Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar í TR

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30

Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:

Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30

Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)

Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.

Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.

Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.

Verđlaun:

1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.

Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.

Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is  á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu átaflfelag@taflfelag.is

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!


Hvörvar í beinni frá Wijk aan Zee

Hjörvar Steinn GrétarssonAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) situr nú ađ tafli á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee (Sjávarvík) sem hófst í dag. Um er ađ rćđa eitt allra sterkasta skákmót hvers árs en Hjörvar teflir ţar í c-flokki. Í fyrstu umferđ teflir Hjörvar viđ hollenska alţjóđlega meistarann Mark van der Werf (2450).

Í efsta flokki eru Magnus Carlsen (2861), Levon Aronian (2802), Fabiano Caruana (2781), Vishy Anand (2772), Anish Giri (2720) og Ivan Sokolov (2663) og Hou Yifan (2603) međal keppenda. Ţar eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn eru í hverjum flokki.

Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.

Umferđir hefjast kl. 12:30. Nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11.

Skák.is mun bćđi fylgjast međ a-flokknum sem og gengi Hjörvars í c-flokki.


Davíđ, Einar Hjalti, Lenka og Omar efst á KORNAX-mótinu

Árni og ArnfinnurSem fyrr fer flest eftir bókinni á KORNAX-mótinu - Skákţingi Reykjavíkur. Ţegar ţremur umferđum er lokiđ eru 4 stigahćstu keppendurnir efstir og jafnir međ fullt hús. Ţađ eru ţau Davíđ Kjartansson (2323), Einar Hjalti Jensson (2301), Lenka Ptácníková (2281) og Omar Salama (2265).

Eitthvađ var ţá um ađ hinir stigalćgri gerđi jafntefli viđ hina stigahćrri og má ţar nefna: Örn Leó Jóhannsson (1956) - Dađi Ómarsson (2218) og Atli Jóhann Leósson (1766) - Felix Steinţórsson (1434).Atli Jóhann og Felix

Öll úrslit 3. umferđar má finna hér.

Stöđu mótsins má finna hér.

Í 4. umferđ sem fram fer á sunnudag mćtast međal annars: Davíđ-Omar og Lenka-Einar Hjalti. Pörun 4. umferđar í heild sinni má finna hér.


Hannes međ 2,5 vinning eftir 3 vinninga í Prag

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) hefur 2,5 vinning eftir 3 umferđir á Prague Open. Í 2. umferđ gerđi hann jafntefli viđ pólska aljóđlegan meistara kvenna (2209) en í 3. umferđ vann hann stigalágan andstćđing (1937). Hannes hefur 2,5 vinning og er í 13.-29. sćti.

Í dag eru tefldar tvćr umferđir og er hćgt ađ fylgjast međ Hannesi í beinni en fyrri skákin hófst kl. 8. Hannes teflir ţar viđ ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2367). Síđari umferđ dagsins hefst svo kl. 15.

Alls tekur 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af eru 5 stórmeistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ keppenda.


Guđmundur Kjartansson hóf ţátttöku í Sevilla í gćr

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hóf ţátttöku í alţjóđlegu móti í Sevilla á Spáni í gćr. Hann vann í gćr og í dag fer fram 2. umferđ. Í báđum umferđunum teflir hann viđ stigalága keppendur (1809) og 2005).

223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.


Íslandsmót barna hefst í dag

Hvítur á leik!Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.

Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is (skráning opnar hér í dag). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.


Nýtt fréttablađ TR

Fréttablađ TRVeglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2012 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf).  Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um heimsókn fyrrverandi heimsmeistarans Anatoly Karpov á 111 ára afmćli félagsins, Íslandsmót skákfélaga og ţátttöku Vignis Vatnars Stefánssonar á Heimsmeistaramóti ungmenna í Slóveníu.

Blađiđ á pdf formi má nálgast hér.


KORNAX-mótiđ: Bein útsending hefst kl. 19:30

Davíđ Kja og Atli AntonssonBein útsending frá 3. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst nú kl. 19:30. Sex skákir eru sýndar beint. Útsendinguna má nálgast hér.

Skákirnar sem sýndar eru beint eru:


  • Jóhann H. Ragnarsson (2043) - Davíđ Kjartansson (2323)
  • Einar Hjalti Jensson (2301) - Oliver Aron Jóhannesson (1998)
  • Páll Sigurđsson (1986) - Lenka Ptácníková (2281)
  • Omar Salama (2265) - Vigfús Ó. Vigfússon (1993)
  • Örn Leó Jóhannsson (1956) - Dađi Ómarsson (2218)
  • Halldór Pálsson (2074) - Mikael Jóhann Karlsson (1960)

Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir á Fastus-mótinu

 

009Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór gćr.

Sem fyrr var eitthvađ um óvćnt úrslit. Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2486). Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ Andra Áss Grétarsson (2327) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Björn Ţorteinsson (2209).  Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.

Búiđ er ađ rađa í 3. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Karl, Ţröstur-Ingvar Ţór og Stefán - Jóhanna Björg. Röđun í 3. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni er.

 


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt frettaskeyti Skákakademíunnar kemur út í dag. 

Međal efnis: Skákdagurinn, Viđtal viđ Einar S. Einarsson, kennsluhefti frá Krakkaskák og Björn Ţorfinnsson.

Sjá nánar í međfylgjandi PDF-viđhengi


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8779684

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband