Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Henrik tapađi í sjöundu umferđ

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Nicolai V. Pedersen (2453) í sjöundu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning

Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsen Michael Haub (2508) er efstur međ 6 vinninga. 

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.  Henrik teflir ţá viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2347).  Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Lifandi stigalisti íslenskra skákmanna

Frá og međ 1. maí mun Skáksambandiđ hafa lifandi stigalista (Chess Live Rating) fyrir ţá íslenska skákmenn sem hafa meira en 2350 alţjóđleg skákstig.  

Um leiđ og mót klárast hjá okkar mönnum verđur listinn uppfćrđur eftir bestu upplýsingum um stigabreytingar sem liggja fyrir.

Sjá nánar á heimsíđu SÍ.


Henrik gerđi jafntefli viđ Mikkelsen

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2388) í sjöundu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4˝ vinning og er í 3.-6. sćti.  

Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsen Michael Haub (2508) og sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga.

Sjöunda umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13.  Ţá teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Nicolai V. Pedersen (2453) og er skákin sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á morgun

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2010, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2010, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 2. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


KPMG sigurvegari Firmakeppni SA

Gylfi ŢórhallssonKPMG Endurskođun voru sigurvegarar í firmakeppninni sem lauk í kvöld.  Gylfi Ţórhallsson tefldi fyrir endurskođendafyrirtćkiđ.   Í 2.-4. sćti urđu Sérleyfisbílar Akureyrar (SBA) (Sigurđur Arnarson), Brauđgerđ Axels (Mikael Jóhann Karlsson) og Vikudagur (Áskell Örn Kárason).  Ţađ voru 14 fyrirtćki í úrslitum og  var keppni afar jöfn og spennandi allt til loka.

Lokastađan:

 

 

      Fyrirtćki 

 Keppendur 

 vinningar 

 1.

 K P M G  Endurskođun 

 Gylfi Ţórhallsson 

 10,5 af 13. 

 2. 

 S B A - Norđurleiđ 

 Sigurđur Arnarson 

 10 

 3. 

 Brauđgerđ Axels  

 Mikael Jóhann Karlsson 

 10 

 4. 

 Vikudagur 

 Áskell Örn Kárason 

 10 

 5. 

 Gúmmívinnslan 

 Sigurđur Eiríksson 

 9 

 6. 

 Skartgripir ehf. 

 Tómas Sigurđarson 

 8

 7. 

 Samherji

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 7 

 8. 

 Verkfrćđistofa Norđurlands

 Hjörleifur Halldórsson 

 7 

 9. 

 Raftákn 

 Haki Jóhannesson

 5,5 

10. 

 Kjarnafćđi 

 Andri Freyr Björgvinsson 

 5

11. 

 J  M  J 

 Hjörtur Snćr Jónsson 

 3,5

12. 

 Ţvottahúsiđ Höfđi 

 Ari Friđfinnsson 

 3,5 

13. 

 Blikkrás 

 Hersteinn Heiđarsson 

 1,5

14. 

 K E A   hótel 

 Logi Rúnar Jónsson 

 0,5 

 

     Önnur fyrirtćki sem  

tóku ţátt voru: 

 

 

 Úti og Inni 

 

 

 

 V Í S 

 

 

 

 Verkís 

 

 

 

 Rarik 

 

 

 

 Félag skipstjórnarmanna 

 

 

 

 Sandblástur og málmhúđun hf. 

 

 

 

 Sprettur - Inn 

 

 

 

 Arion banki 

 

 

 

 Íslensk Verđbréf 

 

 

 

 Kaffibrennsla Akureyrar 

 

 

 

 Hárstofan Arte 

 

 

 

 Eining - Iđja 

 

 

 

 Vífilfell 

 

 

 

 Voge 

 

 

 

 Veislubakstur 

 

 

 

 Olís 

 

 

 

 Landsbankinn 

 

 

 

 Byr 

 

 

 

 Akureyrarbćr 

 

 

 

 T M 

 

 

 

 Sagaplast 

 

 

 

 Hreint ehf. 

 

 

 

 Skíđaţjónustan 

 

 

 

 Bautinn 

 

 

 

 Securitas 

 

 

 

 K E A  hótel 

 

 

 

 Mjólkursamsalan 

 

 

 

 Hreint út  

 

 

 

 Gula Villan 

 

 

 

 

 

 

Keppt var um nýjan farandbikar. Skákfélag Akureyrar  ţakkar öllum velunnurum skákíţróttarinnar fyrir veittan stuđning.

Á morgun er 15 mínútna mót og hefst kl.14.00. Einn keppandi verđur dreginn út ađ loknu móti og fćr pizzu frá Sprettinum.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8779297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband