Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld

Skákkeppni vinnustađaTaflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30

Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:

Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30

Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)

Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.

Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.

Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.

Verđlaun:

1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.

Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 772 2990.

Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is  á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!


Skákţing Gođans fer fram 8.-10. febrúar

Skákţing Gođans Máta 2013 verđur haldiđ í 10. sinn, helgina 8-10 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.  

Dagskrá:

Föstudagur   8. febrúar  kl 19:30  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur  9. febrúar  kl 11:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur  9. febrúar  kl 19:30  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  10. febrúar  kl 11:00  7. umferđ.       -------------------

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum. Ađeins félagsmenn í Gođanum-Mátum geta unniđ til verđlauna.  

Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Skráning í mótiđ fer fram hér alveg efst á síđunni á sérstöku skráningarformi

Skákmeistarar Gođans-Máta frá upphafi:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurđsson         
2008    Smári Sigurđsson 
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson
2011    Jakob Sćvar Sigurđsson
2012    Rúnar Ísleifsson
2013     ?   

ATH. Mögulegt verđur ađ flýta einhverjum skákum í 6. umferđ og eins verđur mögulegt ađ flýta skákum í 7. umferđ henti ţađ einhverjum

« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8780610

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband