Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ - Jón Kristinn heldur forystunni

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Ađeins voru tefldar ţrjár skákir af fimm í 6. umferđ mótsins í dag. Hinum tveimur er frestađ til ţriđjudags.   Í toppbaráttunni dró ţó til tíđinda. Yngsti keppandinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson, hélt efsta sćtinu eftir sigur í vandađri skák gegn Sigurđi Eiríkssyni - sem nú hefur tapađ tveimur skákum í röđ eftir fantagóđa byrjun. Sigurđur fórnađi peđi heldur ógćtilega í miđtaflinu. Jón ţá peđiđ og skipti svo upp sem mest hann mátti. Endatafliđ var heldur ţvćlingslegt, en ţó hillti ávallt undir sigur ungstirnisins, sem varđ stađreynd eftir 61. leik. Jón er ţađ međ kominn međ fimm og hálfan vinning eftir sex skákir. Ţó er ekki langt í nćsta mann; Haraldur meistari fyrra árs bítur líka grimmilega frá sér og lagđi í ţetta sinn Hjörleif ađ velli í magnađri skák. Ţar lék Öxnadćlingur af sér skiptamun snemma tafls, en stađan var ákaflega lokuđ og seintefld. Ađ mati Sveinbjörns skáskýranda, fór Stýrimađur svo hćgt í sakirnar ađ skömm var ađ. Hann vann ţó ađ lokum, nokkuđ sannfćrandi ađ mati áhorfenda. Ţriđja skákin var einnig sviptingasöm. Í rólegri stöđu fórnađi Andri tveimur mönnum fyrir hrók og vonir um góđa framrás í endatafli. Tókst honum ađ ţjarma nokkuđ ađ Jakobi Siglfirđingi og komst í hróksendatafl peđi yfir. Var Jakob í skuggalegu tímahraki ađ vanda. Hann kunni ţó vel ađ verjast í ţessari stöđu og sćttust kapparnir á skiptan hlut eftir 50 leiki. Hefur Andri ţar međ tekiđ glćsilega forystu í keppninni um jafntefliskónginn - međ fimm í sex skákum. 

Ljóst er ađ ţeir Jón Kristinn og Haraldur berjast öđrum fremur um titilinn ţetta áriđ.  Eru ţeir á góđri leiđ međ ađ stinga ađra keppendur af, sá fyrrnefndi hefur ađeins leyft eitt jafntefli og hinn er međ tvö. Sigurđur er svo vinningi á eftir Haraldi. Ađrir hafa eitthvađ fćrri vinninga en stađan óljós vegna frestađra skáka. Annars má berja öll herlegheitin augum á Chess-Results ađ venju.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Jan Timman aftur til Wijk aan Zee

Jan Timman í Wijk aan ZeeJan Timman og Max Euwe eru ţeir stórmeistarar Hollendinga sem lengst hafa náđ. Euwe varđ heimsmeistari áriđ 1935 og eftir ţví sem árin liđu dró hann úr ţátttöku á skákmótum og varđ ađ lokum forseti FIDE á miklu umbrotatímabili frá 1970-´78. Um svipađ leyti tók Timman viđ kyndlinum sem fremsti skákmađur Hollendinga. Hann er nú 62 ára gamall og hin síđari ár hefur hann stundum skort úthald á sterkum mótum og hvergi hefur ţađ komiđ betur fram en í hinni hörđu keppni A-flokks Wijk aan Zee-mótanna. Fyrir tveim árum var Timman ákaft fagnađ í Wijk ţegar hann tók sćti í B-stórmeistaraflokki og í ár lét hann sig hafa ţađ ađ tefla ţar aftur. Eftir ţrjár umferđir var hann međ einn vinning en ţá var eins og birti til og hann vann hverja skákina á fćtur annarri međ stórskemmtilegri taflmennsku. Ţegar ţetta er ritađ er hann í 3. sćti međ 7 vinninga af 10 mögulegum, ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum. Ţetta ţykja ekki minni tíđindi í Hollandi en úrslitin í A-flokki ţar sem flest hefur fariđ eftir bókinni og Levon Aronjan er efstur. Reynslumiklir skákmenn hafa ţađ oft fram yfir ţá yngri ađ getiđ gripiđ til gamalla og „gleymdra" leikja eins og í eftirfarandi skák sem tefld var í 10. umferđ:

Etienne Goudriann - Jan Timman

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. O-O b6

Leikur sem sést sjaldan nú orđiđ en var í vopnabúri Keres, Spasskí og Friđriks Ólafssonar.

8. cxd5 exd5 9. Re5 He8

Góđ er einnig sú leiđ sem Friđrik valdi ađ leika 9. ... Bxc3 10. bxc3 Ba6 sbr. skák hans viđ Matera á Reykjavíkurskákmótinu 1976.

10. Re2 c4 11. Bc2 Bd6 12. b3 Dc7 13. Bb2 b5 14. Hc1 Rbd7 15. f4 Rb6

Svartur leitar fćra á drottningarvćngnum. Ţađ kemur aldrei til álita ađ taka á e5.

16. De1 a5 17. Dh4 Be7 18. f5 b4 19. Hf3 c3 20. Hg3 Re4!

20. .. cxb2 leiđir til jafnteflis eftir 21. hxg7+ Kxg7 22, Dg5+ Kf8 23. Dh6+ o.s.frv. Timman vill meira.

21. Dh5

Hótar máti í tveim leikjum, 22. Dxf7+ og 23. Dxg7. Svartur getur variđ f7-peđi međ ýmsum hćtti, 21. ... Bf6 lítur vel út en ţá kemur 22. Bxe4 dxe4 23. Rg4! og hvítur vinnur. Annar möguleiki er 21. ... Rd6 22. Hxg7+! Kxg7 23. f6+! Bxf6 24. Dxh7+ Kf8 25. Rg6+! fxg6 26. Dxc7 međ vinningsstöđu. Timman hittir á besta leikinn.

21. ... Bh4! 22. Bxe4 Bxg3 23. f6 h6! 24. Rxg3 Hxe5!

Aftur besti leikurinn en 24. ... dxe4 kom einnig til greina.

25. dxe5 dxe4 26. Hf1 cxb2 27. fxg7 Kxg7!

Hótunin var 28. Dxh6. Ţetta er besti varnarleikurinn.

28. Dh4 Rd5 29. Rh5 Kf8 30. Rf6 Rxf6 31. exf6 Ha6 32. Dxe4

Lítt stođar 32. Dxh6+ Ke8 og kóngurinn sleppur.

32. ...Be6 33. Hd1 Ke8 34. Db1 De5 35. Dh7 Hd6 36. Hxd6 Dxe3+ 37. Kf1 Df4+

- og hvítur gafst upp.

Jón Viktor og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Ţegar ţrjár umferđir eru eftir af Skákţingi Reykjavíkur eru sigurstranglegustu keppendurnir ţeir Jón Viktor Gunnarsson og Einar Hjalti Jensson í efsta sćti međ 5 ˝ vinning af sex mögulegum. Allt getur gerst á lokasprettinum ţví ţrír ungir skákmenn sćkja hart ađ ţeim. Dagur Ragnarsson, Örn Leó Jóhannsson og Ţorvarđur Ólafsson eru í 3. - 5. sćti međ 5 vinninga. Í 6. - 8. sćti koma svo Davíđ Kjartansson, Loftur Baldvinsson og Júlíus Friđjónsson međ 4 ˝ v.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. janúar 2014.

Skákţćttir Morgunblađsins


Úrsltin ráđast á Skákţingi Reykjavíkur í dag

P1010182Níunda og síđasta umferđ Skáţings Reykjavíkur fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá ráđast úrslitin á mótinu en Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga. Flest bendir til ţess ađ annar hvor ţeirra verđi skákmeistari Reykjavíkur ţar sem nćstu menn, fimm talsins, hafa vinningi minna.P1010187

Stađa Jóns Viktors er óneitanlegri betri en Einars Hjalta. Verđi tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćti gildir stigaútreikningur og ţar stendur Jón töluvert betur ađ vígi en Einar Hjalti. Ađ öllum líkindum dugir ţví Jóni ađ gera sömu úrslit og Einar til ađ verđa skákmeistari Reykjavíkur í fimmta sinn.

Í 3.-7. sćti eru ţau Davíđ Kjartansson (2336), Ţorvarđur F. Ólafsson (2256), Lenka Ptácníková (2245), Jón Trausti Harđarson (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (2104). Ţau öll hafa tölfrćđilegan möguleika á titlinum - ţađ er ef Jón Viktor og Einar Hjalti tapi báđir.

Í umferđ dagsins mćtast: Jón Trausti - Jón Viktor, Einar Hjalti - Lenka, Oliver Aron - Davíđ og Loftur Baldvinsson - Ţorvarđur. 



Stefán, Dagur og Björn efstir á Nóa Síríus mótinu

Elvar og StefánStórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) og alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2381) og Björn Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Nóa Síríus-mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Afar óvćnt úrslit urđu í umferđinni ţegar Björgvin S. Guđmundsson (1914) vann Einar Hjalta Jensson (2347).

Tveimur skákum í umferđinni var frestađ í umferđinni sem Björgvin vann afar óvćntan sigur á Einari Hjaltagćtu haft áhrfi á röđ efstu manna. Skák Braga Ţorfinnssonar (2454) og Björgvins Jónssonar (2340) var frestađ en ţeir hafa báđir fullt hús og ţví ljóst ađ a.m.k. annar ţeirra verđur toppnum. Einnig var skák Davíđ Kjartanssonar (2336) og Jóns Viktors Gunnarssonar (2412) frestađ en ţeir hafa báđir 2,5 vinning. 

Hrafn og Karl gerđu jafntefliÁ efstu borđunum vann Stefán Elvar Guđmundsson (2322), Björn stöđvađi sigurgöngu Ţrastar Árnarsonar (2267) međ sigri og Dagur hafđi betur gegn Ţorsteini Ţorsteinssyni (2243) í lengstu skák umferđarinnar. 

Sem fyrr var töluvert um óvćnt úrslit. Má ţar nefna Hrafn Loftsson (2192) gerđi jafntefli viđ Karl Ţorsteins (2452), landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir (1917) gerđi jafntefli viđ landsliđsţjálfara kvenna Davíđ Ólafsson (2316) og Mikael Jóhann Karlsson (2057) vann Sigurđ Pál Steindórsson (2240).

Nćsta umferđ

Fimmta umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ í Stúkunni í Kópavogi. Ţá mćtast međal annars:

Björn - Stefán, Dagur - Bragi, Björgvin J. - Jón Viktor, Sigurđur Dađi - Lenka og Björgvin S. - Elvar Guđmundsson. 


Töfrabrögđ Carlsen - snéri tapađri stöđu í vinning gegn Nakamura

Magnus Carlsen (2872) vann í dag bandaríska stórmeistarann Hikaru Nakamura (2789) í ţriđju umferđ ofurmótsins í Zurich. Nakamura átti lengi unniđ tafl en međ nokkrum ónákvćmlegum leikjum og frábćrri taflmennsku Carlsen snérist dćmiđ viđ og norska undriđ vann ţessa ćsispennandi skák í 61 leik. Nokkuđ kómískt út frá ummćlum bandaríska stórmeistaranum í nýjasta tölublađi New In Chess.

Aronian (2812) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2777) og sömu úrslit urđu í skák Caruana (2782) og Anand (2773). Ţar međ er heimsmeistarinn fyrrverandi kominn á blađ.

Carlsen er efstur međ 2,5 vinning og Aronian annar međ 2 vinninga. Á morgun mćtir Carlsen Caruana en Aronian mćtir Nakamura. 

Mótiđ er međ hćstu međalstig frá upphafi en međalstigin í mótinu eru 2801 skákstig.


Bragi Halldórsson sigurvegari Toyota-skákmótsins

Bragi sigurreifur  31.1.2014 16 35 10Rammislagur - Toyota skákmót eldri borgara VII. 2014. Bragi Halldórsson fór međ sigur af hólmi annađ áriđ í röđ.

Ţađ voru hressir gamlingjar 60 ára til nćrri nírćđs sem öttu kappi í bílasal Toyota í gćr innan um glćsivagna. Mótiđ var liđur í viđburđahaldi í tilefni skákdags Friđriks Ólafssonar fyrirIMG 4097 skemmstu. Garđar Guđmundsson formađur Ása setti mótiđ en síđan lék Úlfvar Steindórsson, forstjóri, fyrsta leikinn fyirir aldursforsetan Friđrik Sófusson (87).

Telfdar voru 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartima. Ţátttaka var minni en áćtlađ var og í fyrra, ţvi óvenju margir bođuđu forföll á síđustu stundu, engu ađ síđur mjög góđ og margir öflungir meistarar međal keppenda, eins og sjá má á međf. mótstöflu.

Myndaalbúm (ESE)

 

2014 T0YOTA MÓTIĐ 001

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. febrúar 2014. Ađeins eitt innlent mót var reiknađ ađ ţessu sinni, Skákţing GM Hellis (Norđursvćđi) og breytingar ţví óverulegar á stigalistanum. Mun meira fjör verđur hins vegar á mars-listanum ţegar t.d. Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ - Gestamót GM Hellis verđa reiknuđ.

Topp 20:

 

No.NameTitfeb.14GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM258000
2Stefansson, HannesGM256000
3Olafsson, HelgiGM254600
4Steingrimsson, HedinnGM25376-7
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM251100
6Danielsen, HenrikGM250100
7Arnason, Jon LGM249900
8Kristjansson, StefanGM249100
9Gretarsson, Helgi AssGM245500
10Thorfinnsson, BragiIM245400
11Thorsteins, KarlIM245200
12Thorhallsson, ThrosturGM244500
13Kjartansson, GudmundurIM244100
14Gunnarsson, ArnarIM243400
15Gunnarsson, Jon ViktorIM241200
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238700
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238200
19Arngrimsson, DagurIM238100
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700

 

Ađeins einn skákmađur hćkkađi um meira en 10 skákstig. Ţađ var Jakob Sćvar Sigurđsson, sigurvegari Skákţings GM Hellis sem hćkkađi um 23 skáktig.

Heimslistinn

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2872 0 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2826 11 1982
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2787 0 1975
 4 Topalov, Veselin g BUL 2785 0 1975
 5 Caruana, Fabiano g ITA 2781 11 1992
 6 Grischuk, Alexander g RUS 2777 0 1983
 7 Nakamura, Hikaru g USA 2776 11 1987
 8 Anand, Viswanathan g IND 2773 0 1969
 9 Karjakin, Sergey g RUS 2766 11 1990
 10 Gelfand, Boris g ISR 2761 11 1968

 

 


Skákţing Reykjavíkur: Skákir áttundu umferđar

P1010195Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir áttundu umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Ţar má finna margar athyglisverđar skákir.

 

 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 25
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8780599

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband