Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
5.11.2009 | 08:10
Ingvar Örn skákmeistari SSON
Í gćrkvöld fór fram síđasta umferđ Meistaramóts Skákfélags Selfoss og nágrennis. Ingvar Örn Birgisson (1650) hélt sigurgöngu sinni áfram og lagđi Erling Atla og tryggđi sér ţar međ sigur í mótinu. Árangur Ingvars er sannarlega merkilegur enda hann 6. stigahćsti keppandi mótsins. Ingvar er mjög vel ađ sigrinum kominn, tefldi af feikna öryggi allt mótiđ og tapađi ekki skák. Í öđru sćti varđ Úlfhéđinn Sigurmundsson (1775) og í ţví ţriđja Magnús Gunnarsson (2045).
Lokastađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts. |
1 | 8 | Ingvar Örn Birgisson | 1650 | ISL | 5˝ |
2 | 7 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1775 | ISL | 5 |
3 | 5 | Magnús Gunnarsson | 2045 | ISL | 4˝ |
4 | 6 | Grantas Grigorianas | 1740 | ISL | 4 |
5 | 2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1760 | ISL | 3˝ |
6 | 1 | Magnús Matthíasson | 1715 | ISL | 3˝ |
7 | 3 | Magnús Garđarsson | 0 | ISL | 1 |
8 | 4 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 1 |
5.11.2009 | 08:06
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst í dag
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
- 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
- 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
- 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
- 2. verđlaun 15 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): Chess OK Aqvarium hugbúnađur.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á vefsíđu mótsins eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.
5.11.2009 | 08:05
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Sigurbjörn verđur međ bókakynningu í upphafi móts.
Heimasíđa Skákbókarsölu Sigurbjarnar.
4.11.2009 | 16:41
Jafntefli í viđureign Patreksfjarđar og Hallormstađar
Jafntefli varđ í dag viđureign Patreksfjarđar og Hallormsstađar sem fram fór í gengum Vídeótengt Skype á Netinu í dag. Fyrir viđureignina heilsuđust börnin!
29 börn tefldu fyrir Patreksfjörđ en 4 fyrir Hallormsstađ en flensan mun hafa haft ţar áhrif á ţátttökuna.
Henrik Danielsen, sem stóđ fyrir keppninni, vill koma sérstökum ţökkum fyrir styrktarađila sem voru veitingastađurinn Ţorpiđ, Sparisjóđurinn og matvöruverslanirnar á stađnum.
Myndin er frá krökkunum sem tefldu í Patreksfirđi.
4.11.2009 | 16:12
Unglingameistaramót Íslands fer fram um helgina - allir unglingar 20 ára og yngri velkomnir!
Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla:
- Laugardagur 7. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
- " kl. 14.00 2. umferđ
- " kl. 15.00 3. umferđ
- " kl. 16.00 4. umferđ
- Sunnudagur 8. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- " kl. 12.00 6. umferđ
- " kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Hćgt er fylgjast međ skráningu hér.
4.11.2009 | 16:11
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á morgun
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
- 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
- 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
- 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
- 2. verđlaun 15 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): Chess OK Aqvarium hugbúnađur.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á vefsíđu mótsins eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.
4.11.2009 | 07:45
Mikael Jóhann sigrađi á Hausthrađskákmóti unglinga á Akureyri
Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga á Akureyri sem fór fram í gćr.
Lokastađan:
vinningar | |||
1. | Mikael Jóhann Karlsson | 6 | af 6 |
2. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 4 | og 19,5 stig. |
3. | Hersteinn Heiđarsson | 4 | og 18,5 - |
4. | Birkir Freyr Hauksson | 3,5 | og 14,5 - |
5. | Andri Freyr Björgvinsson | 3,5 | og 11,5 - |
6. | Hjörtur Snćr Jónsson | 3 | |
7. | Logi Rúnar Jónsson | 3 | |
8. | Aron Fannar Skarphéđinsson | 3 | |
9. | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 2 | |
10. | Kristján Vernharđsson | 2 | |
11. | Mikael Máni Sveinsson | 1 | |
Tefldar voru 6 umferđir eftir | monrad | kerfi. |
Pizza veisla var ađ loknu móti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 23:22
Gunnar efstur í keppninni um Patagóníusteininn
Gunnar Gunnarsson er efstur í keppninni um Patagóníusteinin ţegar ţremur umferđum af sex er lokiđ. Um er ađ rćđa skákmótaröđ međ GrandPrix sniđi ţar sem 10 bestu kapptefli vetrarins telja til vinnings. Sama stigagjöf og í Formúlu 1 fyrir 8 efstu sćtin: 10-8-6-5-4-3-2-1. Sest ađ tafli kl. 18 annađ hvert fimmtudagskvöld. 10 mín. hvatskákir / 11 umferđir.
Skákkvöld til áramóta: 5. nóv., 19. nóv., 3. des. nk.
Stađan eftir 3 kapptefli af 12: GP- stig*
- Gunnar Kr. Gunnarsson 10 - 10 - f = 20
- Kristinn Bjarnason 0 - 5 - 10 = 15
- Gunnar Skarphéđinsson 8 - 6 - f = 14
- Sigurđur Kristjánsson 6 - f - 6 = 12
- Össur Kristinsson 1 - 0 - 8 = 9
- Gunnar Finnlaugsson f - 8 - f = 8
- Stefán Ţ. Guđmundsson 5 - f - 3 = 8
- Harvey Georgsson 4 - 2 - f = 6
- Guđfinnur R. Kjartansson 0 - 4 - 2 = 6
- Haukur Sveinsson 0 - 1 - 4 = 5
- Kristján Stefánsson 0 - 0 - 5 = 5
- Gísli Gunnlaugsson f - 3 - f = 3
- Sćbjörn G. Larsen 3 - f - f = 3
- Pétur Atli Lárusson 2 - f - f = 2
- Páll G. Jónsson 0 - 0 - 1 = 1
3.11.2009 | 16:08
Íslandsmót 20 ára og yngri fer fram um helgina
Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla:
- Laugardagur 7. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
- " kl. 14.00 2. umferđ
- " kl. 15.00 3. umferđ
- " kl. 16.00 4. umferđ
- Sunnudagur 8. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- " kl. 12.00 6. umferđ
- " kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Hćgt er fylgjast međ skráningu hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 16:07
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á fimmtudag
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
- 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
- 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
- 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
- 2. verđlaun 15 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): Chess OK Aqvarium hugbúnađur.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á vefsíđu mótsins eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 8780631
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar