Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
1.8.2012 | 19:49
Dagur tapađi í nćstsíđstu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) tapađi fyrir rúmenska alţjóđlega meistaranum Boris Itkis (2437) í 8. og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í dag. Fyrsta tapskák Dags. Dagur hefur 6 vinninga og er í 5.-16. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer í fyrramáliđ.
Ţá teflir hann viđ sinn fimmta stórmeistara á mótinu, Ioan-Christian Chririla (2504). Umferđin hefst kl. 6:30 og hćgt verđur ađ fylgjast međ Degi í beinni.
183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (15 efstu borđin) - flestar umferđir hefjast kl. 13:30.
- Chess-Results
1.8.2012 | 16:06
Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Arnar Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Perluna.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu í mótiđ í hér.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2012 | 15:09
Lenka í beinni frá Olomouc
1.8.2012 | 11:41
Meistarmót Hellis hefst mánudaginn 20. ágúst
Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning verđur hér á heimasíđu Hellis og fer í gang fljótlega eftir verslunarmannahelgi.
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.
Ađalverđlaun:
- 30.000
- 20.000
- 10.000
Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 20. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 21. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudagur, 3. september, kl. 19:30
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar