Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar gerđu jafntefli gegn Ţjóđverjum - enduđu í 25. sćti

Bolar ađ tafli í Makedóníu 2009Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag en öllum skákunum lauk međ jafntefli.  Sveitin hafnađi í 25. sćti af 54 sveitum en fyrirfram var sveitinni rađađ í 41. sćti svo árangur er afskaplega góđur.  Sveitn varđ efst sveita frá norđurlöndunum.  Guđmundur Gíslason fékk 5,5 vinning á fjórđa borđi og var međ 3-.4. besta árangur allra á ţví borđi!

Evrópumeistarar varđ klúbburinn Economist frá Rússlandi en sveitin sigrađi í öllum sínum viđureignum.  

Úrslit 7. umferđar:

 

41BolungarvíkRtg31SolingenRtg3 : 3
IMGunnarsson Jon Viktor 2462GMHoffmann Michael 2513˝ - ˝
IMArngrimsson Dagur 2396IMWegerle Joerg 2451˝ - ˝
IMThorfinnsson Bragi 2360FMMichalczak Thomas 2365˝ - ˝
 Gislason Gudmundur 2348FMKniest Oliver 2324˝ - ˝
 Halldorsson Gudmundur 2229FMGupta Milon 2301˝ - ˝
 Arnalds Stefan 2002 Peschel Andreas 2219˝ - ˝


Árangur Bolvíkinga:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 24623,572459-0,3
2IMArngrimsson Dagur 23964724214,1
3IMThorfinnsson Bragi 23604,5724014,6
4 Gislason Gudmundur 23485,57245915,8
5 Halldorsson Gudmundur 2229371950-19,8
6 Arnalds Stefan 20022,5718857,0


Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband