2.11.2009 | 10:43
Skákţáttur Morgunblađsins: Krókur á móti bragđi
Margar frćgustu viđureignir skáksögunnar tengjast seinkađri komu keppenda ađ skákborđinu. Alţjóđaskáksambandiđ hefur girt fyrir slíkt háttalag. Nú eiga allir ađ sitja viđ borđiđ ţegar umferđ hefst.
Margar frćgustu viđureignir skáksögunnar tengjast seinkađri komu keppenda ađ skákborđinu. Alţjóđaskáksambandiđ hefur girt fyrir slíkt háttalag. Nú eiga allir ađ sitja viđ borđiđ ţegar umferđ hefst. Sértu of seinn, ţá tapar ţú góurinn, er hin nýja dagskipun FIDE og hefur tekiđ gildi á Evrópumóti landsliđa í Novi Sad. Andstćđingur Dags Arngrímssonar úr 1. umferđ, Tékkinn Viktor Laznicka, var fimm sekúndum of seinn ţegar hann mćtti til leiks í nćstu umferđ og var ţegar í stađ dćmt tap. Annar möguleiki til ađ tapa án baráttu birtist í viđureign Búlgara og Englendinga í 3. umferđ. Ţegar allir Búlgararnir voru sestir eins og reglur gera ráđ fyrir hringdi farsími 3. borđs mannsins Delchev. Fremur vandrćđaleg uppákoma og félagar hans í liđinu, Toplaov og Cheparinov, vissu greinilega ekki hvort ţeir áttu ađ hlćja eđa gráta, ef marka má myndband af vefsíđu mótsins. En Cheparinov var áreiđanlega ekki skemmt ţegar hann mćtti áđurnefndum Viktor Laznicka í 6. umferđ:
Cheparinov - Laznicka
Sikileyjarvörn
1.e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Dc7 8. Bf4 f5 9. g4 Rh6 10. gxf5 Rxf5 11. Df3 Bb4 12. Bd3 O-O 13. Hg1 Bb7 14. O-O-O Bxc3 15. bxc3 c5 16. Dg4 Hf7 17. Bxf5 exf5 18. Dh5 Dc6 19. Hd3 Da4 20. Dh6 Dc6 21. Hd6 De4 22. e6 dxe6 23. Hxe6 Dc4 24. Be5
( Hvítur hefur uppi hótanir gagnvart g7. En svartur sá sér leik á borđi. )
24. ... Bg2!
25. Hxg2 er nú svarađ međ 25. ... Df1+ og 26. ... Dxg2
25. Bxg7 Hxg7 26. He7! Dxc3
( Og nú er ekkert meira en jafntefli ađ hafa međ 27. Hxg7 Dxg7 28. Dxg7 og 29. Hxg2+ o.s.frv. Cheparinov gáir ekki ađ sér.)
27. Hxg2?? Da1+! 28. Kd2 Hd8+
og hvítur gafst upp.
Íslenska liđiđ liggur ţegar ţetta er ritađ í 33. sćti međ 11˝ vinning og 4 stig sem er heldur lakari frammistađa en vonir stóđu til en ţeir geta lagađ stöđu sína í lokaumferđunum. Ekki er uppörvandi fyrir ţessa pilta ađ sitja undir stöđugum árásum frá ađila, nýsloppnum úr eins árs straffi, sem á vinsćlu umrćđuhorni Skákarinnar hefur veriđ ađ ţeysa spýju" yfir börn og unglinga í u.ţ.b. tíu ár. Fátt virđist geta sefađ huga ţessa einstaklings nema ţá helst er illa gengur og minnir hann ţannig sífellt á púkann á fjósbitanum úr Ţjóđsögum Jóns Árnasonar.
Úrslitaskák í fyrstu umferđ
Margt bendir til ţess ađ viđureign Lenku Ptacnikovu og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur í 1. umferđ Íslandsmóts kvenna sem nú stendur og lýkur á sunnudag reynist úrslitaskák mótsins. Hallgerđur sem á titil ađ verja mátti játa sig sigrađa eftir langa og stranga viđureign en missti niđur gjörunniđ tafl í tímahraki. Keppendur í efsta flokki eru sex talsins og er Lenka sú eina sem hefur unniđ báđar skákir sínar en ţćr Hallgerđur, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir hafa allar einn vinning.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.