25.10.2009 | 17:24
Páll og Örn Leó efstir og jafnir í drengjaflokki - Sóley og Hildur í telpnaflokki
Páll Andrason (1550) og Örn Leó Jóhannsson (1728) urđu efstir og jafnir á Íslandsmóti unglinga - 15 ára og yngri - sem lauk í dag á Akureyri. Ţeir munu há einvígi síđar í Reykjavík um Íslandsmeistaratitilinn. Hinn ungi og efnilegi 10 ára Akureyringur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1470), sem leiddi mótiđ lengst af, Eiríkur Örn Brynjarsson (1648) og Guđmundur Kristinn Lee (1496) urđu í 3.-5. sćti. Sóley Lind Pálsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1075) urđu efstar og jafnar í stúlknaflokki og ţurfa einnig ađ tefla einvígi um titilinn. Kristjana Ósk Kristinsdóttir varđ ţriđja.
Ţađ var Skákfélag Akureyrar sem stóđ fyrir mótinu og gerđi ţađ af miklum myndarskap Skákstjórar voru Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson.
Aukaverđlaunahafar urđu:
- 1994 - Páll eđa Örn Leó
- 1995 - Guđmundur Kristinn Lee
- 1996 - Hersteinn Heiđarsson
- 1997 - Valur Heiđar Einarsson
- 1998 - Ađalsteinn Leifsson
- 1999 - Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2000 - Sigurđur Kjartansson
- 2001 - Baldur Teodor Petersson
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Andrason Pall | 1550 | 1540 | TR | 7 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1728 | 1490 | TR | 7 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1470 | SA | 6,5 |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1648 | 1640 | TR | 6,5 |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | 1496 | 1600 | Hellir | 6,5 |
6 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | 1930 | SA | 6 |
7 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 1270 | SA | 6 |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1769 | 1800 | TV | 5,5 |
9 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1545 | TV | 5,5 |
10 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1580 | TR | 5 |
11 | Sigurdarson Emil | 0 | 1425 | Hellir | 5 |
12 | Hauksson Birkir Freyr | 0 | 1240 | SA | 5 |
13 | Leifsson Adalsteinn | 0 | 0 | SA | 5 |
14 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 5 |
15 | Jonsson Hjortur Snaer | 0 | 1380 | SA | 5 |
16 | Jonsson Logi Runar | 0 | 0 | SA | 4 |
17 | Brynjarsson Alexander Mar | 0 | 1260 | TR | 4 |
18 | Yamak Omar | 0 | 0 | Hellir | 4 |
19 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 4 |
20 | Petersson Baldur Teodor | 0 | 0 | Haukar | 4 |
21 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 4 |
22 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 1075 | Hellir | 4 |
23 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Godinn | 4 |
24 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 4 |
25 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 3,5 |
26 | Kristinsdottir Kristjana Osk | 0 | 0 | TG | 3 |
27 | Runarsdottir Tinna Osk | 0 | 0 | SA | 3 |
28 | Skarphedinsson Aron Fannar | 0 | 0 | SA | 2 |
29 | Kristjansdottir Heida Mist | 0 | 0 | TG | 1 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 6
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8778441
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.