Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Hjörleifur efstur međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar

Hjörleifur HalldórssonHjörleifur Halldórsson er međ fullt hús á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, en fjórđa umferđ fór fram í kvöld og urđu úrslit ţessi:

 

 

  • Jóhann Óli Eiđsson (1585) - Tómas Veigar Sigurđarson (1855) ˝ - ˝
  • Ulker Gasanova  (1415)     -  Hersteinn Heiđarsson        (0)        1-0
  • Mikael Jóhann Karlsson(1470)  - Sigurđur Arnarson (1920)       0-1
  • Sveinn Arnarson (1775)     -  Hjörleifur Halldórsson (1850)         0-1
  • Hjörtur Snćr Jónsson (0) - Haukur Jónsson     (1525)                0-1

 

Stađan:

  • 1. Hjörleifur Halldórsson    4 v.     
  • 2. Jóhann Óli Eiđsson         3,5
  • 3. Sigurđur Arnarson          3
  • 4.-5.Tómas Veigar Sigurđarson  
  •         Ulker Gasanova          2,5
  • 6. Mikael Jóhann Karlsson  1,5
  • 7. Sveinn Arnarson             1 v. + fr. 
  • 8. Haukur Jónsson              1
  • 9. Hersteinn Heiđarsson      0    + fr.
  • 10. Hjörtur Snćr Jónsson   0

 

Fimmta umferđ fer fram föstudag 10. október og hefst kl. 19.30. Ţessir tefla saman:

 

  • Sigurđur Arnarson - Jóhann Óli Eiđsson
  • Tómas Veigar Sigurđarson - Ulker Gasanova
  • Hersteinn Heiđarsson    - Hjörtur Snćr Jónsson
  • Hjörleifur Halldórsson - Mikael Jóhann Karlsson
  • Haukur Jónsson - Sveinn Arnarsson

 

Heimasíđa SA

SÁÁ heldur hrađskákmót

Félagsstarf SÁÁ stóđ fyrir hrađskákmóti sl laugardag og var telft á 7 borđum. Sigurvegari var Gísli Stefánsson međ 5 vinninga,Nćsta mót er haldiđ 11.október. Ţetta er tilraunaverkefni fram ađ áramótum og ef vel tekst til verđur skákin fastur liđur í starfsemi SÁÁ.

Mótin eru haldin í Von, Efstaleiti 7, eftirtalda laugardaga fram ađ áramótum: 11. og 25. október, 29. nóvember og 13. desember.   Taflmennskan hefst kl. 14 og eru mót ţessi öllum opin.

 


Fimmtudagsćfing hjá TR nćstkomandi fimmtudagskvöld

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Óvćnt aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegara kvöldsins en ţau verđa í bođi á fyrstu ćfingu hvers mánađar í allan vetur.

Stjórn TR hvetur alla áhugasama til ađ mćta og nýta tćkifćriđ til ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8778604

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband