Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is


Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppn

Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 8. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1993-1995
  • Fćddar 1996 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


Skákţing Gođans hófst í gćr

Fyrsta umferđin umferđ á skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöld.  Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ skákmeistara félagsins síđustu 2ja ára, Smára Sigurđsson.

Úrslit úr 1. umferđ :

Pétur Gíslason  (1730)                         Sighvatur Karlsson (1300)                1 - 0
Sigurbjörn Ásmundsson (1290)            Rúnar Ísleifsson     (1715)                0 - 1
Smári Sigurđsson (1635)                      Benedikt Ţór Jóhannsson (0)         0,5 - 0,5
Benedikt Ţorri Sigurjónsson (0)            Snorri Hallgrímsson (0)                    1 - 0
Ármann Olgeirsson (1450)                    Sćţór Örn Ţórđarson (0)                 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson (1380)             Ketill Tryggvason (0)                        1 -0
Ćvar Ákason (1585)                             Baldvin ţór Jóhannesson (1440)    Frestađ

Pörun í 2. umferđ verđur ekki ljós fyrr en skák Ćvars og Baldvins lýkur, en ekki er ljóst hvenćr hún verđur tefld.

Alls taka 14 keppendur ţátt í skákţinginu sem er metţátttaka. 2. umferđ verđur tefld miđvikudagskvöldiđ 11 febrúar á Húsavík.

Heimasíđa Gođans


Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2140) er efstur á Skákţingi Akureyrar efstur sigur á Guđmundi Frey Hanssyni í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkvöldi.  Guđmundur Freyr, Eymundur Eymundsson (1770) og Sindri Guđjónsson (1710) eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.

 

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Gylfi Ţórhallsson 

 2140

 Guđmundur Freyr Hansson 

2000 

 1-0 

Hjörleifur Halldórsson 

 1875 

 Ţorsteinn Leifsson 

1625 

  fr. 

Eymundur Eymundsson 

 1770 

 Sveinbjörn Sigurđsson 

1720

 1-0 

Tómas Veigar Sigurđarson 

 1820 

 Sindri Guđjónsson

1710 

 0-1 

Karl Steingrímsson 

 1650 

 Gestur Vagn Baldursson 

1560 

 1-0 

Sveinn Arnarsson 

 1800 

 Haki Jóhannesson 

1740 

 1-0 

Haukur Jónsson 

 1505 

 Mikael Jóhann Karlsson 

1475 

 0-1 

Ólafur Ólafsson 

 1510 

 Ulker Gasanova 

1485 

 0-1 

Bragi Pálmason 

 1580 

 Sigurđur Eiríksson 

1840 

 0-1 

Andri Freyr Björgvinsson 

  

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 1/2 


Skák Hjörleifs og Ţorsteins verđur tefld í kvöld og hefst kl. 20.00.

Stađan eftir 4. umferđir:

1.Gylfi Ţórhallsson 2140  4 v. 
2. Guđmundur Freyr Hansson 2000  3 
3.  Eymundur Eymundsson1770  3 
4.  Sindri Guđjónsson1710  3 
5.  Hjörleifur Halldórsson 1875 2,5 + fr. 
6.  Karl Steingrímsson 1650 2,5 
7.  Sveinn Arnarsson 1800  2,5 
8.  Ţorsteinn Leifsson 1625  2 + fr. 
9.  Sveinbjörn Sigurđsson1720  2 
10.  Mikael Jóhann Karlsson 1475  2
11. Ulker Gasanova 1485  2 
12. Sigurđur Eiríksson 1840  2 
13.  Tómas Veigar Sigurđarson 1820 1,5 
14.  Gestur Vagn Baldursson 1560  1,5 
15.  Haki Jóhannesson1740  1,5 
16.  Haukur Jónsson 1505 1,5 
17.  Ólafur Ólafsson 1510  1
18.  Bragi Pálmason 1580 0,5 
19.  Jón Kristinn Ţorgeirsson   0,5 
20. Andri Freyr Björgvinsson   0,5 
    
    

 
Skák Hjörleifs og Ţorsteins verđur tefld í kvöld og hefst kl. 20. Fimmta verđur tefla á sunnudag og hefst kl. 15. Ađalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram á sama dag og hefst kl. 13.

Heimasíđa mótsins


Fimm efstir á Meistaramóti Hellis

Vigfús Ó. VigfússonFimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru Davíđ Ólafsson (2319), Gunnar Björnsson (2153), Halldór Pálsson (1961), Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) og Vigfús Ó. Vigfússon (2027).  Lítiđ var um óvćnt úrslit ţó má geta ađ Stefán Arnalds (1953) og Sćvar Bjarnason (2211) gerđu jafntefli.   Ađra umferđina í röđ kom Vodafone-gambíturinn viđ sögu.  Ađ ţessu sinni tapađi Ţórhallur Halldórsson fyrir Halldóri Pálssyni ţegar síminn hans hringdi.  

Úrslit 2 umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.Pts Name
1Bjarni Jens Kristinsson10  -  11FMDavid Olafsson
2Hjorvar Steinn Gretarsson11  -  01 Matthias Petursson
3Stefan Arnalds1˝  -  ˝1IMSaevar Bjarnason
4Gunnar Bjornsson11  -  01 Dagur Andri Fridgeirsson
5Patrekur Maron Magnusson1˝  -  ˝1 Dadi Omarsson
6Elsa Maria Kristinardottir10  -  11 Vigfus Vigfusson
7Arni Thorvaldsson1˝  -  ˝1 Ingi Tandri Traustason
8Thorhallur Halldorsson10  -  11 Halldor Palsson
9Sigurbjorn Bjornsson01  -  00 Tjorvi Schioth
10Hrannar Baldursson01  -  00 Geir Gudbrandsson
11Kjartan Masson01  -  00 Bjorgvin Kristbergsson
12Birkir Karl Sigurdsson01  -  00 Pall Andrason
13Eirikur Gardar Einarsson01  -  00 Petur Johannesson
14Brynjar Steingrimsson00  -  10 Gudmundur Kristinn Lee
15Dagur Kjartansson00  -  10 Hjörleifur Björnsson
 Hilmar Freyr Fridgeirsson01  -  -  Bye


Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1FMDavid Olafsson2319Hellir2
  Gunnar Bjornsson2153Hellir2
  Halldor Palsson1961TR2
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2279Hellir2
  Vigfus Vigfusson2027Hellir2
6 Stefan Arnalds1953Bol
  Ingi Tandri Traustason1750Haukar
8IMSaevar Bjarnason2211TV
9 Dadi Omarsson2091TR
  Arni Thorvaldsson2023Haukar
  Patrekur Maron Magnusson1902Hellir
12 Elsa Maria Kristinardottir1769Hellir1
  Thorhallur Halldorsson1425 1
14 Dagur Andri Fridgeirsson1787Fjölnir1
15 Bjarni Jens Kristinsson1959Hellir1
  Matthias Petursson1911TR1
  Kjartan Masson1745S.Au1
  Gudmundur Kristinn Lee1499Hellir1
  Birkir Karl Sigurdsson1335TR1
20 Hilmar Freyr Fridgeirsson0 1
21FMSigurbjorn Bjornsson2324Hellir1
  Eirikur Gardar Einarsson1505Hellir1
23 Hrannar Baldursson2080KR1
  Hjörleifur Björnsson0 1
25 Pall Andrason1564TR0
  Tjorvi Schioth1375Haukar0
27 Dagur Kjartansson1483 0
  Geir Gudbrandsson1345Haukar0
  Petur Johannesson1035TR0
30 Bjorgvin Kristbergsson1275Hellir0
  Brynjar Steingrimsson1160Hellir0



Pörun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePtsRes.Pts Name
1David Olafsson2-2 Gunnar Bjornsson
2Vigfus Vigfusson2-2 Hjorvar Steinn Gretarsson
3Halldor Palsson2- Arni Thorvaldsson
4Saevar Bjarnason- Patrekur Maron Magnusson
5Dadi Omarsson- Stefan Arnalds
6Ingi Tandri Traustason-1 Hrannar Baldursson
7Kjartan Masson1-1FMSigurbjorn Bjornsson
8Hjörleifur Björnsson1-1 Bjarni Jens Kristinsson
9Matthias Petursson1-1 Eirikur Gardar Einarsson
10Dagur Andri Fridgeirsson1-1 Birkir Karl Sigurdsson
11Hilmar Freyr Fridgeirsson1-1 Elsa Maria Kristinardottir
12Gudmundur Kristinn Lee1-1 Thorhallur Halldorsson
13Pall Andrason0-0 Bjorgvin Kristbergsson
14Petur Johannesson0-0 Dagur Kjartansson
15Tjorvi Schioth0-0 Brynjar Steingrimsson
 Geir Gudbrandsson0-  -  Bye

 

 Tenglar

Skákţing Gođans hefst í kvöld

GođinnSkákţing Gođans hefst kl 20:30 í framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 miđvikudagskvöldiđ 4. febrúar.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku-kerfi.  Tímamörk verđa 90 mín + 30 sek/leik. (kappskák).

Dagskrá er sem hér segir :

  1. umferđ. Miđvikudaginn.   4 febrúar kl 20:30                
  2. umferđ. Miđvikudaginn. 11 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  3. umferđ. Miđvikudaginn. 18 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  4. umferđ. Miđvikudaginn. 25 febrúar kl 20:00  (20:30)   
  5. umferđ. Miđvikudaginn.   4   mars   kl 20:00  (20:30)
  6. umferđ. Miđvikudaginn. 11 mars     kl 20:00  (20:30)  
  7. umferđ  Laugardaginn.   14 mars      kl 13:00 

Eftirtaldir hafa nú ţegar skráđ sig til keppni :

Hermann Ađalsteinsson            1380
Ćvar Ákason                           1590
Smári Sigurđsson                     1635
Sighvatur Karlsson                   1300
Rúnar Ísleifsson                        1715
Sigurbjörn Ásmundsson            1290
Ármann Olgeirsson                   1450
Benedikt Ţorri Sigurjónsson      (2000 * forstig)

Ţeir félagsmenn sem ekki eru búnir ađ skrá sig til keppni, en hafa hug á ţví ađ vera međ eru beđnir um ađ gera ţađ sem fyrst. 

Grand Prix mót öldunga hefjast í dag

Fjölnir StefánssonNýstárleg mótaröđ á vegum Riddarans í Hafnarfirđi hefst á miđvikudaginn, ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1.     Teflt verđur alla miđvikudaga í febrúar kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartima.

Fallegur farandgripur, SkákHarpan, hefur veriđ gefinn til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann hefur teflt í klúbbnum um árabil. Skáklistinn og tónlistinn eiga sitt hvađ Skákharpansameiginlegt, svo sem takt, stef, fléttur, afbrigđi og áherslur, eins og Smyslov og Taimanov ofl. hafa sannađ. Ţví ţótti fara vel á ţví ađ tengja ţćr saman međ ţessum hćtti og heiđra hinn aldna segg í leiđinni.

Keppt verđur um gripinn árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af  höfuđborgarsvćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.


Skákţing Akureyrar: Röđun fjórđu umferđar

Lilja og SveinbjörnSíđasta skák úr ţriđju umferđ lauk í gćrkveldi međ óvćntum sigri Sveinbjarnar Sigurđssonar gegn Tómasi Veigari Sigurđarsyni, eftir ađ Tómas var međ gjörunniđ tafl skömmu fyrir lok skákar.  Nú er búiđ ađ rađa niđur fyrir 4. umferđ sem hefst kl. 19.30 í kvöld.

 

Röđun fjórđu umferđar:

Gylfi Ţórhallsson  -  Guđmundur Freyr Hansson   
Hjörleifur Halldórsson  -  Ţorsteinn Leifsson   
Eymundur Eymundsson  -  Sveinbjörn Sigurđsson   
Tómas Veigar Sigurđarson  -  Sindri Guđjónsson  
Karl Steingrímsson  -  Gestur Vagn Baldursson   
Sveinn Arnarsson  -  Haki Jóhannesson   
Haukur Jónsson  -  Mikael Jóhann Karlsson   
Ólafur Ólafsson  -  Ulker Gasanova   
Bragi Pálmason  -  Sigurđur Eiríksson   
Andri Freyr Björgvinsson  -  Jón Kristinn Ţorgeirsson   
     

Heimasíđa mótsins


Pistill Gunnars Finnlaugssonar frá Wijk aan Zee

Lítill hluti skákbókasafns StigtersGunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil frá heimsókn sinni á Corus-mótiđ í Wijk aan Zee.  Einnig má finna myndir frá heimsókninni í myndaalbúmi.  Ritstjóri kann nafna sínum bestu ţakkir fyrir.

Pistill Gunnars:

Vegalengdin frá Lundi í Wijk er um ţađ bil 1 000 kílómetrar. Viđ "Svíarnir" Calle Erlandsson, Lars Grahn og undirritađur keyrđum fyrstu 300 kílómetrana, en ţegar viđ komum yfir til Jótlands fluttum viđ okkar yfir í stóran og ţćgilegan bíl Per Skjoldagers.

Vorum viđ í góđu yfirlćti hjá Jurgen Stigter í Amsterdam fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Jurgen er varaformađur KWA (kwabc.org) og sennilega er ţađ bara Lothar Schmid sem á stćrra safn ýmissa skákmuna.

Elsta bókin sem hann sýndi okkur er frá 1492 !Beđiđ eftir Magnúsi

Eins og skákmenn vita  ţá er Corus mótiđ árlegur viđburđur og var Corus 2009 71. mótiđ. Mótaröđin hófst 1938 í Beverwijk og mótiđ flutti síđan til Wijk aan Zee 1968. Mótiđ hét Hoogoven ţangađ til áriđ 2000 en ţá höfđu hollensku og ensku stálrisarnir sameinast undir nafninu Corus. Eina áriđ sem mótiđ hefur falliđ niđur er 1945.

Okkar ágćti Friđrik Ólafsson vann mótiđ međ yfirburđum 1959. Ţá tefldi 10 meistarar í efsta flokki, Larsen varđ í áttunda sćti. Hann er sá skákblađamađur sem oftast skrifar um veđriđ. Ef til vill hefur hiđ nístandi rok viđ Norđursjóinn veriđ orsök lélegs árangurs Larsens. Ţó er alltaf teflt innanhúss ! Kalt og napurt var einnig ađ ţessu sinni og voru gróđurhúsaáhrifin illa fjarri. Hollendingar reyna ađ spara hitunarkostnađ og eru hótelherbergi oftast köld ţegar mađur kemur. Ţegar konan í móttökunni sá ađ ég var međ íslenskt vegabréf spurđi hún hvort ekki vćri kalt á Íslandi gat ég huggađ hana međ ţví ađ veturinn í Hollandi vćri enginn eftirbátur roksins í Reykjavík.

Friđrik stóđ sig einnig međ prýđi 1976 og deildi ţá 1. sćti međ Ljubojevic. Ókunnugur gćti haldiđ ađ wijk ţýddi vík. En ţađ eru engar víkur ţarna ađ ţví ađ ég best veit og auk ţess er Beverwijk inni í landi. Wijk mun ţýđa svćđi eđa eitthvađ í ţá veru.

TigerAftur ađ mótshaldinu. Ţátttakendur er yfir ţúsund og eru ýmis mót i gangi alla tímann. 

Teflt er stórri byggingu og síđa eru skákskýringar í stóru tjaldi. Ţar skýrđu hollenskir meistarar skákirnar og voru sćti fyrir fleiri hundruđ. Stemmingin ţar minntu mig á ráđstefnusal Hótel Loftleiđa hér á árum áđur. Eitt er víst ađ ţetta er ekki síđasta heimsókn mín á Corus mótiđ, en nćst gleymi ég ekki síđu nćrbuxunum!

Gunnar Finnlaugsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband