Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

EM ungmenna: Jón Kristinn sigrađi í fimmtu umferđ

Jón Kristinn ŢorgeirssonJón Kristinn Ţorgeirsson, sem teflir í flokki 10 ára og yngri, sigrađi andstćđing sinn í fjórđu umferđ.  Dađi Ómarsson gerđi jafntefli í flokki 18 ára og yngri.  Sigríđur Björg Helgadóttir sat yfir en ađrar skákir töpuđust.  Dađi og Jón Jón Kristinn hafa flesta vinninga íslensku krakkana en ţeir hafa 2 vinninga. 

Úrslit 4. umferđar:

NameRtgResultNameRtgGroup
Graf Felix 2291˝ - ˝Omarsson Dadi 2091Boys U18
Fridgeirsson Dagur Andri 17750 - 1Mc Clement Andrew 1893Boys U14
Janiszewski Filip 00 - 1Thorgeirsson Jon Kristinn 0Boys U10
Gaboyan Susanna 17881 - 0Hauksdottir Hrund 0Girls U14
Hughes Rhian 18501 - 0Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Girls U16
Thorsteinsdottir Hallgerdur 19410 - 1Dudas Eszter 2141Girls U18
Helgadottir Sigridur Bjorg 17121bye Girls U18


Dađi og Jón Kristinn hafa 2 vinninga, Hallgerđur Helga 1˝ vinning en Dagur Andri, Hrund , Jóhanna Björg og Sigríđur Björg hafa 1 vinning. 

Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.


Haustmót TR - skráning hafin á taflfelag.is

Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.


Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.

Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.


Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30

------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í D-flokki:

1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

 

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.


Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Skráning á skákhátíđina í Bolungarvík

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í Hrađskákmót Íslands og Opna Bolungarvíkurmótiđ.

Skráningin fer fram  í gegnum skráningarform sem er ađgengilegt á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.

Einnig er hćgt ađ hringja í Guđmund Dađason í síma 844 4481 eđa senda póst á gummidada@simnet.is.

Skákmenn ţurfa sjálfir ađ sjá um bókun á flugi og er best ađ gera ţađ í gegnum Ásdísi hjá skáksambandinu til ađ fá ÍSÍ fargjaldiđ eđa taka skýrt fram viđ Flugfélagiđ ađ ţetta sé á vegum SÍ.  ÍSÍ fargjaldiđ kostar u.ţ.b. 14.500,-

Helstu flugtímar:

Reykjavík-Ísafjörđur

Miđ 9.sept  kl 17:00-17:40

Fös 11. sept kl 17:00-17:40

Lau 12.sept kl 9:00-9:40

 

Ísafjörđur-Reykjavík

Lau 12.sept kl 18:05-18:45

Sun 13.sept kl 13:20-14:00

Sun 13.sept kl 18:05-18:45

 

Einnig er bent á landleiđina en nú er nýbúiđ ađ stytta leiđina enn frekar međ opnun nýrrar brúar yfir Mjóafjörđ í Ísafjarđardjúpi.  Stysta leiđin frá Reykjavík er í gegnum Búđardal, yfir Gilsfjarđarbrúna, upp Ţorskafjarđarheiđi og ţađan niđur í Ísafjarđardjúp. Öll leiđin er malbikuđ ef frá er talin spottinn yfir Ţorskafjarđaheiđi.  Ţetta tekur ađeins um 5,5 tíma ađ keyra og er langhagstćđasta leiđin ef enn geta sameinast nokkrir í bíl.

Keppendum stendur til bođa ađ kaupa hádegismat fim-, fös- og laugardag á kr. 1.000,- hver máltíđ. Skrá ţarf sig fyrirfram í matinn og greiđa inná 1176-26-595 kt. 581007-2560. 

Gistingu er hćgt ađ panta hjá Arndísi Hjartardóttur í síma 863-3879.  Verđ per nótt er kr. 4.000,- (uppábúin rúm). Taflfélagiđ mun ađstođa Arndísi viđ ađ koma mönnum fyrir og ef ţađ verđur mjög fjölmennt mega menn eiga von á ađ ţađ ţurfi ađ henda dýnum á eitt og eitt gólf. Öllum mun verđa redduđ gisting!

Skráning á golfmótiđ fer fram á www.golf.is undir Mótaskrá->Golfklúbbur Bolungarvíkur->Sparisjóđsmótiđ.

Taflfélagiđ hefur fengiđ styrk úr Landsbyggđarsjóđi SÍ vegna skákhátíđarinnar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ nýta ţađ fjármagn til ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Opna Bolungarvíkurmótinu. Hver ţátttakandi í Opna mótinu utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun ţví fá styrk upp á kr. 3.500,-  Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestamannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-

Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.

Ţađ verđur heilmikiđ um ađ vera ţessa daga. Úrslit munu ráđast í Landsliđsflokki og nýr Íslandsmeistari krýndur. Hellir og Bolungarvík munu mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga á föstudagskvöldinu. Svo munu auđvitađ Opna mótiđ og Hrađskákmót Íslands verđa létt og skemmtileg mót. Golfarar fá svo frábćrt tćkifćri til ađ enda sumarvertíđina á sunnudeginum.  Á laugardagskvöldinu verđur hátíđarkvöldverđur í bođi Taflfélagsins.

Opna Bolungarvíkurmótiđ - verđlaun og dagskrá

- Ef a.m.k. 10 keppendur verđa međ yfir 2000 stig mun efsta sćtiđ á mótinu gefa ţátttökurétt í   Landsliđsflokki ađ ári.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.

- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.

- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum og undir 2000 stigum.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 18 ára og yngri.

Í fyrstu 3 umferđum er umhugsunartími 25 mín á mann.  Í síđustu fjórum umferđunum fá keppendur 1,5 klst á skákina + 30 sek eftir hvern leik.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga.  Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.

 

Teflt verđur í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) og hefjast umferđirnar sem hér segir:

1.-3. umferđ miđvikudag 9. sept kl. 20-23.

4. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 10-15

5. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 17-22

6. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 9-14

7. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 15-20

 

Hrađskákmót Íslands - verđlaun og dagskrá

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.  Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:

            1. sćti kr. 20.000

            2. sćti kr. 10.000

            3. sćti kr.   5.000

- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.

- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.

- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.

- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins.  Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.

Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.

Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13.  Áćtluđ lok eru um kl. 16.

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.

Heimasíđa TB


Jóhann Hjartarson til Bolungarvíkur

Jóhann HjartarsonStórmeistarinn kunni Jóhann Hjartarson gekk í gćr frá félagaskiptum úr Helli yfir í Taflfélag Bolungarvíkur, sem er ríkjandi Íslandsmeistari: Jóhann er stigahćsti skákmađur landsins međ tćplega 2.600 Elo-stig en hann hefur mest náđ 2.640 stigum áriđ 2003.

 


Skákkvöld í Gallerýinu - Keppnin um Patagóníusteininn

PatagóníusteinnFimmtudagskvöldiđ 3. september verđur efnt til  fyrsta vináttuskákmóts  leiktíđarinnar  í Gallerý  Skák, Bolholti,  ţar sem telfdar verđa 10 mín. hvatskákir 9-11 umferđir eftir ţáttöku.  Ýtt verđur á klukkurnar kl. 18 og  hart barist  fyrir hverjum punkti, sem gefur stig í keppninni um "Patagóníusteininn" í vetur.  

Steinnin sem barst hingađ til lands eftir dularfullum leiđum er einstakt listaverk úr skauti  náttúrunnar suđur ţar., yfir 30 milljón ára gamall.   Stigajöf verđur háttađ eins og í Formúlu 1,  efsta sćti gefur 10 stig,  síđan 8, 6, 5. 4 3 2 1 eftir sćtaröđ.  Fleiri mót munu fylgja í kjölfariđ.alveg fram til nćsta vors.  Lagt verđur í púkk fyrir mat, kaffi og kruđeríi. 

 


Ögmundur og Emil í Helli

ÖgmundurÖgmundur Kristinsson (2035) og Emil Sigurđarson (1515) hafa gengiđ til liđs viđ Helli.  Ögmundur kemur úr Taflfélagi Garđabćjar en Emil úr Ungmennafélagi Laugdćla. 

Báđir voru ţeir áđur í félaginu og hafa snúiđ til baka eftir fjarveru. 


Átta skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

Ólafur Gísli JónssonÁtta skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld.  Ţađ má ţví búast viđ afar harđri baráttu um sćtin tvö í landsliđsflokki sem í bođi eru.  Međal úrslita kvöldsins má nefna ađ Margnús Magnússon (2055) gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2320).  Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.


Úrslit 5. umferđar:

Bo.NameResult Name
1Magnusson Magnus ˝ - ˝ Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Bjarnason Saevar ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 
3Kristinsson Bjarni Jens ˝ - ˝ Thorsteinsson Thorsteinn 
4Saemundsson Bjarni 0 - 1 Bjornsson Eirikur K 
5Sigurdsson Sverrir 0 - 1 Eliasson Kristjan Orn 
6Stefansson Orn 0 - 1 Rodriguez Fonseca Jorge 
7Brynjarsson Helgi - - + Jonsson Olafur Gisli 
8Leifsson Thorsteinn 1 - 0 Karlsson Mikael Johann 
9Eymundsson Eymundur 0 - 1 Bergsson Stefan 
10Benediktsson Frimann 1 - 0 Kjartansson Dagur 
11Gardarsson Hordur 1 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 
12Moller Agnar T 1 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 
13Larusson Agnar Darri 1 - 0 Gunnarsson Gunnar 
14Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Arnason Olafur Kjaran 
15Andrason Pall 1 - 0 Thorsson Patrekur 
16Johannesson Oliver Aron 0 - 1 Eidsson Johann Oli 
17Urbancic Johannes Bjarki 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 
18Gestsson Petur Olgeir 1 - 0 Antonson Atli 
19Sigurvaldason Hjalmar + - - Kristjansson Throstur Smari 
20Steingrimsson Brynjar 1 - 0 Olafsdottir Asta Sonja 
21Finnbogadottir Hulda Run 0 - 1 Ragnarsson Dagur 
22Johannesson Kristofer Joel 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
23Kolka Dawid 1bye


Stađan

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMBjarnason Saevar 2171TV422488,5
2 Magnusson Magnus 2055TA4222519,5
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2320Hellir42214-3,3
4 Olafsson Thorvardur 2211Haukar421670,2
5 Bjornsson Eirikur K 2034TR420435,3
6 Jonsson Olafur Gisli 1899KR41731-3,2
7 Rodriguez Fonseca Jorge 2009Haukar41916-1,6
8 Eliasson Kristjan Orn 1982TR418694,7
9 Kristinsson Bjarni Jens 1985Hellir3,5205113,9
10FMThorsteinsson Thorsteinn 2286TV3,51927-14,1
11 Bergsson Stefan 2070SA3,51865-13,4
12 Leifsson Thorsteinn 1814TR3,518298,7
13 Moller Agnar T 1440KR31856 
14 Sigurdsson Sverrir 2013Víkingar31821-10,2
  Saemundsson Bjarni 1922Víkingar31810-2,1
  Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB31652-3,8
17 Larusson Agnar Darri 1752TR31601-8,5
18 Benediktsson Frimann 1950TR31737-3,9
19 Andrason Pall 1550TR31640-4
20 Stefansson Orn 1385Hellir31736 
21 Gardarsson Hordur 1884TA31688-2,8
22 Brynjarsson Helgi 1969Hellir2,518931,6
23 Karlsson Mikael Johann 1702SA2,516390
24 Eidsson Johann Oli 1747UMSB2,51491-13,5
25 Stefansson Fridrik Thjalfi 1694TR2,515390
26 Kjartansson Dagur 1455Hellir2171214,3
27 Gunnarsson Gunnar 0Haukar21748 
28 Arnason Olafur Kjaran 0KR21598 
29 Steingrimsson Brynjar 1215Hellir21558 
30 Eymundsson Eymundur 1875SA21502 
31 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir21507-7,7
32 Sigurdsson Birkir Karl 1370TR21572 
33 Sigurvaldason Hjalmar 1350TR21351 
34 Gestsson Petur Olgeir 0 21619 
35 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir21246 
36 Thorsson Patrekur 0Fjölnir21427 
37 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir21372 
38 Johannesson Oliver Aron 0Fjölnir1,51544 
39 Urbancic Johannes Bjarki 0KR1,51459 
40 Antonson Atli 1720TR11122 
41 Kolka Dawid 0 1591 
42 Finnbogadottir Hulda Run 1165UMSB11116 
43 Olafsdottir Asta Sonja 0 11173 
44 Kristjansson Throstur Smari 0 1594 
45 Jonsson Robert Leo 0 0668 


Röđun 6. umferđar (fimmtudagur kl. 18):

Bo.NameResult Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn       Bjornsson Eirikur K 
2Olafsson Thorvardur       Jonsson Olafur Gisli 
3Eliasson Kristjan Orn       Bjarnason Saevar 
4Rodriguez Fonseca Jorge       Magnusson Magnus 
5Thorsteinsson Thorsteinn       Leifsson Thorsteinn 
6Bergsson Stefan       Kristinsson Bjarni Jens 
7Larusson Agnar Darri       Sigurdsson Sverrir 
8Finnbogadottir Tinna Kristin       Benediktsson Frimann 
9Saemundsson Bjarni       Andrason Pall 
10Stefansson Orn       Gardarsson Hordur 
11Brynjarsson Helgi       Moller Agnar T 
12Stefansson Fridrik Thjalfi       Eidsson Johann Oli 
13Karlsson Mikael Johann       Kristinardottir Elsa Maria 
14Arnason Olafur Kjaran       Eymundsson Eymundur 
15Kjartansson Dagur       Gestsson Petur Olgeir 
16Sigurdsson Birkir Karl       Gunnarsson Gunnar 
17Sigurvaldason Hjalmar       Johannesson Kristofer Joel 
18Ragnarsson Dagur       Steingrimsson Brynjar 
19Thorsson Patrekur       Urbancic Johannes Bjarki 
20Antonson Atli       Johannesson Oliver Aron 
21Kristjansson Throstur Smari       Finnbogadottir Hulda Run 
22Olafsdottir Asta Sonja       Kolka Dawid 
23Jonsson Robert Leo       bye


Henrik og Jón Viktor efstir á Íslandsmótinu

Stórmeistararnir og DagurStórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins sem fram fór í Bolungarvík í dag.  Henrik sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) og Jón Viktor vann Guđmund Kjartansson (2413).  Í 3.-4. sćti međ 1˝ vinning eru Davíđ Ólafsson (2327) sem lagđi Braga Ţorfinnsson (2360) og Ţröstur Ţórhallsson (2433) sem hafđi hafđi betur gegn Róberti Lagerman (2351).  Engri skák lauk međ jafntefli í mjög fjörugri umferđ.

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Jón Viktor - Ţröstur og Henrik - Davíđ. 

Myndaalbúm frá mótinu (frá Vikari.is).

Úrslit 2. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Magnus P Ornolfsson22140  -  1Sigurbjorn Bjornsson2287
Gudmundur Kjartansson24130  -  1Jon Viktor Gunnarsson2462
Throstur Thorhallsson24331  -  0Robert Lagerman2351
Gudmundur Gislason23481  -  0Dagur Arngrimsson2396
Ingvar Thor Johannesson23230  -  1Henrik Danielsen2473
David Olafsson23271  -  0Bragi Thorfinnsson2360


Stađan:

 

RankNameRtgClubPts
1Henrik Danielsen2473Haukar2
 Jon Viktor Gunnarsson2462Bol2
3David Olafsson2327Hellir
 Throstur Thorhallsson2433Bol
5Sigurbjorn Bjornsson2287Hellir1
 Gudmundur Gislason2348Bol1
7Bragi Thorfinnsson2360Bol1
 Robert Lagerman2351Hellir1
9Dagur Arngrimsson2396Bol˝
 Magnus P Ornolfsson2214Bol˝
11Gudmundur Kjartansson2413TR0
 Ingvar Thor Johannesson2323Hellir0



Röđun ţriđju umferđar (fimmtudagur kl. 16)

 

 

NameRtgRes.NameRtg
Bragi Thorfinnsson2360-Magnus P Ornolfsson2214
Henrik Danielsen2473-David Olafsson2327
Dagur Arngrimsson2396-Ingvar Thor Johannesson2323
Robert Lagerman2351-Gudmundur Gislason2348
Jon Viktor Gunnarsson2462-Throstur Thorhallsson2433
Sigurbjorn Bjornsson2287-Gudmundur Kjartansson2413

 

Teflt er í Ráđhússalnum.  Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar..  Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands.    Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.  

 

 


EM ungmenna: Dađi, Hrund og Jóhanna Björg unnu í ţriđju umferđ

Hrund HauksdóttirDađi Ómarsson, Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu sínar skákir í ţriđju umferđ EM ungmenna sem fram fór í Fermo á Ítalíu í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Dađi og Hallgerđur Helga hafa flesta vinninga íslensku skákmannanna en ţau hafa 1˝ vinning.  

Úrslit 3. umferđar:

NameRtgResultNameRtgNo.Group
Omarsson Dadi 20911 - 0Giacchetti Lorenzo 181894Boys U18
Meng Roger 19451 - 0Fridgeirsson Dagur Andri 177588Boys U14
Thorgeirsson Jon Kristinn 00 - 1Brcar Matej 033Boys U10
Hauksdottir Hrund 01 - 0Salt Ilayda 073Girls U14
Johannsdottir Johanna Bjorg 17211 - 0Aguiar Marta Cristina 141867Girls U16
Homiakova Elena 2123˝ - ˝Thorsteinsdottir Hallgerdur 194138Girls U18
Helgadottir Sigridur Bjorg 17120 - 1Iordanidou Zoi 211522Girls U18


Dađi og Hallgerđur Helga hafa 1˝ vinning, Dagur Andri, Jón Kristinn, Hrund og og Jóhanna Björg hafa 1 vinninga en Sigríđur Björg er ekki kominn á blađ.

Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.

 

 


Hjörvar, Magnús, Sćvar og Ţorvarđur efstir í áskorendaflokki

Ţorvarđur F. ÓlafssonHjörvar Steinn Grétarsson (2320), Magnús Magnússon (2055), Sćvar Bjarnason (2171) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag.   Hjörvar og Sćvar gerđu jafntefli, Magnús gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2286) og Ţorvarđur sigrađi Helga Brynjarsson (1969).  Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn ˝ - ˝ Bjarnason Saevar 
2Thorsteinsson Thorsteinn ˝ - ˝ Magnusson Magnus 
3Olafsson Thorvardur 1 - 0 Brynjarsson Helgi 
4Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ Kristinsson Bjarni Jens 
5Bergsson Stefan ˝ - ˝ Leifsson Thorsteinn 
6Gunnarsson Gunnar 0 - 1 Sigurdsson Sverrir 
7Rodriguez Fonseca Jorge 1 - 0 Larusson Agnar Darri 
8Eliasson Kristjan Orn 1 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 
9Kristinardottir Elsa Maria 0 - 1 Saemundsson Bjarni 
10Jonsson Olafur Gisli 1 - 0 Moller Agnar T 
11Johannesson Oliver Aron 0 - 1 Stefansson Orn 
12Karlsson Mikael Johann 1 - 0 Urbancic Johannes Bjarki 
13Eidsson Johann Oli 0 - 1 Gardarsson Hordur 
14Benediktsson Frimann 1 - 0 Steingrimsson Brynjar 
15Eymundsson Eymundur 1 - 0 Gestsson Petur Olgeir 
16Arnason Olafur Kjaran 1 - 0 Antonson Atli 
17Olafsdottir Asta Sonja 0 - 1 Andrason Pall 
18Ragnarsson Dagur - - + Kjartansson Dagur 
19Sigurdsson Birkir Karl 1 - 0 Johannesson Kristofer Joel 
20Thorsson Patrekur 1 - 0 Sigurvaldason Hjalmar 
21Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
22Kolka Dawid 0 - 1 Finnbogadottir Hulda Run 
23Kristjansson Throstur Smari 1bye

 

Stađan

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2320Hellir3,522901,5
2 Magnusson Magnus 2055TA3,5223814,7
3IMBjarnason Saevar 2171TV3,522937,9
4 Olafsson Thorvardur 2211Haukar3,522021
5 Bjornsson Eirikur K 2034TR319660
6 Kristinsson Bjarni Jens 1985Hellir320008,7
7FMThorsteinsson Thorsteinn 2286TV31920-8,9
8 Sigurdsson Sverrir 2013Víkingar31884-2,1
  Saemundsson Bjarni 1922Víkingar318573,2
10 Rodriguez Fonseca Jorge 2009Haukar31941-1,6
  Eliasson Kristjan Orn 1982TR31726-3,5
  Jonsson Olafur Gisli 1899KR31731-3,2
13 Stefansson Orn 1385Hellir31770 
14 Brynjarsson Helgi 1969Hellir2,518931,6
15 Bergsson Stefan 2070SA2,51771-13,4
16 Leifsson Thorsteinn 1814TR2,517693,5
17 Karlsson Mikael Johann 1702SA2,516900
18 Moller Agnar T 1440KR21760 
19 Kjartansson Dagur 1455Hellir2176516,3
20 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB21676-3,8
21 Larusson Agnar Darri 1752TR21611-8,5
22 Gunnarsson Gunnar 0Haukar21837 
23 Benediktsson Frimann 1950TR21718-5,1
24 Andrason Pall 1550TR21660-4
25 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir21614-7,7
26 Eymundsson Eymundur 1875SA21450 
  Sigurdsson Birkir Karl 1370TR21584 
28 Gardarsson Hordur 1884TA21678-2,8
29 Arnason Olafur Kjaran 0KR21660 
30 Thorsson Patrekur 0Fjölnir21486 
31 Johannesson Oliver Aron 0Fjölnir1,51593 
32 Urbancic Johannes Bjarki 0KR1,51537 
33 Stefansson Fridrik Thjalfi 1694TR1,515370
34 Eidsson Johann Oli 1747UMSB1,51476-13,5
35 Antonson Atli 1720TR11209 
36 Steingrimsson Brynjar 1215Hellir11544 
37 Sigurvaldason Hjalmar 1350TR11351 
38 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir11312 
39 Gestsson Petur Olgeir 0 11491 
40 Finnbogadottir Hulda Run 1165UMSB11203 
41 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir10 
42 Olafsdottir Asta Sonja 0 11270 
43 Kristjansson Throstur Smari 0 1594 
44 Kolka Dawid 0 0591 
45 Jonsson Robert Leo 0 0735 

 

Röđun 5. umferđar (miđvikudagur kl. 18):

Bo.NameResult Name
1Magnusson Magnus       Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Bjarnason Saevar       Olafsson Thorvardur 
3Kristinsson Bjarni Jens       Thorsteinsson Thorsteinn 
4Saemundsson Bjarni       Bjornsson Eirikur K 
5Sigurdsson Sverrir       Eliasson Kristjan Orn 
6Stefansson Orn       Rodriguez Fonseca Jorge 
7Brynjarsson Helgi       Jonsson Olafur Gisli 
8Leifsson Thorsteinn       Karlsson Mikael Johann 
9Eymundsson Eymundur       Bergsson Stefan 
10Benediktsson Frimann       Kjartansson Dagur 
11Gardarsson Hordur       Sigurdsson Birkir Karl 
12Moller Agnar T       Kristinardottir Elsa Maria 
13Larusson Agnar Darri       Gunnarsson Gunnar 
14Finnbogadottir Tinna Kristin       Arnason Olafur Kjaran 
15Andrason Pall       Thorsson Patrekur 
16Johannesson Oliver Aron       Eidsson Johann Oli 
17Urbancic Johannes Bjarki       Stefansson Fridrik Thjalfi 
18Gestsson Petur Olgeir       Antonson Atli 
19Sigurvaldason Hjalmar       Kristjansson Throstur Smari 
20Steingrimsson Brynjar       Olafsdottir Asta Sonja 
21Finnbogadottir Hulda Run       Ragnarsson Dagur 
22Johannesson Kristofer Joel       Jonsson Robert Leo 
23Kolka Dawid       bye



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779398

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband