Leita í fréttum mbl.is

Haustmót Ása hefst á ţriđjudag

Haustmót Skákdeildar FEB, Ása, fer fram nćstu tvo ţriđjudaga.  Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Ţriđjudaginn 20 október verđa tefldar 7 umferđir og 27 október verđa tefldar 6 umferđir.  Teflt er um farandbikar en ţrír efstu menn fá verđlaun.  Einnig fá ţrír efstu 75 ára og eldri verđlaunapeninga.

Björn Ţorsteinsson sigrađi á síđasta haustmóti.

Teflt er í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara í Stangarhyl 4.

Ţátttökugjald fyrir mótiđ er 600 kr.

Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00 Nauđsynlegt ađ mćta tímanlega.

Ágćtt ađ tilkynna ţátttöku fyrir fram á netfangiđ finnur.kr@internet.is

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband