Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
10.12.2009 | 22:06
Carlsen međ jafntefli viđ Howell - Kramnik vann McShane
Magnus Carlsen (2801) ţurfti ađ sćtta sgi viđ jafntefli viđ enska stórmeistarann David Howell (2597) í 3. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Vladimir Kramnik (2772) sigrađi Luke McShane (2615) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er efstur međ 7 stig, en veitt er 3 stig fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli, og Kramnik er annar međ 6 stig.
Frídagur er á morgun en á laugardag teflir Carlsen viđ Nakamura (2715), sem gert hefur 3 jafntefli, og Kramnik viđ Adams (2698), sem einnig hefur gert 3 jafntefli.
Úrslit 3. umferđar:
1 | GM | McShane, Luke J | ENG | GM | Kramnik, Vladimir | RUS | 0-1 | ||||
2 | GM | Howell, David W L | ENG | GM | Carlsen, Magnus | NOR | 1/2 | ||||
3 | GM | Nakamura, Hikaru | USA | GM | Short, Nigel D | ENG | 1/2 | ||||
4 | GM | Ni, Hua | CHN | GM | Adams, Michael | ENG | 1/2 |
Stađan:
1 | GM | Carlsen, Magnus | 2801 | NOR | 7 | 2 | 1 | 0 | 2934 | ||||
2 | GM | Kramnik, Vladimir | 2772 | RUS | 6 | 2 | 0 | 1 | 2819 | ||||
3 | GM | McShane, Luke J | 2615 | ENG | 3 | 1 | 0 | 2 | 2635 | ||||
4 | GM | Nakamura, Hikaru | 2715 | USA | 3 | 0 | 3 | 0 | 2690 | ||||
4 | GM | Adams, Michael | 2698 | ENG | 3 | 0 | 3 | 0 | 2659 | ||||
4 | GM | Howell, David W L | 2597 | ENG | 3 | 0 | 3 | 0 | 2735 | ||||
7 | GM | Short, Nigel D | 2707 | ENG | 2 | 0 | 2 | 1 | 2517 | ||||
7 | GM | Ni, Hua | 2665 | CHN | 2 | 0 | 2 | 1 | 2603 |
Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti. Međalstigin eru 2696 skákstig. Teflt er kl. 14 á daginn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 21:56
Róbert tapađi í 3. umferđ
Róbert Lagerman (2358) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522) í 3. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Róbert hefur 2 vinninga. Jorge Fonseca (2032) sigrađi í dag og hefur 1˝ vinning.
Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 17:26
Sverrir sigrađi í Uppsölum
Sverrir Ţorgeirsson (2142) vann öruggan sigur á meistaramóti skákklúbbsins í Uppsölum sem lauk í fyrradag. Sverrir hlaut 5˝ vinning í 7 skákum og var 1˝ vinning fyrir ofan nćstu menn. Gott hjá Sverri, ekki síst í ljósi ţess ađ hann var ađeins fjórđi stigahćsti keppandinn af átta.
Lokastađan:
1 | Sverrir Thorgeirsson (2142) | 5,5 | |
2 | Björn Tagesson (2128) | 4 | |
3 | Erik Mohlin (2067) | 4 | |
4 | Henrik Lindberg (2280) | 4 | |
5 | Thomas Johansson (2193) | 3 | |
6 | Börje Jansson (2300) | 3 | |
7 | Henryk Dolata(2081) | 2,5 | |
8 | Ricardo Ugarte (1993) | 2 |
10.12.2009 | 17:15
Jafntefli í fyrstu einvígisskák Pono og Gelfand
Jafntefli varđ í fyrstu skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu.
Önnur skák af fjórum verđur tefld á morgun.
- Heimasíđa mótsins
- Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 10:24
Titlarnir hlađast á Inga Tandra
Átta manns tóku ţátt í jólamóti Víkingaklúbbsins og Skákfélags Vinjar í gćrkvöldi. Töluvert af víkingaskákfólki hafđi ráđstafađ kvöldinu vegna jólaundirbúnings og einhverjir eru erlendis.
Teflt var í Vin, fimm umferđir međ tólf mínútna umhugsunartíma. Ingi Tandri Traustason var einbeitnin uppmáluđ og leyfđi ađeins eitt jafntefli. Sigrađi hann sannfćrandi og annar var skákstjórinn og forseti Víkingaklúbbsins, Gunnar Freyr Rúnarson međ 4,5.
Kaffi, nammi og fullur dallur af loftkökum hvarf ofaní ţátttakendur sem allir voru góđir međ sig í lokin.
Ţess má geta ađ Pétur Atli Lárusson, sem aldrei hafđi teflt víkingaskák, var í miklum theoríupćlingum og í ţrígang hafđi hann drottningu af andstćđingum í upphafi. Hann notađi ţó óhóflegan tíma viđ ţetta og náđi ekki ađ hala inn vinning, en er klárlega upprennandi meistari.
Glćný íslensk tónlist og eldri íslenskar bókmenntir í verđlaun, allir fengu vinning. Víkingaklúbburinn stendur fyrir jólamóti sínu milli jóla og nýárs og verđur ţađ auglýst síđar.
Úrslit:
- 1. Ingi Tandri Traustason 4,5
- 2. Gunnar Freyr Rúnarson 4
- 3. Rúnar Berg 3
- 4. Arnar Valgeirsson 2,5
- 5-7. Stefán Ţór Sigurjónsson 2
- Halldór Ólafsson
- Haukur Halldórsson
- 8. Pétur Atli Lárusson
10.12.2009 | 10:20
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
10.12.2009 | 08:45
Vilhjálmur hrađskákmeistari SSON
Vilhjálmur Ţór Pálsson varđ í kvöld hrađskákmeistari SSON. Vilhjálmur fékk 11 vinninga af 14 mögulegum. Í öđru sćti varđ nýkrýndur skákmeistari SSON Ingvar Örn Birgisson međ 9 vinninga, skammt á hćla honum varđ síđan Magnús Matthíasson međ 8,5 v.
1. Vilhjálmur Ţór Pálsson 11 af 14
2. Ingvar Örn Birgisson 9
3. Magnús Matthíasson 8,5
4. Magnús Gunnarsson 7,5
5. Grantas Grigoranas 7
6. Erlingur Jensson 6
7. Magnús Garđarsson 5
8. Erlingur Atli Pálmarsson 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 08:27
Atskákmeistaramót TV fer fram í kvöld
Fimmtudaginn 10. desember fer fram Atskákmeistaramót TV fyrir áriđ 2009 og hefst taflmennskan kl. 19:30. Tefldar verđa 15-20 mín skákir.
Nćstu mót eru síđan:
fimmtudaginn 17. desember - Tvískákmeistaramót TV
ţriđjudaginn 22. desember - Jólamót TV
9.12.2009 | 21:09
Carlsen vann McShane og hefur vinnings forskot
Magnus Carlsen (2801) vann enska stórmeistarann Luke McShane (2615) í 2. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag, Kramnik (2772) vann Kínverjann Ni Hua (2665) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er efstur međ fullt hús en fimm skákmenn hafa 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Carlsen viđ enska stórmeistarann David Howell (2597). Kramnik mćtir McShane.
Úrslit 2. umferđar:
Round 2, Wed Dec 9th, 14:00 | ||
Vladimir Kramnik | 1-0 | Ni Hua |
Michael Adams | ˝-˝ | Hikaru Nakamura |
Nigel Short | ˝-˝ | David Howell |
Magnus Carlsen | 1-0 | Luke McShane |
Stađan:
1. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2801 | * | . | . | . | 1 | 1 | . | . | 2 | |
2. | Adams, Michael | g | ENG | 2698 | . | * | ˝ | ˝ | . | . | . | . | 1 | 2656 |
3. | Howell, David W L | g | ENG | 2597 | . | ˝ | * | . | . | . | ˝ | . | 1 | 2702 |
4. | Nakamura, Hikaru | g | USA | 2715 | . | ˝ | . | * | . | . | . | ˝ | 1 | 2681 |
5. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2772 | 0 | . | . | . | * | . | . | 1 | 1 | 2733 |
6. | McShane, Luke J | g | ENG | 2615 | 0 | . | . | . | . | * | 1 | . | 1 | 2754 |
7. | Short, Nigel D | g | ENG | 2707 | . | . | ˝ | . | . | 0 | * | . | ˝ | 2413 |
8. | Ni Hua | g | CHN | 2665 | . | . | . | ˝ | 0 | . | . | * | ˝ | 2550 |
Pörun 3. umferđar:
Luke McShane | - | Vladimir Kramnik |
David Howell | - | Magnus Carlsen |
Hikaru Nakamura | - | Nigel Short |
Ni Hua | - | Michael Adams |
Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti. Međalstigin eru 2696 skákstig. Teflt er kl. 14 á daginn.
9.12.2009 | 20:45
Róbert vann í 2. umferđ í Lundúnum
Róbert Lagerman (2358) sigrađi enska skákmanninn Terry Pupier (1940) í 2. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Í gćr sigrađi hann annan enskan skákmann Alan Hayward (1940). Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2522). Jorge Fonseca (2032) hefur 0,5 vinning eftir jafntefli í dag.
116 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 233
- Frá upphafi: 8779637
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 165
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar