Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
1.2.2009 | 18:50
Hjörvar hrađskákmeistari Reykjavíkur
Hjörvar Steinn Grétarsson, nýkrýndur skákmeistari Reykjavíkur, er einnig hrađskákmeistari Reykjavíkur. Hjörvar vann öruggan sigur á mótinu sem haldiđ var í dag en hann fékk 14 vinninga ađ 14 mögulegum! Annar varđ Dađi Ómarsson međ 11 vinninga og ţriđji varđ Sverrir Ţorgeirsson međ 10 vinninga. Alls tóku 23 ţátt í mótinu.
Lokastađan:
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson, | 14 |
2 | Dađi Ómarsson, | 11 |
3 | Sverrir Ţorgeirsson, | 10 |
4-5 | Patrekur Maron Magnússon, | 8.5 |
Svanberg Pálsson, | 8.5 | |
6-9 | Dagur Andri Friđgeirsson, | 8 |
Gunnar Freyr Rúnarsson, | 8 | |
Ingvar Ásbjörnsson, | 8 | |
Sigurjón Sigurbjörnsson, | 8 | |
20.-11. | Bjarni Jens Kristinsson, | 7.5 |
Tjövi Schiöth, | 7.5 | |
12.-14. | Birgir Rafn Ţráinsson, | 7 |
Birkir Karl Sigurđsson, | 7 | |
Guđmundur Kr. Lee, | 7 | |
15-16 | Páll Sigurđsson, | 6.5 |
Páll S. Andrason, | 6.5 | |
17-19 | Kristján Örn Elíasson, | 6 |
Pétur Axel Pétursson, | 6 | |
Gísli Ragnar Axelsson, | 6 | |
20-22 | Árni Elvar Árnason, | 5 |
Björgvin Kristbergsson, | 5 | |
Pétur Jóhannesson, | 5 | |
23 | Kristófer Ţór Pétursson, | 2 |
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.
1.2.2009 | 18:44
Karjakin sigrađi á Corus-mótinu
Úkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) sigrađi á Corus-mótinu sem lauk í dag í Wijk aan Zee í Hollandi. Karjakin vann Kúbverjann Dominguez (2717) í lokaumferđinni. Í 2.-4. sćti urđu Armeninn Aronian (2750), Aserinn Radjabov (2761) og Slóvakinn Movsesian (2751). Ítalaski stórmeistarinn Fabio Caruana (2646) sigrađi í b-flokki og stórmeistarinn Wesley So (2627) frá Filippseyjum sigrađi í c-flokki.
Úrslit 13. umferđar:
|
Lokastađan:
1. | S. Karjakin | 8 |
2. | L. Aronian T. Radjabov S. Movsesian | 7˝ |
5. | M. Carlsen L. Dominguez | 7 |
7. | G. Kamsky | 6˝ |
8. | L. van Wely J. Smeets Y. Wang | 6 |
11. | D. Stellwagen V. Ivanchuk M. Adams A. Morozevich | 5˝ |
Lokastađa efstu manna í b-flokki:
1. Caruana (2646) 8,5 v.
2.-4. Short (2663), Voloktin (2671) og Kasimdzhanov (2687) 8 v.
Lokastađan efstu manna í c-flokki:
1. So (2627) 9,5 v.
2.-3. Hillarp Persson (2586) og Giri (2469) 8,5 v.
Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs. Međalstig í a-flokki voru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.
Magnús Gunnarsson (2055) og Björn Ívar Karlsson (2155) urđu efstir og jafnir á Suđurlandsmótinu í skák sem fram fór um helgina. Magnús er hins vegar úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning og er ţví skákmeistari Suđurlands og halda ţví Selfyssingar titlinum í hérađi eins og hann hefur veriđ a.m.k. síđasta aldarfjórđunginn Eyjamönnum til lítillar gleđi. Páll Leó Jónsson (2035), sem leiddi mótiđ lengst af, og Sverrir Unnarsson (1865) urđu í 3.-4. sćti.
Úrslit sjöundu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Unnarsson Sverrir | 4 | 1 - 0 | 5 | Jonsson Pall Leo |
2 | Sverrisson Nokkvi | 4˝ | 0 - 1 | 4˝ | Gunnarsson Magnus |
3 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 4 | 0 - 1 | 4˝ | Karlsson Bjorn Ivar |
4 | Sigurdarson Emil | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Sigurmundsson Ingimundur |
5 | Grigorianas Grantas | 3˝ | 0 - 1 | 3˝ | Birgisson Ingvar Orn |
6 | Olafsson Olafur Freyr | 3 | 0 - 1 | 3 | Jonsson Sigurdur H |
7 | Gardarson Magnus | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Jonsson Dadi Steinn |
8 | Gislason Stefan | 2˝ | 1 - 0 | 3 | Myrdal Sigurjon |
9 | Hjaltason Karl Gauti | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Olafsson Thorarinn Ingi |
10 | Gautason Kristofer | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Jensson Erlingur |
11 | Bragason Hilmar | 2 | 1 - 0 | 1 | Gislason Johann Helgi |
12 | Matthiasson Magnus | 1˝ | 1 | bye | |
13 | Palsson Valur Marvin | ˝ | 0 | not paired |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Gunnarsson Magnus | 2055 | SSON | 5,5 |
2 | Karlsson Bjorn Ivar | 2155 | TV | 5,5 |
3 | Jonsson Pall Leo | 2035 | SSON | 5 |
4 | Unnarsson Sverrir | 1865 | TV | 5 |
5 | Sverrisson Nokkvi | 1640 | TV | 4,5 |
6 | Sigurmundsson Ingimundur | 1750 | SSON | 4,5 |
7 | Birgisson Ingvar Orn | 1635 | SSON | 4,5 |
8 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 1765 | SSON | 4 |
9 | Jonsson Sigurdur H | 1810 | TKef | 4 |
10 | Grigorianas Grantas | 1610 | SSON | 3,5 |
11 | Gardarson Magnus | 0 | SSON | 3,5 |
12 | Jonsson Dadi Steinn | 1275 | TV | 3,5 |
13 | Sigurdarson Emil | 1540 | UMFL | 3,5 |
14 | Gislason Stefan | 1590 | TV | 3,5 |
15 | Myrdal Sigurjon | 0 | UMFL | 3 |
16 | Olafsson Olafur Freyr | 1245 | TV | 3 |
17 | Hjaltason Karl Gauti | 1595 | TV | 3 |
18 | Bragason Hilmar | 1390 | UMFL | 3 |
19 | Olafsson Thorarinn Ingi | 1635 | TV | 3 |
20 | Jensson Erlingur | 1660 | SSON | 2,5 |
21 | Matthiasson Magnus | 1725 | SSON | 2,5 |
22 | Gautason Kristofer | 1295 | TV | 2,5 |
23 | Gislason Johann Helgi | 0 | TV | 1 |
24 | Palsson Valur Marvin | 0 | TV | 0,5 |
1.2.2009 | 14:43
Meistaramót Hellis hefst á morgun - 22 skráđir til leiks
Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér. Nú ţegar eru 22 keppendur skráđir til leiks. Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson, Stefán Frey Guđmundsson, Dađa Ómarsson og Bjarna Jens Kristinsson núverandi skákmeistara Hellis.
Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.
Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi. Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari. Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.
Skráđir keppendur 1. febrúar, kl. 14:3ö:
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club | |
1 | FM | David Olafsson | 2315 | 2319 | Hellir |
2 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2260 | 2279 | Hellir | |
3 | IM | Saevar Bjarnason | 2200 | 2211 | TV |
4 | Gunnar Bjornsson | 2110 | 2153 | Hellir | |
5 | Stefan Freyr Gudmundsson | 2080 | 2092 | Haukar | |
6 | Dadi Omarsson | 2130 | 2091 | TR | |
7 | Vigfus Vigfusson | 1930 | 2027 | Hellir | |
8 | Arni Thorvaldsson | 1970 | 2023 | Haukar | |
9 | Bjarni Jens Kristinsson | 1975 | 1959 | Hellir | |
10 | Stefan Arnalds | 1920 | 1953 | Bol | |
11 | Patrekur Maron Magnusson | 1900 | 1902 | Hellir | |
12 | Dagur Andri Fridgeirsson | 1670 | 1787 | Fjölnir | |
13 | Elsa Maria Kristinardottir | 1685 | 1769 | Hellir | |
14 | Thorhallur Halldorsson | 1425 | 0 | ||
15 | Tjorvi Schioth | 1375 | 0 | Haukar | |
16 | Birkir Karl Sigurdsson | 1335 | 0 | TR | |
17 | Bjorgvin Kristbergsson | 1275 | 0 | Hellir | |
18 | Petur Johannesson | 1035 | 0 | TR | |
19 | Hilmar Freyr Fridgeirsson | 0 | 0 | ||
20 | Hjörleifur Björnsson | 0 | 0 | ||
21 | Jon Oskar Agnarsson | 0 | 0 | ||
22 | Styrmir Thorgilsson | 0 | 0 |
Ađalverđlaun:
- 25.000
- 15.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=20333 (80 evrur)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=38 (50 evrur)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium Standard. http://chessok.com/?page_id=20342 (35 evrur)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000 kr.
- Besti árangur stigalausra: ChessOK Aquarium Basic. http://chessok.com/?page_id=20339
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Ţrenn bókaverđlaun
- Kvennaverđlaun: Ţrenn aukaverđlaun
Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun. Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
- 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
- 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
- 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30
Tenglar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2009 | 12:24
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 1.febrúar nk,. og hefst kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect-kerfi. Umhugsunartíminn er 5 mínútur.
Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri. Frítt fyrir15 ára og yngri frítt.
Ţrenn verđlaun. Ţá fer einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skeljungsmótiđ-Skákţing Reykjavíkur.Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar