Leita í fréttum mbl.is

Kramnik efstur í Moskvu

Kramnik kampakátur eftir sigurinn á mótinuKramnik (2772) er efstur á minningarmótinu um Tal sem fram fer ţessa dagana í Moskvu.  Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Ponomariov (2739) í mjög skemmtilegri og fjörlegri skák.   Gelfand (2758) vann Aronian (2786) og Ivanchuk (2739) lagđi Morozevich (2750).   Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar á međal skák stigahćstu keppendanna Carlsen (2801) og Anand (2788).  Kramnik hefur 4˝ vinninga, Anand er annar međ 4 vinninga og Gelfand og Ivanchuk eru í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.  Carlsen hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Aronian-Kramnik, Anand-Morozevich og Svidler-Carlsen.  

Úrslit 6. umferđar:

Kramnik, Vladimir- Ponomariov, Ruslan1-0   
Gelfand, Boris- Aronian, Levon1-0   
Carlsen, Magnus- Anand, Viswanathan˝-˝   
Morozevich, Alexander- Ivanchuk, Vassily0-1   
Leko, Peter- Svidler, Peter˝-˝   


Stađan:

Nr.NafnLandStigVinnRpf.
1.Kramnik, VladimirRUS27722958
2.Anand, ViswanathanIND278842884
3.Gelfand, BorisISR27582823
4.Ivanchuk, VassilyUKR27392821
5.Carlsen, MagnusNOR280132765
6.Aronian, LevonARM278632759
7.Ponomariov, RuslanUKR27392709
8.Morozevich, AlexanderRUS275022643
9.Leko, PeterHUN275222637
10.Svidler, PeterRUS275422637


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778449

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband