Bloggfćrslur mánađarins, september 2014
9.9.2014 | 13:00
Íslandsmót skákfélaga fer fram 2.-5. október - félagaskiptafrestur rennur út 12. september
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-2015 fer fram dagana 2.-5. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 2. október. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3. okt. kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 4. okt. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 5. október.
Minnt er á ađ félagaskiptafrestur rennur út á miđnćtti 12. september nk. Hćgt er ađ fylgjast međ nýjustu vendingum á félagaskiptamarkađnum hér (innlendir) og hér (erlendir).
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) - upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér. Skráningarfrestur er fram til 22. september.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
Ţátttökugjöld:
- 1. deild kr. 55.000.-
- 2. deild kr. 50.000.-
- 3. deild kr. 15.000.-
- 4. deild kr. 15.000.-
Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.
Minnt er á reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga og 3. kafla skáklaga Skáksambands Íslands sem varđa Íslandsmót skákfélaga.
Vakin er athygli á viđbót viđ 2. grein reglugerđar um Íslandsmót Skákfélaga:
2. gr.
Framkvćmdanefnd Íslandsmóts skákfélaga, sem skipuđ er af stjórn Skáksambands Íslands, ákveđur töfluröđ og skipar skákstjóra og umsjónarmenn Íslandsmóts skákfélaga. Öllum taflfélögum, sem eiga sveitir í 1. deild, ber ađ útvega einn skákstjóra.
Athugiđ ađ tilkynningar v. Keppendaskrár Skáksambands Íslands skulu hafa borist SÍ í síđasta lagi 12. september nk. sbr. 18. gr. skáklaga.
Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni."
Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.
Stjórn SÍ mćlist til - af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar.
Ath. Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga verđur fćrđur aftur fyrir Reykjavíkurskákmótiđ vegna EM einstaklinga sem mun fara fram 23. febrúar - 7. mars.
9.9.2014 | 07:00
Ćsir tefla á ţriđjudögum í Stangarhyl
Ćsir minna eldri borgara á skákina á ţriđjudögum í Ásgarđi Stangarhyl 4 félagsheimili eldri borgara í Reykjavík.
Allir karlar 60+ og konur 50+ velkomin.
Teflt er frá kl. 13.00 til 16.30 međ 10 mín. umhugsunartíma.
Tekiđ skal fram ađ menn ţurfa ekki ađ vera miklir meistarar til ţess ađ vera gjaldgengir. Ţarna tefla menn af öllum styrkleika flokkum .
Spil og leikir | Breytt 7.9.2014 kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2014 | 00:05
Davíđ fylgir í fótspor Caruana - vann sína sjöundu skák í röđ
FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) fetađi í kvöld í spor Fabiano Caruana ţegar hann vann sína sjöundu skák í röđ. Reyndar á Meistaramóti Hugins. Fórnarlamb kvöldsins var Árni Guđbjörnsson (1696). Sćvar Bjarnason (2095) fylgir Davíđ eins og skugginn er hann er annar međ 6 vinninga eftir sigur á Lofti Baldvinssyni (1986).
Í 3.-5. sćti međ 5 vinninga eru Stefán Bergsson (2098), Vigfús Ó. Vigfússon (1962) og Gauti Páll Jónsson (1719).
Vigfús er efstur í baráttunni um meistaratitil Hugins. Ţar er Dawid Kolka (1730) annar međ 4,5 vinning. Jón Eggert Hallsson (1632) og Felix Steinţórsson (1549) koma nćstir međ 4 vinninga.
Í lokaumferđinni, sem fram fer annađ kvöld (ţriđjudag) mćtast međal annars:
- Davíđ (7) -Vigfús (5)
- Sćvar (6) -Gauti Páll (5)
- Stefán (5) - Loftur (4,5)
- Jón Eggert (4) -Dawid (4)
- Felix (4) -Árni (4)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2014 | 23:38
Góđur árangur Smára Rafns hinum megin á hnettinum

Smári Rafn Teitsson (2057) er nú búsettur í Ástralíu. Hann tók ţátt í móti í Tornelo ţar fyrir skemmstu og stóđ sig vel. Smári endađi í sjötta sćti á mótinu (var nr. 12 í stigaröđ keppenda) međ 4 vinninga í 5 skákum. Hann gerđi međal annars jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Kanan Izzat (2406) og var taplaus á mótinu.
8.9.2014 | 20:18
Ađalfundur SA nćsta sunnudag
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins:
- 1. Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
- 2. Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
- 3. Formađur flytur skýrslu stjórnar.
- 4. Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
- 5. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
- 6. Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
- 7. Inntaka nýrra félaga.
- 8. Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
- 9. Kosning tveggja endurskođenda.
- 10. Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
- 11. Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
- 12. Önnur mál
Félagiđ hvetur félaga til ađ mćta og taka ţátt í fundinum. Minnt er á ađ fundurinn er eigi gildur nema 10 manns mćti. Ţađ hefur einhvertíma stađiđ tćpt.
8.9.2014 | 16:33
Barna- og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins hefjast 17. september
Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ skákćfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 17. september og síđasta ćfingin fyrir jólafrí verđur miđvikudaginn 10. desember, en ţá verđur jólamót Víkingaklúbbsins haldiđ.
Stćkka má mynd
Mótaáćtlun Víkingaklúbbsins í haust
8.9.2014 | 13:49
Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands hefjast vikuna 15.-21. september
Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands
hefjast vikuna 15. - 21. september
10 vikna námskeiđ
Úrvalsflokkar
Úrvalsflokkar eru ćtlađir nemendum sem hafa 1400 ELO-stig eđa meira. Foreldrar eđa forráđamenn taflfélaga geta sótt um og eru hvattir til ađ sćkja um ţjálfun og kennslu fyrir börn og unglinga. Helgi Ólafsson, Davíđ Ólafsson, Hjörvar Steinn Grétarsson eru međal ţeirra sem hafa séđ um ţessa kennslu. Ţessir nemendur hafa fengiđ og fá einkaţjálfun hjá reyndum stórmeisturum. Skákskólinn sér um ţjálfun ţeirra sem tefla fyrir Íslands á hönd á alţjóđlegum mótum t.d. heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Durban í Afríku í september og Evrópumóti ungmenna í Batumi í Georgíu sem hefst í október nk.
Framhaldsflokkar
Ţessir flokkar eru ćtlađir krökkum sem ţegar hafa öđlast nokkra reynslu í keppnum eđa jafnvel t.d. međ skólaliđum og vilja auka viđ styrk sinn. Nýjasti stórmeistari Íslendinga Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ívar Karlsson sem báđir eru ţrautreyndir skákkennarar munu sjá um kennslu fyrir ţennan hóp.
Námskeiđin verđa tvisvar á viku. Á laugardögum kl. 14:00-15:30 og á ţriđjudögum kl. 15:30-17:00. Verđ kr. 22.000.
Skákkennsla í Kópavogi
Skákskóli Íslands hefur frá haust ársins 2010 stađi fyrir skákkennslu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Skákskólinn tengist ţví verkefni sem Skákdeild Breiđabliks međ Halldór Grétar Einarsson og Birkir Karl Sigurđsson hafa umsjón međ en Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskólans mun áfram sjá um skákkennslukennslu á laugardögum fyrir ţá ungu skákmenn sem ţegar hafa öđlast nokkra reynslu í opinberum mótum og hafa e.t.v. ELO-stig ţó ţađ sé ekki endilega skilyrđi. Foreldrar og áhugasamir ađilar geta haft samband á skrifstofu skólans og sótt sérstaklega um ađ fá ađ taka ţátt í ţessum tímum.
Stúlknanámskeiđ 7 - 12 ára
Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttur munu sjá um skáknámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 7 - 12 ára. Námskeiđin hefjast sunnudaginn 20. september. Foreldrar stúlkna á ţessum aldri eru hvattar til ađ mćta í fyrsta tíma sunnudaginn 20. september sem jafnframt er kynningarfundur.
Námskeiđin eru kl. 11 á sunnudögum. Verđ kr. 14.000.
Upplýsingar um önnur námskeiđ á vegum skólans verđa kynnt síđar.
Skráning á námskeiđin fer fram á www.skak.is.
Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans í síma 568 9141 568 9141 eđa í gegnum netföngin skaksamband@skaksamband.is (skrifstofa SÍ) eđa helol@simnet.is (Skólastjóri).
8.9.2014 | 12:00
Stelpućfingar Hugins byrja á miđvikudaginn
Stelpućfingar Skákfélagsins Hugins eru byrjađar en ţćr verđa í vetur á miđvikudögum og hefjast kl. 17:15. Fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Einhverjar ćfingar verđa einnig eingöngu teknar undir kennslu. Ćfingarnar eru opnar öllum stelpum á grunnskólaaldri. Ef ástćđa er til verđur skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Umsjón međ ćfingunum hefur Elsa María Kristínardóttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2014 | 09:27
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2014 hefst sunnudaginn 14. september kl.14. Mótiđ á 80 ára afmćli í ár, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.
Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á skak.is og einnig á heimasíđu T.R. Fylgjast má međ skráningu hér.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 13. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 17. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 19. október ţegar Hrađskákmót T.R. fer fram.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Kjartan Maack.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 14. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 17. september kl.19.30
3. umferđ: Sunnudag 21. september kl.14.00
4. umferđ: Miđvikudag 24. september kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 28. september kl.14.00
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 8. október kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 12. október kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 15. október kl. 19.30
9. umferđ: Föstudag 17. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2014 | 07:00
Henrik teflir í Skovbo
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2488) situr um ţessar mundir ađ tafli á alţjóđlegu móti í Skovbo í Danmörku. Eftir 4 umferđir hefur Henrik 3 vinninga og er í 3.-10. sćti. Henrik hefur unniđ tvćr skákir og gert tvö jafntefli. Alţjóđlegi meistarinn Mikkel Djernćs Antonsen (2459) er efstur međ fullt hús.
Hlé er nú á mótinu fram til 11. september.
Alls taka 52 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru fimm stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt 7.9.2014 kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 39
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 318
- Frá upphafi: 8780041
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 199
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar