Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
3.10.2014 | 20:55
Vinaskákfélagiđ og Briddsfjelagiđ sameinast
Eftirfarandi tilkynning barst í dag.
3. október, 2014, Reykjavík, Ísland.
Í dag hafa, Vinaskákfélagiđ og Briddsfjelagiđ, sameinast undir nafninu Vinaskákfélagiđ" og kennitölu 630913-1010, međ varnarţing ađ Hverfisgötu 47, Reykjavík. Mun Vinaskákfélagiđ tefla fram styrkleikaskrá frá báđum félögum á Íslandsmóti Skákfélaga 2014-2015.
Međ vinsemd og virđingu, 03.10.2014.
Róbert Lagerman kt. 290762-5619 forseti Vinaskákfélagsins. chesslion@hotmail.com
Sigurđur Páll Steindórsson kt. 200283-7169 forsvarsmađur Briddsfélagsins. sigust@gmail.com
3.10.2014 | 00:52
Huginn í forystu eftir fyrstu umferđ
Skákfélagiđ Huginn er í forystu ađ lokinni fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla. Huginn vann 7-1 sigur á eigin b-sveit. Fjölnismenn eru í öđru sćti eftir 5,5-2,5 sigur á Skákfélagi Akureyrar. Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélag Íslands unnu öll sínar viđureignir 5-3.
Úrslit fyrstu umferđar:
No. | Team | Team | Res. | : | Res. |
1 | Taflfélag Vestmannaeyja | Taflfélag Reykjavíkur | 3 | : | 5 |
2 | Víkingaklúbburinn | Taflfélag Bolungarvíkur | 3 | : | 5 |
3 | Skákfélagđ Huginn a-sveit | Skákfélagiđ Huginn b-sveit | 7 | : | 1 |
4 | Skákfélag Íslands | Skákfélag Reykjanesbćjar | 5 | : | 3 |
5 | Skákdeild Fjölnis | Skákfélag Akureyrar | 5˝ | : | 2˝ |
Sitthvađ var óvćnt úrslit og má ţar helst nefna sigur Hilmis Freys Heimissonar (1826), b-sveit Hugins, sem vann Kristján Eđvarđsson (2167). Öll einstaklingsúrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.
Önnur umferđ fer fram annađ kvöld og hefst kl. 20. Ţá mćtast:
No. | Team | Team | Res. | : | Res. |
1 | Taflfélag Reykjavíkur | Skákfélag Akureyrar | : | ||
2 | Skákfélag Reykjanesbćjar | Skákdeild Fjölnis | : | ||
3 | Skákfélagiđ Huginn b-sveit | Skákfélag Íslands | : | ||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | Skákfélagđ Huginn a-sveit | : | ||
5 | Taflfélag Vestmannaeyja | Víkingaklúbburinn | : |
Á morgun hefjast deildir 2-4.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2014 | 16:35
Nýtt form leikskýrslu fyrir deildarkeppnina
Kćru liđsstjórar í deildarkeppni skákfélaga.
Ykkur til upplýsinga er međfylgjandi nýtt form leikskýrslu fyrir deildarkeppnina sem notast verđur viđ núna um helgina. Međal nýjunga er ađ ţađ er ćtlast til ađ bćđi liđsstjórar og skáksstjóri undirriti skýrsluna og stađfesti ţannig rétt úrslit.
2.10.2014 | 09:09
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld
Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld. Hinar deildirnar (2.-4. deild) hefjast hins vegar á morgun. Teflt er í Rimaskóla og hefst taflmennskan í kvöld kl. 19:30 en kl. 20:00 á morgun.
Taliđ er ađ baráttan í ár verđi á milli Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur..
Í fyrstu umferđar mćtast:
- Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn - Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélagiđ Huginn (a-sveit) - Skákfélagiđ Huginn (b-sveit)
- Skákfélag Íslands - Skákfélag Reykjanesbćjar
- Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
Dagskrá mótsins:
- Fimmtudagurin, 2. október, kl. 19:30 (ađeins 1. fyrsta deild)
- Föstudagurinn, 3. október, kl. 20:00 (allar deildir)
- Laugardagurinn, 4. október, kl. 11:00 (allar deildir)
- Laugardagurinn, 4. október, kl. 17:00 (allar deildir)
- Sunnudagurinn, 5. október, kl. 11:00 (allar deildir)
1.10.2014 | 23:30
Turnarnir tveir
Ritstjóri hefjur venju samkvćmt sett saman spá fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga. Hann má finna hér.
Pistlar um Íslandsmót skákfélaga
1.10.2014 | 09:35
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ritstjóri hefur einnig saman efstu menn á atskák- og hrađskáklistanum. Helgi Ólafsson er stigahćstur á báđum listum. Sindri Snćr Kristófersson er stigahćstu nýliđa og Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá september-listanum.
Topp 20
313 skákmenn hafa virk íslensk skákstig. Jóhann Hjartarson (2571) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2549) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2548).
Heildarlistann má svo nálgast sem PDF-viđhengi (sjá neđst í frétt).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Sep | Br. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2571 | 0 | 2571 | 0 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2549 | 0 | 2549 | 0 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2548 | 0 | 2548 | 0 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2543 | 0 | 2543 | 0 |
5 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2530 | 9 | 2536 | -6 |
6 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 2502 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2490 | 10 | 2488 | 2 |
8 | Kristjansson, Stefan | GM | 2490 | 0 | 2490 | 0 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2456 | 0 | 2456 | 0 |
10 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 2456 | 0 |
11 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2439 | 0 | 2439 | 0 |
12 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2437 | 0 | 2437 | 0 |
13 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2435 | 0 | 2435 | 0 |
14 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2430 | 7 | 2437 | -7 |
15 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2426 | 0 | 2426 | 0 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 2397 | 0 |
17 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2391 | 7 | 2349 | 42 |
18 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2389 | 0 | 2389 | 0 |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2380 | 0 | 2380 | 0 |
20 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 0 | 2376 | 0 |
Atskákstig
Helgi Ólafsson (2542) er stigahćstur íslenskra skákmanna á atskákstigum. Í nćstum sćtum eru Stefán Kristjánsson (2535) og Hannes Hlífar Stefánsson (2510).
Nr. | Nafn | Tit | At |
1 | Olafsson, Helgi | GM | 2542 |
2 | Kristjansson, Stefan | GM | 2535 |
3 | Stefansson, Hannes | GM | 2510 |
4 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2481 |
5 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2455 |
6 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2452 |
7 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2437 |
8 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2433 |
9 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2412 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2394 |
11 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2370 |
12 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2367 |
13 | Kjartansson, David | FM | 2366 |
14 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2364 |
15 | Olafsson, David | FM | 2359 |
16 | Gislason, Gudmundur | FM | 2351 |
17 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2315 |
18 | Sigfusson, Sigurdur | FM | 2301 |
19 | Gretarsson, Andri A | FM | 2298 |
20 | Gudmundsson, Elvar | FM | 2287 |
Hrađskákstig.
Helgi Ólafsson (2603) er jafnframt stigahćstur á hrađskákstigum. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2599) og Jóhann Hjartarson (2582).
Nr. | Nafn | Tit | Hrađ |
1 | Olafsson, Helgi | GM | 2603 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2599 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2582 |
4 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2567 |
5 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2530 |
6 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2481 |
7 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2464 |
8 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2461 |
9 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2459 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2458 |
11 | Kristjansson, Stefan | GM | 2443 |
12 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2438 |
13 | Arnason, Jon L | GM | 2421 |
14 | Kjartansson, David | FM | 2386 |
15 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2383 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2382 |
17 | Thorsteins, Karl | IM | 2381 |
18 | Jonsson, Bjorgvin | IM | 2380 |
19 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2375 |
20 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2349 |
Nýliđar
Fjórir nýliđar eru á stigalistanum nú. Stigahćstur ţeirra er Sindri Snćr Kristófersson (1391).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. |
1 | Kristofersson, Sindri Snaer | 1391 | 5 | |
2 | Luu, Robert | 1315 | 14 | |
3 | Jakobsen, Odinn Orn | 1175 | 5 | |
4 | Davidsson, Stefan Orri | 1025 | 6 |
Mestu hćkkanir
Símon Ţórhallsson (82) hćkkar mest frá septemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Ţorsteinn Magnússon (70) og Björn Hólm Birkisson (63).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Thorhallsson, Simon | 1796 | 3 | 82 | |
2 | Magnusson, Thorsteinn | 1311 | 9 | 70 | |
3 | Birkisson, Bjorn Holm | 1718 | 7 | 63 | |
4 | Kolka, Dawid | 1782 | 8 | 52 | |
5 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2391 | 7 | 42 |
6 | Davidsdottir, Nansy | 1584 | 4 | 36 | |
7 | Birkisson, Bardur Orn | 1665 | 7 | 29 | |
8 | Johannesson, Oliver | 2192 | 4 | 27 | |
9 | Gudbjornsson, Arni | 1723 | 7 | 27 | |
10 | Kjartansson, David | FM | 2351 | 8 | 20 |
11 | Jonsson, Gauti Pall | 1739 | 8 | 20 |
Sérlistar (unglingar, öldungar og skákkonur) eru ekki teknir saman núna lítilla breytinga efstu manna.
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2863) er efstur á heimslistanum. Í öđru sćti er Fabiano Caruana (2844) og ţriđji er Veselin Topalov (2800).
Reiknuđ mót(kappskák)
- Meistaramót Hugins
- Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
- NM barnaskólasveita
- Bikarsyrpa TR nr. 1
Reiknuđ mót (atskák)
- Framsýnarmótiđ (1.-4. umferđ)
- Minningarmót Ragnheiđar Jónu Ármannsdóttur
Reiknuđ mót (hrađskák)
- Hrađskákkeppni taflfélaga: Huginn-SR
- Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-TB
- Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-Huginn
- Flugfélagssyrpa Hróksins nr. 3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2014 | 00:00
Ţór efstur hjá Ásum í gćr
Ásar byrjuđu skákdaginn í gćr međ ţví ađ minnast Sćmundar Kjartanssonar lćknis sem er nýlátinn. Sćmundur var sterkur liđsmađur hjá Riddurum og Ásum um langt árabil. Hann var öflugur skákmađur og sérstaklega skemmtilegur sóknarskákmađur. Hann dvaldi síđustu ćviár sín á Grund.
Ţór Valtýsson var sterkastur í Stangarhyl í gćr međ 8.5 vinninga af 10. Valdimar Ásmundsson náđi öđru sćti međ 8 vinninga. Guđfinnur R Kjartansson fékk 7 vinninga í ţriđja sćti.
Finnur Kr sá um kaffi og skákstjórn.
Sjá nánari úrslití og myndir í töflu. ESE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 7
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779157
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar