Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Jesper Skjoldborg sigrađi á Hrađkvöldi Hellis

Erlendu skákmennirnir sem tóku ţátt í alţjóđlega unglingamóti Hellis settu mikinn svip á hrađkvöld Hellis sem haldiđ var 4. febrúar sl. og röđuđu sér í fimm efstu sćtin Ţar fór fremstur í flokki fararstjóri dönsku keppendanna, FIDE-meistarinn, Jesper Skjoldborg sem sigrađi međ 6 vinninga sjö skákum. Jafnir í 2. - 5. sćti voru Morten Storgaard, Bjorn Moller Ochsner, Maximilian Berchtenbreiter og Kristian Seegert.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.  Jesper Skjoldborg               6v/7
  • 2.  Morten Storgaard                5v
  • 3.  Bjorn Moller Ochsner           5v
  • 4.  Maximilian Berchtenbreiter   5v
  • 5.  Kristian Seegert                  5v
  • 6.  Helgi Brynjarsson                4v
  • 7.  Geir Guđbrandsson              4v
  • 8.  Mads Hansen                       3,5v
  • 9.  Vigfús Ó. Vigfússon              3,5v
  • 10. Páll Sigurđsson                   3v
  • 11. Björgvin Kristbergsson        3v
  • 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
  • 13. Birkir Karl Sigurđsson          3v
  • 14. Ingi Ţór Ólafsson                 2v
  • 15. Pétur Jóhannesson               1v
  • 16. Sóley Lind Pálsdóttir             0v

Eftir mótiđ fannst kennslubókin ,,Ţýska fyrir ţig" í salnum ásamt pennaveski og verkefnum í skáksalnum. Sá sem saknar ţessara hluta getur haft samband í síma 866-0116 (Vigfús).


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is.

Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.


Benedikt í TR

Benedikt JónassonFIDE-meistarinn Benedikt Jónasson er genginn aftur til liđs viđ TR en hann sagđi sig úr félaginu sl. vor.

 


Dagur međ jafntefli í fjórđu umferđ

DagurFIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2359) gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Oliver Mikhok (2351) í fjórđu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi. Stefán Kristjánsson (2476) sat yfir.   Stefán hefur 2 vinninga í 3 skákum og er í 5.-6. sćti en Dagur hefur 1 vinning i fjórum skákum og er í 10.-13. sćti.

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


Meistaramót Hellis hefst 11. febrúar

hellir-s.jpgMeistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsigursćlastur allra međ sjö meistaratitla. Björn Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Myndir og myndband frá Noregsmóti stúlkna

Elsa MaríaEins og fram hefur komiđ fram á Skák.is stóđu ţćr Hallgerđur Helga og Elsa María vel á Noregsmóti stúlkna sem fram fór 1.-3. febrúar sl. í Osló.  Myndir sem Omar Salama tók á skákstađ má nú finna í myndaalbúmi hér á Skák.is.  

Einnig er til myndasería frá mótinu á vefsíđu Tostein Bae einum starfsmanni mótsins.

Ţess má einnig geta ađ lokinni verđlaunaafhendingu var tefld hrađskák.  Ţar vann íslenska liđiđ (Omar-Hallgerđur-Elsa) 

Einnig tók Omar myndbandsbút frá mótinu sem sjá má hér ađ neđan: 

 


Skákţing Akureyrar hafiđ

Skákţing Akureyrar hófst sl. sunnudag í opnum flokki en alls taka 17 skákmenn ţátt.

Úrslit 1. umferđar:

  • Hermann Ađalsteinsson   -   Andri Freyr Björgvinsson        1 : 0
  • Sigurđur Eiríksson        -   Jakob Sćvar Sigurđsson  1 : 0
  • Hjörtur Snćr Jónsson      -   Hjörleifur Halldórsson        0 : 1
  • Sigurbjörn Ásmundsson    -   Sveinn Arnarsson                   0 : 1
  • Sveinbjörn Sigurđsson    -    Gylfi Ţórhallsson                     0 : 1
  • Sigurđur Arnarson          -    Hugi Hlynsson                         1 : 0
  • Ulker Gasanova              -        "Skotta"                               1 : 0
  • Hreinn Hrafnsson           -    Haukur Jónsson                                    ˝ : ˝
  • Mikael Jóhann Karlsson -  Gestur Vagn Baldursson        frestađ.

Skák Mikaels og Gests verđur tefld á miđvikudagskvöld og eftir ţá skák verđur ljóst hverjir tefla saman í 2. umferđ sem hefst kl. 19.30 á fimmtudag.

 


NM í skólaskák fer fram 14.-16. febrúar í Danmörku

Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram dagana 14.-16. febrúar nk. í Tjele í Danmörku.   Tíu íslenskir skákmenn taka ţátt.

Fulltrúar Íslands eru: 



NafnÁr
Stig/ELO
AGudmundur Kjartansson19882350/2307
AAtli Freyr Kristjansson19892055/2019
BSverrir Thorgeirsson19912145/2120
BDadi Omarsson19912030/1999
CPatrekur Maron Magnusson19931730/1785
CSvanberg Mar Palsson19931705/1820
DDagur Andri Fridgeirsson19951685/1798
DFridrik Thjalfi Stefansson19961455/0
EKristofer Gautason19971245/0
EDagur Ragnarsson
 19970/0


Fararstjórar eru Páll Sigurđsson og Davíđ Ólafsson. 

Heimasíđa mótsins     


Íslandsmóti framhaldsskólasveita frestađ

Íslandsmót framhaldsskólasveita sem er á mótaáćtlun 9. febrúar nk. hefur veriđ frestađ.  Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ verđi haldiđ samhliđa Íslandsmóti grunnskólasveita 12. og 13. apríl nk.

 


Stefán sigrađi í ţriđju umferđ

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) vann ungverska stórmeistarann Ivan Farago (2475) í ţriđju umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Angrímsson (2359) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Peter Prohaszka (2495).  Stefán hefur tvo vinninga en Dagur hálfan.  

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera útnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera útnefndur.  

Heimasíđa mótsins 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 52
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779775

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband