Leita í fréttum mbl.is

Róbert og Jorge međ jafntefli í lokaumferđinni

Róbert Harđarson

Bćđi Róbert Lagerman (2358) og Jorge Fonseca (2032) gerđu jafntefli í lokaumferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag.  Róbert gerđi jafntefli viđ norska alţjóđlega meistarann Eirik Gullaksen (2400).  Róbert hlaut 6 vinninga og endađi í 10.-23. sćti en Jorge hlaut 4˝ vinning og endađi í 53.-68. sćti.

Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2588) vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.  Í 3.-4. sćti međ 7 vinninga urđu ensku stórmeistararnir Simon Williams (2550) og Mark Hebden (2522) og enska skákkonan Jovanka Houska (2391).

Jorge hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđu sína en Róbert lćkkar um 5 stig. 

125 skákmenn tefldu í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar.  Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband