Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
13.11.2007 | 21:11
Minningarmót um Tal: Kramnik, Carlsen og Mamedyarov efstir
Öllum skákum fjórđu umferđar á minningarmótinu um Mikhail Tal, sem fram fór í Moskvu í dag lauk međ jafntefli. Stađan er ţví óbreytt en sem fyrr eru Rússinn Vladimir Kramnik (2785), Norđmađurinn ungi, Magnus Carlsen, (2714) og Aserinn Shakhriyar Mamedyarov (2752) efstir međ 2,5 vinning.
Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og allir ţeir eru yfir 2700 skákstig. Međalstig mótsins eru 2741 skákstig og er ţađ í 20. styrkleikaflokki.
Úrslit 4. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Mamedyarov, Shakhriyar | ˝-˝ |
Gelfand, Boris | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ |
Lékó, Peter | - Alekseev, Evgeny | ˝-˝ |
Shirov, Alexei | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Kamsky, Gata | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ |
Stađan:
1. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2785 | * | ˝ | . | . | ˝ | 1 | . | ˝ | . | . | 2˝ | 2824 |
2. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2714 | ˝ | * | ˝ | ˝ | . | . | . | . | 1 | . | 2˝ | 2835 |
3. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2752 | . | ˝ | * | . | . | . | ˝ | . | ˝ | 1 | 2˝ | 2832 |
4. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2716 | . | ˝ | . | * | ˝ | ˝ | . | . | . | ˝ | 2 | 2748 |
5. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2736 | ˝ | . | . | ˝ | * | . | . | ˝ | ˝ | . | 2 | 2731 |
6. | Lékó, Peter | g | HUN | 2755 | 0 | . | . | ˝ | . | * | 1 | ˝ | . | . | 2 | 2738 |
7. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2739 | . | . | ˝ | . | . | 0 | * | 1 | . | ˝ | 2 | 2752 |
8. | Kamsky, Gata | g | USA | 2714 | ˝ | . | . | . | ˝ | ˝ | 0 | * | . | . | 1˝ | 2666 |
9. | Jakovenko, Dmitry | g | RUS | 2710 | . | 0 | ˝ | . | ˝ | . | . | . | * | ˝ | 1˝ | 2660 |
10. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2787 | . | . | 0 | ˝ | . | . | ˝ | . | ˝ | * | 1˝ | 2642 |
13.11.2007 | 15:49
Björn Sölvi efstur á Guđbjargar/Ţórdísarmótinu
Ţar sem Guđbjörg Sveinsdóttir lét nýlega af störfum sem forstöđumađur Vinjar, athvarfs Rauđa krossins, og Ţórdís Rúnarsdóttir tók viđ, hélt skákfélag Vinjar mót ţeim til heiđurs strax uppúr hádegi, mánudaginn 12. nóvember.
7 ţátttakendur voru tilbúnir í slaginn en ţćr stöllur, núverandi og fyrrum stjórar, fylgdust međ. Segjast ekki tilbúnar í keppni.
Ţórdís lék fyrsta leikinn í skák ţeirra Björns Sölva Sigurjónssonar og Árna Jóhannssonar og svo tefldu allir viđ alla. Umhugsunartími 7 mínútur á mann og var mótiđ afar spennandi ţrátt fyrir nokkrar frumlegar skákir.
Björn Sölvi sigrađi ađ lokum, fékk 5 .5 vinninga í sex skákum en Guđmundur Valdimar Guđmundsson náđi jafntefli viđ kappann.
Ţađ var ţó Haukur Halldórsson sem varđ annar međ fimm vinninga og ţau Árni Jóhannsson, hinn sísprćki unglingur sem kominn er yfir áttrćtt og Embla Dís Ásgeirsdóttir, sem gengiđ hefur undir nafninu "súper dúper skakdronning" eftir frammiststöđu sína á Flugfélagsmótinu á Grćnlandi í sumar, eđa Greenland open, sem höfnuđu í ţriđja sćti, saman.
Eftir fjórar umferđir var kaffipása međ döđlubrauđi og pönnukökum áđur en ráđist var í tvćr síđustu umferđirnar.
Allir fengu vinninga, bćkur, geisladiska eđa dvd diska og voru sáttir međ sitt.
Hrókurinn hefur ađstođađ skákfélag Vinjar viđ ćfingar og uppákomur undanfarin fjögur ár og alltaf er teflt á mánudögum kl. 13. Saman standa Hrókurinn og skákfélag Vinjar ađ ýmsum uppákomum og eru vćntanleg jólamót á nokkrum stöđum á nćstu vikum.
13.11.2007 | 14:48
Ólafsvíkurmótiđ haldiđ 1. desember

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00. Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.
Kaffiveitingar á milli umferđa. Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu Glćsileg aukverđlaun dregin út. Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi. Nánar kynnt síđar. Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2007 | 14:41
Hjörvar Steinn efstur á Unglingameistaramóti Hellis

Stađan á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrstu fjórar umferđirnar:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v/4
- 2. Hörđur Aron Hauksson 3v
- 3. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
- 4. Páll Andrason 3v
- 5. Mikael Máni Ásmundsson 3v
- 6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5v
- 7. Eiríkur Örn Brynjarsson 2v
- 8. Franco Soto 2v
- 9. Jóhannes Guđmundsson 2v
- 10. Dagur Kjartansson 2v
- 11. Brynjar Steingrímsson 2v
- 12. Jón Halldór Sigurbjörnsson 2v
- 13. Guđmundur Kristinn Lee 1,5v
- 14. Kristófer Orri Guđmundsson 1v
- 15. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1v
- 16. Sćţór Atli Harđarson 1v
- 17. Hrund Hauksdóttir 1v
Í fjórđu umferđ tefla:
- Páll Andrason - Hjörvar Steinn Grétarsson
- Dagur Andri Friđgeirsson - Hörđur Aron Hauksson
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Mikael Máni Ásmundsson
- Eiríkur Örn Brynjarsson - Franco Soto
- Jóhannes Guđmundsson - Dagur Kjartansson
- Jón Halldór Sigurbjörnsson - Brynjar Steingrímsson
- Kristófer Orri Guđmundsson - Guđmundur Kristinn Lee
- Hrund Hauksdóttir - Sćţór Atli Harđarson
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Skotta
12.11.2007 | 21:31
Kramnik, Mamedyarov og Carlsen efstir á minningarmóti um Tal
Dagana 10.-19. nóvember fer fram mikiđ ofurskákmót fram í Moskvu í Rússlandi til minningar um heimsmeistarann fyrrverandi Mikhail Tal. Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og allir ţeir eru yfir 2700 skákstig. Eftir ţrjár umferđir eru Rússinn Vladimir Kramnik (2785), Norsarinn Magnus Carlsen (2714) og Armeninn Shakhriyar Mamedyarov (2752) efstir međ 2 vinninga.
Stađan:
1.-3. Kramnik (2785), Carlsen (2714) og Mamedyarov (2752) 2 v.
4.-7. Alekseev (2716), Gelfand (2736), Leko (2755) og Shirov (2739) 1,5 v.
8.-10. Kamsky (2714), Jakovenko (2710) og Ivanchuk (2787) 1 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 09:43
Hjörvar sigrađi á Hrađskákmóti TR - Kristján Örn hrađskákmeistari TR
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á Hausthrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótinu, sem fram fór í gćrkvöldi en hann hlaut 6.5 vinning af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Bragi Halldórsson, sem fékk 6 vinninga og í ţriđja sćti Kristján Örn Elíasson međ 5 vinninga. Kristján er hrađskákmeistari TR 2007 ţar sem Hjörvar og Bragi eru báđir í Helli.
- 1....Hjörvar Steinn Grétarsson........6.5 vinning af 7.
- 2....Bragi Halldórsson.....................6.0 vinninga
- 3....Kristján Örn Elíasson................5.0 v
- 4....Hrannar Baldursson...................4.5 v
- 5....Brynjar Níelsson........................4.0 v
- 6....Elsa María Ţorfinnsdóttir...........3.5 v
- 7....Vilhjálmur Pálmason..................3.5 v
- 8....Ólafur Gísli Jónsson....................3.0 v
- 9....Sigurlaug Regína Friđţjófsd.......3.0 v
- 10..Helgi Brynjarsson........................3.0 v
- 11..Friđţjófur Max Karlsson.............2.5 v
- 12..Birkir Karl Sigurđsson.................2.5 v
- 13..Örn Stefánsson.............................2.0 v
- 14..Margrét Rún Sverrisdóttir............0.0 v
Skákstjóri: Ólafur S. Ásgrímsson.
12.11.2007 | 09:14
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 19. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 12. nóvember kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
12.11.2007 | 09:13
Róbert Aron efstur á sunnudagsmóti Taflfélags Vestmannaeyja
Sjötta sunnudagsmót Taflfélags Vestmannaeyja fór fram í gćr og mćttu 16 krakkar í ţetta skipti. Tefldar voru 6 umferđir og hlaut Róbert Aron fullt hús vinninga.
Sunnudagsmótin eru opin öllum krökkum í Eyjum, fyrir utan framhaldsflokkinn og er röđ 10 eđa fleiri móta ţar sem krakkarnir safna stigum í mótaröđinni, en verđlaunaafhending er um áramót og svo aftur á vorin. Ţetta fyrirkomulag hefur veriđ vinsćlt og veriđ í gangi í mörg undanfarin ár.
Stađan í mótaröđinni er nú ţessi, en keppendur eru nú 24 :- 1. Róbert Aron Eysteinsson 244 stig
- 2. Sigurđur A. Magnússon 230 stig
- 3. Daníel Már Sigmarsson 178 stig
- 4. Óliver Magnússon 177 stig
- 5. Jörgen Freyr Ólafsson 150 stig
- 6. Guđlaugur G. Guđmundsson 144 stig
- 7. Lárus Long 136 stig.
11.11.2007 | 20:45
Sigurganga Sigurđar og Ţórs heldur áfram fyrir norđan.
Fjórđa umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Sigurđur Arnarson og Ţór Valtýsson halda áfram sigurgöngu sínum, en ţeir lögđu tvo efnilega pilta af velli í dag. Ţađ var hins vegar öldungurinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur, sem stal senunni en hann tefldi tvćr skákir í dag og vann báđar.
11.11.2007 | 19:18
Smári 15 mínútna meistari Gođans
Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mínútna meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti ásamt Sigurđi Arnarssyni (S.A.) međ 7,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ ţriđji međ 6 vinninga.
Alls tóku 10 keppendur ţátt í mótinu. Benedikt Jóhannsson sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 1,5 vinning, en Benedikt sem er mjög efnilegur, afrekađi ţađ ađ ná jafntefli viđ Smára í fyrstu umferđ.
Lokstađan:
1. Smári Sigurđsson 8 af 9 mögul. gull auk peningaverđlauna
2. Rúnar Ísleifsson 7,5 silfur auk peningaverđlauna
3. Sigurđur Arnarsson 7,5 peningaverđlaun
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 brons
5. Hermann Ađalsteinsson 4
6. Sigurbjörn Ásmundsson 4
7. Ármann Olgeirsson 3,5
8. Sighvatur Karlsson 2
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 1,5 gull
10. Jóhann Gunnarsson 1
Smári og Rúnar töpuđu ekki skák í mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Mótiđ var félagsmót hjá Gođanum og ţví fékk Sigurđur ekki bronsverđlaun.
Međ sigri í móti ţessu bćtti Smári fjórđa félagstitlinum viđ sig og eru allir farandbikarar félagsins (4 ađ tölu) í hans umsjá. Nćsta mót félagsins er hrađskákmót Gođans og verđur ţađ haldiđ í desember.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8780558
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar