Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
1.3.2010 | 08:00
MP Reykjavík Open: Sjöunda umferđ fer fram í dag
Sjöunda umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15:30. Afar spennandi skákir eru á dagskrá í dag og má ţar nefna Kuzubov - Sokolov, Hannes - Miezis, Baklan - Henrik, Maze- Jón Viktor, Romanishin - Guđmundur Kjartansson, Ivanov - Ţorsteinn og Hjörvar - Ehlvest.
Skáskýringar hefjast um 17:30-18 í dag.
Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is. Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ. Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu sinni viđureignir Guđmundar Kjartanssonar og Romanishin og Hjörvars og Ehlvest.
1.3.2010 | 07:55
VIN OPEN fer fram í dag
Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.
Vin - Open er hliđarviđburđur vegna Reykjavík Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir, muni taka ţátt eins og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.
Tefldar verđa fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur: undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra. Já, og sigurvegarinn hlýtur glćstan bikar.
Vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.
Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.
ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.
1.3.2010 | 07:54
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 97
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 8780099
Annađ
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 68
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar