Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Helgi međ jafntefli í fimmtu umferđ

Helgi Ólafsson ađ tafliStórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Sergej Dyachkov (2559) í fimmtu umferđ A1-flokks Aeroflots Open sem fram fór í dag.  Helgi hefur 2 vinninga.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2547) mćtir aserska FIDE-meistaranum Djakhangir Agaragimov (2311) í sjöundu umferđ B-flokks sem fer í fyrramáliđ.

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


Íslandsmót skákfélaga - seinni hluti

Dagana 29. febrúar og 1. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007-08.  Teflt verđur í Rimaskóla, Reykjavík.

Dagskrá:

 

  •   Föstudagur 29. febrúar          kl. 20.00          5. umferđ
  •   Laugardagur 1. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  •   Laugardagur 1. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Verđlaunaafhending fer fram í húsnćđi skákhreyfingarinnar í Faxafeni 12 og hefst kl. 22.00.


Hjörvar vann í sjöttu umferđ

Hjörvar Steinn

Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) vann úkraínska alţjóđlega meistaranum Vasilij Stets (2294) í sjöttu umferđ B-flokks Aeroflots Open, sem fram fór í nótt/morgun í Moskvu.  Hjörvar hefur 3 vinninga sem verđur ađ teljast býsna gott miđađ viđ ţađ ađ hann hefur teflt allan tímann upp fyrir sig.   Helgi Ólafsson teflir síđar í dag viđ rússneska stórmeistarann Sergej Dyachkov (2559) og verđur vćntanlega hćgt ađ fylgjast međ skákinni í beinni.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  

Barnaskákmót í Ráđhúsinu

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur fyrir barnaskákmóti í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Mótiđ er opiđ öllum börnum, yngri en 15 ára, og er ţátttaka ókeypis. Stúlkur verđa sérstaklega bođnar velkomnar af Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, forseta SÍ.
 
Tefldar verđa 5 umferđir og eru mörg verđlaun í bođi, m.a. frá Henson, Forlaginu, Glitni, Bónus o.fl. Sigurvegarinn fćr verđlaunabikar frá Árna Höskuldssyni gullsmiđ og verđlaunapeningar eru fyrir efstu sćtin.
 
Allir eru velkomnir. Skráning í addivalg@yahoo.com og í Ráđhúsinu frá klukkan 13 á sunnudag.

Afmćlismót í Vin í dag

Vin varđ 15 ára fyrr í mánuđinum og nú á mánudaginn, ţann 18. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn veglegt afmćlismót. Ţađ hefst klukkan 13:00.  Penninn gefur glćsilega bókavinninga. 

Tefldar verđa hrađskákir eftir monradkerfi ţar sem umhugsunartíminn er 7 mínútur.

Skákstjóri er Róbert Harđarson en hann er einn ţeirra Hróksmanna - og kvenna - sem komiđ hafa í Vin á mánudögum undanfarin fjögur ár og haldiđ uppi skákstarfi ţar. 

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík, síminn er 561-2612 og eftir mót er kaffiveisla ađ venju.

Allir hjartanlega velkomnir.


Topalov efstur í Moreliu

TopalovTopalov sigrađi Ivanchuk í 3. umferđ Moreliu/Linares-mótsins sem fram í gćrkveldi/nótt.  Anand sigrađi Carlsen rétt eins og hann gerđi í Wijk aan Zee.   Topalov er efstur međ 2,5 vinning og Anand annar međ 2 vinninga.  

Frídagur er í dag en fjórđa umferđ fer fram á morgun.   

Úrslit 3. umferđar:

Magnus Carlsen 
0-1
 Vishy Anand
Peter Leko 
˝-˝
 Alexei Shirov
Veselin Topalov 
1-0
 Vassily Ivanchuk
Levon Aronian 
˝-˝
 Teimour Radjabov

Stađan:



Sigurđur og Hreinn efstir á Skákţingi Akureyrar

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1825), sem gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2150) og Hreinn Hrafnsson (1720), sem sigrađi Sigurđ Arnarson (1960) eru efstir og jafnir međ fjóra vinninga ađ lokinni fimmtu Skákţings Akureyrar sem fram fór í dag.  Gylfi, Sveinn Arnarson (1700) og Hjörleifur Halldórsson (1890) eru í 3.-5. sćti međ 3,5 vinning. 

Úrslit 5. umferđar: 


Mikael Jóhann Karlsson (1430)   -   Sveinbjörn Sigurđsson (1725)   1 - 0
Andri Freyr Björgvinsson (0)      -  Ulker Gasanova (1470)               0 - 1
Hjörleifur Halldórsson (1890)     -  Gestur Baldursson (1575)           1 - 0
Sveinn Arnarsson         (1700)    -  Haukur Jónsson (1540)              1 - 0
Hugi Hlynsson             (1535)     -  Hermann Ađalsteinsson (0)         1 - 0
Sigurđur Arnarson       (1960)     -  Hreinn Hrafnsson (1720)            0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson (0)         -  Jakob Sćvar Sigurđsson (1635) 1 - 0
Gylfi Ţórhallsson        (2150)      -  Sigurđur Eiríksson (1825)            ˝ - ˝
Hjörtur Snćr Jónsson  (0)           -          "Skotta"                             1 - 0

Stađan:

  • 1.- 2. Sigurđur Eiríksson og Hreinn Hrafnsson 4 v.
  • 3. - 5. Gylfi Ţórhallsson, Sveinn Arnarsson og Hjörleifur Halldórsson  3,5 v.
  • 6. - 8. Sigurđur Arnarsson, Mikael Jóhann Karlsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 3 v.
  • 9. - 11. Haukur Jónsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Hugi Hlynsson 2,5 v.
  • 12. - 15. Gestur Baldursson, Sigurbjörn Ásmundsson, Ulker Gasanova og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
  • 16. Hermann Ađalsteinsson 1,5 v.
  • 17. Andri Freyr Björgvinsson 1.

 

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram fimmtudagskvöld og hefst kl. 19.30.  Ţá mćtast:

  • Hreinn Hrafnsson              - Sigurđur Eiríksson
  • Mikael Jóhann Karlsson -  Gylfi Ţórhallsson
  • Sigurđur Arnarson          - Sveinn Arnarsson
  • Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörleifur Halldórsson
  • Sveinbjörn Sigurđsson   - Haukur Jónsson
  • Gestur Baldursson         -  Hugi Hlynsson
  • Hjörtur Snćr Jónsson    - Ulker Gasanova
  • Andri Freyr Björgvinsson - Sigurbjörn Ásmundsson
  • Hermann Ađalsteinsson á frí. 

Heimasíđa mótsins


Henrik sigrađi á öđru Ţemamóti Hellis

Henrik DanielsenHenrik sigrađi á öđru Ţemamóti Hellis sem fram fór á ICC í kvöld.   Henrik hlaut 8,5 vinning í 9 skákum.  Lenka Ptácníková varđ í öđru sćti međ 6 vinninga og Ingvar Ţór Jóhannesson, Gunnar Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson urđu í 3.-5. sćti međ 5 vinninga.   Lenka er efst í heildarkeppninni eftir tvö móti, Gunnar annar Bjarni Jens og Vigfús Ó. Vigfússon í 3.-4. sćti.

Nćsta sunnudag fer fram ţriđja mótiđ.  Ţá verđur teflt:  1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5.

Mótstaflan:

 

    Name                  R1    R2    R3    R4    R5    R6    R7    R8    R9    Score  #g
  1 H-Danielsen    (2511) +w4   +b9   +w5   +b3   +w7   +b4   +w3   =b2   Wb3     8.5   8
  2 velryba        (2455)                         latej +w8   +b6   =w1   +b6     6.0   4
  3 Xzibit         (2471) -b9   +w11  +w9   -w1   +b5   +b7   -b1   +b4   Lw1     5.0   8
  4 vandradur      (2283) -b1   -b7   Wb12  +w11  +b6   -w1   +w7   -w3   +w9     5.0   8
  5 skyttan        (1878) Wb14  +w8   -b1   -b7   -w3   +w9   +b8   -w6   +b8     5.0   8
  6 TheGenius      (2192)             latej +b10  -w4   +b10  -w2   +b5   -w2     4.5   6
  7 rafa2001       (1968) Lb13  +w4   +b8   +w5   -b1   -w3   -b4   -w8   bye     4.0   8
  8 Kolskeggur     (1995) +w10  -b5   -w7   +w9   Wb12  -b2   -w5   +b7   -w5     4.0   8
  9 SiggiDadi      (2277) +w3   -w1   -b3   -b8   bye   -b5   bye   +w10  -b4     4.0   9
 10 Le-Bon         (1709) -b8   Ww13  =b11  -w6   +b11  -w6   +w11  -b9   =b11    4.0   8
 11 merrybishop    (1562) +w12  -b3   =w10  -b4   -w10  bye   -b10  bye   =w10    4.0   9
 12 toprook        (1244) -b11  bye   Lw4   bye   Lw8   ----- ----- ----- -----   2.0   3
 13 Skefill        (1782) Lw7   Lb10  bye   ----- ----- ----- ----- ----- -----   1.0   1
 14 uggi           (2259) Lw5   ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- -----   0.0   0

Stađan í heildarkeppninni:

1  10.5 velryba
2    9.5 vandradur
3    9.0 skyttan Kolskeggur
5    8.5 H-Danielsen Le-Bon
7    8.0 TheGenius omariscoff
9    7.5 merrybishop
10  5.5 Sleeper
11  5.0 Kine Xzibit
13   4.0 SiggiDadi rafa2001
15   3.0 Iceduke
16   2.5 Orn
17   2.0 toprook
18   1.0 Skefill
19   0.0 uggi


Helgi tapađi fyrir Khalifman

Helgi sesturStórmeistarinn Helgi ólafsson (2531) tapađi fyrir, rússneska stórmeistaranum og fyrrum FIDE-heimsmeistara, Alexander Khalifman (2638) í fjórđu umferđ A1-flokks Aeroflots Open sem fram fór í dag í Moskvu.   Helgi hefur 1,5 vinning.   

Hjörvar Steinn Grétarsson (2247), sem hefur 2 vinninga ađ loknum 5 umferđum í B-flokki, mćtir úkraínska alţjóđlega meistaranum Vasilij Stets (2294) í sjöttu umferđ sem fram fer nćstu nótt. 

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  

Afmćlismót hjá Vin á morgun

Vin varđ 15 ára fyrr í mánuđinum og nú á mánudaginn, ţann 18. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn veglegt afmćlismót. Ţađ hefst klukkan 13:00.  Penninn gefur glćsilega bókavinninga. 

Tefldar verđa hrađskákir eftir monradkerfi ţar sem umhugsunartíminn er 7 mínútur.

Skákstjóri er Róbert Harđarson en hann er einn ţeirra Hróksmanna - og kvenna - sem komiđ hafa í Vin á mánudögum undanfarin fjögur ár og haldiđ uppi skákstarfi ţar. 

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík, síminn er 561-2612 og eftir mót er kaffiveisla ađ venju.

Allir hjartanlega velkomnir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband