Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2009. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri. 

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 


Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Kramnik og Anand efstir í Moskvu

Heimsmeistarinn í skák: AnandIndverski heimsmeistarinn Anand (2788) sigrađi Ungverjann Leko (2752) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţví er sem fyrr 80% jafnteflishlutfall á mótinu.  Kramnik (2772) og Anand eru efstir međ 3˝ vinning og Aronian (2786) er ţriđji međ 3 vinninga.  Stigahćsti keppandi mótsins, Magnus Carlsen (2801), hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Carlsen-Anand og Kramnik-Ponomariov. 

Úrslit 5. umferđar:

Anand, Viswanathan- Leko, Peter1-0   
Aronian, Levon- Morozevich, Alexander˝-˝   
Gelfand, Boris- Kramnik, Vladimir˝-˝   
Ivanchuk, Vassily- Carlsen, Magnus˝-˝   
Svidler, Peter- Ponomariov, Ruslan˝-˝   

Stađan:

 

Nr.NafnLandStigVinnRpf.
1.Kramnik, VladimirRUS27722919
2.Anand, ViswanathanIND27882900
3.Aronian, LevonARM278632831
4.Carlsen, MagnusNOR28012761
5.Ponomariov, RuslanUKR27392765
6.Gelfand, BorisISR27582762
7.Ivanchuk, VassilyUKR27392766
8.Morozevich, AlexanderRUS275022701
9.Svidler, PeterRUS27542615
10.Leko, PeterHUN27522615


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


Björn Ívar sigurvegari Haustmóts TV

Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson (2170) sigrađi Dađa Stein Jónsson (1455) í frestađri skák úr lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja.  Ţar međ tryggđi Björn Ívar sér sigur á mótinu.

 

Lokastađan:
Rk.NameRtgPts. 
1Karlsson Bjorn Ivar 21706,5
2Unnarsson Sverrir 18755,5
3Sverrisson Nokkvi 17255
4Gudlaugsson Einar 18105
5Gautason Kristofer 14804,5
6Jonsson Dadi Steinn 14553,5
7Palsson Valur Marvin 12753,5
8Gislason Stefan 16703,5
9Eysteinsson Robert A 12503,5
10Hjaltason Karl Gauti 16153,5
11Olafsson Olafur Freyr 13303
12Ellidason Nokkvi Dan 11653
13Long Larus Gardar 11253
14Sigurdsson Johannes T 13152,5
15Magnusson Sigurdur A 13801,5
16Thorkelsson Sigurjon 18851
17Gislason Johann Helgi 12801
18Johannesson David Mar 13301

 


Mćnd Geyms

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.

Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20.  nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.

Dagskrá:

  • Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.
  • Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.
  • Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.
  • Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.
  • Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.

Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein.  Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/ og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.


Tómas, Siguringi og Dagur efstir á Skákţingi Gb og Hfj

Dagur KjartansFIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163), Siguringi Sigurjónsson (1934) og Dagur Kjartansson (1449) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í kvöld.    Í fjórđa sćti er Stefán Bergsson (2083) međ 2˝ vinning.   Fjórđa umferđ fer fram á miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.


Úrslit 3. umferđar:


NamePts.Result Pts.Name
Traustason Ingi Tandri 20 - 1 2Bjornsson Tomas 
Sigurjonsson Siguringi 21 - 0 2Lee Gudmundur Kristinn 
Kjartansson Dagur 21 - 0 2Sigurdsson Pall 
Bergsson Stefan 1 - 0 1Masson Kjartan 
Johannsson Orn Leo 1˝ - ˝ Andrason Pall 
Steingrimsson Gustaf 11 - 0 1Jonsson Robert Leo 
Sigurdsson Birkir Karl 11 - 0 1Mobee Tara Soley 
Gestsson Petur Olgeir 10 - 1 1Einarsson Sveinn Gauti 
Van Lé Tam 11 - 0 1Kolka Dawid 
Kristjansson Throstur Smari 10 - 1 1Richter Jon Hakon 
Brynjarsson Alexander Mar 0- - + 0Juliusdottir Asta Soley 
Olafsdottir Asta Sonja 01 - 0 1Marelsson Magni 
Einarsson Jon Birgir 0+ - - 0Hallsson Johann Karl 
Palsdottir Soley Lind 01 bye


Stađan:
Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMBjornsson Tomas 21632160Víkingaklúbbur323672,7
  Sigurjonsson Siguringi 19341855KR321361,2
3 Kjartansson Dagur 14491440Hellir3240744
4 Bergsson Stefan 20832045SA2,51848-1,5
5 Sigurdsson Pall 18901885TG21492-12,6
6 Van Lé Tam 00Hjallaskoli20 
7 Andrason Pall 15731590TR2179615,8
8 Lee Gudmundur Kristinn 14991465Hellir2182021
9 Traustason Ingi Tandri 17971790Haukar21646-1,5
  Steingrimsson Gustaf 16131570Hellir216460
  Einarsson Sveinn Gauti 01310TG21570 
12 Richter Jon Hakon 00Haukar20 
13 Sigurdsson Birkir Karl 14511365TR215550
14 Johannsson Orn Leo 17301570TR1,51407-26,3
15 Masson Kjartan 19521745SAUST114690
16 Jonsson Robert Leo 00Hellir11312 
17 Kolka Dawid 00Hellir11320 
18 Mobee Tara Soley 00Hellir10 
19 Gestsson Petur Olgeir 00Hellir11236 
20 Kristjansson Throstur Smari 00Hellir10 
21 Juliusdottir Asta Soley 00Hellir10 
  Einarsson Jon Birgir 00Vinjar10 
23 Palsdottir Soley Lind 00TG10 
24 Marelsson Magni 00Haukar10 
25 Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir11326 
26 Brynjarsson Alexander Mar 01290TR00 
27 Hallsson Johann Karl 00TR00 


Röđun 4. umferđar (miđvikudagur kl. 19:00):

 

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Tomas 3      3Sigurjonsson Siguringi 
Bergsson Stefan       3Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 2      2Sigurdsson Pall 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Traustason Ingi Tandri 
Richter Jon Hakon 2      2Steingrimsson Gustaf 
Andrason Pall 2      2Van Lé Tam 
Einarsson Sveinn Gauti 2      Johannsson Orn Leo 
Marelsson Magni 1      1Masson Kjartan 
Palsdottir Soley Lind 1      1Juliusdottir Asta Soley 
Mobee Tara Soley 1      1Olafsdottir Asta Sonja 
Kolka Dawid 1      1Gestsson Petur Olgeir 
Einarsson Jon Birgir 1      1Kristjansson Throstur Smari 
Jonsson Robert Leo 1       bye


Skáksegliđ – Minningarmót Gríms Ársćlssonar

Grímur ÁrsćlssonHafin er ný GrandPrix  4 mótaröđ á vegum Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi,  međ sama sniđi og áđur, ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda telja til stiga.

Mótiđ er helgađ minningu Gríms heitins Ársćlssonar, ástríđuskákmanns, sem lést sviplega í fyrra á 69 aldursári.  Um er ađ rćđa árlegt mót međ verđur á dagskrá í nóvember ár hvert, sem er fćđingar og dánarmánuđur hans. Skáksegliđ

Grímur var lagđi stund á skákina allt frá unga aldri milli ţess ađ hann stundađi erfiđisvinnu og sjómennsku, síđast sem trillukarl.    Hann var einn af frumherjum ađ stofnun Riddarans fyrir 12 árum og forvígis- og umsjónarmađur klúbbsins frá fyrstu tíđ til hinsta dags.  Tefldi auk ţess međ KR og í fleiri skákklúbbum.

Útbúinn hefur veriđ fallegur farandgripur "SkákSegliđ" tileinkađur minningu hins fallna félaga  "Grímzó",  sem var dulnefni hans á Netinu og eins og hann var oft kallađur í góđra  vina hópi, sem skákfélagar hans hafa kostađ.  

Teflt er á miđvikudögum kl. 13 -17, 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Allir velkomnir.


Haustmót Gođans fer fram nćstu helgi

Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.


Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.                                  

Dagskrá:

Föstudagur 13 nóvember    kl 20:30  1-3 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00  4. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00  5. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 10:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 14:00  7. umferđ.        ------------------ 

Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ.  Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.  Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.

Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!

Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta. 

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.

Farandbikar fyrir sigurvegarann.

Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Um er ađ rćđa lambalćri í bođi Norđlenska á Húsavík.

 
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu. 

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is  og í síma 4643187 og 8213187.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót.  Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta félagsmenn til ađ taka ţátt í mótinu.

Eftirtaldir hafa ţegar tilkynnt ţátttöku.


Erlingur Ţorsteinsson         Sighvatur Karlsson        Valur Heiđar Einarsson
Sindri Guđjónsson            Ármann Olgeirsson         Ćvar Ákason
Jakob Sćvar Sigurđsson   Hermann Ađalsteinsson  Hallur Birkir Reynisson 
Smári Sigurđsson              Sigurbjörn Ásmundsson  Snorri Hallgrímsson 


Atskákmót öđlinga

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30.   Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda. 

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 25. nóvember og 2. desember á sama tíma. 

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.  Heitt á könnunni!!

Ţátttökugjald er kr  1.500 kr.

Núverandi atskákmeistari öđlinga er Gunnar Björnsson.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 eđa í netfangiđ oli.birna@internet.is


Atskákmeistaramót SSON

Nćstkomandi miđvikudag hinn 11.nóv hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla.  Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag.  Hćgt er ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.

Mótiđ tekur 3 miđvikudaga, frá og međ 11.nóv.

Sigurvegari mótsins verđur krýndur Atskákmeistari SSON 2009.

 Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.


TORG-mót Fjölnis

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi í Grafarvogi laugardaginn 14. nóvember.

Skákmótiđ hefst kl. 11.00 og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold.

Frábćrir vinningar eru í bođi sem fyrirtćkin á Foldatorgi; Nýja Kaupţing, Bókabúđin, Höfuđlausnir, Runni Stúdíblóm og Smíđabćr gefa til mótsins. Pizzan gefur pítsur í happadrćttisvinninga og NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á veitingar í skákhléi. Ţrír efstu ţátttakendur mótsins fá verđlaunabikara til eignar. Alls eru vinningar um 20 talsins. Tefldar verđa sex umferđir og tímamörk eru 7 mínútur. Verđlaunaafhending verđur strax ađ loknu skákmóti. Ţátttaka er ókeypis öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ađ móti loknu verđa jólasveinar, blöđrufólkiđ, spákona og veltibíll mćtt á svćđiđ í tilefni Torghátíđarinnar í Grafarvogi.Ţátttökuskráning á stađnum og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8778616

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband