Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Tinna Kristín sigrađi í 3. umferđ

Tinna KristínTinna Kristín Finnbogadóttir sigrađi andstćđing sinn í 6. umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi.  Kristófer Gautason gerđi jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli.  Tinna hefur 3 vinninga, Kristófer 2˝ vinning og Bjarni og Mikael hafa 2 vinninga.  Á morgun verđur margţráđur frídagur en krakkarnir muna án efa sterkir inn á miđvikudag.

Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.


Úrslit 6. umferđar:

 

Kristinsson Bjarni J2023ISL0  -  1Pradeep Kumar Raghu2202IND
Elansary Eman1926EGY0  -  1Finnbogadottir Tinna1710ISL
Karlsson Mikael Johann1703ISL0  -  1Gundogan Cem1819TUR
Gautason Kristofer0ISL˝  -  ˝Keleptrishvili Irakli1751GEO

Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband