Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Hannes stigahćstur íslenskra skákmanna

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. maí.  Hannes Hlífar Stefánsson er nú stigahćstur íslenskra skákmanna og tekur toppsćtiđ af Jóhanni Hjartarsyni.  Jóhann er annar  og Héđinn Steingrímsson er ţriđji.    Fjórir nýliđar eru á listanum og stigahćstur ţeirra er enginn annar en Sveinbjörn Sigurđsson.  Örn Leó Jóhannsson hćkkar langmest allra frá mars-listanum.    Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen voru virkastir íslenskra skákmanna.  Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.


Virkir íslenskir skákmenn


Nú eru 225 skákmenn á lista yfir virka íslenska skákmenn og fjölgar ţeim um 11 frá síđasta lista.  Hannes Hlífar Stefánsson er hćstur međ 2588 og nćr toppsćtinu af Jóhanni Hjartarsyni sem er annar međ 2582.  Héđinn Steingrímsson er ţriđji međ 2550.  Mikil gróska hefur veriđ í íslensku skáklífi síđustu mánuđi og sterkustu skákmenn landsins töluvert virkari en ţeir hafa veriđ lengi veriđ.  Ţađ skilar sér í töluverđum stigahćkkunum en 12 af 14 stigahćstu skákmönnum landsins hćkka umtalsvert.  

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Stefansson, Hannesg25884314
2Hjartarson, Johanng25823-3
3Steingrimsson, Hedinng25501018
4Olafsson, Helgig252733
5Danielsen, Henrikg25143120
6Arnason, Jon Lg24903-1
7Kristjansson, Stefanm24771211
8Gunnarsson, Arnarm244800
9Gunnarsson, Jon Viktorm2435126
10Thorfinnsson, Bragim24222126
11Gretarsson, Hjorvar Steinn23941711
12Thorfinnsson, Bjornm23902214
13Ulfarsson, Magnus Ornf238830
14Kjartansson, Gudmundurm2384121
15Thorhallsson, Throsturg238122-26
16Gislason, Gudmundur237222-10
17Arngrimsson, Dagurm236715-16
18Jonsson, Bjorgvinm2366310
19Sigfusson, Sigurdurf233400
20Johannesson, Ingvar Thorf232822-15
21Gretarsson, Andri Af23242-1
22Olafsson, Davidf232200
23Gudmundsson, Elvarf231600
24Bergsson, Snorrif23101-6
25Bjornsson, Sigurbjornf230018-36
26Thorvaldsson, Jonas22961-3
27Kjartansson, Davidf22903-12
28Karlsson, Agust Sf22841-1
29Lagerman, Robertf228222-65
30Hreinsson, Hlidar22713-3
31Ptacnikova, Lenkawg226714-50
32Thorarinsson, Pall A.225837
33Torfason, Jon22572-5
34Thorsteinsson, Thorsteinnf224521-26
35Karason, Askell O22446-3
36Jonasson, Benediktf223800
37Edvardsson, Kristjan223511
38Halldorsson, Bragi223434
39Jensson, Einar Hjalti22331-1
40Einarsson, Bergsteinn2232311
41Einarsson, Arnthor22271-6
42Thorsteinsson, Bjorn22233-3
43Georgsson, Harvey222225
44Steindorsson, Sigurdur P.222225
45Gunnarsson, Gunnar K222125
46Loftsson, Hrafn222100
47Einarsson, Halldorf222011-39
48Thorgeirsson, Sverrir22182741
49Thorsteinsson, Arnar22176-11
50Halldorsson, Halldor221534
51Karlsson, Bjorn-Ivar22102-3
52Thorsson, Olafur2207310
53Olafsson, Thorvardur220526-1
54Sigurpalsson, Runar2204912
55Halldorsson, Gudmundur2203116
56Thor, Jon Th21992-8
57Teitsson, Magnus219813
58Thorhallsson, Gylfi21968-18
59Fridbertsson, Aegir219200
60Halldorsson, Jon Arni2190181
61Gislason Bern, Baldvin218900
62Fridjonsson, Julius2179312
63Asgeirsson, Heimir217936
64Ornolfsson, Magnus P.217500
65Kristjansson, Olafur217400
66Leosson, Torfi2171312
67Briem, Stefan21693-11
68Bjornsson, Bjorn Freyr216200
69Bjornsson, Sverrir Orn21613-8
70Sveinsson, Rikhardur21611-6
71Sigurjonsson, Johann O21573-3
72Bjornsson, Tomasf215213-3
73Omarsson, Dadi21502223
74Kristinsson, Baldur214930
75Bjarnason, Saevarm214810-13
76Baldursson, Hrannar21411712
77Sigurdsson, Saeberg214036
78Arnason, Arni A.21381-4
79Ingvason, Johann2135123
80Gunnarsson, Magnus2134210
81Berg, Runar213336
82Bergthorsson, Jon Thor21313-24
83Petursson, Gudni212400
84Bergmann, Haukur21233-19
85Bjornsson, Gunnar21196-10
86Sigurjonsson, Stefan Th.211831
87Gudmundsson, Stefan Freyr211400
88Danielsson, Sigurdur210700
89Bergsson, Stefan21021418
90Thorsteinsson, Erlingur210211-21
91Larusson, Petur Atli21022-18
92Magnusson, Gunnar210035
93Thorsteinsdottir, Gudlaugwf2100217
94Jonsson, Pall Leo209427
95Stefansson, Torfi209300
96Ragnarsson, Johann209211-32
97Hjartarson, Bjarni208920-23
98Teitsson, Smari Rafn20893-4
99Knutsson, Larus20872-2
100Jonsson, Jon Arni208713
101Valtysson, Thor208324
102Finnlaugsson, Gunnar20764-25
103Olafsson, Sigurdur207600
104Runarsson, Gunnar20702-12
105Jonsson, Vidar20621-8
106Sigurdsson, Johann Helgi206100
107Jonatansson, Helgi E.20603-7
108Sigurbjornsson, Sigurjon20592-6
109Arnarson, Sigurdur20542-3
110Gestsson, Sverrir20521-10
111Gislason, Magnus2051214
112Johannesson, Gisli Holmar20472-5
113Vilmundarson, Leifur Ingi204627
114Einarsson, Einar Kristinn204626
115Magnusson, Magnus20462-10
116Kristinsson, Bjarni Jens204483
117Jonsson, Bjorn203935
118Thorkelsson, Sigurjon203918
119Jonsson, Bjorn203420
120Jonasson, Jonas203020
121Hansson, Gudmundur Freyr20265-8
122Moller, Baldur Helgi202300
123Baldursson, Haraldur20212-10
124Kjartansson, Olafur20203-7
125Olafsson, Smari20194-30
126Bjornsson, Eirikur K.2018105
127Sigurdarson, Tomas Veigar20186-28
128Thorhallsson, Pall201700
129Asbjornsson, Ingvar201600
130Arnalds, Stefan200514
131Vigfusson, Vigfus2001416
132Sigurdsson, Sverrir20009-16
133Brynjarsson, Helgi19921217
134Thorsteinsdottir, Hallgerdur1990126
135Gudmundsson, Kjartan198829
136Halldorsson, Hjorleifur19865-24
137Gretarsdottir, Liljawm198500
138Thorvaldsson, Arni198500
139Ingolfsdottir, Harpa198200
140Eliasson, Kristjan Orn198000
141Magnusson, Patrekur Maron197811-5
142Palsson, Halldor195427
143Eiriksson, Sigurdur1949843
144Agustsson, Hafsteinn194700
145Sigurjonsson, Siguringi194413
146Arnarsson, Sveinn194000
147Gudlaugsson, Einar193700
148Haraldsson, Oskar1936117
149Kristjansson, Sigurdur193011
150Unnarsson, Sverrir192610-23
151Masson, Kjartan192514
152Petursson, Matthias19232-9
153Saemundsson, Bjarni19201-3
154Benediktsson, Frimann191787
155Benediktsson, Thorir19172-11
156Gudjonsson, Sindri19172-13
157Ingibergsson, Valgard1915213
158Palmason, Vilhjalmur19121-3
159Haraldsson, Sigurjon190636
160Sigurdsson, Sveinbjorn1899111899
161Ingason, Sigurdur18929-18
162Jonsson, Olafur Gisli189110-3
163Sigurdsson, Pall18783-3
164Jonsson, Sigurdur H18613-2
165Oskarsson, Aron Ingi186016
166Solmundarson, Kari185500
167Gardarsson, Hordur18549-21
168Ottesen, Oddgeir18503-4
169Matthiasson, Magnus184416
170Gunnlaugsson, Gisli18392-23
171Frigge, Paul Joseph183500
172Hardarson, Marteinn Thor18293-4
173Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina18281218
174Johannsson, Orn Leo18251680
175Valdimarsson, Einar18242-4
176Eiriksson, Vikingur Fjalar182200
177Thorsteinsson, Aron Ellert182100
178Svansson, Patrick18091-2
179Traustason, Ingi Tandri1808311
180Sigurdsson, Jakob Saevar18073-1
181Finnbogadottir, Tinna Kristin1791176
182Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna178400
183Fridgeirsson, Dagur Andri178256
184Palsson, Svanberg Mar17811812
185Sverrisson, Nokkvi178110-4
186Hauksson, Ottar Felix177919
187Leifsson, Thorsteinn177216-32
188Stefansson, Fridrik Thjalfi17685-2
189Karlsson, Mikael Johann17671544
190Stefansson, Orn176700
191Gunnarsson, Gunnar1762101762
192Finnsson, Gunnar175723
193Einarsson, Bardi175500
194Breidfjord, Palmar175428
195Thorarensen, Adalsteinn1751310
196Antonsson, Atli17411421
197Johannsdottir, Johanna Bjorg17381524
198Hauksson, Hordur Aron17341-7
199Larusson, Agnar Darri172500
200Urbancic, Johannes Bjarki171991719
201Einarsson, Jon Birgir1716218
202Eidsson, Johann Oli17111-2
203Kristinardottir, Elsa Maria17095-11
204Gudmundsson, Einar S.170924
205Schioth, Tjorvi170500
206Olafsson, Thorarinn I169700
207Helgadottir, Sigridur Bjorg168510-26
208Gautason, Kristofer1681110
209Hrafnkelsson, Gisli166200
210Thrainsson, Birgir Rafn1652216
211Brynjarsson, Eirikur Orn1650109
212Sigurdarson, Emil162612-15
213Andrason, Pall1617913
214Gasanova, Ulker161500
215Steingrimsson, Gustaf16091-1
216Hauksdottir, Hrund16053-11
217Ragnarsson, Dagur159891598
218Thorgeirsson, Jon Kristinn15974-17
219Magnusson, Audbergur15672-2
220Johannesson, Oliver1554323
221Lee, Gudmundur Kristinn1542158
222Kjartansson, Dagur14971117
223Steingrimsson, Brynjar1477314
224Gudbrandsson, Geir14752-4
225Sigurdsson, Birkir Karl144210-6
 
Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú.  Ţeirra stigahćstur er enginn annar en Sveinbjörn Sigurđsson međ 1899 skákstig.  Löngu tímabćrt ađ hann fái alţjóđleg skákstig.    Annar er Haukamađurinn Gunnar Gunnarsson og hinir tveir eru Jóhannes Bjarki Urbancic og Dagur Ragnarsson.

 

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Sigurdsson, Sveinbjorn1899111899
2Gunnarsson, Gunnar1762101762
3Urbancic, Johannes Bjarki171991719
4Ragnarsson, Dagur159891598
 Mestu hćkkanir

Örn Leó Jóhannsson hćkkađi mest allra frá mars-listanum eđa um heil 80 stig.   Langt er í nćstu menn sem eru Mikael Jóhann Karlsson sem hćkkar um 44 stig, Sigurđur Eiríksson um 43 stig og Sverrir Ţorgeirsson um 41 stig. 

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Johannsson, Orn Leo18251680
2Karlsson, Mikael Johann17671544
3Eiriksson, Sigurdur1949843
4Thorgeirsson, Sverrir22182741
5Thorfinnsson, Bragim24222126
6Johannsdottir, Johanna Bjorg17381524
7Omarsson, Dadi21502223
8Johannesson, Oliver1554323
9Antonsson, Atli17411421
10Danielsen, Henrikg25143120
 
Mesta virkni


Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson var virkastur allra á nýafstöđum lista međ 43 skákstig.  Kollegi hans Henrik Danielsen kom nćstur međ 31 skák.  Keppendur úr landsliđsflokknum einoka topp 10 listann auk Henriks.

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Stefansson, Hannesg25884314
2Danielsen, Henrikg25143120
3Thorgeirsson, Sverrir22182741
4Olafsson, Thorvardur220526-1
5Omarsson, Dadi21502223
6Thorfinnsson, Bjornm23902214
7Gislason, Gudmundur237222-10
8Johannesson, Ingvar Thorf232822-15
9Thorhallsson, Throsturg238122-26
10Lagerman, Robertf228222-65


Íslenskar skákkonur


Lenka Ptácníková er langstighćsta skákkona landsins sem fyrr ţrátt fyrir ađ hafa ekki gengiđ vel á síđustu mótum.    Guđlaug Ţorsteinsdóttir er nćststigahćst en Hallgerđur Helga er í ţriđja sćti.

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Ptacnikova, Lenkawg226714-50
2Thorsteinsdottir, Gudlaugwf2100217
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur1990126
4Gretarsdottir, Liljawm198500
5Ingolfsdottir, Harpa198200
6Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina18281218
7Finnbogadottir, Tinna Kristin1791176
8Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna178400
9Johannsdottir, Johanna Bjorg17381524
10Kristinardottir, Elsa Maria17095-11


Stigahćstu ungmenni landsins (1990 og síđar)

Hjörvar Steinn Grétarsson er langstigahćstur íslenskra ungmenna.  Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson eru nćstir.  

 
Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Gretarsson, Hjorvar Steinn23941711
2Thorgeirsson, Sverrir22182741
3Omarsson, Dadi21502223
4Kristinsson, Bjarni Jens204483
5Asbjornsson, Ingvar201600
6Brynjarsson, Helgi19921217
7Thorsteinsdottir, Hallgerdur1990126
8Magnusson, Patrekur Maron197811-5
9Petursson, Matthias19232-9
10Frigge, Paul Joseph183500
 Reiknuđ íslensk skákmót

·         Skákţing Akureyrar 2010

·         MP Reykjavík Open 2010

·         Íslandsmót skákfélaga 2009-2010, síđari hluti, 1.-4. deild

·         Íslandsmótiđ í skák, landsliđs- og áskorendaflokkur

·         Skákţing Norđlendinga


Óvirkir skákmenn

Margeir Pétursson er venju samkvćmt stigahćstur íslenskra skákmanna á óvirka listanum. 

Nr.NafnTitStig
1Petursson, Margeirg2540
2Thorsteins, Karlm2474
3Sigurjonsson, Gudmundurg2463
4Gretarsson, Helgi Assg2462
5Olafsson, Fridrikg2434
6Johannsson, Ingi Rm2410
7Vidarsson, Jon Gm2323
8Agustsson, Johannesf2315
9Jonsson, Johannes G2315
10Angantysson, Haukurm2295
11Asbjornsson, Asgeir2295
12Johannesson, Larusf2290
13Kristinsson, Jon2290
14Arnason, Throsturf2288
15Kristjansson, Bragif2279
16Jonsson, Omar2270
17Gudmundsson, Kristjan2259
18Vigfusson, Thrainn2259
19Hermansson, Tomas2249
20Gunnarsson, Arinbjorn2239
21Halldorsson, Bjorn2230
22Arnason, Asgeir T2215
23Viglundsson, Bjorgvin2210
24Bjarnason, Oskar2207
25Kormaksson, Matthias2183
26Magnusson, Olafur2183
27Maack, Kjartan2164
28Kjeld, Matthias2132
29Hannesson, Olafur I.2126
30Kristjansson, Atli Freyr2123
31Arnarsson, Hrannar2109
32Solmundarson, Magnus2078
33Threinsdottir, O2070
34Ingimarsson, David2057
35Sigurdarson, Skuli2057
36Valgardsson, Gudjon Heidar2033
37Hreinsson, Birkir2030
38Gardarsson, Halldor1978
39Gunnarsson, Runar1975
40Larusdottir, Aldis1968
41Bjornsson, Agust Bragi1965
42Petursson, Daniel1940
43Thorgrimsdottir, Anna1912
44Snorrason, Snorri1905
45Magnusson, Bjarni1856
46Stefansson, Ingthor1851
47Magnusson, Jon1823
48Sigurdsson, Einar1797
49Jonsson, Rafn1763
50Hauksson, Helgi1735
51Einarsson, Einar Gunnar1698
52Davidsson, Gylfi1681
53Gudmundsson, Gudmundur G1607
54Gunnlaugsson, Mikael Luis1518
 Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims og reyndar sé eini á topp 20 sem er Vestur-Evrópubúi.  Áskorendinn Topalov er nćststighćstur, Kramnik er ţriđji og heimsmeistarinn Anand fjórđi.

RankNameCountryRating
 1 Carlsen, Magnus NOR 2813
 2 Topalov, Veselin BUL 2812
 3 Kramnik, Vladimir RUS 2790
 4 Anand, Viswanathan IND 2789
 5 Aronian, Levon ARM 2783
 6 Mamedyarov, Shakhriyar AZE 2763
 7 Grischuk, Alexander RUS 2760
 8 Wang, Yue CHN 2752
 9 Eljanov, Pavel UKR 2751
 10 Shirov, Alexei ESP 2742
 11 Gelfand, Boris ISR 2741
 12 Ivanchuk, Vassily UKR 2741
 13 Radjabov, Teimour AZE 2740
 14 Karjakin, Sergey RUS 2739
 15 Svidler, Peter RUS 2735
 16 Leko, Peter HUN 2735
 17 Gashimov, Vugar AZE 2734
 18 Ponomariov, Ruslan UKR 2733
 19 Nakamura, Hikaru USA 2733
 20 Almasi, Zoltan HUN 2725
 21 Jakovenko, Dmitry RUS 2725

Jafntefli í fimmtu skák - Anand leiđir 3-2

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis Topalov og Anand sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov hafđi hvítt.  Tefld var slavnesk vörn.  Búlgarinn komst lítt áleiđis og samiđ var jafntefli eftir 44 leiki.

Sjötta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.   Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Henrik í 3.-5. sćti eftir jafntefli viđ Haub

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarinn Thorsten Michael Haub (2508) í fimmtu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 3.-5. sćti.

Haub og sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) eru efstir međ 4˝ vinning.  Sjötta umferđ fer fram kl. 8 í fyrramáliđ.  Ţá teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2388). 

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Mátar og Pattar

DPP 0011Síđasta skákkvöld taflfélagsins Máta fyrir sumarfrí fór fram síđastliđiđ fimmtudagskvöld.   Ţađ sama kvöld var ćskulýđshreyfing Máta stofnuđ.   Hefur hún hlotiđ nafniđ Pattar.  Mátar stefna  sem kunnugt er hrađbyri upp á viđ á Íslandsmóti skákfélaga og  er aldrei ađ vita nema Pattar láti ţar einnig ađ sér kveđa áđur en  langt um líđur. 

Nú er sumargleđi og uppskeruhátíđ Máta framundan og er Halldóri Brynjari hér međ formlega bođiđ.  Sumarstarf Máta verđur hóflegt ađ vanda og er áhugasömum bent á Snjáldru.


Henrik sigrađi í fjórđu umferđ og er í 2.-3. sćti

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska FIDE-meistarann Nikolai Skousen (2317) í fjórđu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti

Efstur međ fullt hús er ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2508).  Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) er jafn Henrik í 2.-3. sćti. 

Í fimmtu umferđ teflir Henrik viđ Haub.  Umferđin efst kl. 13 og verđur skák Henriks sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Öđlingamót: Skákir fimmtu umferđar

Ólafur S. Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Öđlingamótsins.  

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2010, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2010, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.  

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 2. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María KristínardóttirElsa María Kristínardóttir sigrađi nokkuđ örugglega á fimmtudagsmótinu í TR í gćr. Elsa vann fyrstu fimm skákirnar en tap fyrir Gunnari Finnssyni í 6. umferđ setti strik í reikninginn. Svo merkilega fór ađ ţeir fjórir sem áttu möguleika á ađ ná Elsu, gerđu allir jafntefli í síđustu umferđ en Elsa vann skjótan sigur.  Hún varđ ţví heilum vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Úrslit urđu ţví sem hér segir:  

 

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                 6       
  • 2-3  Stefán Pétursson                          5       
  •      Gunnar Finnsson                           5       
  • 4-5  Jón Úlfjótsson                            4.5     
  •      Jon Olav Fivelstad                        4.5     
  • 6-8  Örn Stefánsson                            4       
  •       Björgvin Kristbergsson                   4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  • 9     Gunnar Friđrik Ingibergsson              3.5     
  • 10-11 Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Ingvar Vignisson                         3       
  • 12-14 Finnur Kr. Finnsson                      2.5     
  •       Vignir Vatnar Stefánsson                 2.5     
  •       Pétur Jóhannesson                        2.5     
  • 15   Óskar Long Einarsson                      2       
  • 16   Matthías Magnússon                        0      

Firmakeppni í Akureyri í kvöld

Úrslitakeppni í firmakeppni Skákfélags Akureyrar fer
fram í kvöld og hefst kl. 20.00. Á fimmtatug fyrirtćkja hafa veriđ skráđ í
keppnina og hafa veriđ haldinn tveir undan riđlar fyrr í ţessum mánuđi og er
reiknađ međ ađ eigi fćrri en 16 fyrirtćki keppi í úrslitum í kvöld. Ekkert
ţátttökugjald er fyrir keppendur og allir eru velkomnir ađ tefla hrađskákir í
kvöld.


Henrik sigrađi í ţriđju umferđ

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska FIDE-meistarann Peter Nicolai Skovgaard (2307) í ţriđju umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hefur 2,5 vinning og er í 4.-11. sćti.

Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2508), danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2388) og danski FIDE-meistarinn Nikolai Skousen (2317) eru efstir međ fullt hús.

Í fjórđu umferđ teflir Henrik Skousen, fjórđa danska FIDE-meistarann í jafn mörgum skákum. 

Umferđin hefst kl. 8 í fyrramáliđ og verđur skák Henriks sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 35
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8772212

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband