Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Huginn vó Víkinga

Huginn-VíkingarHuginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld.

Aflsmunur var allnokkur á liđunum og ţrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viđureigninni međ öruggum sigri Hugins, 53 -19.

Hlutskarpastur Huginsmanna var Hjörvar Steinn Grétarsson međ 11 vinninga af 12 en nćstur kom Stefán Kristjánsson međ 9,5 af 12.

Ađrir kappar sem tefldu fyrir Hugin voru Magnús Örn Úlfarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ásgeir Páll Ásbjörnsson og Kristján Ólafur Eđvarđsson.

Flesta vinninga Víkingaklúbbsins hlutu Gunnar Freyr Rúnarsson, 6 vinninga af 11, og Ólafur B. Ţórsson, 6 vinninga af 12.

Ađrir Víkingar sem tóku ţátt í rimmunni voru Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason, Sturla Ţórđarson og Jón Úflljótsson.

Skákdómari nćr og fjćr var Gunnar Björnsson og er honum ţökkuđ yfirveguđ dómgćsla í vandasömum úrlausnarefnum.

Búiđ er ađ draga hvađa liđ mćtast í undúrslitum. Ţađ er:

  • Skákfélagiđ Huginn - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur

Viđureignirnar fara fram fimmtudagskvöldiđ, 4. september og hefjast kl. 20. Teflt er í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a.

Mótstafla gćrdagsins (hćgt ađ stćkka):

 

huginn-vikingar_1244982.jpg

 


Mánudagsćfingar Hugins byrja í dag


IMG_1998
Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Ţegar starfsemin verđur komin vel af stađ verđur unniđ í litlum verkefnahópum á einni ćfingu í mánuđi og ţannig stuđlađ ađ ţví ađ efla einingu og samstöđu innan hópsins.  Ţćr ćfingar verđa eingöngu fyrir félagsmenn og verđa kynntar síđar. Jafnframt verđa í bođi nokkrar ćfingar utan ćfingatíma fyrir félagsmenn ţar sem fariđ verđur í dćmi, verkefni og fleira. Umsjón međ ţessum ćfingunum hafa Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon. Stúlknaćfingar í Mjóddinni hefjast síđar og verđa kynntar ţegar ţar ađ kemur.

Ţeim sem sćkja ćfingarnar stendur einnig til bođa skákţjálfun  í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.

Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson.  Honum til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.

Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá Chess Steps, stig 3 til 6.


Jón Kristinn sigurvegari Framsýnarmótsins

Efstu menn FramsýnarmótsinsJón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón Kristinn fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Símon Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Haraldur Haraldsson varđ ţriđji međ 5 vinninga.

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur Huginsmanna međ 4 vinninga, Smári Sigurđsson varđ annar einnig međ 4 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson ţriđji međ 3,5 vinninga.

Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki međ 3 vinninga.

Ađalsteinn Árni Baldursson formađur stéttarféalgsins Framsýnar afhenti verđlaunin í mótslok.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Heimasíđa Hugins


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband