Leita í fréttum mbl.is

Carlsen í Nanjing - besta frammistađa skákmanns á móti í áratug!

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingSkákstigasérfrćđingurinn Jeff Sonas hefur skrifađ grein á ChessBase um árangur Magnusar Carlsen á Pearl Spring-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína fyrir skemmstu.  Ađ mati Sonas er árangur Carlsen međal 20 bestu árangra í skáksögunni og sé án efa besti árangur tánings í frá upphafi. 

Ađ mati Sonas er ţetta besti mótaárangur síđan Kasparov sigrađi í Linares 1999.   Sonas telur hins vegar ađ Karpov hafi hins vegar náđ bestum árangri sögunnar en ţađ var á einnig í Linares, fimm árum áđur eđa 1994.

Sonas skođar eingöngu mót í úttekt sinni og lítur fram hjá einvígum.

Úttektin á ChessBase.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband