Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Henrik, Björn, Halldór og Atli efstir á Skákţingi Hafnarfjarđar

Atli Freyr KristjánssonSkákţing Hafnarfjarđar hófst í húsnćđi Skáksambandsins í Reykjavík í kvöld.  Fyrstu tvćr umferđirnar eru atskákir og ţeim loknum eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, Björn Ţorfinnsson, Halldór Brynjar og Halldórsson og Atli Freyr Kristjánsson efstir međ fullt hús.  Óvćntustu úrslit mótin hingađ til er sigur Atla á Sigurbirni Björnsson, margföldum Hafnarfjarđarmeistara.  Ţriđja umferđ fer fram á morgun en ţá verđa byrja skákmennirnir ađ tefla kappskákir.

Ţađ er nokkuđ athyglisvert ađ međal 18 ţátttakenda eru 3 erlendir ríkisborgarar! 

 

 

 

 

Úrslit 1. umferđar: 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11GMDanielsen Henrik 249101 - 00 Thorgeirsson Sverrir 206110
211 Rodriguez Fonseca Jorge 205700 - 10FMThorfinnsson Bjorn 23232
33FMBjornsson Sigurbjorn 229001 - 00 Thorvaldsson Arni 198712
413 Kristjansson Atli Freyr 197901 - 00 Salama Omar 22324
55 Halldorsson Halldor 223001 - 00 Petursson Daniel 197514
615 Benediktsson Thorir 195600 - 10 Olafsson Thorvardur 21506
77 Gudmundsson Stefan Freyr 211000 - 10 Sigurjonsson Siguringi 190216
817 Sigurdsson Jakob Saevar 18370˝ - ˝0 Cross Ted 21088
99 Bjornsson Sverrir Orn 210701 - 00 Fridgeirsson Dagur Andri 180418

Úrslit 2. umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
16 Olafsson Thorvardur 215010 - 11GMDanielsen Henrik 24911
22FMThorfinnsson Bjorn 232311 - 01 Bjornsson Sverrir Orn 21079
313 Kristjansson Atli Freyr 197911 - 01FMBjornsson Sigurbjorn 22903
416 Sigurjonsson Siguringi 190210 - 11 Halldorsson Halldor 22305
58 Cross Ted 2108˝0 - 10 Salama Omar 22324
610 Thorgeirsson Sverrir 206101 - 0˝ Sigurdsson Jakob Saevar 183717
714 Petursson Daniel 197500 - 10 Gudmundsson Stefan Freyr 21107
818 Fridgeirsson Dagur Andri 180400 - 10 Rodriguez Fonseca Jorge 205711
912 Thorvaldsson Arni 198700 - 10 Benediktsson Thorir 195615

Stađan:

Rk. NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. TB1 Rpnwwew-weKrtg+/-
1GMDanielsen HenrikISL02491Haukar2,00,00221,770,23102,3
 FMThorfinnsson BjornISL02323Hellir2,00,00221,600,40156,0
  Halldorsson HalldorISL02230SA2,00,00221,680,32154,8
  Kristjansson Atli FreyrISL01979Hellir2,00,00220,331,671525,0
5FMBjornsson SigurbjornISL02290Hellir1,00,00211,72-0,7215-10,8
  Salama OmarEGY02232Hellir1,00,00211,48-0,4815-7,2
  Olafsson ThorvardurISL02150Haukar1,00,00210,870,13152,0
  Gudmundsson Stefan FreyrISL02110 1,00,00211,45-0,4515-6,8
  Bjornsson Sverrir OrnISL02107Haukar1,00,00211,08-0,0815-1,2
  Thorgeirsson SverrirISL02061 1,00,00210,890,11151,6
  Rodriguez Fonseca JorgeESP02057Haukar1,00,00210,990,01150,2
  Benediktsson ThorirISL01956TR1,00,00210,710,29154,3
  Sigurjonsson SiguringiISL01902KR1,00,00210,360,642516,0
14 Cross TedUSA02108 0,50,0020,51,16-0,6625-16,5
  Sigurdsson Jakob SaevarISL01837SA0,50,0020,50,390,11252,8
16 Thorvaldsson ArniISL01987Haukar0,00,00200,68-0,6825-17,0
  Petursson DanielISL01975Haukar0,00,00200,51-0,5125-12,8
  Fridgeirsson Dagur AndriISL01804 0,00,00200,33-0,3325-8,3

Röđun 3. umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11GMDanielsen Henrik 24912 2 Kristjansson Atli Freyr 197913
25 Halldorsson Halldor 22302 2FMThorfinnsson Bjorn 23232
33FMBjornsson Sigurbjorn 22901 1 Bjornsson Sverrir Orn 21079
44 Salama Omar 22321 1 Sigurjonsson Siguringi 190216
511 Rodriguez Fonseca Jorge 20571 1 Olafsson Thorvardur 21506
67 Gudmundsson Stefan Freyr 21101 1 Thorgeirsson Sverrir 206110
715 Benediktsson Thorir 19561 ˝ Cross Ted 21088
817 Sigurdsson Jakob Saevar 1837˝ 0 Thorvaldsson Arni 198712
918 Fridgeirsson Dagur Andri 18040 0 Petursson Daniel 197514

 


Jafntefli í fyrstu skák Shirovs og Kamskys

Shirov-KamskyJafntefli varđ í fyrstu skák einvígis Shirovs og Kamskys sem hófst í morgun í Síberíu.  Shirov hafđi hvítt og komst lítt áleiđis og samiđ var jafntefli eftir 41 leik.  Önnur skákin fer fram á morgun en alls tefla ţeir fjórar skákir.

 

 

Round 7 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
10,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP) ˝-˝  Kamsky, Gata (USA)  View

 

 

Heimasíđa mótsins 


Skákţing Hafnarfjarđar hefst í kvöld í Reykjavík

Skákţing Hafnarfjarđar verđur haldiđ 13. - 16. desember. Ţátttökugjald er 3.000 kr. Teflt verđur í Skáksambandssalnum í Faxafeni.

Verlaunafé:

  • 1. verđlaun 50% af heilarţátttökugjaldi
  • 2. verđlaun 30%      ''
  • 3. verđlaun 20%      ''
  • 1. verđlaun keppenda međ undir 2100 Fide stig 10.000
  • 1. verđlaun keppenda međ undir 1800 Fide stig 10.000

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ fimmtudaginn 13. des kl. 20:00.
  • 2. umferđ fimmtudaginn 13. des kl. 21:30.
  • 3. umferđ föstudaginn   14. des kl. 20:00.
  • 4. umferđ laugardaginn  15. des kl. 11:00.
  • 5. umferđ laugardaginn  15. des kl. 16:00.
  • 6. umferđ sunnudaginn  16. des kl. 11:00.
  • 7. umferđ sunnudaginn  16. des kl. 16:00.

Fyrstu tvćr umferđirnar eru atskákir međ 30 mín. á mann.

Síđustu fimm umferđirnar eru međ 90 mín. á mann og 30 sek á leik. 

Skákmeistari Hafnarfjarđar verđur sá keppandi, liđsmađur skákfélags í Hafnarfirđi eđa međ búsetu í bćnum, sem flesta vinninga fćr.

Menn geta skráđ sig á Skákhorninu eđa sent póst í netfangiđ stefan_freyr@yahoo.com


Akureyrarmótiđ í atskák hefst í kvöld

Akureyrarmótiđ í atskák hefst í kvöld kl. 20.00 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad kerfi, 3 umferđir í kvöld og 4 á sunnudag.

Umhugsunartími er 25. mínútur á keppenda.

Núverandi skákmeistari Akureyrar í atskák er Ţór Valtýsson.


JÓLA! GRAND PRIX annađ kvöld. Verđlaunaafhending og veitingar.

Tíunda og síđasta Grand Prix mót TR og Fjölnis á ţessu ári fer fram í kvöld fimmtudagskvöld 13. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Ţađ verđur sérstök jólastemning á stađnum, bođiđ uppá piparkökur og jólaöl ásamt sérlega góđum jólatónlistarverđlaunum frá 12 tónum, Geimsteini, Senu, Smekkleysu og Zonet. Einnig verđur ţeim einstaklingi sem hćst samanlagt skor úr 10 fyrstu mótunum veittur glćsilegur ferđavinningur á Politiken Cup.

Fjölnir og TR hafa stađiđ fyrir Grand Prix mótaröđinni sem hefur sýnt sig ađ vera velkomin viđbót viđ skákflóruna á höfuđborgarsvćđinu. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartími hverrar skákar sjö mínútur á mann. Allir skákmenn úr öllum félögum eru hjartanlega velkomnir. Ný Grand prix mótaröđ hefst síđan fimmtudaginn  10. janúar međ glćsilegum verđlaunum, en nánar verđur greint frá ţví á heimasíđu TR og skak.is.


Skeljungsmótiđ 2008 - Skákţing Reykjavíkur

Skeljungsmótiđ 2008 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar nk. kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir verđa á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.00 og á sunnudögum kl. 14.00.

Verđlaun í Skeljungsmótinu hafa aldrei veriđ hćrri, verđa alls kr. 245. 000.-  Í ađalkeppninni verđa verđlaunin fyrir ţrjú efstu sćtin kr. 100.000, kr. 60.000 og kr. 40.000. Efsti Reykvíkingurinn, eđa félagi í reykvísku félagi hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2008 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna undir 2000 elóstigum (íslensk skákstig) verđa kr. 15.000. Verđlaun fyrir bestan árangur kvenna  kr. 15.000 og verđlaun fyrir bestan árangur unglinga undir 16 ára verđa einnig kr. 15.000.-

Ţátttökugjöld verđa kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri og kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri.

Dagskrá mótsins

 

1.  umferđ sunnudag      6. janúar  kl. 14-18 

2.  umferđ miđvikudag  9. janúar  kl. 19-23 

3.  umferđ föstudag      11. janúar  kl. 19-23 

4.  umferđ sunnudag    13. janúar  kl. 14-18 

5.  umferđ miđvikudag 16. janúar  kl. 19-23 

6.  umferđ föstudag      18. janúar  kl. 19-23 

7.  umferđ sunnudag    20. janúar  kl. 14-18 

8.  umferđ miđvikudag 23. janúar  kl. 19-23 

9.  umferđ föstudag      25. janúar  kl. 19-23 


Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Á heimasíđu T.R www.taflfelag..is og ţar verđur ađ finna nánari upplýsingar og keppendalista. Hćgt er ađ skrá sig í síma 895-5860 (Ólafur) eđa í netfangiđ snorri@taflfelag.is  (Snorri G. Bergsson).

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Björn sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson sigrađi alla andstćđinga sína  á minningarmóti um Lárus Johnsen, fékk 9 vinninga af 9 mögulegum. Jóhann Örn Sigurjónsson og Gunnar Gunnarsson urđu í 2-3 sćti međ 7 vinninga.Lárus Johnsen

Heildarúrslit:

1.      Björn Ţorsteinsson 9v.
2-3   Jóhann Örn Sigurjónsson
           Gunnar Gunnarsson 7v.
4.       Sćmundur Kjartansson 6.5 v.
5-6.    Sigurđur Kristjánsson
            Össur Kristinsson 6.5 v.
7.        Gísli Gunnlaugsson 5.5 v.
8-10   Einar S e Einarsson
             Grétar Áss Sigurđsson
             Grímur Ársćlsson 5 v.
11-16  Erlingur Hallsson
              Guđfinnur Kjartansson
              Haraldur Axel Sveinbjörnsson
              Kári Sólmundarson
              Halldór Skaftason
              Friđrik Sófusson 4 v.
17.       Bragi Garđarsson 3.5 v.
18-21. Baldur Garđarsson
              Haukur Tómasson
              Finnur Kr Finnsson
              Birgir Ólafsson 3 v.
22-23  Birgir Sigurđsson
              Eyríkur Sölvason 2.5 v.
24.       Jón Bjarnason 1.5 v.


Jólamót Hróksins haldiđ ađ hátíđarsalnum, Kleppsspítala

Björn Ţorlákur fyrir framan niđursokkna skákmenn10. des. héldu Hrókurinn og Skákfélag Vinjar jólamót ađ Kleppsspítala. Deild 12 hefur einokađ bikarinn undanfarin ár en ađ ţessu sinni var ákveđiđ ađ stöđva sigurgönguna og öllu skyldi til tjaldađ.  Tvćr deildir, 32C og 36 sendu harđsnúnar sveitir á vettvang og ćtluđu ađ taka bikarinn.

Ţrír voru í liđi og ađ hámarki einn starfsmađur innanborđs. Fimm sveitir mćttu til leiks, fyrrnefndar ţrjár auk sveitar Vinjar, athvarfs Rauđa krossins og Bergiđjunnar.
 
Róbert Lagerman var skákstjóri og á hann reyndi ţví svo mikill hiti var í mönnum á tímabili.

Fyrir mót kom Björn Ţorlákur Björnsson, fjármálastjóri hins nýstofnađa bókaforlags, Skuggi, og lék fyrsta leikinn í skák ţeirra Björns Agnarssonar og Erlings Ţorsteinssonar.

Ţrjú efstu liđin fengu einmitt glćnýjar bćkur frá útgáfunni í verđlaun, auk verđlaunapeninga og sigurliđiđ fékk bikar. björn ţorlákur björnsson fjármálastj Skugga leikur fyrsta leikinn

Ţrátt fyrir öll plön ţá tókst deild tólf ađ halda titlinum og sigrađi mótiđ eftir harđvítuga keppni međ 11 ˝ vinning. Fer ţá ađ vanta hillupláss fyrir nýja bikara ţar á bć en hamingjusamir sigurvegarar fengu einnig bókina "ţar sem vegurinn endar" eftir forseta Hróksins, Hrafn Jökulsson, auk gullverđlaunapenings.
Silfurpeningana hlutu liđsmenn deildar 32C međ 10 ˝  og deild 36 var međ 10 vinninga og krćkti í bronsiđ, sem var nokkuđ súrsćtt af svip ţeirra ađ dćma.

Númer fjögur varđ svo sveit Vinjar og fengu liđsmenn skákbćkur og -sett frá Skáksambandi Íslands, sem og liđsmenn Bergiđjunnar sem hlutu heiđurssćtiđ ađ ţessu sinni.

Sigurliđiđ var skipađ ţeim Magnúsi Magnússyni, Rafni Jónssyni og Árna Jóhannssyni


Shirov mćtir Kamsky í úrslitum

Shirov-KarjakinSpćnski Lettinn Alexei Shirov sigrađi Úkraínumanninn Sergei Karakin 1˝-˝ í atskákum dagsins og samtals ţví 2˝-1˝ og er ţví kominn í úrslitin ţar sem hann mćtir bandaríska Rússanum Gata Kamsky.   Hér verđur hörkueinvígi á ferđ.  Báđir hafa ţeir áđur komist langt á heimsmeistaramótum.  Shirov hafđi áunniđ sér til ađ tefla um titilinn viđ Kasparov en sá síđarnefndi kaus fremur ađ tefla viđ Kramnik og tapađi.   Kamsky komst alla leiđ í heimsmeistaraeinvígi en tapađi fyrir Karpov.  Einvígi ţeirra byrjar á fimmtudaginn  og tefla ţeir fjórar kappskákir. 

17 ára undrabörnin Magnus Carlsen og Karjakin ţurfa ţví enn ađ bíđa.  En eins og heilög Jóhanna myndi orđa ţađ.  „Ţeirra tími mun koma“.

doIt(1);
  Name  Rtng G1 G2 Rp1 Rp2 Bz1 Bz2 SD Total
      Round 6 Match 01
   Shirov, Alexei (ESP)2739˝˝˝1   2,5
   Karjakin, Sergey (UKR)2694˝˝˝0   1,5
      Round 6 Match 02
   Carlsen, Magnus (NOR)2714˝0     0,5
   Kamsky, Gata (USA)2714˝1     1,5

Heimasíđa mótsins 


Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verđur, ađ venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30.

Teflt verđur í einum flokki, opnum öllum skákmönnum.

Verđlaun verđa:

1. sćti: 100.000
2. sćti:   60.000
3. sćti:   40.000

Ţátttökugjöld verđa (međ fyrirvara): 3.000 krónur fyrir fullorđna / 1.500 kr. fyrir grunnskólabörn.

Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Sigurbjörn J. Björnsson.

Mótiđ verđur kynnt nánar ţegar nćr dregur. Jafnframt skal tilkynnt, ađ alţjóđlegt skákmót, sem stefnt var ađ í byrjun janúar, hefur veriđ frestađ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8765476

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband