Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
1.2.2010 | 21:12
Ivan Sokolov međ á Reykjavíkurskákmótinu!
Bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 24. febrúar nk. en međal ţeirra keppenda sem hafa veriđ bćtast viđ síđustu daga má nefna Íslandsvini eins og Kveinys (2636), Galego (2487) og Westerinen (2333). 78 skákmenn eru nú skráđir til leiks frá 23 löndum. Íslenskir skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks fyrir 15. febrúar nk.
Međal skráđra keppenda má nefna 20 stórmeistara, 3 stórmeistara kvenna og 17 alţjóđlega meistara. Indverjar eru fjölmennastir erlendra gesta en ţeir eru 7. Fimm koma frá Englandi og Bandaríkjunum. Alls eru 18 konur skráđar til leiks.
Keppendalistinn í heild sinni:
SNo. | Name | IRtg | FED | |
1 | GM | Vladimir Baklan | 2654 | UKR |
2 | GM | Alexey Dreev | 2650 | RUS |
3 | GM | Ivan Sokolov | 2649 | BIH |
4 | GM | Yuriy Kuzubov | 2634 | UKR |
5 | GM | Yuri Shulman | 2624 | USA |
6 | GM | Jaan Ehlvest | 2600 | USA |
7 | GM | Giorgi Kacheishvili | 2587 | GEO |
8 | GM | Tiger Hillarp Persson | 2581 | SWE |
9 | GM | Abhijeet Gupta | 2577 | IND |
10 | GM | Hannes Stefansson | 2574 | ISL |
11 | IM | Alex Lenderman | 2560 | USA |
12 | GM | Sebastien Maze | 2554 | FRA |
13 | GM | Aloyzas Kveinys | 2536 | LTU |
14 | GM | Igor-Alexandre Nataf | 2534 | FRA |
15 | GM | Normunds Miezis | 2533 | LAT |
16 | GM | Artur Kogan | 2524 | ISR |
17 | IM | Nils Grandelius | 2515 | SWE |
18 | GM | Oleg M Romanishin | 2512 | UKR |
19 | GM | Henrik Danielsen | 2495 | ISL |
20 | IM | Illya Nyzhnyk | 2495 | UKR |
21 | GM | Luis Galego | 2487 | POR |
22 | IM | Jorge Cori | 2483 | PER |
23 | IM | Dronavalli Harika | 2471 | IND |
24 | IM | Stefan Kristjansson | 2466 | ISL |
25 | IM | Irina Krush | 2455 | USA |
26 | FM | Sahaj Grover | 2448 | IND |
27 | IM | Thorbjorn Bromann | 2434 | DEN |
28 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2429 | ISL |
29 | GM | Throstur Thorhallsson | 2426 | ISL |
30 | IM | Stefan Loeffler | 2416 | GER |
31 | WIM | Deysi Cori T | 2412 | PER |
32 | WGM | Eesha Karavade | 2405 | IND |
33 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2398 | ISL |
34 | IM | Sachdev Tania | 2398 | IND |
35 | IM | Gudmundur Kjartansson | 2391 | ISL |
36 | IM | Bjorn Thorfinnsson | 2383 | ISL |
37 | IM | Dagur Arngrimsson | 2383 | ISL |
38 | Gudmundur Gislason | 2382 | ISL | |
39 | IM | Simon T Ansell | 2381 | ENG |
40 | IM | Vishal Sareen | 2364 | IND |
41 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2358 | ISL | |
42 | FM | Heini Olsen | 2355 | FAI |
43 | FM | Robert Lagerman | 2347 | ISL |
44 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2334 | ISL |
45 | GM | Heikki M J Westerinen | 2333 | FIN |
46 | FM | Jacob Carstensen | 2317 | DEN |
47 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2317 | ISL |
48 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2315 | ISL |
49 | FM | Thorsteinn Thorsteinsson | 2278 | ISL |
50 | FM | Ian D Thompson | 2266 | ENG |
51 | FM | Halldor Einarsson | 2260 | ISL |
52 | FM | John D Bick | 2248 | USA |
53 | WGM | Kruttika Nadig | 2240 | IND |
54 | Thorvardur Olafsson | 2217 | ISL | |
55 | WFM | Fiona Steil-Antoni | 2198 | LUX |
56 | Jon Arni Halldorsson | 2189 | ISL | |
57 | Ronny Lukman | 2188 | INA | |
58 | WFM | Viktorija Ni | 2162 | LAT |
59 | Edmund C Player | 2156 | ENG | |
60 | Johann Ragnarsson | 2140 | ISL | |
61 | WIM | Christin Andersson | 2135 | SWE |
62 | Dadi Omarsson | 2131 | ISL | |
63 | Fernando De Andres Gonalons | 2124 | ESP | |
64 | Erlingur Thorsteinsson | 2123 | ISL | |
65 | Philip Tozer | 2119 | ENG | |
66 | Alexander R Flaata | 2069 | NOR | |
67 | WFM | Sylvia Johnsen | 2032 | NOR |
68 | Eric Vaarala | 2032 | SWE | |
69 | Sverrir Sigurdsson | 2016 | ISL | |
70 | Esben Christensen | 2008 | DEN | |
71 | Juergen Kleinert | 2004 | GER | |
72 | WFM | Maria S Yurenok | 1974 | ENG |
73 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1946 | ISL | |
74 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1809 | ISL | |
75 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1750 | ISL | |
76 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1725 | ISL | |
77 | Elsa Maria Kristinardottir | 1720 | ISL | |
78 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1705 | ISL |
Spil og leikir | Breytt 2.2.2010 kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur ađ loknum fimm umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Hann vann Braga Ţorfinnsson í fimmtu umferđ í viđureign sem hlýtur ađ teljast ein af úrslitaskákum mótsins.
Skákţingiđ er fyrsta mótiđ í ţeirri miklu skákhrinu sem nú gengur í garđ og er vel skipađ nokkrum ţrautreyndum meisturum auk yngri skákmanna sem hafa stađiđ sig vel en ţar má nefna Dađa Ómarsson og Patrek Maron Magnússon. Ţćr stöllur Tinna Kristín Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hafa einnig hćkkađ duglega á stigum. Bestu endurkomuna ađ mati dómnefndar, sem er skipuđ ţeim Kristjáni Erni Elíassyni, Rúnari Berg og Róbert Lagerman, hefur átt Bjarni Hjartarson sem nú tekur ţátt í opinberu móti í fyrsta skipti í langan tíma.
Stađa efstu manna eftir fimm umferđir:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v. 2.-8. Bragi Ţorfinnsson, Sverrir Örn Björnsson, Lenka Ptacnikova, Björn Ţorfinnsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson og Júlíus Friđjónsson 4 v. 9.-12. Dađi Ómarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson, Stefán Bergsson, Jorge Fonseca Rodriquez og Halldór G. Einarsson. 3˝ v.
Kraftmikill Nakamura
Á einu sterkasta móti ársins í Wijk aan Zee beinast nú allra augu ađ Magnúsi Carlsen sem ćtlar sér greinilega ađ blanda sér í baráttuna um efsta sćtiđ. En ţađ eru fleiri fiskar í sjónum. Hinn bráđskemmtilegi baráttujaxl Hikaru Nakamura er sennilega öflugasti stórmeistari Bandaríkjanna í dag. Hann er ţekktur og vinsćll fyrir ađ tefla mikiđ á netinu, einkum ţó ICC, bćđi hrađskákir og ţađ sem kallađ er bullet en ţar hefur hvor keppandi eina mínútu til ađ ljúka skákinni. Fyrir nokkrum árum varđ uppi fótur og fit ţegar hann hóf tafliđ á sterku móti alveg eins og byrjandi og lék 1. e4 e5 2. Dh5, sem er alţekkt tilraun til heimaskítsmáts. Svo óheflađur er hann ekki lengur og skák sem hann tefldi á heimsmeistaramóti landsliđa í Tyrklandi, ţar sem Rússar höfđu sigur eftir mikla baráttu, á dögunum gegn einum öflugasta stórmeistara heims hefur áreiđanlega opnađ augu margra fyrir hversu skemmti legur skákmađur hann er. Fyrstu 20 leikirnir eru ţekktir en síđan byggist upp mikil spenna á kóngsvćngnum, 23.... Rxg2 er fyrsta sprengjan. Síđan kemur hver ţrumuleikurinn á fćtur öđrum, í tvígang fórnar Nakamura drottningunni: 24.... Rxe1 og 28.... Dd3. Gelfand gat aldrei hirt drottninguna vegna máts á g2:HM landsliđa 2010:
Boris Gelfand (Ísrael) Hikaru Nakamura (Bandaríkin)
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 Re8 10. b4 f5 11. c5 Rf6 12. f3 f4 13. Rc4 g5 14. a4 Rg6 15. Ba3 Hf7 16. b5 dxc5 17. Bxc5 h5 18. a5 g4 19. b6 g3 20. Kh1 Bf8 21. d6 axb6 22. Bg1 Rh4 23. He1 Rxg2 24. dxc7 Rxe1 25. Dxe1 g2+ 26. Kxg2 Hg7+ 27. Kh1 Bh3 28. Bf1
28. ...Dd3 29. Rxe5 Bxf1 30. Dxf1 Dxc3 31. Hc1 Dxe5 32. c8D Hxc8 33. Hxc8 De6
og Gelfand gafst upp.
Eftir fjórar umferđir í Wijk aan Zee var Alexei Shirov efstur međ fullt hús en Nakamura, Magnús Carlsen og Vasilí Ivantsjúk komu nćstir međ ţrjá vinninga.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 24. janúar 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 09:30
Skákţing Akureyrar hefst í kvöld
Keppni í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30.
Níutíu ár eru síđan ađ fyrsta opinbert skákmót var haldiđ á Akureyri og Norđurlandi og var haldiđ árlega kappskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar sem vitađ er um fram til 1928. Skákţing Akureyrar hefur fariđ fram árlega frá árinu 1938 og hefur Júlíus Bogason oftast unniđ titillinn eđa alls nítján sinnum. Gylfi Ţórhallsson hefur unniđ fjórtán sinnum og Jón Viđar Björgvinsson sex sinnum. Núverandi skákmeistari Akureyrar er Gylfi Ţórhallsson.
Yngsti keppandinn sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar frá 1938 er Ingimar Jónsson 16 ára en hann var efstur ásamt Júlíusi Bogasyni 1954 og voru ţeir báđir titlađir skákmeistarar Akureyrar ţađ ár og er ţađ í eina skipti sem tveir keppendur hafa boriđ titilinn sama ár. . Rúnar Sigurpálsson varđ 17 ára rétt áđur ţegar hann verđur meistari 1990 og Halldór Brynjar Halldórsson varđ einnig 17 ára ţegar hann vinnur mótiđ 2002.
Júlíus Bogason er hins vegar sá elsti sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar 62 ára, vann mótiđ 1975. Ţór Valtýsson varđ tćplega sextugur ţegar hann varđ Akureyrarmeistari 2003. Ţriđji elsti er Ólafur Kristjánsson 55 ára, meistari 1998.
1.2.2010 | 00:16
Lenka fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX-mótsins
Lenka Ptácníková fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fyrir skák sína gegn Dađa Ómarssyni í 9. og síđustu umferđ. Hún fćr í verđlaun skákbók ađ eigin vali frá Sigurbirni bóksala en verđlaunin eru í bođi Skákakademíu Reykjavíkur.
Fegurđarnefnd mótsins skipuđu Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg. Skák Lenku og Dađa má finna hér.
1.2.2010 | 00:09
Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld. Flest úrslit voru eftir hinni alrćmdu bók, nema kannski helst sigur Stefáns á Einari í lengstu skák umferđarinnar. Kristófer átti einnig vćnlega stöđu á móti Sverri en reynsluna vantađi og smá yfirsjón í endatafli gerđi út um skákina. Sjötta umferđ verđur tefld nk. miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30.
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Nokkvi Sverrisson | 3˝ | 0 - 1 | 4˝ | Bjorn-Ivar Karlsson |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 3 | 1 - 0 | 3 | Dadi Steinn Jonsson |
3 | Kristofer Gautason | 3 | 0 - 1 | 3 | Sverrir Unnarsson |
4 | Einar Gudlaugsson | 3 | 0 - 1 | 2˝ | Stefan Gislason |
5 | Olafur Tyr Gudjonsson | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Thorarinn I Olafsson |
6 | Larus Gardar Long | 2 | 0 - 1 | 1˝ | Karl Gauti Hjaltason |
7 | Robert Aron Eysteinsson | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Sigurdur A Magnusson |
8 | Jorgen Freyr Olafsson | 1 | 1 - 0 | 0 | Eythor Dadi Kjartansson |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | 2175 | 5˝ | 24 |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 4 | 25 |
3 | Sverrir Unnarsson | 1880 | 4 | 24˝ |
4 | Nokkvi Sverrisson | 1750 | 3˝ | 24 |
5 | Stefan Gislason | 1650 | 3˝ | 23 |
6 | Thorarinn I Olafsson | 1640 | 3˝ | 22 |
7 | Einar Gudlaugsson | 1820 | 3 | 25˝ |
8 | Kristofer Gautason | 1540 | 3 | 23 |
9 | Dadi Steinn Jonsson | 1550 | 3 | 21˝ |
10 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1650 | 2˝ | 20˝ |
11 | Karl Gauti Hjaltason | 1560 | 2˝ | 20 |
12 | Jorgen Freyr Olafsson | 1110 | 2 | 19˝ |
13 | Larus Gardar Long | 1125 | 2 | 18 |
14 | Robert Aron Eysteinsson | 1315 | 1˝ | 17˝ |
15 | Sigurdur A Magnusson | 1290 | 1˝ | 16 |
16 | Eythor Dadi Kjartansson | 1275 | 0 | 18˝ |
17 | David Mar Johannesson | 1185 | 0 | 18 |
Pörun 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | 5˝ | 3 | Kristofer Gautason | |
2 | Sverrir Unnarsson | 4 | 4 | Sigurjon Thorkelsson | |
3 | Stefan Gislason | 3˝ | 3˝ | Nokkvi Sverrisson | |
4 | Thorarinn I Olafsson | 3˝ | 3 | Einar Gudlaugsson | |
5 | Dadi Steinn Jonsson | 3 | 2˝ | Olafur Tyr Gudjonsson | |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 2˝ | 2 | Jorgen Freyr Olafsson | |
7 | Sigurdur A Magnusson | 1˝ | 2 | Larus Gardar Long | |
8 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | 1˝ | Robert Aron Eysteinsson |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar