Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja gerđi 2-2 jafntefli viđ norska sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í morgun í Örsundsbro í Svíţjóđ. Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu sínar skákir en Nökkvi Sverrisson og Alexander Gautason töpuđu. Sveitin er í öđru sćti međ 5 vinninga. Ţriđja umferđ fer fram í dag.
Stađan:
- Svíţjóđ I 6 v.
- Grunnskóli Vestmannaeyja 5 v.
- Noregur 4 v.
- Danmörk 3,5 v.
- Finnland 3 v.
- Svíţjóđ 2,5 v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:
- Nökkvi Sverrisson (1540) 1 v. af 2
- Alexander Gautason (1475) 1 v. af 2
- Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 2 v. af 2
- Hallgrímur Júlíusson (1390) 1 v. af 2
- Kristófer Gautason (1160)
7.9.2007 | 22:36
Stefán og Hannes efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák
Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni 10. og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák, sem tefld var í kvöld. Stefán sigrađi Snorra G. Bergsson en Hannes vann Ţröst Ţórhallsson. Auk ţeirra hefur Bragi Ţorfinnsson möguleika á titlinum en hann er ţriđji međ 6˝ vinning. Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst kl. 14, mćtast Stefán og Bragi en Hannes teflir viđ Hjörvar Stein Grétarsson.
Úrslit 10. umferđar:
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bragi | 1 - 0 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 11 |
2 | 1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ˝ - ˝ | Gretarsson Hjorvar Stein | 10 | |
3 | 2 | GM | Stefansson Hannes | 1 - 0 | GM | Thorhallsson Throstur | 9 |
4 | 3 | FM | Kjartansson David | ˝ - ˝ | FM | Arngrimsson Dagur | 8 |
5 | 4 | WGM | Ptacnikova Lenka | 0 - 1 | FM | Lagerman Robert | 7 |
6 | 5 | FM | Bergsson Snorri | 0 - 1 | IM | Kristjansson Stefan | 6 |
Stađan:
Rk. Name FED Rtg Club/City Pts. 1 IM Kristjansson Stefan ISL 2458 TR 7,0 2 GM Stefansson Hannes ISL 2568 TR 7,0 3 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389 Hellir 6,5 4 GM Thorhallsson Throstur ISL 2461 TR 5,5 5 FM Lagerman Robert ISL 2315 Hellir 5,5 6 FM Arngrimsson Dagur ISL 2316 TR 5,0 7 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2427 TR 5,0 8 FM Bergsson Snorri ISL 2301 TR 5,0 9 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2344 Hellir 4,5 10 WGM Ptacnikova Lenka ISL 2239 Hellir 3,0 11 Gretarsson Hjorvar Stein ISL 2168 Hellir 3,0 12 FM Kjartansson David ISL 2324 Fjolnir 3,0
Röđun 11. umferđar:
1 | 6 | IM | Kristjansson Stefan | IM | Thorfinnsson Bragi | 12 | |
2 | 7 | FM | Lagerman Robert | FM | Bergsson Snorri | 5 | |
3 | 8 | FM | Arngrimsson Dagur | WGM | Ptacnikova Lenka | 4 | |
4 | 9 | GM | Thorhallsson Throstur | FM | Kjartansson David | 3 | |
5 | 10 | Gretarsson Hjorvar Stein | GM | Stefansson Hannes | 2 | ||
6 | 11 | FM | Johannesson Ingvar Thor | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 1 |
Mynd: Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir eru efstir og jafnar međ 6,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmóts kvenna í skák, sem fram fór í kvöld. Hallgerđur sigrađi Hrund Hauksdóttur en Guđlaug vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. Harpa Ingólfsdóttir er í ţriđja sćti međ 4˝ vinning. Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun í Skákhöllinni, Faxafeni 12, og hefst kl. 14. Ţá teflir Hallgerđur viđ Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur en Guđlaug viđ Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur.
Úrslit 8. umferđar:
1 | 1 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 0 - 1 | Thorfinnsdottir Elsa Maria | 8 | ||
2 | 2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 7 | |
3 | 3 | Ingolfsdottir Harpa | ˝ - ˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg | 6 | ||
4 | 4 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1 - 0 | Hauksdottir Hrund | 5 | ||
5 | 9 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | spielfrei | -1 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | Hellir | 6,5 | |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | ISL | 2130 | TG | 6,5 |
3 | Ingolfsdottir Harpa | ISL | 2030 | Hellir | 4,5 | |
4 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1661 | UMSB | 4,0 | |
5 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1845 | TR | 3,0 | |
6 | Thorfinnsdottir Elsa Maria | ISL | 1693 | Hellir | 3,0 | |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1632 | Hellir | 2,5 | |
8 | Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1564 | Fjolnir | 2,0 | |
9 | Hauksdottir Hrund | ISL | 1145 | Fjolnir | 0,0 |
Bakhjarl mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.
Mynd: Hallgerđur Helga
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
7.9.2007 | 22:03
NM framhaldsskóla: MR međ jafntefli gegn Finnum
Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi jafntefli 2-2 viđ finnska sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskóla, sem fram fór í kvöld í Lundi í Svíţjóđ. Hilmar Ţorsteinsson og Helgi Egilsson unnu sínar skákir en Guđmundur Kjartansson og Aron Ingi Óskarsson töpuđu. Sveitin hefur 3˝ vinning. Ţriđja og fjórđa umferđ verđa tefldar á morgun en MR-ingar sitja yfir í ţeirri ţriđju.
Úrslit í viđureign MR:
- Alexey Sofiev - Gudmundur Kjartansson 1-0
- Kalle Kumpulainen - Aron Ingi Oskarsson 1-0
- Heini Rinne - Hilmar Thosteinsson 0-1
- Elias Nummelin - Helgi Egilsson 0-1
Sveit MR:
- FM Guđmundur Kjartansson (2306) 0 v. af 2
- Aron Ingi Óskarsson (1871) ˝ v. af 2
- Hilmar Ţorsteinsson (1855) 2 v. af 2
- Helgi Egilsson (1710) 1 v. af 2
- Garđar Sveinbjörnsson (1480)
Liđsstjóri MR er Ólafur H. Ólafsson.
Mynd: Guđmundur ađ tafli. Myndin er tekin af Gunnari Finnlaugssyni sem búsettur er í Lundi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 19:40
NM barnaskóla: Grunnskóli Vestmanneyja vann finnska sveit 3-1
Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja sigrađi finnska sveit 3-1 í fyrstu umferđ Norđurlandamót barnaskólasveita sem hófst í dag í Örsundsbro í Svíţjóđ. Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason og Sindri Freyr Guđjónsson unnu sínar skákir en Hallgrímur Júlíusson tapađi.
Önnur sćnska sveitin leiđir međ 3˝ vinning en Eyjamenn eru ađrir. Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:
- Nökkvi Sverrisson (1540)
- Alexander Gautason (1475)
- Sindri Freyr Guđjónsson (1505)
- Hallgrímur Júlíusson (1390)
- Kristófer Gautason (1160)
7.9.2007 | 16:39
NM grunnskóla: Lauglćkjaskóli efstur eftir 3-1 sigur á Svíum
Skáksveit Laugalćkjaskóla sigrađi sćnska skáksveit 3-1, í 2. umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram í dag. Vilhjálmur Pálmason, Matthías Pétursson og Aron Ellert Ţorsteinsson unnu sínar skákir en Dađi Ómarsson tapađi. Sveitin hefur 5,5 vinning. Ţriđja umferđ, fer fram á morgun og hefst kl. 7 í fyrramáliđ en hćgt er ađ fylgjast međ skákum mótsins í beinni útsendingu.
Úrslit Laugalćkjaskóla í 2. umferđ:
- Dadi Omarsson 0-1 Simon Hänninger
- Vilhjalmur Palmason 1-0 Pontus Gustafsson
- Matthias Petursson 1-0 Alexander Bielik
- Aron E. Thorsteinsson 1-0 Oscar Mickelin
Stađan:
- Laugalćkjasóli 5˝ v. af 8
- Finnland I 4˝ v.
- Svíţjóđ 4
- Finnland II 4
- Noregur 3˝ v.
- Danmörk 2˝ v.
- Dađi Ómarsson (1951) ˝ v. af 2
- Vilhjálmur Pálmason (1904) 1 v. af 2
- Matthías Pétursson (1919) 2 v. af 2
- Einar Sigurđsson (1784) 1 v. af 1
- Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 1 v. af 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.9.2007 | 15:56
NM framhaldsskólasveita: MR tapađi í fyrstu umferđ
Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík tapađi fyrir norski sveit 1˝-2˝ í 1. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita, sem fram fer um helgina í Lundi í Svíţjóđ. Hilmar Ţorsteinsson vann sína skák, Aron Ingi Óskarsson gerđi jafntefli en Guđmundur Kjartansson og Helgi Egilsson töpuđu. Önnur umferđ fer fram í kvöld.
Úrslit í viđureign MR:
1. Gudmundur Kjartansson - Espen Forsĺ 0-1
2. Aron Ingi Oskarsson - Joachim Thomassen ˝-˝
3. Hilmar Porsteinsson - Ander Hagen 1-0
4. Helgi Egilsson - Lin Jin Jörgensen 0-1
Úrslit 1. umferđar:
Svíţjóđ I - Svíţjóđ II 3-1
MR - Noregur 1˝-2˝
Finnar sátu yfir
Sveit MR:
- FM Guđmundur Kjartansson (2306)
- Aron Ingi Óskarsson (1871)
- Hilmar Ţorsteinsson (1855)
- Helgi Egilsson (1710)
- Garđar Sveinbjörnsson (1480)
Liđsstjóri MR er Ólafur H. Ólafsson.
Mynd: Ólafur H. Ólafsson fylgist međ á skákstađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 13:41
Afmćlisskákmót í Vin
Hinn góđi drengur, Ţórđur Sveinsson, lögfrćđingur, formađur ungra jafnađarmanna í Hafnarfirđi, gjaldkeri skákfélagsins Kátu biskupanna og foringi í herdeild ţeirra í skáklandnámi Hróksins á Grćnlandi, varđ ţrítugur á dögunum og af ţví tilefni halda Hrókurinn og skákfélag Vinjar mót honum til heiđurs í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 10. september kl. 13:00.
Ţórđur var hlađinn verkefnum á afmćlisdaginn og hafđi ekki tćkifćri til ađ setja upp veislu, sigldi međ bátnum Ţyt frá Tasiilaq til Kulusuk á Grćnlandi, ferjađi töskur og kassa á flugvöllinn í roki og rigningu og flaug heim, í stórum hópi leiđangursmanna, ţreyttur og slćptur.
Tefldar verđa fimm umferđir og umhugsunartími er sjö mínútur.
Allir ţátttakendur fá glađning.
Ađ lokum verđur kaffiveisla ađ venju, spjallađ og fariđ yfir glćstar byrjanir og afleiki.
Allir velkomnir og ekkert ţátttökugjald, ađ venju.
Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og hefur Hrókurinn haldiđ úti skákćfingum ţar á mánudögum í um fjögur ár.
Saman hafa Hrókurinn og skákfélag Vinjar stađiđ ađ ýmsum mótum og uppákomum undanfarin ár.
7.9.2007 | 10:55
NM grunnskólasveita: Laugalćkjaskóli vann í fyrstu umferđ
Skáksveit Laugalćkjaskóla sigrađi norska skáksveit 2˝-1˝ í fyrstu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í morgun. Matthías Pétursson og Einar Sigurđsson unnu sínar skákir, Dađi Ómarsson gerđi jafntefli en Vilhjálmur Pálmason tapađi.
Úrslit 1. umferđar:
- Noregur - Laugalćkjaskóli 1˝-2˝
- Finnland II - Finland I 2-2
- Danmörk - Svíţjóđ 1-3
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
- Dađi Ómarsson
- Vilhjálmur Pálmason
- Matthías Pétursson
- Einar Sigurđsson
- Aron Ellert Ţorsteinsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2007 | 22:16
Stefán og Hannes efstir á Íslandsmótinu í skák
Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir og jafnir međ 6 vinninga ađ lokinni 9. umferđ Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld. Stefán Kristjánsson gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková í hörkuskák og Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ Dag Arngrímsson í mikilli maraţonskák. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson koma nćstir međ 5,5 vinning. Ţröstur gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson en Bragi vann Snorra G. Bergsson ţar sem sá síđarnefndi lék sig í mát međ mjög vćnlega stöđu. Snorri er fimmti međ 5 vinninga.
Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun í skákhöllinni, Faxafeni 12, og hefst kl. 17 en ţá mćtast m.a. stórmeistararnir Ţröstur - Hannes og Snorri - Stefán. Jafnframt fer ţá fram 8. og nćstsíđasta umferđ Íslandsmóts kvenna.
Úrslit 9. umferđar:
1 | 5 | FM | Bergsson Snorri | 0 - 1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 12 |
2 | 6 | IM | Kristjansson Stefan | ˝ - ˝ | WGM | Ptacnikova Lenka | 4 |
3 | 7 | FM | Lagerman Robert | 1 - 0 | FM | Kjartansson David | 3 |
4 | 8 | FM | Arngrimsson Dagur | ˝ - ˝ | GM | Stefansson Hannes | 2 |
5 | 9 | GM | Thorhallsson Throstur | ˝ - ˝ | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 1 |
6 | 10 | Gretarsson Hjorvar Stein | 0 - 1 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 11 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | IM | Kristjansson Stefan | ISL | 2458 | TR | 6,0 |
2 | GM | Stefansson Hannes | ISL | 2568 | TR | 6,0 |
3 | GM | Thorhallsson Throstur | ISL | 2461 | TR | 5,5 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2389 | Hellir | 5,5 |
5 | FM | Bergsson Snorri | ISL | 2301 | TR | 5,0 |
6 | FM | Arngrimsson Dagur | ISL | 2316 | TR | 4,5 |
7 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ISL | 2427 | TR | 4,5 |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2344 | Hellir | 4,5 |
9 | FM | Lagerman Robert | ISL | 2315 | Hellir | 4,5 |
10 | WGM | Ptacnikova Lenka | ISL | 2239 | Hellir | 3,0 |
11 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | Hellir | 2,5 | |
12 | FM | Kjartansson David | ISL | 2324 | Fjolnir | 2,5 |
Röđun 10. umferđar:
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bragi | FM | Johannesson Ingvar Thor | 11 | |
2 | 1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | Gretarsson Hjorvar Stein | 10 | ||
3 | 2 | GM | Stefansson Hannes | GM | Thorhallsson Throstur | 9 | |
4 | 3 | FM | Kjartansson David | FM | Arngrimsson Dagur | 8 | |
5 | 4 | WGM | Ptacnikova Lenka | FM | Lagerman Robert | 7 | |
6 | 5 | FM | Bergsson Snorri | IM | Kristjansson Stefan | 6 |
Mynd: Hannes Hlífar Stefánsson
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar