Leita í fréttum mbl.is

Góđ byrjun Íslendinga á Alţjóđlegu Bolungarvíkurmóti

Íslensku skákmennirnir byrja vel a alţjóđlegu skákmóti Taflfélags Bolungarvíkur sem hófst í dag í húsnćđi Bridgesambands Íslands, Síđumúla 37.  Má ţar nefna ađ Ingvar Jóhannesson vann Daniel Semcesen, Róbert Lagerman gerđi jafntefli viđ Jakob Vang Glud og Stefán Bergsson gerđi jafntefli viđ Silas Lund.


Úrslit 1. umferđar:

 

NameRes.Name
Skotta I˝  -  ˝Normunds Miezis
Jakob Vang Glud˝  -  ˝Robert Lagerman
Ingvar Thor Johannesson1  -  0Daniel Semcesen
Jon Viktor Gunnarsson1  -  0Nikolai Skousen
Skotta II˝  -  ˝Mikhail M Ivanov
Throstur Thorhallsson˝  -  ˝Soren Bech Hansen
Halldor Einarsson0  -  1Dagur Arngrimsson
Bjorn Thorfinnsson1  -  0Johann Ingvason
Stefan Bergsson˝  -  ˝Silas Lund
Bragi Thorfinnsson1  -  0Jorge Rodriguez Fonseca

 

Röđun 2. umferđar (mánudagur, kl. 11):

 

NameRes.Name
Bjorn Thorfinnsson-Jon Viktor Gunnarsson
Dagur Arngrimsson-Bragi Thorfinnsson
Normunds Miezis-Ingvar Thor Johannesson
Silas Lund-Jakob Vang Glud
Mikhail M Ivanov-Stefan Bergsson
Robert Lagerman-Throstur Thorhallsson
Soren Bech Hansen-Daniel Semcesen
Nikolai Skousen-Johann Ingvason
Jorge Rodriguez Fonseca-Halldor Einarsson



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţar sem ţađ gekk svo vel hjá mér síđast ţegar ég kvartađi ţá ćtla ég ađ koma međ smá ósk til mótshaldara í TB mótinu.  Vćri nokkur möguleiki ađ vera međ beina útsendingu frá skákunum eins og var í Landsliđsflokki?  Gaman ađ geta fylgst međ ţessu međ öđru auganum međan mađur er í vinnunni

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 21.9.2009 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband