Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Mjóddarmót Hellis fer fram nćsta laugardag

Bragi HalldórssonMjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Gissur og Pálmi en fyrir ţá tefldi Bragi Halldórsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Ţátttaka er ókeypis!

Verđlaun:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000


Skráning:


Viđurkenningar fyrir árangur á unglingaćfingum Hellis

Síđasta barna- og unglingaćfing Hellis og vormisseri verđur haldin mánudaginn 25. maí. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir frammistöđu vetrarins á ćfingunum og haldin pizzuveisla auk ţess sem var teflt.

Ćfingarnar hefjast svo aftur eftir sumarhlé í lok ágúst. 

Alls mćttu 97 á ćfingarnar í vetur. Ţarf ađ unnu 29 til verđlauna og 14 unnu einhver tíman ćfingu í vetur. Eftirtaldir náđu bestum árangri á ćfingum í vetur:

Viđurkenningu fyrir góđa mćtingu hljóta:
  • Brynjar Steingrímsson             33 mćtingar
  • Jóhannes Guđmundsson         33 ----"------
  • Damjan Dagbjartsson              30 ----"------
  • Franco Sótó                              30 ----"------
  • Sigurđur Kjartansson              28 ----"------
  • Kristófer Orri Guđmundsson  24 ----"------
  • Heimir Páll Ragnarsson            18 ----"------
  • Guđjón Páll Tómasson            17 ----"------
  • Hildur Berglind Jóhannsd.     16 ----"------

Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:

  • Brynjar Steingrímsson,
  • Guđjón Páll Tómasson
  • Sigurđur Kjartansson

Efstir í stigakeppninni:

  • 1. Kristófer Orri Guđmundsson   49 stig
  • 2. Brynjar Steingrímsson                 35  -
  • 3. Franco Sótó                                29   -
  • 4. Patrekur Maron Magnússon    12   -
  • 5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 12   -
  • 6. Kári Steinn Hlífarsson               11   -
  • 7. Dagur Kjartansson                     10   -
  • 8. Guđjón Páll Tómasson              10   -
Vigfús Ó. Vigfússon hefur umsjón međ unglingastarfi Hellis

« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband