Leita í fréttum mbl.is

Fjölmenni á Jólaskákmóti Laugalćkjarskóla

jolaskakmot2009 012Jólaskákmót Laugalćkjarskóla var haldiđ í síđustu viku. Mćttir til leiks voru fjörutíu og einn keppandi í 7.-10. bekk. Ţessi mikli fjöldi á mótinu sýnir hversu mikill skákáhugi er innan skólans. Í skólanum eru margir efnilegir skákmenn og međal ţeirra hefur Örn Leó Jóhannsson náđ góđum árangri síđustu misseri. Örn Leó leiđir sterka skáksveit skólans sem sigrađi nýveriđ á Jólaskákmóti ÍTR.

jolaskakmot2009 001Í vetur hefur Skákakademían komiđ ađ skákstarfinu í skólanum og sinnir Björn Ţorfinnsson kennslu úrvalshóps. Svavar Viktorsson kennari viđ skólann hefur svo umsjón međ almennri skákkennslu viđ skólann. Eftir harđa baráttu á mótinu stóđ Eyjólfur Emil Jóhannesson uppi sem sigurvegari en skammt undan komu Franco Soto og Alexander Már Brynjarsson. Ţessir ţrír efstu voru ekki sáttir viđ ađ einungis vćru tefldar 6 umferđir og héldu áfram taflmennsku ađ mótinu loknu!

Björn og Bragi Ţorfinnssynir sáu um skákstjórn.

Myndaalbúm mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779079

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband