands sem fram fór helgina 18.-20. september varđ ekki sú svefnganga vanans sem sumir bjuggust viđ. Er ţá vísađ til ţess ađ gestir tveir ađ sunnan voru langstigahćstu keppendurnir: Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson. En hinn 16 ára gamli Akureyringur Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann ţá báđa! Jón tapađi skák sinni í 1. umferđ en vann allar skákir sínar eftir ţađ og varđ einn efstur á mótinu og hlaut sćmdarheitiđ Skákmeistari Norđlendinga 2015. Ţađ er vert ađ gefa ţessum unga manni gćtur í framtíđinni. Byrjunarleikirnir í skáknni viđ Einari Hjalta í 6. umferđ féllu ţannig:
Jón Kristinn Ţorgeirsson Einar Hjalti Jensson
Caro Kann
1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rg3 Dc7 7. Bd3 e6 8. 0-0 b6 9. De2 Bb7 10. He1 c5 11. Rg5 Dc6 12. R3e4 a6 13. Bf4 cxd4
Einar Hjalti hefur ekki veriđ nćgilega á varđbergi í Caro-Kann vörninni og nú féll sprengjan:
Einari hafđi ekki tekiđ ţennan leik međ í reikninginn, 15. Rg5+ mátti svara međ 15.... Kg8.
15.... Dxd6
15.... Ke7 leiđir til máts: 16. Dxe6+ Kd8 17. Rf7+ Kc8 18. De8+! Rxe8 19. Hxe8 mát.
16. Bxd6
Eftir ađ drottning féll átti Jón Kristinn ekki í vandrćđum međ ađ innbyrđa vinninginn. Ţó ađ Einar Hjalti hafi barist vel gafst hann upp eftir 52. leiki.
Svidler vann fyrstu skákina í úrslitaeinvíginu
Ţegar tveir standa eftir í heimsbikarmóti FIDE í Khanty Manyisk ţarf ekki ađ koma á óvart ađ ţeir sem frammistöđu sinni hafa tryggt sér sćti í áskorendamótinu á nćsta áru skyldu koma frá Rússlandi og Úkraínu: Peter Svidler og Sergei Karjakin eru báđir vanir ţví andrúmslofti sem ríkir á keppnisstađnum í Síberíu. Karjakin vann Pavel Eljanov í undanúrslitum, 3˝ : 2˝ og Svidler lagđi Anish Giri, 1˝ : ˝. Ţeir munu tefla fjórar skákir til úrslita og ţá fyrstu vann Svidler fremur auđveldlega á fimmtudaginn.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3.október
Spil og leikir | Breytt 3.10.2015 kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2015 | 13:08
Heimsmeistaramótiđ í atskák í beinni - fjórir íslenskir taka ţátt
Heimsmeistaramótiđ í atskák hófst í dag í Berlín í Ţýsklandi. Fjórir íslenskir stórmeistarar taka ţátt. Ţađ eru ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson tefla. Fimmti stórmeistarinn, Friđrik Ólafsson, er í ţeirri virđingastöđu ađ vera formađur áfrýjunarnefndar mótsins.
Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu beint á Chess24.
Hćgt er ađ fylgjast međ stöđu og úrslitum á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2015 | 10:00
Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag
Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.
Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.
Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249
Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.
Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com
Benda ber sérstaklega á
- ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
- hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
- Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ.
- Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.
Íslandsmeistarar 2014 voru Taflfélag Reykjavíkur.
Móitđ á Chess-Results.
9.10.2015 | 12:51
Arnar aftur formađur TV eftir 53 ára hlé!
Hinn 5. september sl. fór fram ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja. Fram kom ađ afkoma félagsins hefur veriđ góđ undanfarin ár, en mest púđur hefur fariđ í ţátttöku félagsins á íslandsmóti skákfélaga og höfum viđ veriđ ţar međ vaska sveit innlendra og erlendra skákmanna á okkar snćrum undir öruggri stjórn liđsstjóra okkar, Ţorsteins Ţorsteinssonar. Ţrátt fyrir alla ţessa viđleitni međ gífurlega sterkum skákmönnum, ţá tókst okkur ekki ađ landa titlinum en urđum 4 sinnum í 2 sćti og jafnoft í ţví ţriđja síđustu 11 ár, en margir myndu telja góđan árangur. Á engan er hallađ ţó segja megi ađ hitann og ţungann af A-sveitinni hafi Ţorsteinn (Stone) boriđ og er honum ţakkađ góđ störf fyrir félagiđ. Ţá er ekki úr vegi ađ ţakka hollum liđsmönnum félagsins, sem nú eru horfnir til annarra félaga, en ţetta eru ţeir ; Helgi Ólafsson GM, Björn Ívar Karlsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Henrik Danielsen GM, Sigurbjörn Björnsson, Kristján Guđmundsson og Björn Freyr Björnsson. Takk strákar, viđ tökum ţetta síđar !
Ţađ var ţó alltaf jafnljóst ađ sinna ţyrfti starfinu í heimahögunum, reyna ađ byggja upp starfiđ í Eyjum, lagfćra húsnćđi félagsins og greiđa niđur lán á húsnćđinu, en allt ţetta hefur ađ undanförnu setiđ á hakanum.
Ţađ var ţví tímamótaákvörđun sem tekin var í sumar ađ draga liđ okkar úr keppni í 1 deild og bakka "down to the basics" og senda skrapliđ í 4 deild. Ţađ tókst ágćtlega og ánćgjulegt ađ nokkrir strákar sem ekki hafa teflt lengi létu sjá sig og stóđu sig bara fjári vel.
Á ađalfundinum voru lagđar línur í ţessa veru. Ţegar kom ađ stjórnarkjöri kom fram ađ formađurinn, Ćgir Páll gćfi ekki kost á sér áfram, ţar sem hann er ađ flytjast búferlum frá Eyjum. Formađur var ţví kjörinn, Arnar Sigurmundsson sem hefur veriđ skođunarmađur reikninga í einhver ár eđa áratugi. Ţađ sem er athyglisvert viđ formannskjör Arnars er ađ hann var síđast kjörinn formađur í félaginu haustiđ 1962 eđa fyrir 53 árum síđan og er líklega vandfundiđ ţađ félag sem hefur á ađ skipa jafn dyggum félagsmönnum. Gott er til ţess ađ vita ađ fleiri formenn frá sjöunda áratugnum eru enn virkir í félaginu,t.d. bćđi Andri Valur Hrólfsson og Ólafur Hermannsson og enn fleiri frá áttunda áratugnum svo ekki ţarf ađ leita langt međ forystusveit á komandi árum.
8.10.2015 | 22:50
Einar Hjalti efstur á Haustmóti TR eftir sigur á Braga
Alţjóđlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson (2392) er efstur á Haustmóti TR eftir sigur á Braga Ţorfinnssyni (2414) í sjöttu umferđ sem fram fór í gćr. Einar hefur 5 vinninga. Bragi er annar međ 4˝ vinning og Oliver Aron Jóhannesson (2198) er ţriđji međ 4 vinninga auk ţess ađ eiga frestađa skák til góđa.
Nánar á Chess-Results.
B-flokkur:
Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) er efst međ 5˝ vinning en ţađ ţurfti Vigni Vatnar Stefánssn (1921) til ađ stöđva sigurgöngu hennar en ţau gerđu jafntefli í gćr. Agnar Tómas Möller (1854) er annar međ 4˝ vinning og Vignir er ţriđji međ 4 vinninga.
er óstöđvandi í b-flokki. Í gćr vann hún Bj og Siguringi Sigurjónsson (1989) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Úrslit má nálgast á Chess-Results.
C-flokkur:
Gauti Páll Jónsson (1769) hefur fullt hús eftir 6 vinninga. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) er önnur međ 4˝ vinning. Ólafur Guđmarsson og Heimir Páll Ragnarsson (1712) koma nćstir međ 3 vinninga.
Opinn flokkur:
Alexander Oliver Mai (1242) er efstur međ 5 vinninga ţrátt fyrir ađ vera ađeins tíundi í stigaröđ 20 keppenda. Arnar Heiđarsson (1055) og Guđmundur Agnar Bragason (1354) eru nćstir međ 4˝ vinning.
Sjá nánar á Chess-Results
Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudaginn.
8.10.2015 | 14:19
Óskar Víkingur unglingameistari Hugins - Vignir Vatnar sigrađi á mótinu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk á ţriđjudaginn. Vignir Vatnar fékk 6,5 vinning í sjö skákum og ţađ var Björn Hólm Birkisson sem náđi jafntefli í nćst síđustu umferđ. Vignir Vatnar tefldi af öryggi í mótinu, lenti sjalda í vandrćđum og landađi sigrinum af öryggi. Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5,5v voru ţeir brćđur Bárđur Örn Birkisson og Björn Hólm Birkisson. Fjórđi kom svo Óskar Víkingur Davíđsson međ 5v og komst hann fram úr Dawid Kolka á lokametrunum og ţar međ efstur Huginsmanna í mótinu og unglingameistari Hugins í fyrst sinn. Óskar er ungur ađ árum og getur bćtt fleiri titlum í safniđ síđar og Dawid hefur tvívegis unniđ ţennan titil ţótt nokkuđ sé um liđiđ.
Vignir Vatnar var einnig í efsta sćti í flokki 12 ára og yngri en ţar var Óskar Víkingur Davíđsson í öđru sćti og Alexander Oliver Mai náđ fjórđa sćtinu međ 4v og fleiri stig en Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson og Gabriel Sćr Bjarnţórsson sem einnig fengu 4v. Stúlknameistari Hugins varđ Freyja De Lelon.
Mótshaldiđ gekk vel fyrir sig og allir keppendurnir 28 sem hófu mótiđ luku ţví nema ţrír sem tók mótiđ eins og venjulega mánudagsćfingu og mćttu bara fyrri daginn en létu vita af ţví ađ ţeir myndu ekki mćta seinni daginn. Seinni daginn bćttist svo nýr keppandi viđ ţannig ađ alls voru ţađ 29 sem tóku ţátt í mótinu sem er međ betri ţátttöku í ţessu móti. Ţetta telst líka harla gott ţegar horft er til ţess ađ um er ađ rćđa tveggja daga mót, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og nokkra unga ţátttakendur međ enga mótareynslu,.sem allir stóđu sig svo vel og létu deigan síga ţótt stundum blési á móti.
Nánar á Skákhuganum.
7.10.2015 | 20:07
Elsti öldungurinn efstur hjá Ásum
Tuttugu og sex öđlingar mćttu til leiks í Stangarhyl í gćr. Ţađ sannađist í gćr ađ sumir harđna bara međ aldrinum. Sá elsti, baráttujaxlinn Páll G. Jónsson, varđ einn efstur međ átta og hálfan vinning. Páll tapađi ađeins einni skák fyrir Ţór Valtýssyni og gerđi jafntefli viđ Stefán Ţormar. Ţađ er nú nánast regla ađ Páll er í efsta hópnum.
Ţađ má nú segja ađ ţeir elstu hafi stađiđ sig nokkuđ vel í dag, ţví ađ ţeir fjórir semu komnir eru yfir áttrćtt voru allir fyrir ofan miđju.
Ţór Valtýsson og Guđfinnur R. Kjartansson urđu svo jafnir í öđru til ţriđja sćti međ sjö og hálfan vinning. Ţór örlítiđ hćrri á stigum. Sćbjörn Larsen og Stefán Ţormar komu svo fast á hćla ţeim. Ţessir fjórir síđast töldu eru nánast í unglinga deildinni miđađ viđ ţá elstu.
Sjáum nánar i úrslit í töflu og myndir frá ESE.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8779694
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar