Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Haustmót TR hefst á morgun - skráningu í a-flokk lýkur í dag

Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.


Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.

Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.


Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30

------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í D-flokki:

1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

 

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.


Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


NM barnaskólasveita: Rimaskóli sigrađi - Eyjamenn međ jafntefli

Ţađ var mögnuđ spenna í 2. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita sem fram fór í Vestmannaeyjum í kvöld.  Rimaskólakrakkar lögđu finnsku sveitina 2,5-1,5 en Eyjamenn gerđu 2-2 jafntefli viđ Svíana í afar spennandi viđureign.  Rimaskóli er í 2. sćti međ 4,5 vinning en heimamenn í ţví ţriđja međ 4 vinninga.  Í ţriđju umferđ, sem hefst kl. 10  fyrramáliđ, teflir Rimaskóli viđ Svíana en Eyjamenn mćta Dönunum.   


Úrslit 2. umferđar:


Rimaskóli, Reykjavík2˝ - 1˝The English School (Helsinki)
Hrund Hauksdottir14650 : 1Daniel Ebeling1933
Jon Trausti Hardarson01 : 0Gabriela Ebeling1394
Oliver Johannesson01 : 0Matias Riikonen1409
Dagur Ragnarsson0˝ : ˝Santeri Huuskonen1324
Korsvoll skole3 - 1Jyderup Kommuneskole
Henning Kjoita15981 : 0Simon Seirup1344
Torgeir Kjoita14981 : 0Thomas Fyhn1236
Johannes Hova Bohler11071 : 0Anders Pedersen1014
Elida Brekke6370 : 1Jonas B  S Nielsen1066
Grunnskóli Vestmannaeyja2 - 2Gustavslundskolan
Dadi Steinn Jonsson1455˝ : ˝Tom Rydstrom1784
Kristofer Gautason14801 : 0Lukas Okvist1351
Olafur Freyr Olafsson1330˝ : ˝Kasper Kjellkvist1290
Nokkvi Dan Ellidason11650 : 1Edvin Mossblad1301


Stađan:

 

RankTeamPts.MP
1Korsvoll skole4
2Rimaskóli, Reykjavík3
3Grunnskóli Vestmannaeyja42
4Gustavslundskolan1
 The English School (Helsinki)1
6Jyderup Kommuneskole31

 

.


Afmćlisskákmót til heiđurs forsetanum

Gunnar forzetiGunnari Björnssyni, forseta Skáksambands Íslands, verđur haldiđ afmćlismót í Vin, athvarfi Rauđa krossins, á mánudaginn ţann 21. sept, kl. 13:00.

Stađiđ hefur til um nokkurt skeiđ ađ bjóđa heiđursmanninum formlega í vísíteringu en ţar sem hann  á afmćli í vikunni nćstu, verđur blásiđ til skákfagnađar.

Tefldar verđa sex umferđir eftir monradkerfi, međ sjö mínútna umhugsunartíma. Hrannar Jónsson, Hrókspilturinn knái og fyrsta borđs mađur Skákfélags Vinjar verđur mótsstjóri.

Medalíur og geisladiskavinningar fyrir efstu menn, auk ţess sem dregnir verđa út ţrír diskar í happadrćtti.

Ađ sjálfsögđu verđur tekin kaffipása og ráđist á hiđ rómađa kaffihlađborđ sem tilheyrir skákmótunum.

Allir eru hjartanlega velkomnir og ţađ kostar ekkert ađ vera međ.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn ţar er 561-2612


Ólafur B. sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Olafur B. ţórsson sigrađi á fyrsta fimmtudagsmóti vetrarins hjá Taflfélagi Reykjavíkur og hlaut hann 6.5 vinning úr 7 umferđum en tefldar voru 7 mínútna skákir. Í öđru sćti varđ Tómas Björnsson međ 6 vinninga og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Dađi Sigfússon međ 5 vinninga. Ţátttaka var mjög góđ en alls öttu kappi 22 skákmenn og skákkonur.

Meistaramóti Víkingaklúbbsins var fléttađ saman viđ fimmtudagsćfinguna og hlotnađis ţví Ólafi B. Ţórssyni einnig tignarheitiđ Meistari Víkingaklúbbsins í skák áriđ 2009. Taflmennska hins unga og efnilega TR-ings, Friđriks Ţjálfa Stefánssonar vakti athygli viđstaddra en hann fékk 4 vinninga og sigrađi m.a. Gunnar Frey og gerđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins, Óla B. Ţórs, í vel tefldri skák.

 

Skákstjóri var Kristján Örn Elíasson

 

Úrslit:

 

  1   Óli B. Ţórs,                                     6.5      20.5  29.5   27.0

  2   Tómas Björnsson,                                 6        19.5  29.5   24.0

  3   Sigurđur Dađi Sigfússon,                         5        18.5  25.0   17.0

 4-6  Gunnar Freyr Rúnarsson,                          4.5      20.0  29.5   18.0

      Stefán Sigurjónsson,                             4.5      19.0  27.0   17.0

      Sigurđur Jón Gunnarsson,                         4.5      18.5  27.0   20.0

 7-9  Friđrik Ţjálfi Stefánsson,                       4        22.0  29.0   20.0

      Ólafur Gísli Jónsson,                            4        18.0  25.5   16.0

      Páll Andrason,                                   4        16.0  22.5   14.0

10-14 Elsa María Kristínardóttir,                      3.5      21.5  30.0   16.0

      Unnar Ţór Bachmann,                              3.5      19.5  27.5   16.5

      Jóhann H. Ragnarsson,                            3.5      18.5  26.5   11.0

      Kristján Örn Elíasson,                           3.5      17.0  22.5   11.5

      Birkir Karl Sigurđsson,                          3.5      14.5  21.5   12.5

15-16 Óskar Haraldsson,                                3        17.0  23.5   13.0

      Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir,                3        15.0  22.0   12.0

17-20 Ingi Ţór Hafdísarson,                            2        15.5  21.5    8.0

      Jón Úlfljótsson,                                 2        15.0  20.0    7.0

      Gunnar Ingibergsson,                             2        14.5  19.5    7.0

      Finnur Kr. Finnsson,                             2        14.5  19.0    8.0

 21   Björgvin Kristbergsson,                          1        11.5  16.0    4.0

 22   Pétur Jóhannesson,                               0.5      12.5  17.5    1.5

 


Haustmót TR hefst á sunnudag

Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.


Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.

Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.


Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30

------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í D-flokki:

1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

 

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.


Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


NM barnaskólasveita: Útlit fyrir afar spennandi mót

Ţađ er útlit fyrir afar spennandi Norđurlandamót barnaskólasveita sem fram fer í Vestmannaeyjum.  Í fyrstu umferđ gerđu heimamenn í Grunnskóla Vestmannaeyja jafntefli viđ Rimaskóla.  Norđmenn unnu Svía, 2,5-1,5 og Finnar og Danir gerđu 2-2 jafntefli.  Margt bendir ţví afar jafns og spennandi móts og ađ úrslitin ráđast ekki fyrr en á síđustu metrunum.    Í 2. umferđ, sem hefst kl. 16:30 teflir Rimaskóli viđ finnsku sveitina en Grunnskóli Vestmanneyja viđ sćnsku sveitina.

Úrslit 1. umferđar:

 

Grunnskóli Vestmannaeyja2 - 2Rimaskóli, Reykjavík
Dadi Steinn Jonsson14551 : 0Hrund Hauksdottir1465
Kristofer Gautason1480˝ : ˝Jon Trausti Hardarson0
Olafur Freyr Olafsson1330˝ : ˝Oliver Johannesson0
Valur Marvin Palsson00 : 1Dagur Ragnarsson0
Gustavslundskolan1˝ - 2˝Korsvoll skole
Tom Rydstrom17840 : 1Henning Kjoita1598
Lukas Okvist1351˝ : ˝Torgeir Kjoita1498
Kasper Kjellkvist12900 : 1Johannes Hova Bohler1107
Edvin Mossblad13011 : 0Markus Teigset791
Jyderup Kommuneskole2 - 2The English School (Helsinki)
Simon Seirup13440 : 1Daniel Ebeling1933
Thomas Fyhn12361 : 0Gabriela Ebeling1394
Anders Pedersen10141 : 0Matias Riikonen1409
Jonas B  S Nielsen10660 : 1Santeri Huuskonen1324

 

.


Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga

Í morgun var dregiđ um töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga, 1.-3. deild.  Hún er sem hér segir:

1. deild:

1.      Hellir b
2.      Fjölnir a
3.      TR a
4.      Haukar b
5.      Haukar a
6.      TV a
7.      Bolungarvík a
8.      Hellir a

2. deild:

1.      SA a
2.      Tf. Akraness
3.      KR a
4.      Bolungarvík b
5.      TG a
6.      TR b
7.      SR a
8.      Hellir  c

3. deild:

1.      TG b
2.      Hellir d
3.      Selfoss a
4.      SA b
5.      Haukar c
6.      Bolungarvík c
7.      Mátar
8.      TR c

Umferđartafla:

Round Robin for 8 players
==========================
Round #1 : 2-7 3-6 4-5 1-8
Round #2 : 1-2 7-3 6-4 8-5
Round #3 : 3-1 4-7 5-6 2-8
Round #4 : 1-4 2-3 7-5 8-6

 


NM barnskólasveita hefst í dag í Vestmannaeyjum

Norđurlandamót barnaskólasveita hefst í dag í Vestamannaeyjum.  Tvćr sveitir taka ţátt, annars vegar Íslandsmeistarar Rimaskóla og sveit Grunnskóla Vestmannaeyja.   Auk ţess taka ţátt liđ frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíţjóđ.   Teflt er í Akóges og hefst fyrsta umferđ kl. 10.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mál á Chess-Results og heimasíđa Eyjamanna.  Einnig mun Skák.is birta úrslit og stöđu eftir hverja umferđ.  Skákirnar verđa birtar eins snemma og hćgt er.


Ólafur B. hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins

VíkingaklúbburinnVíkingaklúbburinn gerđi innrás í fimmtudagsćfingu TR í gćr, en Meistaramót félagsins var haldiđ samhliđa ćfingunni. Svo skemmtilega vildi til ađ af fyrstu fjörum mönnum mótisins voru ţrír Víkingar. Ólafur B. Ţórsson sigrađi glćsilega á mótinu, en annar var Tómas Björnsson. Í ţriđja til fjórđa sćti voru svo Gunnar Freyr og Stefán Ţór Sigurjónsson. Nánar úrslit koma síđar. Ólafur B. Ţórsson er ţví Meistari Víkingaklúbbsins í skák áriđ 2009.

Heimasíđa Víkingaklúbbins

 


Ţorsteinn og Ţorvarđur byrja vel í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur F. ÓlafssonŢorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) unnu í sínum skákum í fyrstu umferđ aukakeppni áskorendaflokks sem fram fór í kvöld.   Ţorsteinn vann Jorge Fonseca (2018) en Ţorvarđur sigrađi Sćvar Bjarnason (2171).

Úrslit 1. umferđar:

 

Jorge Rodriguez Fonseca20180  -  1Thorsteinn Thorsteinsson
Saevar Bjarnason21710  -  1Thorvardur Olafsson
Stefan Bergsson2070 Bye


Röđun 2. umferđar (fimmtudaginn, 1. október kl. 18):

 

Thorsteinn Thorsteinsson2286-Saevar Bjarnason
Stefan Bergsson2070-Jorge Rodriguez Fonseca
Thorvardur Olafsson2211 Bye

 

Chess-Results


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779282

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband