Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
3.9.2009 | 19:25
EM ungmenna: Jón Kristinn sigrađi í fimmtu umferđ
Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem teflir í flokki 10 ára og yngri, sigrađi andstćđing sinn í fjórđu umferđ. Dađi Ómarsson gerđi jafntefli í flokki 18 ára og yngri. Sigríđur Björg Helgadóttir sat yfir en ađrar skákir töpuđust. Dađi og Jón Jón Kristinn hafa flesta vinninga íslensku krakkana en ţeir hafa 2 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | Group |
Graf Felix | 2291 | ˝ - ˝ | Omarsson Dadi | 2091 | Boys U18 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 0 - 1 | Mc Clement Andrew | 1893 | Boys U14 |
Janiszewski Filip | 0 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | Boys U10 |
Gaboyan Susanna | 1788 | 1 - 0 | Hauksdottir Hrund | 0 | Girls U14 |
Hughes Rhian | 1850 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Girls U16 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | 0 - 1 | Dudas Eszter | 2141 | Girls U18 |
Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | 1 | bye | Girls U18 |
Dađi og Jón Kristinn hafa 2 vinninga, Hallgerđur Helga 1˝ vinning en Dagur Andri, Hrund , Jóhanna Björg og Sigríđur Björg hafa 1 vinning.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
3.9.2009 | 19:14
Haustmót TR - skráning hafin á taflfelag.is
Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.
Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.
Dagskrá Haustmótsins er ţessi:
1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30
------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í D-flokki:
1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
3.9.2009 | 15:19
Skráning á skákhátíđina í Bolungarvík
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í Hrađskákmót Íslands og Opna Bolungarvíkurmótiđ.
Skráningin fer fram í gegnum skráningarform sem er ađgengilegt á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.
Einnig er hćgt ađ hringja í Guđmund Dađason í síma 844 4481 eđa senda póst á gummidada@simnet.is.
Skákmenn ţurfa sjálfir ađ sjá um bókun á flugi og er best ađ gera ţađ í gegnum Ásdísi hjá skáksambandinu til ađ fá ÍSÍ fargjaldiđ eđa taka skýrt fram viđ Flugfélagiđ ađ ţetta sé á vegum SÍ. ÍSÍ fargjaldiđ kostar u.ţ.b. 14.500,-
Helstu flugtímar:
Reykjavík-Ísafjörđur
Miđ 9.sept kl 17:00-17:40
Fös 11. sept kl 17:00-17:40
Lau 12.sept kl 9:00-9:40
Ísafjörđur-Reykjavík
Lau 12.sept kl 18:05-18:45
Sun 13.sept kl 13:20-14:00
Sun 13.sept kl 18:05-18:45
Einnig er bent á landleiđina en nú er nýbúiđ ađ stytta leiđina enn frekar međ opnun nýrrar brúar yfir Mjóafjörđ í Ísafjarđardjúpi. Stysta leiđin frá Reykjavík er í gegnum Búđardal, yfir Gilsfjarđarbrúna, upp Ţorskafjarđarheiđi og ţađan niđur í Ísafjarđardjúp. Öll leiđin er malbikuđ ef frá er talin spottinn yfir Ţorskafjarđaheiđi. Ţetta tekur ađeins um 5,5 tíma ađ keyra og er langhagstćđasta leiđin ef enn geta sameinast nokkrir í bíl.
Keppendum stendur til bođa ađ kaupa hádegismat fim-, fös- og laugardag á kr. 1.000,- hver máltíđ. Skrá ţarf sig fyrirfram í matinn og greiđa inná 1176-26-595 kt. 581007-2560.
Gistingu er hćgt ađ panta hjá Arndísi Hjartardóttur í síma 863-3879. Verđ per nótt er kr. 4.000,- (uppábúin rúm). Taflfélagiđ mun ađstođa Arndísi viđ ađ koma mönnum fyrir og ef ţađ verđur mjög fjölmennt mega menn eiga von á ađ ţađ ţurfi ađ henda dýnum á eitt og eitt gólf. Öllum mun verđa redduđ gisting!
Skráning á golfmótiđ fer fram á www.golf.is undir Mótaskrá->Golfklúbbur Bolungarvíkur->Sparisjóđsmótiđ.
Taflfélagiđ hefur fengiđ styrk úr Landsbyggđarsjóđi SÍ vegna skákhátíđarinnar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ nýta ţađ fjármagn til ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Opna Bolungarvíkurmótinu. Hver ţátttakandi í Opna mótinu utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun ţví fá styrk upp á kr. 3.500,- Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestamannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-
Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.
Ţađ verđur heilmikiđ um ađ vera ţessa daga. Úrslit munu ráđast í Landsliđsflokki og nýr Íslandsmeistari krýndur. Hellir og Bolungarvík munu mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga á föstudagskvöldinu. Svo munu auđvitađ Opna mótiđ og Hrađskákmót Íslands verđa létt og skemmtileg mót. Golfarar fá svo frábćrt tćkifćri til ađ enda sumarvertíđina á sunnudeginum. Á laugardagskvöldinu verđur hátíđarkvöldverđur í bođi Taflfélagsins.
Opna Bolungarvíkurmótiđ - verđlaun og dagskrá
- Ef a.m.k. 10 keppendur verđa međ yfir 2000 stig mun efsta sćtiđ á mótinu gefa ţátttökurétt í Landsliđsflokki ađ ári.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum og undir 2000 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 18 ára og yngri.
Í fyrstu 3 umferđum er umhugsunartími 25 mín á mann. Í síđustu fjórum umferđunum fá keppendur 1,5 klst á skákina + 30 sek eftir hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) og hefjast umferđirnar sem hér segir:
1.-3. umferđ miđvikudag 9. sept kl. 20-23.
4. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 10-15
5. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 17-22
6. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 9-14
7. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 15-20
Hrađskákmót Íslands - verđlaun og dagskrá
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans. Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:
1. sćti kr. 20.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.
- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins. Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.
Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13. Áćtluđ lok eru um kl. 16.
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.
3.9.2009 | 12:25
Jóhann Hjartarson til Bolungarvíkur
3.9.2009 | 07:25
Skákkvöld í Gallerýinu - Keppnin um Patagóníusteininn
Fimmtudagskvöldiđ 3. september verđur efnt til fyrsta vináttuskákmóts leiktíđarinnar í Gallerý Skák, Bolholti, ţar sem telfdar verđa 10 mín. hvatskákir 9-11 umferđir eftir ţáttöku. Ýtt verđur á klukkurnar kl. 18 og hart barist fyrir hverjum punkti, sem gefur stig í keppninni um "Patagóníusteininn" í vetur.
Steinnin sem barst hingađ til lands eftir dularfullum leiđum er einstakt listaverk úr skauti náttúrunnar suđur ţar., yfir 30 milljón ára gamall. Stigajöf verđur háttađ eins og í Formúlu 1, efsta sćti gefur 10 stig, síđan 8, 6, 5. 4 3 2 1 eftir sćtaröđ. Fleiri mót munu fylgja í kjölfariđ.alveg fram til nćsta vors. Lagt verđur í púkk fyrir mat, kaffi og kruđeríi.
3.9.2009 | 07:22
Ögmundur og Emil í Helli
2.9.2009 | 22:09
Átta skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki
Átta skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Ţađ má ţví búast viđ afar harđri baráttu um sćtin tvö í landsliđsflokki sem í bođi eru. Međal úrslita kvöldsins má nefna ađ Margnús Magnússon (2055) gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2320). Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Magnusson Magnus | ˝ - ˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn |
2 | Bjarnason Saevar | ˝ - ˝ | Olafsson Thorvardur |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | ˝ - ˝ | Thorsteinsson Thorsteinn |
4 | Saemundsson Bjarni | 0 - 1 | Bjornsson Eirikur K |
5 | Sigurdsson Sverrir | 0 - 1 | Eliasson Kristjan Orn |
6 | Stefansson Orn | 0 - 1 | Rodriguez Fonseca Jorge |
7 | Brynjarsson Helgi | - - + | Jonsson Olafur Gisli |
8 | Leifsson Thorsteinn | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann |
9 | Eymundsson Eymundur | 0 - 1 | Bergsson Stefan |
10 | Benediktsson Frimann | 1 - 0 | Kjartansson Dagur |
11 | Gardarsson Hordur | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
12 | Moller Agnar T | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria |
13 | Larusson Agnar Darri | 1 - 0 | Gunnarsson Gunnar |
14 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1 - 0 | Arnason Olafur Kjaran |
15 | Andrason Pall | 1 - 0 | Thorsson Patrekur |
16 | Johannesson Oliver Aron | 0 - 1 | Eidsson Johann Oli |
17 | Urbancic Johannes Bjarki | 0 - 1 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
18 | Gestsson Petur Olgeir | 1 - 0 | Antonson Atli |
19 | Sigurvaldason Hjalmar | + - - | Kristjansson Throstur Smari |
20 | Steingrimsson Brynjar | 1 - 0 | Olafsdottir Asta Sonja |
21 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 - 1 | Ragnarsson Dagur |
22 | Johannesson Kristofer Joel | 1 - 0 | Jonsson Robert Leo |
23 | Kolka Dawid | 1 | bye |
Stađan
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | TV | 4 | 2248 | 8,5 |
2 | Magnusson Magnus | 2055 | TA | 4 | 2225 | 19,5 | |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | Hellir | 4 | 2214 | -3,3 | |
4 | Olafsson Thorvardur | 2211 | Haukar | 4 | 2167 | 0,2 | |
5 | Bjornsson Eirikur K | 2034 | TR | 4 | 2043 | 5,3 | |
6 | Jonsson Olafur Gisli | 1899 | KR | 4 | 1731 | -3,2 | |
7 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2009 | Haukar | 4 | 1916 | -1,6 | |
8 | Eliasson Kristjan Orn | 1982 | TR | 4 | 1869 | 4,7 | |
9 | Kristinsson Bjarni Jens | 1985 | Hellir | 3,5 | 2051 | 13,9 | |
10 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | TV | 3,5 | 1927 | -14,1 |
11 | Bergsson Stefan | 2070 | SA | 3,5 | 1865 | -13,4 | |
12 | Leifsson Thorsteinn | 1814 | TR | 3,5 | 1829 | 8,7 | |
13 | Moller Agnar T | 1440 | KR | 3 | 1856 | ||
14 | Sigurdsson Sverrir | 2013 | Víkingar | 3 | 1821 | -10,2 | |
Saemundsson Bjarni | 1922 | Víkingar | 3 | 1810 | -2,1 | ||
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 3 | 1652 | -3,8 | ||
17 | Larusson Agnar Darri | 1752 | TR | 3 | 1601 | -8,5 | |
18 | Benediktsson Frimann | 1950 | TR | 3 | 1737 | -3,9 | |
19 | Andrason Pall | 1550 | TR | 3 | 1640 | -4 | |
20 | Stefansson Orn | 1385 | Hellir | 3 | 1736 | ||
21 | Gardarsson Hordur | 1884 | TA | 3 | 1688 | -2,8 | |
22 | Brynjarsson Helgi | 1969 | Hellir | 2,5 | 1893 | 1,6 | |
23 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | SA | 2,5 | 1639 | 0 | |
24 | Eidsson Johann Oli | 1747 | UMSB | 2,5 | 1491 | -13,5 | |
25 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | TR | 2,5 | 1539 | 0 | |
26 | Kjartansson Dagur | 1455 | Hellir | 2 | 1712 | 14,3 | |
27 | Gunnarsson Gunnar | 0 | Haukar | 2 | 1748 | ||
28 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | KR | 2 | 1598 | ||
29 | Steingrimsson Brynjar | 1215 | Hellir | 2 | 1558 | ||
30 | Eymundsson Eymundur | 1875 | SA | 2 | 1502 | ||
31 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2 | 1507 | -7,7 | |
32 | Sigurdsson Birkir Karl | 1370 | TR | 2 | 1572 | ||
33 | Sigurvaldason Hjalmar | 1350 | TR | 2 | 1351 | ||
34 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 2 | 1619 | |||
35 | Ragnarsson Dagur | 0 | Fjölnir | 2 | 1246 | ||
36 | Thorsson Patrekur | 0 | Fjölnir | 2 | 1427 | ||
37 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 2 | 1372 | ||
38 | Johannesson Oliver Aron | 0 | Fjölnir | 1,5 | 1544 | ||
39 | Urbancic Johannes Bjarki | 0 | KR | 1,5 | 1459 | ||
40 | Antonson Atli | 1720 | TR | 1 | 1122 | ||
41 | Kolka Dawid | 0 | 1 | 591 | |||
42 | Finnbogadottir Hulda Run | 1165 | UMSB | 1 | 1116 | ||
43 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 1 | 1173 | |||
44 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 1 | 594 | |||
45 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | 668 |
Röđun 6. umferđar (fimmtudagur kl. 18):
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | Bjornsson Eirikur K | |
2 | Olafsson Thorvardur | Jonsson Olafur Gisli | |
3 | Eliasson Kristjan Orn | Bjarnason Saevar | |
4 | Rodriguez Fonseca Jorge | Magnusson Magnus | |
5 | Thorsteinsson Thorsteinn | Leifsson Thorsteinn | |
6 | Bergsson Stefan | Kristinsson Bjarni Jens | |
7 | Larusson Agnar Darri | Sigurdsson Sverrir | |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | Benediktsson Frimann | |
9 | Saemundsson Bjarni | Andrason Pall | |
10 | Stefansson Orn | Gardarsson Hordur | |
11 | Brynjarsson Helgi | Moller Agnar T | |
12 | Stefansson Fridrik Thjalfi | Eidsson Johann Oli | |
13 | Karlsson Mikael Johann | Kristinardottir Elsa Maria | |
14 | Arnason Olafur Kjaran | Eymundsson Eymundur | |
15 | Kjartansson Dagur | Gestsson Petur Olgeir | |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | Gunnarsson Gunnar | |
17 | Sigurvaldason Hjalmar | Johannesson Kristofer Joel | |
18 | Ragnarsson Dagur | Steingrimsson Brynjar | |
19 | Thorsson Patrekur | Urbancic Johannes Bjarki | |
20 | Antonson Atli | Johannesson Oliver Aron | |
21 | Kristjansson Throstur Smari | Finnbogadottir Hulda Run | |
22 | Olafsdottir Asta Sonja | Kolka Dawid | |
23 | Jonsson Robert Leo | bye |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 21:31
Henrik og Jón Viktor efstir á Íslandsmótinu
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins sem fram fór í Bolungarvík í dag. Henrik sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) og Jón Viktor vann Guđmund Kjartansson (2413). Í 3.-4. sćti međ 1˝ vinning eru Davíđ Ólafsson (2327) sem lagđi Braga Ţorfinnsson (2360) og Ţröstur Ţórhallsson (2433) sem hafđi hafđi betur gegn Róberti Lagerman (2351). Engri skák lauk međ jafntefli í mjög fjörugri umferđ.
Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Jón Viktor - Ţröstur og Henrik - Davíđ.
Myndaalbúm frá mótinu (frá Vikari.is).
Úrslit 2. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnus P Ornolfsson | 2214 | 0 - 1 | Sigurbjorn Bjornsson | 2287 |
Gudmundur Kjartansson | 2413 | 0 - 1 | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 |
Throstur Thorhallsson | 2433 | 1 - 0 | Robert Lagerman | 2351 |
Gudmundur Gislason | 2348 | 1 - 0 | Dagur Arngrimsson | 2396 |
Ingvar Thor Johannesson | 2323 | 0 - 1 | Henrik Danielsen | 2473 |
David Olafsson | 2327 | 1 - 0 | Bragi Thorfinnsson | 2360 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts |
1 | Henrik Danielsen | 2473 | Haukar | 2 |
Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | Bol | 2 | |
3 | David Olafsson | 2327 | Hellir | 1˝ |
Throstur Thorhallsson | 2433 | Bol | 1˝ | |
5 | Sigurbjorn Bjornsson | 2287 | Hellir | 1 |
Gudmundur Gislason | 2348 | Bol | 1 | |
7 | Bragi Thorfinnsson | 2360 | Bol | 1 |
Robert Lagerman | 2351 | Hellir | 1 | |
9 | Dagur Arngrimsson | 2396 | Bol | ˝ |
Magnus P Ornolfsson | 2214 | Bol | ˝ | |
11 | Gudmundur Kjartansson | 2413 | TR | 0 |
Ingvar Thor Johannesson | 2323 | Hellir | 0 |
Röđun ţriđju umferđar (fimmtudagur kl. 16)
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Bragi Thorfinnsson | 2360 | - | Magnus P Ornolfsson | 2214 |
Henrik Danielsen | 2473 | - | David Olafsson | 2327 |
Dagur Arngrimsson | 2396 | - | Ingvar Thor Johannesson | 2323 |
Robert Lagerman | 2351 | - | Gudmundur Gislason | 2348 |
Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | - | Throstur Thorhallsson | 2433 |
Sigurbjorn Bjornsson | 2287 | - | Gudmundur Kjartansson | 2413 |
Teflt er í Ráđhússalnum. Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
2.9.2009 | 19:18
EM ungmenna: Dađi, Hrund og Jóhanna Björg unnu í ţriđju umferđ
Dađi Ómarsson, Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu sínar skákir í ţriđju umferđ EM ungmenna sem fram fór í Fermo á Ítalíu í dag. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli en ađrir töpuđu. Dađi og Hallgerđur Helga hafa flesta vinninga íslensku skákmannanna en ţau hafa 1˝ vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | No. | Group |
Omarsson Dadi | 2091 | 1 - 0 | Giacchetti Lorenzo | 1818 | 94 | Boys U18 |
Meng Roger | 1945 | 1 - 0 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 88 | Boys U14 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 0 - 1 | Brcar Matej | 0 | 33 | Boys U10 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 1 - 0 | Salt Ilayda | 0 | 73 | Girls U14 |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | 1 - 0 | Aguiar Marta Cristina | 1418 | 67 | Girls U16 |
Homiakova Elena | 2123 | ˝ - ˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | 38 | Girls U18 |
Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | 0 - 1 | Iordanidou Zoi | 2115 | 22 | Girls U18 |
Dađi og Hallgerđur Helga hafa 1˝ vinning, Dagur Andri, Jón Kristinn, Hrund og og Jóhanna Björg hafa 1 vinninga en Sigríđur Björg er ekki kominn á blađ.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
1.9.2009 | 23:35
Hjörvar, Magnús, Sćvar og Ţorvarđur efstir í áskorendaflokki
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320), Magnús Magnússon (2055), Sćvar Bjarnason (2171) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Hjörvar og Sćvar gerđu jafntefli, Magnús gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2286) og Ţorvarđur sigrađi Helga Brynjarsson (1969). Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | ˝ - ˝ | Bjarnason Saevar |
2 | Thorsteinsson Thorsteinn | ˝ - ˝ | Magnusson Magnus |
3 | Olafsson Thorvardur | 1 - 0 | Brynjarsson Helgi |
4 | Bjornsson Eirikur K | ˝ - ˝ | Kristinsson Bjarni Jens |
5 | Bergsson Stefan | ˝ - ˝ | Leifsson Thorsteinn |
6 | Gunnarsson Gunnar | 0 - 1 | Sigurdsson Sverrir |
7 | Rodriguez Fonseca Jorge | 1 - 0 | Larusson Agnar Darri |
8 | Eliasson Kristjan Orn | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
9 | Kristinardottir Elsa Maria | 0 - 1 | Saemundsson Bjarni |
10 | Jonsson Olafur Gisli | 1 - 0 | Moller Agnar T |
11 | Johannesson Oliver Aron | 0 - 1 | Stefansson Orn |
12 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Urbancic Johannes Bjarki |
13 | Eidsson Johann Oli | 0 - 1 | Gardarsson Hordur |
14 | Benediktsson Frimann | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
15 | Eymundsson Eymundur | 1 - 0 | Gestsson Petur Olgeir |
16 | Arnason Olafur Kjaran | 1 - 0 | Antonson Atli |
17 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 - 1 | Andrason Pall |
18 | Ragnarsson Dagur | - - + | Kjartansson Dagur |
19 | Sigurdsson Birkir Karl | 1 - 0 | Johannesson Kristofer Joel |
20 | Thorsson Patrekur | 1 - 0 | Sigurvaldason Hjalmar |
21 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Jonsson Robert Leo |
22 | Kolka Dawid | 0 - 1 | Finnbogadottir Hulda Run |
23 | Kristjansson Throstur Smari | 1 | bye |
Stađan
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | Hellir | 3,5 | 2290 | 1,5 | |
2 | Magnusson Magnus | 2055 | TA | 3,5 | 2238 | 14,7 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | TV | 3,5 | 2293 | 7,9 |
4 | Olafsson Thorvardur | 2211 | Haukar | 3,5 | 2202 | 1 | |
5 | Bjornsson Eirikur K | 2034 | TR | 3 | 1966 | 0 | |
6 | Kristinsson Bjarni Jens | 1985 | Hellir | 3 | 2000 | 8,7 | |
7 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | TV | 3 | 1920 | -8,9 |
8 | Sigurdsson Sverrir | 2013 | Víkingar | 3 | 1884 | -2,1 | |
Saemundsson Bjarni | 1922 | Víkingar | 3 | 1857 | 3,2 | ||
10 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2009 | Haukar | 3 | 1941 | -1,6 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1982 | TR | 3 | 1726 | -3,5 | ||
Jonsson Olafur Gisli | 1899 | KR | 3 | 1731 | -3,2 | ||
13 | Stefansson Orn | 1385 | Hellir | 3 | 1770 | ||
14 | Brynjarsson Helgi | 1969 | Hellir | 2,5 | 1893 | 1,6 | |
15 | Bergsson Stefan | 2070 | SA | 2,5 | 1771 | -13,4 | |
16 | Leifsson Thorsteinn | 1814 | TR | 2,5 | 1769 | 3,5 | |
17 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | SA | 2,5 | 1690 | 0 | |
18 | Moller Agnar T | 1440 | KR | 2 | 1760 | ||
19 | Kjartansson Dagur | 1455 | Hellir | 2 | 1765 | 16,3 | |
20 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 2 | 1676 | -3,8 | |
21 | Larusson Agnar Darri | 1752 | TR | 2 | 1611 | -8,5 | |
22 | Gunnarsson Gunnar | 0 | Haukar | 2 | 1837 | ||
23 | Benediktsson Frimann | 1950 | TR | 2 | 1718 | -5,1 | |
24 | Andrason Pall | 1550 | TR | 2 | 1660 | -4 | |
25 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2 | 1614 | -7,7 | |
26 | Eymundsson Eymundur | 1875 | SA | 2 | 1450 | ||
Sigurdsson Birkir Karl | 1370 | TR | 2 | 1584 | |||
28 | Gardarsson Hordur | 1884 | TA | 2 | 1678 | -2,8 | |
29 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | KR | 2 | 1660 | ||
30 | Thorsson Patrekur | 0 | Fjölnir | 2 | 1486 | ||
31 | Johannesson Oliver Aron | 0 | Fjölnir | 1,5 | 1593 | ||
32 | Urbancic Johannes Bjarki | 0 | KR | 1,5 | 1537 | ||
33 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | TR | 1,5 | 1537 | 0 | |
34 | Eidsson Johann Oli | 1747 | UMSB | 1,5 | 1476 | -13,5 | |
35 | Antonson Atli | 1720 | TR | 1 | 1209 | ||
36 | Steingrimsson Brynjar | 1215 | Hellir | 1 | 1544 | ||
37 | Sigurvaldason Hjalmar | 1350 | TR | 1 | 1351 | ||
38 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 1 | 1312 | ||
39 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 1 | 1491 | |||
40 | Finnbogadottir Hulda Run | 1165 | UMSB | 1 | 1203 | ||
41 | Ragnarsson Dagur | 0 | Fjölnir | 1 | 0 | ||
42 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 1 | 1270 | |||
43 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 1 | 594 | |||
44 | Kolka Dawid | 0 | 0 | 591 | |||
45 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | 735 |
Röđun 5. umferđar (miđvikudagur kl. 18):
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Magnusson Magnus | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
2 | Bjarnason Saevar | Olafsson Thorvardur | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | Thorsteinsson Thorsteinn | |
4 | Saemundsson Bjarni | Bjornsson Eirikur K | |
5 | Sigurdsson Sverrir | Eliasson Kristjan Orn | |
6 | Stefansson Orn | Rodriguez Fonseca Jorge | |
7 | Brynjarsson Helgi | Jonsson Olafur Gisli | |
8 | Leifsson Thorsteinn | Karlsson Mikael Johann | |
9 | Eymundsson Eymundur | Bergsson Stefan | |
10 | Benediktsson Frimann | Kjartansson Dagur | |
11 | Gardarsson Hordur | Sigurdsson Birkir Karl | |
12 | Moller Agnar T | Kristinardottir Elsa Maria | |
13 | Larusson Agnar Darri | Gunnarsson Gunnar | |
14 | Finnbogadottir Tinna Kristin | Arnason Olafur Kjaran | |
15 | Andrason Pall | Thorsson Patrekur | |
16 | Johannesson Oliver Aron | Eidsson Johann Oli | |
17 | Urbancic Johannes Bjarki | Stefansson Fridrik Thjalfi | |
18 | Gestsson Petur Olgeir | Antonson Atli | |
19 | Sigurvaldason Hjalmar | Kristjansson Throstur Smari | |
20 | Steingrimsson Brynjar | Olafsdottir Asta Sonja | |
21 | Finnbogadottir Hulda Run | Ragnarsson Dagur | |
22 | Johannesson Kristofer Joel | Jonsson Robert Leo | |
23 | Kolka Dawid | bye |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 24
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779398
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 143
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar