Leita í fréttum mbl.is

Páll og Örn Leó efstir og jafnir í drengjaflokki - Sóley og Hildur í telpnaflokki

Páll Andrason (1550) og Örn Leó Jóhannsson (1728) urđu efstir og jafnir á Íslandsmóti unglinga - 15 ára og yngri - sem lauk í dag á Akureyri.  Ţeir munu há einvígi síđar í Reykjavík um Íslandsmeistaratitilinn.  Hinn ungi og efnilegi 10 ára Akureyringur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1470), sem leiddi mótiđ lengst af,  Eiríkur Örn Brynjarsson (1648) og Guđmundur Kristinn Lee (1496) urđu í 3.-5. sćti.  Sóley Lind Pálsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1075) urđu efstar og jafnar í stúlknaflokki og ţurfa einnig ađ tefla einvígi um titilinn.  Kristjana Ósk Kristinsdóttir varđ ţriđja.

Ţađ var Skákfélag Akureyrar sem stóđ fyrir mótinu og gerđi ţađ af miklum myndarskap Skákstjórar voru Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson.

Aukaverđlaunahafar urđu:

  • 1994 - Páll eđa Örn Leó
  • 1995 - Guđmundur Kristinn Lee
  • 1996 - Hersteinn Heiđarsson
  • 1997 - Valur Heiđar Einarsson
  • 1998 - Ađalsteinn Leifsson
  • 1999 - Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2000 - Sigurđur Kjartansson
  • 2001 - Baldur Teodor Petersson


Lokastađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Andrason Pall 15501540TR7
2Johannsson Orn Leo 17281490TR7
3Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA6,5
4Brynjarsson Eirikur Orn 16481640TR6,5
5Lee Gudmundur Kristinn 14961600Hellir6,5
6Karlsson Mikael Johann 17021930SA6
7Heidarsson Hersteinn 01270SA6
8Sverrisson Nokkvi 17691800TV5,5
9Jonsson Dadi Steinn 01545TV5,5
10Sigurdsson Birkir Karl 01580TR5
11Sigurdarson Emil 01425Hellir5
12Hauksson Birkir Freyr 01240SA5
13Leifsson Adalsteinn 00SA5
14Jonsson Robert Leo 00Hellir5
15Jonsson Hjortur Snaer 01380SA5
16Jonsson Logi Runar 00SA4
17Brynjarsson Alexander Mar 01260TR4
18Yamak Omar 00Hellir4
19Marelsson Magni 00Haukar4
20Petersson Baldur Teodor 00Haukar4
21Palsdottir Soley Lind 00TG4
22Johannsdottir Hildur Berglind 01075Hellir4
23Einarsson Valur Heidar 00Godinn4
24Kjartansson Sigurdur 00Hellir4
25Kristjansson Throstur Smari 00Hellir3,5
26Kristinsdottir Kristjana Osk 00TG3
27Runarsdottir Tinna Osk 00SA3
28Skarphedinsson Aron Fannar 00SA2
29Kristjansdottir Heida Mist 00TG1



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8778441

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband