Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur og Pálmar efstir á Haustmóti SR

Sigurđur H. Jónsson og Pálmar Breiđfjörđ eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Haustmóti Skákfélags Reykjanesbćjar sem hófst í kvöld.  Ţrettán keppendur taka ţátt og tefld er atskák. 

Röđ efstu manna:

  1. Sigurđur H. Jónsson           3 vinningar
  2. Pálmar Breiđfjörđ               3 vinningar
  3. Arnţór Ingi Ingvason          2 vinningar
  4. Grétar Agnarsson               2 vinningar
  5. Emil Ólafsson                     2 vinningar
  6. Loftur H. Jónsson               2 vinningar


Nćst verđur telft mánudagskvöldiđ 19. október.  

Heimasíđa SR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan daginn Skák-fréttavefur.

Er kominn međ nýja, einfaldari og betri heimasíđu:

www.chessforfour.is

Datt í hug hvort ţiđ gćtuđ sett hana inn á ykkar Tengla-dálk; ţar sem ţessi útfćrsla af skák er íslenskt hugvit.

ÁFRAM ÍSLAND

Bestu kveđjur

Jón Ţórhalls

Áhugamađur um heimspeki

Jón Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 13.10.2009 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband