Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
3.6.2008 | 20:49
Henrik efstur međ 3˝ vinning
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) sigrađi belgíska FIDE-meistarann Jan Rooze (2316) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik er nú efstur međ 3˝ vinning.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ hvít-rússneska alţjóđlega meistarann Nikolai Alivadin (2384).
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
3.6.2008 | 09:09
Henrik og Stefán međ í Djúpavík
Henrik leiddi verkefni Ţróunarsamvinnustofnunar, Hróksins og Skáksambands Íslands í Namibíu, sem heppnađist framúrskarandi vel, og hefur margoft veriđ í sveitum Hróksins ađ bođa fagnađarerindi skákarinnar á Grćnlandi.
Henrik hefur áđur teflt í Árneshreppi, á sterku móti sem Hrókurinn hélt 2005.
Fleiri stórmeistarar hafa bođađ komu sína á minningarmót Páls Gunnarssonar 20. og 21. júní, svo fylgist međ!
Skákmeistarinn Stefán Kristjánsson hefur einnig bođađ komu sína á mótiđ. Stefán er međ 2485 Elo-stig og skortir ađeins 15 stig til ađ verđa útnefndur stórmeistari í skák. Hann tefldi međ Hróknum á Íslandsmóti skákfélaga og varđ í ţrígang Íslandsmeistari međ félaginu.
Stefán tefldi, einsog Páll heitinn, á fyrsta alţjóđamótinu í sögu Grćnlands, sem fram fór í Qaqortog á Suđur-Grćnlandi. Ţrátt fyrir ungan aldur (Stefán er fćddur 1982) er hann ţrautreyndur landsliđsmađur og međal allra sterkustu skákmanna Íslands.
Áhugasamir skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst, svo gisting finnist fyrir alla!
Skráningu annast og upplýsingar veita:
Sigrún Baldvinsdóttir sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is sími 6987307
Róbert Harđarson chesslion@hotmail.com
Hrafn Jökulsson hrafnjokuls@hotmail.com
3.6.2008 | 08:17
Minningarmót um Pál Gunnarsson

Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.
Međal skákmeistara sem ţegar hafa skráđ sig til leiks eru Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Elvar Guđmundsson, Einar K. Einarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.
Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.
1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.
Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.
Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.
Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.
Skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni (chesslion@hotmail.com) eđa hjá Sigrúnu Baldvinsdóttur í (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.
Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.
Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.
2.6.2008 | 23:31
Hannes Hlífar stigahćstur

20 stigahćstu skákmenn Íslands:
| *************Nafn************* | Ísl.stig | Fj.Skáka |
1 | Hannes H Stefánsson | 2645 | 976 |
2 | Jóhann Hjartarson | 2635 | 737 |
3 | Margeir Pétursson | 2600 | 669 |
4 | Helgi Ólafsson | 2540 | 803 |
5 | Jón Loftur Árnason | 2525 | 599 |
6 | Friđrik Ólafsson | 2510 | 147 |
7 | Héđinn Steingrímsson | 2505 | 293 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 | 585 |
9 | Henrik Danielsen | 2500 | 100 |
10 | Karl Ţorsteins | 2495 | 558 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | 2470 | 942 |
12 | Stefán Kristjánsson | 2465 | 694 |
13 | Ţröstur Ţórhallsson | 2460 | 1080 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 | 251 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | 2435 | 805 |
16 | Björn Ţorfinnsson | 2430 | 887 |
17 | Arnar Gunnarsson | 2405 | 809 |
18 | Magnús Örn Úlfarsson | 2390 | 502 |
19 | Björgvin Jónsson | 2360 | 659 |
20 | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2360 | 901 |
Nýliđar:
1 | Rögnvaldur Örn Jónsson | 1575 |
2 | Arnar Jónsson | 1555 |
3 | Hermann Ađalsteinsson | 1375 |
4 | Sigurbjörn Ásmundsson | 1305 |
Mestu hćkkanir:
| Nafn | Breyting |
1 | Gísli Hrafnkelsson | 200 |
2 | Ármann Olgeirsson | 110 |
3 | Árni Ţorvaldsson | 90 |
4 | Atli Freyr Kristjánsson | 80 |
5 | Sveinn Arnarsson | 75 |
6 | Ólafur Freyr Ólafsson | 75 |
7 | Sigurđur Ómar Scheving | 75 |
8 | Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 70 |
9 | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 70 |
10 | Gestur Vagn Baldursson | 65 |
11 | Elsa María Ţorfinnsdóttir | 65 |
12 | John Ontiveros | 65 |
13 | Hrannar Jónsson | 65 |
Flestar skákir:
| Nafn | Skákir |
1 | Gylfi Ţór Ţórhallsson | 25 |
2 | Vigfús Óđinn Vigfússon | 24 |
3 | Björn Ţorfinnsson | 23 |
4 | Sigurbjörn Björnsson | 23 |
5 | Hjörvar Grétarsson | 22 |
6 | Henrik Danielsen | 22 |
7 | Ingi Tandri Traustason | 20 |
8 | Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 19 |
9 | Helgi Brynjarsson | 19 |
10 | Sverrir Ţorgeirsson | 19 |
11 | Sćvar Jóhann Bjarnason | 19 |
12 | Sigurđur Eiríksson | 19 |
13 | Jón Árni Halldórsson | 19 |


Sveinsmótiđ, til heiđurs yngsta ţátttakandanum, Sveini Jóhannssyni, sem er alveg ađ verđa níu ára, núna í júní... tókst auđvitađ glimrandi vel.
Létt var yfir fólki ţó ađ leikar ćstust inn á milli. Boriđ var í keppnisfólkiđ kaffi og međlćti međan á móti stóđ, enda átta umferđir og ekkert slakađ á.
Ţađ kom ţó ekki mikiđ á óvart ađ Róbert skákstjóri yrđi efstur á palli međ 7,5 vinninga. Nćstir voru ţeir Guđmundur Valdimar Guđmundsson međ 7 og Friđrik Friđriksson međ 5. Ađrir í humátt á eftir.
Litiđ var á mótiđ sem upphitun fyrir stórmót nk. mánudag, ţegar Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fyrrum forseti Skáksambandsins verđur heiđruđ. Verđur ţađ mót auglýst betur síđar en ţau sem geta ćttu ađ taka mánudaginn 9. júní frá, en mótiđ hefst kl. 13:00.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og er athvarf rekiđ af Rauđa krossinum. Ćfingar eru á mánudögum kl. 13 og síminn ţar er 561-2612.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2008 | 20:18
Henrik vann í ţriđju umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) sigrađi Pólverjann Pawel Komalczyk (2075) í ţriđju umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik hefur 2˝ vinning og er í 1.-4. sćti.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ belgíska FIDE-meistarann Jan Rooze (2316).
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
2.6.2008 | 20:11
Morozevich sigurvegari Bosna-mótsins
Rússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich (2774) vann öruggan sigur á Bosna-mótinu sem lauk í Sarajevo-mótinu sem lauk í dag. Morozevich hlaut 7˝ vinning í 10 skákum, vann 5 skákir og gerđi 5 jafntefli og var 1˝ vinning fyrir ofan nćsta mann.
Lokastađan:
- 1. Morozevich (2774) 7˝ v. af 10
- 2. Dominguez (2695) 6 v.
- 3. Movsesian (2695) 5 v.
- 4. Timofeev (2664) 4˝ v.
- 5. Predojevic (2651) 4 v.
- 6. Sokolov (2690) 3 v.
2.6.2008 | 07:45
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!
1.6.2008 | 19:54
Guđmundur skákmeistari Skákskóla Íslands
Guđmundur Kjartansson varđ í dag skákmeistari Skákskóla Íslands eftir harđa keppni. Guđmundur fékk 6˝ vinning, leyfđi ađeins jafntefli viđ Patrek Maron Magnússon en vann ađrar skákir. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ annar međ 6 vinninga og í 3.-4 sćti urđu Ingvar Ásbjörnsson og Patrekur Maron. Elsa María Kristínardóttir varđ efst stúlkna, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki skákmanna yngri 14 ára og Friđrik Ţjálfi Stefánsson í flokki 12 ára og yngri.
Skákstjóri var Helgi Ólafsson.
Spil og leikir | Breytt 2.6.2008 kl. 07:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2008 | 18:56
Henrik međ jafntefli í 2. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ serbneska FIDE-meistarann Jovica Radovanovic (2349) í 2. umferđ minningarmóts um Emanuel Lasker, sem fram fer í Barlinek á Póllandi. Henrik hefur 1˝ vinning og er í 4.-8. sćti.
Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Pólverjann Pawel Komalczyk (2075).
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8780835
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar