Leita í fréttum mbl.is

Eyjamenn fengu silfur á NM barnaskólasveita - Norđmenn sigruđu

nordurlandamot eyjarSkáksveit Grunnskóla Vestmanneyja endađi í 2.-3. sćti á NM barnaskólasveita sem fram fór í Vestmanneyjum um helgina.  Rimaskóli endađi í 4. sćti, ađeins hálfum vinningi frá verđlaunasćti.  Dagur Ragnarsson, Rimaskóla, fékk verđlaun fyrir bestan árangur á fjórđa borđi.  Ţađ voru Norđmenn sem urđu norđurlandameistarar en liđ ţeirra fékk 3 vinningum meira en nćsta sveit. nordurlandamot noregur

 
Úrslit 5. umferđar:

Jyderup Kommuneskole1˝ - 2˝Rimaskóli, Reykjavík
Simon Seirup13440 : 1Hrund Hauksdottir1465
Thomas Fyhn12361 : 0Jon Trausti Hardarson0
Anders Pedersen10140 : 1Dagur Ragnarsson0
Jonas B  S Nielsen1066˝ : ˝Patrekur Thorsson0
The English School (Helsinki)2 - 2Gustavslundskolan
Daniel Ebeling19331 : 0Tom Rydstrom1784
Gabriela Ebeling13940 : 1Lukas Okvist1351
Matias Riikonen14091 : 0Kasper Kjellkvist1290
Santeri Huuskonen13240 : 1Edvin Mossblad1301
Korsvoll skole2 - 2Grunnskóli Vestmannaeyja
Henning Kjoita1598˝ : ˝Dadi Steinn Jonsson1455
Torgeir Kjoita1498˝ : ˝Kristofer Gautason1480
Johannes Hova Bohler11071 : 0Olafur Freyr Olafsson1330
Markus Teigset7910 : 1Valur Marvin Palsson0

 
Lokastađan:

 

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1Korsvoll skole541013˝9
2Grunnskóli Vestmannaeyja513110˝5
 Gustavslundskolan513110˝5
4Rimaskóli, Reykjavík5221106
5The English School (Helsinki)5122104
6Jyderup Kommuneskole50141



nordurlandamot bordBorđaverđlaun:

  1. Daniel Ebelin, Finnlandi, 5 v.
  2. Torgeir Kjöita, Noregi, 4 v.
  3. Johannes Hova Böhler, Noregi, 5 v.
  4. Dagur Ragnarsson, Rimaskóla, 4,5 v.


Árangur Eyjamanna:

  1. Dađi Steinn Jónsson 3 v. af 5
  2. Kristófer Gautason 3,5 v. af 5
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2 v. af 5
  4. Valur Marvin Pálsson 2 v. af 4
  5. Nökkvi Dan Elliđason 0 v. af 1
Liđsstjóri sveitarinnar var Björn Ívar Karlsson.


Árangur Rimaskólakrakka:

  1. Hrund Hauksdóttir 2 v. af 5
  2. Jón Trausti Harđarson 1,5 v. af 5
  3. Oliver Jóhannesson 1,5 v. af 4
  4. Dagur Ragnarsson 4,5 v. af 5
  5. Patrekur Ţórsson 0,5 v. af 1
Liđsstjóri sveitarinnar var Björn Ţorfinnsson.

Varamannamótiđ:
  1. Nökkvi Dan Elliđason 3,5 v. af 5
  2. Jóhann Helgi Gíslason 3,5 v.
  3. Sigurđur A. Magnússon 3 v.
  4. Róbert Aron Eysteinsson 3 v.
  5. Patrekur Ţórsson 3 v.

Skákstjóri var Gunnar Björnsson.   Mótshaldiđ var í höndum Eyjamanna og var ţađ til mikillar fyrirmyndar og ţakkađi liđsstjóri Norđmanna, Johs Kjeken, kćrlega fyrir góđar móttökur en hinir erlendu gestir hafa m.a. fariđ í siglingu, í hestaferđ og á gossýningu.

Myndirnar sem fylgja fréttinni og er í myndaalbúminu er frá Eyjafréttum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778754

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband