Leita í fréttum mbl.is

Munir til minningar um Fischer til Laugdćlakirkju

IMG 8141Hinn 3. september sl. var forsvarsmönnum Laugardćlakirkju, ţeim  Sr. Kristni Ágúst Friđfinnssyni og Ólafi Ţóri Ţórarinssyni, fulltrúa sóknarnefndar, afhentir nokkrir gripir og pappírar til vörslu til minningar um Bobby Fischer, heimsmeistara í skák, sem hvílir ţar í garđi.

Er ţar um ađ rćđa 2 skrín, annađ međ Minningarbók, sem lá frammi í Ţjóđmenningarhúsinu í Reykjavík eftir andlát hans og fjölmargir, bćđi fyrirmenn ţjóđarinnar, skákmeistarar og almenningur rituđu nöfn sín í, í virđingar og samúđarskyni viđ hinn látna, ásamt möppu međ  minningarrćđu Sr. Gunnţórs Ingasonar og fyrirbćnum Sr. Kristins, ásamt  minningarorđum Guđmundar G. Ţórarinssonar,  frá kveđjustund er fram fór ađ tilhlutan RJF baráttu- og stuđningshóps Bobby Fischers, skömmu eftir fráfall hans og jarđarför. Ennfremur grein IMG 8150Einars S. Einarssonar um baráttuna fyrir frelsi hans og hingađkomu til Íslands, ásamt myndum ofl. Hins vegar lítinn rósaviđarkassa međ minningarkveđjum, bréfum og kortum er stuđningshópi hans bárust víđa ađ og ýmsu smálegu tengdu minningu hans.  Skrínunum fylgja 2 taflkóngar úr blýi, annar silfrađur en hinn blakkur, sem tákn um ađ ţar hvílir konungur skáktaflsins. Ţá fylgdi og međ innrömmuđ viđhafnar sálmaskrá og minningarkort frá athöfninni.  

Allmargir ferđamenn leggja leiđ sína ađ gröf meistarans, nú síđast Milos Formann, kvikmyndaleikstjóri og rútur renna ţar iđulega í hlađ, ţó nokkur krókur sé. Heyrst hefur ađ áhugi sé fyrir ţví ađ bćta ţar ađstöđu og jafnvel ađ koma ţar upp litlu safni.  Umrćddir munir eru ef til vísir ađ ţví sem koma skal.

Mikiđ er enn ritađ um og fjallađ um Bobby Fischer, skákferil og allt lífshlaup hans í fjölmiđlum víđa um heim og ţar Íslands og Laugardćlakirkju iđulega getiđ.

Hér á landi er nú staddur Dr. Frank Brady, prófessor og rithöfundur, höfundur metsölubókarinnar "Profile of a Prodigy", sem hér var 1972, en vinnur nú ađ ritun heildarćvisögu Bobby Fischers. 

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband