Leita í fréttum mbl.is

Frábćr ţátttaka á Jólapakkamóti Hellis

Metţátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Alls tóku um 270 unglingar ţátt í mjög vel heppnuđu móti en mest höfđu um 230 skákmenn tekiđ ţátt.   Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formađur Skákakademíu Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.  

Afar góđ stemming myndađist á mótinu.  Skákskóli Íslands kynnti starfsemi sína, Sigurbjörn Björnsson var međ bóksölu og Skákakademíubrćđurnir Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson kynntu starfsemi akademíunnar og taflfélaganna í borginni međ dreifbréfum auk ţess ađ fara á kostum viđ verđlaunaafhendingu mótsins.

Fjöldi barna fékk jólapakka bćđi í verđlaun og happdrćtti.   Allir keppendur voru svo leystir út međ nammipoka frá Góu.   

Mestan heiđurinn á vel heppnuđu og skipulögđu móti eiga formađur og varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon og Edda Sveinsdóttir.   

Heildarúrslit og myndir frá mótinu eru vćntanleg á vefinn í kvöld.   Til ađ auđvelda biđina má benda á fréttir RÚV og Stöđvar 2 frá í gćr um mótiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband