Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen sigurvegari London Chess Classic - stigahćsti skákmađur heims

Magnus Carlsen ađ tafli í Nanjing

Norski undradrengurinn sigrađi á London Chess Classic sem lauk í dag eftir jafntefli viđ Short (2707). Ţar međ er ljóst ađ Magnus verđur stigahćsti skákmađur heims um nćstu áramót međ um 2809-2810 skákstig.   

Magnus hlaut 13 stig (5 vinninga), Kramnik (2772) annar međ 12 stig (4˝ vinning) eftir jafntefli viđ Nakamura (2715) og í 3.-4. sćti urđu Adams (2698) og Howell (2597) međ 9 stig (4 vinninga).  Frammistađa ţess síđarnefnda kemur óneitanlega á óvart enda langstigalćgstur og taplaus í ţokkabót. 


 
Úrslit 7. umferđar:

 

Adams, Michael - McShane, Luke J1-0
Nakamura, Hikaru - Kramnik, Vladimir˝-˝
Short, Nigel D - Carlsen, Magnus˝-˝
Ni Hua - Howell, David W L0-1

Lokastađan:


Gefin eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyri jafntefli. 

1GM Carlsen, Magnus 13
2GM Kramnik, Vladimir 12
3GM Adams, Michael 9
 GM Howell, David 9
5GM McShane, Luke 7
6GM Nakamura, Hikaru 6
 GM Hua, Ni 6
8GM Short, Nigel 5

 

Átta skákmenn taka ţátt í ţessa sterka alţjóđlega móti.  Međalstigin eru 2696 skákstig. 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband